Tíminn - 24.01.1995, Qupperneq 6

Tíminn - 24.01.1995, Qupperneq 6
6 VZuKAMIitTilkttA* Þri&judagur 24. janúar 1995 Launahœkkanir frá ársbyrjun 1990 15,3% á almenna markaönum, en 19,7% hjá opinberum starfsmönnum: Laun opinberra hækkab um 1% meira ár hvert Frá fundi íborgarrábi Reykjavíkur. Borgarsjóbur — Neikvœö peningaleg staöa versnaöi úr 5,4 í 8,2 milljaröa milli ára: Afborganir lána hækka um 340% á þessu ári Launavísitala hækkabi um 0,1% milli desember og janú- ar og er nú 133,8 stig, sam- kvæmt útreikningum Hag- stofunnar. Síöustu 12 mán- uði hefur launavísitala hækkaö um 1,4% aö meðal- taii. Opinberum starfsmönn- um hefur síöustu árin tekist aö afla sér kringum 1% launahækkunar árlega um- fram hina á almenna mark- aönum. Fyrir heimili meö 2,4 milljóna árstekjur (200 þús.kr. á mán.) í byrjun þessa áratugar þýöir þetta um 105 þús.kr. meiri samanlagöa kauphækkun aö meöaltali hjá þeirri fjölskyldu sem þiggur laun sín hjá hinu op- inbera heldur en annarri á almenna markaðnum, eöa um 8.800 kr. meira á mán- uöi. Auk þeirrar launavísitölu sem Hagstofan reiknar mánaö- arlega (meö grundvöll í desem- Átak í útivistarmálum í Eyjum: Tengsl útivistar- tíma og afbrota unglinga Frá Þorsteini Cunnarssyni, fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum: Tryggvi Kr. Ólafsson, lögreglu- fulltrúi í Vestmannaeyjum, seg- ir aö augljós tengsl séu milli út- vistartíma barna og unglinga og tíöni afbrota. Mikil umræöa varð um útivistartíma barna og unglinga í Eyjum í haust, sem voru í miklum ólestri aö mati lögreglu. Lögregluyfirvöld, skól- ar og foreldrafélög geröu gang- skör í útivistarmálum þar sem skoraö var á foreldra aö viröa gildandi útivistarreglur. Útivist barna og unglinga hefur tekið stakkaskiptum til hins betra undanfarna mánuöi og á sama tíma hefur afbrotum unglinga fækkaö niður í ekki neitt. Aö sögn Tryggva endurspegl- ast minni útivist unglinga, sér- staklega á aldrinum 14-16 ára, í færri afbrotum. Skammdegiö og frostið hefði sjálfsagt einhver áhrif, en mestu máli skipti af- staöa foreldra. Þeir hafi tekiö mjög jákvætt í aö viröa útivist- arreglurnar. Einnig hefur lög- reglan haldið uppi ströngu eftir- liti frá því í haust og keyrt ung- linga heim sem voru á nætur- rölti um bæinn. Jón Pétursson, sálfræöingur hjá Vestmannaeyjabæ, tekur undir þetta. Hann segir að for- eldravaldið sé áhrifaríkast í þess- um efnum. Foreldrar eigi fyrst og fremst aö ganga út frá sínu eigin valdi og hugsa sem svo, þaö er ég sem er aö hugsa um velferð þína. ■ ber 1988), hefur hún reiknað aöra ársfjórðungslega, sem sett var á =100 á fyrsta ársfjóröungi 1990. í þeim útreikningum sýnir Hagstofan annars vegar launaþróun á almennum markaöi og hins vegar hjá op- inberum starfsmönnum. Á síö- asta ársfjóröungi í fyrra höfðu laun hækkaö aðeins 15,3% á almenna markaönum en 19,7% hjá hinum opinberu, síöan vísitalan var sett á 100 fyrir tæpum fimm árum. Þessi umframhækkun hinna opinberu hefur gerst þannig að þeir hafa þokast framúr hægt og rólega allt tímabilið, þó sér- staklega síðustu þrjú árin. Sé t.d. litið á meðaltal milli ára, þá hækkuöu almennir aðeins 0,9% en opinberir 2,1% milli 1992-93. Og samsvarandi hlut- föll voru 0,9% hjá almennum og 1,8‘Mi hjá opinberum milli síöustu tveggja ára. ■ „Veröi stööugleiki áfram í þjóðarbúskapnum eru góöar forsendur fyrir batnandi lífs- kjörum, en veröi honum fórn- aö er grundvellinum undir bata kippt í burtu. Kollsteypur af því tagi sem þekktust hér áöur geta valdiö miklu tjóni í opnum markaösbúskap," seg- ir Þorsteinn Ólafs í fréttabréfi Samvinnubréfa Landsbank- ans, sem var aö koma út. Samningamenn verkalýös og vinnuveitenda eru hvattir til aö ganga hægt um gleðinnar dyr í komandi viöræðum um kaup og kjör. í greininni segir aö samnings- aöilar standi frammi fyrir erfiðu verkefni, í ljósi þess aö margir telja nú lag til þess að sækja verulegar kjarabætur þegar búiö er að tilkynna um batnandi efnahag landsins. En varaö er við óraunsæi, sem gæti stefnt slíkum bata í tvísýnu, bæði í lengd og bráö. En hvert er svigrúmið til launahækkana að mati greinar- höfundar? Og hvaö þolir þjóö- arbúskapurinn miklar almennar launabreytingar án þess aö verðbólga fari úr böndum? „í raun og veru er ekki erfitt aö meta hvar mörkin liggja í þessum efnum. Launabreyting- ar í helstu viöskiptalöndum ákveöa þau. Hagvaxtarhorfur hér á landi og staöa þjóöarbús- ins út á við gefa ekki tilefni til meiri almennra launahækkana en annars staöar. í aöildarríkjum OECD er reiknaö meö að almenn laun í einkageiranum hækki aö meö- altali um 3,4% á þessu ári og 4% á því næsta. Lítill munur er á launabreytingum milli landa. Þær eru undantekningalítið á Heildarskuldir borgarsjóös hækkuöu um meira en fjóröung í fyrra og voru komnar í 12,4 milljarða króna í lok síðasta árs, samkvæmt ársreikningi. Pen- ingalegar eignir jukust hins veg- bilinu 2-4% á ári þessi tvö ár," segir Þorsteinn Ólafs. Hann seg- ir þó undantekningar aö finna í Tyrklandi, Grikklandi og í Mexíkó, en í þeim iöndum sé veröbólga meiri en við þekkjum í dag og lífsafkoma fólks verri. Þorsteinn segir aö líta beri á launabreytingar í OECD í sam- hengi við horfur um hagvöxt og veröbólgu. í þessum löndum er spáö 3% hagvexti hvort ár árin 1995 og 1996. Verðbólgan er talin veröa 2,5%. Kaupmáttur muni aukast um 1-1,5% á þessu ári og einnig á því næsta. Rætt er um launahækkanir á bilinu 3- 4% í þessum löndum. „Af þessu má sjá aö efri mörk almennra launabreytinga á ís- landi liggja á bilinu 3-4% á ári næstu tvö árin," segir Þorsteinn. „Viö erum auðvitað sjálfstæö þjóö meö sjálfstæöan efnahag og hagkerfi. Hér kemur ýmis- legt inn í og spurning hvern- ig þessu er stillt upp. Viö telj- um aö ýmislegt hafi gerst hér innanlands sem ekki hefur gerst í nágrannalöndunum varbandi stöbu fyrirtækj- anna," sagöi Gylfi Arnbjörns- son, hagfræöingur ASI, um skilaboö Samvinnubréfa Landsbankans um aö launa- fólk verbi ab taka mib af launahækkunum í OECD- ar ekki. Niðurstaðan er því sú, aö neikvæð peningaleg staöa versnaöi unr 50% á aðeins einu ári, í 8,2 milljarða króna úr 5,4 milljörðum ári áöur. Þessar tölur komu fram í ræöu Hann segir aö hagvaxtarhorfur séu ívið lakari hér á landi en aö jafnaöi í aöildarríkjum OECD. Hér er spáö 2,1% hagvexti á þessu ári, talsvert minni en í OECD-löndum flestum hverj- um. Batinn, sem oröiö hefur á ís- landi, er ekki allur til skiptanna aö mati Þorsteins Ólafs. Hann segir aö enda þótt kauptaxtar hafi ekki hækkaö á nýliðnu ári, þá hafi heildarlaun hækkaö all- nokkuð. Batinn hafi því þegar skilað sér aö nokkru í tekjum launafólks. Hagstæö efnahags- þróun á síðasta ári gefi tilefni til aö teygja sig í áttina að um- ræddum efri mörkum, en óvar- legt væri aö teygja sig lengra í kauphækkunum en helstu sam- keppnisþjóöir okkar gera. ■ löndunum. Hann telur stöö- una hér á landi aöra en í þeim löndum. Gylfi segir aö ljóst sé aö fyrir- tækin í landinu eru farin að spjara sig vel og skila góöum hagnaði. Ljóst sé aö landsfram- leiðsla hefur aukist og svigrúm skapast til góðra launahækk- ana, enda miðuðust síöustu kjarasamningar ekki viö hækk- un launa. í greininni í fréttabréfi Sammvinnubréfa Landsbank- ans sé veriö aö leggja til skipti á borgarstjóra, Ingibjargar Sól- rúnar Gísladóttur, viö fram- lagningu fjárhagsáætlunar fyrir 1995. „Viö hefðum kosiö aö geta fariö hraðar í breytingarnar og heföum gert þaö, ef niöurstöður sérstakrar úttektar á fjárhags- stöðu borgarsjóös heföu leitt í ljós aö þaö væri óhætt, en þaö var öðru nær. Viðskilnaður sjálfstæðismanna reyndist enn verri en viö höföum gert okkur í hugarlund, eins og meöal ann- ars má ráöa af því aö á þessu ári þarf aö gera ráö fyrir 1.100 milljóna framlagi til afborgana lána, en afborganir námu sam- tals 250 milljónum króna í fyrra," sagöi borgarstjóri. Samkvæmt ársreikningi voru langtímaskuldir borgarinnar rösklega 7,4 milljarðar í árslok 1994 og höföu þá hækkaö um nærri 2 milljarða á árinu. Og skammtimaskuldir hækkuöu um 800 milljónir á árinu. Heild- arskuldir hækkuöu þannig úr tæplega 9,7 milljörðum upp í 12,4 milljarða milli ára, eða um meira en fjóröung. Peningaleg- ar eignir eru nánast þær sömu bæði árin, 4,2 milljarðar. Niöur- staðan er þá sú að peningaleg staöa borgarsjóðs var orðin nei- kvæö um tæplega 8,2 milljaröa króna í lok nýliðins árs og haföi versnað um rúmlega 50% á að- eins einu ári (úr rúmlega 5,4 milljörðum ári áöur). ■ forsendum sem verkalýössam- tökin eru ekki endilega tilbúin aö samþykkja. Gylfi sagöist því miður ekki kannast viö aö fólk hafi almennt lent inni í því launaskriöi sem getiö er um í fréttabréfinu. Hann sagöi aö undanfarið hefðu sérsamböndin veriö að birta kröfugerðir landssam- bandanna og tíminn muni leiöa í ljós hvenær sameiginleg kröfugerö kemur fram. Menn bíði og sjái niðurstöður í um- fjöllun sérsambandanna. ■ Skilaboö Samvinnubréfa Landsbankans til samningsaöila verkalýös og vinnuveitenda eru skýr: Verbum að semia á sömu nótum og ) semií OECD löndin Gylfi Arnbjörnsson hjá Alþýöusambandi íslands: Allt abrar forsendur en í OECD-löndunum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.