Tíminn - 24.01.1995, Page 7

Tíminn - 24.01.1995, Page 7
Þribjudagur 24. janúar 1995 7 ASÍ gefur út bók eftir Láru V. Júlíusdóttur: Stéttar- félög og vinnu- deilur Alþýöusamband íslands hefur gefib út bókina Stéttarfélög og vinnudeilur. Um er ab ræba seinna bindib í ritröb um ís- lenskan vinnurétt, sem Lára V. Júliusdóttir, lögfræb- ingur og fyrrverandi fram- kvæmdastjóri ASI, hefur sam- ib ab beibni Alþýbusambands- ins. Fyrra bindib kom út fyrir rétt um ári undir heitinu Rétt- indi og skyldur á vinnumark- abi. Málefni stéttarfélaga og vinnudeilur ber hátt í þjóölífs- umræbunni. Stofnun og tilvist stéttarfélaga og réttindi og skyldur félagsmanna eru mál sem oft ber á góma. Gerb kjara- samninga snertir allt launafólk og skiptir miklu ab rétt sé að hlutum stabib. Agreiningur á vinnumarkabi leibir oft til átaka í formi vinnustöbvana eba dómsmála. Mikib reynir á rétt- arreglur og oft er deilt um lög- mæti þeirra aðgerba sem gripib er til vib slíkar abstæbur. Bókin Stéttarfélög og vinnudeilur fjallar um þetta efni, og leitast vib ab skýra gildandi rétt og vísar til laga og dóma. Bókin skiptist í þrjá hluta, skipulag vinnumarkabarins, kjarasamninga og kjaradeilur og kaflarnir eru nítján. Vib upp- setningu bókarinnar var haft ab leibarljósi ab hún nýttist sem uppflettirit og væri sem ab- gengilegust fyrir lesendur, hvort sem um væri ab ræba áhuga- menn um verkalýbsmál eba sér- fræbinga á því svibi. Til þess ab aubvelda notkun hennar er ítar- leg atribisorbaskrá og skrá yfir tilvitnaba dóma í bókinni. Höfundur er lögfræbingur ab mennt og hérabsdómslög- maður, starfabi um árabil hjá Alþýbusambandi íslands, en fæst nú vib almenn lögfræbi- störf. ■ Ljósafossvirkjun þarf endurbóta viö og er áœtiaöur kostnaöur um 500 m.kr. Virkjanirnar þrjár viö Sog: Þurfa abkallandi endur- bætur fyrir tvo milljarða Fyrirhugabar eru á næstu ár- um viögeröir á virkjununum þremur vib Sog í Grímsnesi fyrir ab minnsta kosti tvo milljaröa króna. Verk þetta, sem er talsvert abkallandi, mun taka nokkur ár í fram- kvæmd og veröur unnib í áföngum eitthvab fram yfir aldamót. Sogsvirkjanimar þrjár eru: Ljósafoss, Irafoss og Steingríms- stöb. Sú fyrstnefnda er elst, um 60 ára gömul. írafossvirkjun var byggð um 1950 og Steingríms- stöb var tekin í notkun um 1960. Virkjanirnar þrjár hafa í gegnum tíbina ekki fengib ann- ab vibhald en þab sem er reglu- bundib og tilfallandi. Gagn- gerra endurbóta er nú orbið þörf og endurnýja þarf mikið af búnabi þeirra, enda þjónar hann ekki lengur kalli tímans. Endurbæta þarf stöbvarhúsin, rafala, spenna og lokur, og end- urnýja þarf stjórnbúnab allra virkjananna. Endurbætur á Ljósafossstöb mun kosta áætlab um 500 millj- ónir, í írafoss munu líklega fara 370 milljónir og í Steingríms- stöb 215 milljónir. í fréttabréfi Landsvirkjunar segir ab stjórn fyrirtækisins hafi á þessu ári veitt til þessara endurbóta 29 milljónum. Meira fjármagn muni hinsvegar koma á næstu árum og megi búast vib ab verk- efnib taki í framkvæmd fimm til sjö ár. Fyrir utan þær endurbætur, sem hér eru nefndar, segir í fréttabréfinu ab fyrir liggi ab endurnýja rafala í virkjununum þremur, skipta þarf um segul- búnab, setja upp nýtt vatnshjól í írafossstöb, sem og vélspenna og tengivirki. Þab kosti um milljarb, þannig ab samanlagt liggur fyrir að setja um tvo milljarba í endurbætur á Sogs- virkjununum. -SBS, Selfossi Sveit VIB tókst ab verja titilinn í Reykjavíkurmótinu í brids: Auöveldur sigur VÍB Vetrarorlof bænda á Norðurlandi 1995 Á undanförnum 12 árum hafa verib haldnar orlofsvikur fyrir bændur og þeirra fólk á Hótel Sögu. Samtals hafa tekib þátt í þessum orlofsvikum 710 manns. Nú hefur verib ákvebib aö breyta til og lífga upp á þessa starfsemi meb því ab bjóba upp á langa helgi á Hótel Stabarflöt vib Hrútafjörb. Stefnt er ab því ab vera meb dagskrá tvær helgar. Gist verb- ur í fjórar nætur í glæsilegu hóteli vib Stabarskála. Þar eru 18 2ja manna herbergi, öll meö sér snyrtingu. Mjög falleg setu- stofa, þar sem þátttakendur geta átt sameiginlegar stundir á kvöldin. Þátttakendur mæti síðdegis á föstudegi og yfirgefi svo hótelið á þribjudegi. Þab er sameiginlegur morgunverbur og kvöldverbur alla daga. Verb fyrir þessa fjóra sólar- hringa á hótelinu er 14.900 kr. á mann mibab vib gistingu meb öbrum í 2ja manna herbergi. Fyrri orlofsdagarnir eru 10. til 14. mars, og eru þeir fyrst og fremst ætlabir þeim sem hafa sér- stakan áhuga á saubfjárrækt. Á þessu svæbi em margir mjög snjallir fjárbændur, nokkrir þeirra verba heimsóttir, þá em ennfremur heimsóknir á söfn og merka staði í Vestur- og Austur- Húnavatnssýslum. Dagana 31. mars til 4. apríl verbur svo efnt til nokkurra heimsókna, m.a. á Blönduós, Hvammstanga um Vatnsnes og Vatnsdal. Byggbasöfnin verða skobub. Kvöldvökur verba flest kvöld og tekið í spil'. Þessir orlofsdagar em ekki ætl- abir sérstökum aldursflokkum, þeir ættu ab geta hentab öllum ungum sem öldnum. Stefnt er að því ab þátttakend- ur geti notib þess ab vera til og ekki hvab síst aö geta hitt starfs- bræbur og -systur á glæsilegu hóteli hjá þægilegum gestgjöf- um. Sérstök afsláttarfargjöld standa til boða þeim sem vilja fara meb áætlunarbifreibum frá Reykjavík eba Akureyri. Þá er upplagt ab fólk sameinist um bíl eba bíla og komi sér þann- ig á áfangastabinn. Allar ferbir útfrá Stabarflöt verba seldar á lágmarksverði. Þab verbur ab sjálfsögbu frjálst ab taka þátt í skobunarferbum. Þab má slá því nokkurnveginn föstu ab þab getur verib jafnmik- il upplifun ab dvelja fjóra sólar- hringa vib Hrútafjörb eins og ab skreppa í ferb til útlanda, hvort sem um er ab ræba írland eba Skotland. Meira ab segja er ágætt ab versla í Húnavatnssýslum. ■ Sveit VIB vann öruggan sigur á sveit Landsbréfa, 176-83, í úrslitaleik Reykjavíkurmóts- ins í sveitakeppni sem fram fór sl. sunnudag í Þöngla- bakka 1. Sveit Jóns Stefáns- sonar varö þribja eftir sigur á Tryggingamiöstöðinni, 90-67. Urslitaleikurinn náði aldrei að verba spennandi, enda yfir- burbir VÍB miklir. Spilaðar voru fjórar 16- spila lotur og vann VÍB þá fyrstu 35-20. Sveitin gerbi svo nánast út um leikinn í annarri og þribju lotu, en þær unnust 64-8 og 46-24. Síbasta lotan fór 31-31. Sigursveitina skipa Ásmundur Pálsson, Gublaugur R. Jóhanns- son, Hörður Arnþórsson (spilabi abeins tvo leiki í forkeppninni), Karl Sigurhjartarson og Örn Arnþórsson. Sveit VÍB varb einnig Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni í fyrra. Keppnin um þribja sætib var meira spennandi. Þar áttust vib sveit Jóns Stefánssonar og Tryggingamibstöbin, sem fyrir- fram var talin sigurstranglegri. Spilub voru 32 spil og leiddi sveit Tryggingamibstöbvarinn- ar eftir 16 spil, 45-19. Libsmenn J.S. gáfust þó ekki upp og skor- ubu grimmt í seinni hálfleik. Af- raksturinn varð 71 impi gegn 22 og vann sveit Jóns Stefánssonar því leikinn, 90-67. ■ Framlög í Evrópubankann: íslensk abstoö handa íslenskum (tækniráðgjöfum) Ríkissjóbur hefur nýlega lagt 33 þús. ECU (2,8 millj.kr.) í Tækniabstobarsjób íslands vib Evrópubankann. Bank- inn rábstafar fénu, en er þó einungis heimilt ab nota þab til ab rába íslenska ráö-. gjafa í verkefni í Mib- og Austur-Evrópu og Sovétríkj- unum fyrrverandi. Framlagiö er þribjungur af 100 þús. ECU framlagi sem ríkisstjórnin samþykkti s.l. haust — til viðbótar fyrra 100 þús. ECU framlagi samþykktu 1992. Af þeirri upphæö er um 20 þús. ECU enn órábstafað, þannig að alls eru um 53 þús- und ECU (4,5 m.kr.) í sjóðn- um um þessar mundir. Þau 80 þúsund ECU (6,7 m.kr.), sem búið er að veita úr sjóbnum, fóru í tvö jarðhita- verkefni í Rússlandi, á Kamt- sjatka og í Georgíu, sem bæbi voru unnin af Virki-Orkint. Iðnaðar- og viðskiptaráðu- neytib vekur athygli á því að íslenskir rábgjafar geta komist á skrá hjá Evrópubank- anum og nokkrir hafi þegar gert það. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.