Tíminn - 24.01.1995, Síða 13

Tíminn - 24.01.1995, Síða 13
Þriðjudagur 24. janúar 1995 13 K Móðir okkar Margrét Jóhannesdóttir frá Snorrastöðum verður jarðsungin frá Kolbeinsstaöakirkju fimmtu- daginn 26. þ.m. kl. 14.00. Bílferð verður frá Um- ferðarmiöstöðinni kl. 10.30 f.h. Börn hinnar látnu J Mjólkurkvóti! 30 þúsund lítra mjólkurkvóti til sölu í einu lagi eöa \ hlutum. Tilboö sendist Tímanum fyrir 28. janúar 1995 merkt „Mjólkurkvóti 95". Tíminn, s: 91 -631600, fax: 91 - 16270. Brautarholti 1 — 105 Rvík. Pósthólf 5210. hí| FRAMSÓKNARFLOKKURINN Kaffíspjall meb fram- bjóðendum á Reykjanesi Frambjóbendur á Reykjanesi bjóba til kaffispjalls á eftirfarandi stöbum: Miövikudaginn 25. janúar kl. 17.00-19.99 Garbabær, Framsóknarheimilib Lyngási 10 Mibvikudaginn 25. janúar kl. 20.00-22.00 Kjósarsýsla, Framsóknarheimilib Háholti 14 Rætt verbur um kosningabaráttuna framundan. Allir velkomnir. Frambjóbendur Framsóknarvist Spilum félagsvist á Hvoli, Hvolsvelli, sem hér segir: Sunnudag 5. febrúar kl. 21.00 Sunnudag 19. febrúar kl. 21.00 Cób kvöldverblaun öll kvöldin. Mætum öll. Framsóknarfélag Rangœinga Rangæingar Þrír fundir framundan hjá Tramsókn. Heimaland, þribjudaginn 24. jan. kl. 16-18. Laugaland, þribjudaginn 24. jan. kl. 21-23. Frambjóbendur Framsóknarflokksins koma á þessa fundi. Kynnumst nýju fólki og ræbum máleíni hérabs og þjóbmálin. Fundur um nýja möguleika í landbúna&armálum í Félagsheimilinu Hvoli mibvikudag 25. janúar kl. 21.00. Erindi flytja: Baldvin jónsson, markabsrábgjafi Upplýsingaþjónustu landbúnabarins, ræbir möguleika á útflutningi á vistvænum og lífrænum afurbum frá íslandi, kynnirstarf sitt og framtíbarsýn í veröld sem spyr eftir ómengubum afurbum. Cubni Agústsson, alþingismabur, ræbir stöbu bænda og landbúnabarins. ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri, ræbir mikilvægi landbúnabarins fyrir þéttbýlib. Framsóknorflokkurinn Suburlandi BELTIN BJARGA UiyiFERÐAR RAÐ FAXNÚMERIÐ ER 16270 Patrick Swayze meb fjölskyldu sinni. Vicky lengst til hœgri í efri röb. Patrick Swayze er enn langt niöri eftir dauöa systur sinnar: Ásakar sjálfan sig Leikarinn Patrick Swayze er enn langt niðri eftir hörmuleg- an dauöa systur hans, Vicky, í byrjun síöasta mánaðar. Hún tók of stóran skammt af lyfj- um og lést 2. desember sl. Vicky var — eins og hún á kyn til — frægur dansari og leikkona. Hún fannst látin á stofugólfinu á heimili sínu í Los Angeles með mynd af bróöur sínum Patrick í hönd- unum. Hún skrifaði tvö bréf, annað til móður sinar og hitt til Patricks. í bréfinu til Patr- icks stóð: „Ég er svo þunglynd að ég get ekki haldið þessu lífi áfram. Ég ann þér heitt kæri bróðir, en syrgðu mig ekki. Þú átt þitt líf framundan." Patrick var besti vinur Vicky- ar og hjálparhella síðustu árin. Geðheilsa hennar var frá upp- hafi viðkvæm og eftir tvö ónýt hjónabönd var svo komið að hún treysti sér ekki til að lifa lengur. Patrick ásakar samt sjálfan sig fyrir það sem gerst hefur og er mjög langt niðri sakir at- burðarins, að sögn vina hans. „Ef ég hefbi bara verið nær henni og getaö haldið utan um hana þegar henni leið sem verst, þá hefði þetta ekki orö- ið," segir Patrick. Hann hefur tekið sér frí frá störfum um skeið og leitar nú aðstoðar sál- fræðings til að jafna sig á áfall- inu. ■ Bjartir tímar framundan? Prinsessurnar Eugenie og Beatrice vo/u staddar ísvissneska alpabœnum Klosters á dögunum og gerbu sér ab leik ab hnoba nokkra snjókarla. Á snjókarlinum á myndinni óska þœr öbrum glebilegs árs og víst er ab breska konungsfjölskyldan mundi þiggja ab betri tímar vceru í nánd, en tvö sl. ár hafa verib þau verstu í sögunni. Samkvœmt skobanakönnun hefur konungsveldib breska aldrei átt minni hylli ab fagna en nú, og er raunhcefur möguleiki á ab þab verbi lagt nibur á nœstu áratugum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.