Tíminn - 27.01.1995, Blaðsíða 3
Föstudagur 27. janúar 1995
3
Yfirskoöunarmönnum ríkisreiknings gert erfitt fyrir:
Fjárlögin sniðgengin
af framkvæmdavaldinu?
„Þrátt fyrir lagaákvæ&i eru
fjárlög gerö upp á svokölluö-
um grei&slugrunni me&an rík-
isreikningur er ger&ur upp á
venjulegum rekstrargrunni.
Þegar af þessari ástæ&u kemur
fram mismunur sem telja
veröur álitamál hvort standist
þá lagagrein sem vitnaö er
til....", segir m.a. í skýrslu yfir-
sko&unarmanna ríkisreikn-
ings fyrir 1993.
Þar gagnrýna þeir enn og aft-
ur aö fjárlög, fjáraukalög og rík-
isreikningur séu ekki saman-
buröarhæf gögn. „Skemmst er
af því aö segja aö síst hafa oröiö
breytingar til bóta í þessa átt í
ríkisreikningum fyrir árin 1992
og 1993."
Á síöustu árum segjast yfir-
skoöunarmenn jafnframt hafa
lýst þeim vandkvæöum sem á
því eru aö bera saman einstaka
liöi ríkisreiknings viö heimildir
Alþingis samkvæmt fjárlögum
og fjáraukalögum. Því auk þess
sem fjárlögin eru á allt öörum
grunni en ríkisreikningur þá
fjölgi sífellt þeim tilfærslum
sem framkvæmdavaldiö geri
milli einstakra fjárlagaliöa.
í ríkisreikningi fyrir 1993
kveöi svo rammt aö þessum
færslum aö „fjárlög ársins 1993
eru ekki lengur skráö sem
grunngagn í flestum saman-
buröaryfirlitum reikningsins
heldur svokallaöar „fjárheimild-
ir". Þær fjárheimildir séu safn
eftirtalinna atriöa:
1. Fjárlög
2. Yfirfærsla heimilda og
umframgjalda 1992
3. Úthlutun óskiptra liöa rík-
isstjórnar
4. Úthlutun óskiptra liöa
ráöuneyta
5. Úthlutun ráöstöfunarfjár
ráöherra
6. Úthlutun svokallaös „hag-
ræöingarfjár"
7. Fjáraukalög
Þrátt fyrir þessar margbrotnu
fjárheimildir segja yfirskoöun-
armenn víöa ærinn mun á milli
þeirra og einstakra útgjaldaliöa
stofnana þótt sömu stofnanir
haldi sig innan fjárheimilda í
heild. Þetta sýni aö verulegar til-
færslur séu milli einstakra fjár-
lagaliöa umfram þaö sem „fjár-
heimildir" geri ráö fyrir. „í
sundurliöun gjalda í ríkisreikn-
ingi er tilflutningur fjárheim-
ilda og uppskipting safnliöa
stundum sýndur þannig aö eöli-
legur samanburöur milli fjár-
heimilda og rauntalna er nánast
óframkvæmanlegur."
Yfirskoöunarmenn benda á
aö þaö hljóti aö vera umhugs-
unarefni fyrir Alþingi hversu
viöamiklir óskiptir liöir ýmiss
konar eigi aö vera í fjárlögum og
hvort ekki sé nauösynlegt aö
setja ramma um úthlutun
Norrœnir mannréttindamenn beönir aö koma til
Moskvu til viörœöna um styrjöldina í Tsétsenju.
Agúst Þór Arnason hjá Mannréttindaskrifsto fu
Islands:
Vi&ræður um
framtíðTsétsenju
Ætlunin er ab framkvæmda-
stjórar mannréttindaskrif-
stofa allra Norburlandanna
fimm, fljúgi til Moskvu um
helgina. I þeim hópi ver&ur þá
Ágúst Þór Árnason, fram-
kvæmdastjóri Mannréttinda-
skrifstofu Islands, en hún var
formlega stofnub 12. mars og
17. júní á sí&asta ári. A& skrif-
stofunni standa níu samtök.
Ágúst Þór tjáði Tímanum í
gær aö borist heföi ósk rúss-
neskra mannréttindamanna og
þingmanna í Dúmunni, rúss-
neska þinginu, um aö fulltrúar
norrænna mannréttindahreyf-
inga kæmu til Moskvu til viö-
þeirra. „Til viöbótar vilja yfir-
skoðunarmenn enn ítreka þá
skoöun sína að nauðsynlegt sé
að vanda betur fjárlagageröina.
Mjög oft eru fjárlagaliðir, t.d.
laun, önnur gjöld og sértekjur, í
ósamræmi viö niðurstöður í rík-
isreikningi og gerist þaö ekki
síöur þótt hlutaðeigandi stofn-
anir haldi sig innan heildar-
heimilda.
Þaö ætti aö vera keppikeíli
allra aö ríkisreikningur sé skýr
X)g sundurliðun greinileg," segja
yfirskoöunarmenn.
Císli Ögmundsson, 43 ára rafvirki, nútíma bæklunarlœkningar björgubu
honum frá örorku, en ríkiö gat ekki keypt 130 þúsund króna tœki til aö
bjarga heilsu hans.
Heilbrigöiskerfiö gat ekki séö af 130 þúsund krónum til kaupa á
lœkningatœki til aö koma í veg fyrir örorku:
Braust frá örorku
í fulla atvinnu
ræöna um ástandiö í Tsétsenju.
Ætlunin væri aö fara til Moskvu
um helgina, en ekki væri
með fullu víst aö af því gæti orð-
iö.
„Þetta veröur aðeins ferð til
aö eiga viðræður viö aðilana, en
ekki vettvangsferö á ófriðarslóö-
ir," sagöi Ágúst Þór Árnason í
gærdag. Hann sagöi einnig aö
mannréttindi á Norðurlöndum
væru mikils metin víða um
heim, og ekki síst í löndunum
sem mynduöu gömlu Sovétrík-
in í dag. Þessi ósk um heim-
sóknina sýndi aö til okkar væri
litiö í þessum efnum og von-
andi yröi hún til góös. ■
„Maður hefur jafnab sig nokk-
uö en ver&ur aldrei eins og á&-
ur. Eg er í fullri vinnu í mínu
fagi, en ýmis óþægindi lei&a
þó af þessu," sag&i Gísli Ög-
mundsson, 43 ára rafvirki.
Hann hafði átt vib langvar-
andi veikindi a& stríba vegna
brjóskloss. A&gerb á honum
haf&i ekki borib árángur og
læknar nánast búnir aö gefast
upp. Vi& honum blöstu ör-
orkubætur. Heilbrig&iskerfi
landsmanna réb ekki vi& a&
kaupa 130 þúsund króna tæki
sem til þurfti a& skila Gísla aft-
ur í vinnu.
Gísli frétti af bæklunarlækni
sem kom heim frá Svíþjóö fyrir
um tveirn árum, Halldóri Jóns-
syni, sem starfar viö Landspítal-
ann. Halldór er talinn afar fær
bæklunarlæknir og í fremstu röö
á Norðurlöndum.
Vinur en ekki vél
„Ég fór í skoðun hjá Halldóri
og varö mjög hissa, hann varö
strax vinur minn, ekki svona vél
eins og aðrir læknar höföu gjarn-
an veriö," segir Gísli. „Halldór sá
strax hvaö var að, hryggjarlið-
irnir lágu saman, brjóskiö milli
liðanna var klesst saman og
ónýtt miíji tveggja liöa. Halldór
sagði mér aö hann heföi komið
heim með járn til að glenna í
sundur hryggjarliði, fjarlægja
brjóskiö og setja bein í staðinn.
Hann þyrfti aö nota þaö á mig,
Hér liggur Císli meö víravirkiö út
úr bakinu.
en þaö væri árs bið eftir að kom-
ast í járnin. Hans járn voru þá í
notkun á annarri manneskju.
Það var ekki á fjárhagsáætlun aö
kaupa önnur," segir Gísli.
Bo&nir og búnir til
hjálpar
Gísli segir aö sér hafi liöið þaö
illa aö hann hafi viljaö komast
strax í aögeröina. Járnin kostuöu
130 þúsund krónur. Kona hans
fékk styrk til kaupanna úr sjúkra-
sjóöi bankamanna, 50 þúsund,
og þá leitaði Gísli til síns stéttar-
félags, Rafiðnaðarsambands ís-
lands. Hann fór á skrifstofuna kl.
11 að morgni og talaði viö Sig-
urð Hallvarðsson gjaldkera. Sig-
urður var búinn aö afgreiða mál-
Lyfjaverslun Islands hf. - alvöru almenningshlutafélag - eigendur fyrirtcekisins meira en 1.500:
Öll hlutabréfin seldust á klukkutíma
Hlutabréf ríkisins í Lyfja-
verslun íslands, 150 milljón-
ir a& nafnverbi, seldust á
genginu 1,34 fyrir 201 millj-
ón króna á rúmum klukku-
tíma hjá Kaupþingi hf. í gær-
morgun. Fengu reyndar
færri en vildu. Þegar starfs-
menn Kaupþings lif. mættu
til vinnu um níuleytiö blasti
vib þeim um 100 manna
hópur fólks meb afgreiöslu-
númer sem aflient voru í
anddyri hússins. Sölu lauk
ab mestu um 10-leyti&, en
þeir sem komu eftir þab
fenjgu fæstir hlutabréf.
I þessum áhugasama hópi
mátti greina aö þar var hinn
sauösvarti almúgi mættur, en
líka einhverjir vanir spekúl-
antar. Ekki var hægt aö greina
þar fulltrúa lyfjafyrirtækja,
keppinautanna, nema þeir
hafi veriö vandlega dulbúnir.
Talið er víst aö þeir muni
gjarnan eiga hlut í keppinaut-
inum.
„Almenningur hefur greini-
legan áhuga á fyrirtækinu og
fólk trúir því og það ekki aö
ástæðulausu aö lyfjagreinin sé
vænleg grein til fjárfestingar
og að þar sé vöxtur," sagöi
Stefán Halldórsson hjá Kaup-
þingi í gær.
Stefán sagöi að eignaraðild
væri mjög dreifð og erfitt aö
sjá hver valdahlutföll veröa í
hinu nýja almenningshlutafé-
lagi. Einna stærsta blokkin, ef
um slíkt er hægt aö ræða, er
hlutur starfsmanna, sem
fengu að kaupa tvöfalt stærri
skammt en aörir, og eiga þeir
nú um 6% í fyrirtæki sínu.
Giskað er á aö eigendur
Lyfjaverslunar íslands séu nú
um 1.500 talsins, trúlega rúm-
lega það. Stór hluti kaupend-
anna í gær nýtti sér ágæta af:
borgunarleið sem boðiö var
upp á, fimmtung mátti borga
út, en afganginn í fimm jöfn-
um greiðslum á næstu tveim
árum. ■
iö tveim tímum síðar og spurði:
„Hvenær vantar þig pening-
inn?"
Erfibir afturbata-
mánubir
Járnin sem heilbrigðiskerfiö
gat ekki keypt komu til landsins
og Halldór Jónsson gat hafiö aö-
gerðina. Járnunum er komið fyr-
ir á baki sjúklingsins til að
glenna í sundur hryggjarliðina.
Næsta aögerö á spítalanum
nokkrum vikum síöar var ab
taka bein úr mjöðminni, brjósk-
ið milli hryggjarliöanna fjarlægt
og bein grætt í staðinn, þannig
að þrír hryggjarliðir eru græddir
saman.
Við tók þriggja mánaöa bið
meðan beiniö var að gróa sam-
an. Gísli fékk sérdýnu með gati
fyrir teinana, þannig að hann
gæti sofið á bakinu. Gísli segir að
teinarnir sem voru boltaðir við
hryggbeinin hafi átt þaö til aö
gróa fastir. Þaö hafi verið þján-
ingarfullt þegar skera þurfti þá
lausa, en teinana þurfti að þrífa
daglega. Síöan voru járnin num-
in á brott og viö tóku þrír mán-
uðir sem Gísli varö aö fara var-
lega og mátti ekkert gera.
Þakklátur hversu vel
tókst til
Alls var Gísli frá vinnu í hálft
þriðja ár frá fyrstu brjósklosað-
gerðinni. En hann er kominn
aftur út í atvinnulífið í staö þess
að veröa örorkuþegi hjá Trygg-
ingastofnun.
Halldór segist þakklátur
mörgum fyrir hversu vel tókst
til. Halldóri lækni, Margréti
Gunnarsdóttur í Heimahjúkmn,
sem hafi verið ákveðin og örugg
og heföi frískað sig upp, félögum
sínum í Rafiðnaöarsambandinu
sem studdu hann allan tímann,
borguðu öll lyf og sjúkraflutn-
inga auk þess aö grei&a sjúkra-
dagpeninga á meöan á þessu
stóð, bæturnar sem fengust frá
Tryggingastofnun hafi verið afar
lágar og hefðu engan veginn
dugað til framfærslu. Og þá
sagöi Gísli ab síbast en ekki síst
hefbi konan hans reynst honum
150%, án hennar heföi hann
aldrei komist gegnum þetta. ■