Tíminn - 31.01.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 31.01.1995, Blaðsíða 13
8iw>ljw 13 Þriftjudagur 31. janúar 1995____ (ifj FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framsóknarvist Spilum félagsvist á Hvoli, Hvolsvelli, sem hér segir: Sunnudag 5. febrúar kl. 21.00 Sunnudag 19. febrúar kl. 21.00 Gób kvöldverblaun öll kvöldin. Mætum öll. Framsóknarfélag Rangœinga Til sölu Til sölu Alfa Laval rörmjaltakerfi, ásamt forkæli og mjólkurmælum. Einnig til sölu 740 lítra mjólkurtankur. Upplýsingar í síma 93-38875 eftir kl. 20.00. UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík Katrín Sigurbardóttir Hólagata 7, Njarbvík 92-12169 Njarbvík Katn'n Sigurbardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Abalheibur Malmquist Dalbraut 55 93-14261 Borgarnes Emil Þór Jónsson Hrafnaklettur 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 93-81410 Grundarfjörbur Anna Aöa Istei nsdótti r Grundargata 15 93-86604 Hellissandur Gubni |. Brynjarsson Hjarbartún 10 93-61607 Búbardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 93-47783 ísafjörbur Petrína Georgsdóttir Hrannargata 2 94-3543 Subureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 94-6254 Patreksfjörbur Snorri Gunnlaugsson Abalstræti 83 94-1373 Tálknafjörbur Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 94-2563 Bíldudalur Haukur Már Kristinsson Dalbraut 9 94-2228 Þingeyri Karítas Jónsdóttir Brekkugata 54 94-8131 Hólmavík lúlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 95-13390 Hvammstangi Hólmfríbur Cubmundsdóttir Fífusund 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urbarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Gubrún Pálsdóttir Bogabraut 27 95-22722 Saubárkrókur Gubrún Kristófersdóttir Barmahlíb 13 95-35311 Siglufjörbur Gubrún Aubunsdóttir Hafnartún 16 96-71841 Akureyri Sigrún Elva Hjaltadóttir Drekagil 19 96-27494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 96-61816 Ólafsfjörbur Helga jónsdóttir Hrannarbyggb 8 96-62308 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 96-41620 Laugar, S-Þing. Rannveig H. Ólafsdóttir Hólavegi 3 96-43181 Reykjahlíb v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 96-44215 Raufarhöfn Sólrún Hvönn Indribadóttir Ásgata 21 96-51179 Þórshöfn Matthildur jóhannsdóttir Austurvegur 14 96-81183 Vopnafjörbur Ellen Ellertsdóttir ■ Kolbeinsgata 44 97-31289 Egilsstabir Siguriaug Björnsdóttir Árskógar 13 97-11350 Seybisfjörbur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 97-21136 Reybarfjörbur Ragnheibur Elmarsdóttir Hæbargerbi 5 97-41374 Eskifjörbur Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 97-61366 Neskaupstabur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 97-71682 Fáskrúbsfjörbur Ásdís jóhannesdóttir Skólavegur 8 97-51339 Stöbvarfjörbur Sunna K. jónsdóttir Einholt 97-58864 Breibdalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 97-56669 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarland 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vikurbraut 11 97-81274 Nesjar Ásdís Marteinsdóttir Ártún 97-81451 Selfoss Bárbur Gubmundsson Tryqqvaqata 11 98-23577 Hveragerbi Þórbur Snæbjarnarson Heibmörk 61 98-34191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki jóhannes Erlingsson Túngata 28 98-31198 Laugarvatn Ásgeir B. Pétursson Stekkur 98-61218 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerbi 10 98-78269 Vík í Mýrdal Áslaug Pálsdóttir Sunnubraut 2 98-71378 Kirkjubæjarklaustur Bryndfs Cubgeirsdóttir Skribuvellir 98-74624 Vestmannaeyjar Auróra Fribriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 98-11404 Michael Landon yngri og eiginkonan Sheree. Yngri dóttirin Brittanny ásamt föbur sínum. Michael Landon yngri: Fetar í fótspor föður síns Michael, sonur Michaels Land- on heitins sem lést úr krabba- meini áriö 1991, fetar í fótspor fööur síns á leiklistarsviöinu um þessar mundir. Hann er nú viö tökur á framhaldsþáttum Bonanza, en þeir geröu ein- mitt fööur hans heimsfrægan á sjöunda áratugnum er hann lék yngsta bróöurinn Joe á kú- rekabúgaröinum sem þáttur- inn dregur heiti sitt af. Michael yngri er 29 ára gam- í SPEGLI TÍIVIANS all og spáir því að framhalds- þættirnir muni njóta jafnmik- illa vinsælda og fyrr. Hann seg- ir aö hjartahlýjar sögur séu aft- ur aö komast í tísku, þaö sé þaö sem heiminn skorti í dag, enda þorri manna þreyttur á endalausu ofbeldi og ónáttúru, eins og hann oröar þaö. )odie er flutt inn til Randys Stone, sem býr íþessu snotra húsi í Hollywood. Jodie Foster ástfangin Jodie Foster er ástfangin upp fyrir haus eftir stutt kynni viö Randy nokkurn Stone, og telja kunnugir aö stutt sé jafnvel í brúökaupið hjá þessari hæfi- leikaríku leikkonu. Jodie, sem e.t.v. er þekktust fyrir hlutverk sín í Taxi Driver og Silence of the Lambs er 32 ára gömul, en Randy er 36 ára, sennilega frægastur fyrir aö vera fyrrverandi kærasti systur Barbra Streisand. Náin vinkona Jodie segir aö Jodie hafi ekki átt í alvarlegu ástarsambandi síðustu fimm árin, enda sé hún varkár kona aö eölisfari. „Þetta hlýtur aö enda uppi viö altarið," segir Debbiejones, vinkona Jodie. Jodie hefur fariö sér mjög varlega í kynnum viö karl- menn, ekki síst eftir að John Hinckley jr. skaut á Ronald Re- agan, þáverandi Bandaríkja- forseta, að sögn til aö ná at- hygli vegna sjúklegrar ástar sinnar á leikkonunni. Þaö eru enda fimm ár síðan hún kynntist Randy fyrst, en ástar- samband þeirra er aöeins nokkurra vikna gamalt. ■ Ástfangin upp fyrir haus. Randy Stone og )odie Foster.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.