Tíminn - 08.02.1995, Qupperneq 3
Mi&vikudagur 8. febrúar 1995
MitnmneM
3
Fyrsti alvöru samningafundurinn í kennaradeilunni í
dag. Ábyrgöarleysi ef ríkib kemur ekki fram meb
gagntiibob. Form. KÍ:
Fólk á móti
verkfalli en skil-
ur málstaðinn
„Þaö sem einkennir þetta allt
saman er aö menn viröast ein-
hvern veginn ekki líta á þetta
af neinni alvöru. Þannig aö ég
hefbi auövitaö viljaö sjá
miklu meira "hraöa á þessu.
Ennþá er ekkert komiö upp á
boröiö sem hægt er aö taka af-
stööu til, enda höfum viö ekki
fengiö nein gagntilboö," segir
Eiríkur Jónsson, formaöur
Kennarasambands íslands.
Hann segist ekki enn hafa
orðið var viö mikil viöbrögö for-
eldra eöa annarra viö verkfalls-
boöun kennara. Hinsvegar fái
kennarar oft þau skilaboö frá
foreldrum aö „menn séu á móti
verkfalli en skilji málstaöinn".
í dag veröur fyrsti fundur
stóru samninganefndar kenn-
Tveir menn stöbvabir í
morgunsárib:
Meb þýfi og
fíkniefni
Lögreglan í Reykjavík stöövaði
bifreiö á fjóröa tímanum í gær-
morgun, á Réttarholtsvegi, þar
sem ökumaöur reyndist réttinda-
laus, en hann ók þar viö annan
mann. Viö tækifæriö kom í ljós
aö í bílnum var þýfi úr innbroti
sem mennirnir tveir höfðu fram-
ið fyrr um nóttina, auk einhvers
magns fíkniefna. Innbrotib var
framiö í fyrirtæki, en þar höfbu
þeir stolið sjónvarpi, hljómflutn-
ingstækjum og peningum. Inn-
brotið haföi ekki veriö tilkynnt,
en mennirnir tveir fengu að gista
fangageymslur það sem eftir liföi
nætur og voru færbir RLR til meö-
höndlunar. ■
Formannafundur VMSÍ:
arafélaganna, KI og HIK meö
samninganefnd ríkisins eftir aö
kennarar samþykktu meö yfir-
gnæfandi meirihluta atkvæöa
aö boða til verkfalls 17. febrúar
n.k. hafi samningar ekki tekist
fyrir þann tíma. Formaöur KÍ
telur þaö miöur aö til þessa
fundar hafi ekki veriö boðað
fyrr í ljósi þess aö aðeins nokkr-
ir dagar eru til stefnu. Hann seg-
ist ekki trúa öðru en samninga-
nefnd ríkisins leggi fram ein-
hverjar hugmyndir á samninga-
fundinum á morgun, því annað
væri ábyrgöarleysi.
í millitíöinni hafa hinsvegar
vinnuhópar kennara og samn-
inganefndar ríkisins unniö aö
endurskoðun á vinnutíma og
rööun kennara í launaflokka og
hefur þeirri vinnu miðaö vel.
Formaöur KÍ segir aö afrakstur
þess sem vinnuhóparnir hafa
verið aö gera sé ágætis grunnur
til aö togast á um. Hann segir aö
þessi grunnur sé í raun og veru
innistæöulaus, því þar inni séu
engar stæröir. Af þeim sökum sé
þarna aöeins um módel að
ræöa. Hann segir að þaö hefði
verið hægt að vinna þessa
vinnu í sl. desember og lokið
henni fyrir jól ef skipulagning
og vilji heföi veriö fyrir hendi.
Eiríkur segir aö félagslegur
undirbúningur kennara, ef til
verkfalls kemur, sé góður. Veriö
sé aö leggja lokahönd á aukaút-
gáfu fréttabréfs til kennara þar
sem þeir eru upplýstir um stööu
mála til viðbótar við útgáfu fé-
lagsblaðs kennara. í aödraganda
aö atkvæðagreiðslu kennara
funduðu forystumenn kennara-
félaganna meö kennurum, auk
þess sem þeim var sent sérstakt
fréttabréf, þar sem greint var frá
gangi samningaviðræðnanna.
jórunn A. Sigurbardóttir, einn stjórnarmanna Lífsvogar, abstobabi þá sem leitubu til skrifstofunnar í gærmorgun.
Tímamynd CS
Lífsvog hefur opnaö skrifstofu til aöstoöar þolendum lœknamistaka:
Félagar Lífsvogar orðnir
um 400 og fjölgar daglega
„Félagsmönnum fjölgar
stanslaust, þab bætast
nokkrir viö á hverjum degi,"
svaraöi Arnheibur Vala
Magnúsdóttir, formaöur
Lífsvogar, sem opnaöi skrif-
stofu í gær aö Skúlagötu 26, í
húsnæöi Neytendasamtak-
anna. Hún segir aö nú hafi
kringum 400 manns gengiö í
Lífsvog. Vilji hafi veriö fyrir
því aö opna þegar í síðustu
viku, en síminn hins vegar
ekki fengist fyrr en nú. Arn-
heiöur segir fjölda manns
hafa hringt heim til hennar.
„Þannig var ég aö aðstoða
fjóra einstaklinga s.l. föstu-
dag." Skrifstofan er opin fyr-
ir hádegi þriöjudaga-
fimmtudaga og símatími er
frá kl. 12-13 sömu daga.
Það fólk sem leitar aðstoðar
segir hún gjarnan fast í kerf-
inu. Sumir hafi kannski ekki
fengiö örorkumat ennþá. Aör-
ir séu komnir með lögfræö-
inga, en málin stoppa vegna
þess að sjúkraskýrslur fást
ekki, ellegar að að ekki hefur
fengist skriflegt mat frá land-
læknisembættinu, svo dæmi
sé nefnt. „Síðast en ekki síst
má nefna fólk sem er algerlega
stopp, vegna þess að allir vísa
því fram og til baka í kerfinu,
en þaö fær aldrei neina nibur-
stöðu."
Aðspurö um í hverju aðstoð
félagsins verði aðallega fólgin
svarar Arnheiöur: „Viö skoö-
um málin. Ég legg auðvitað
ekkert mat á það hvernig þau
eru. En ég leiðbeini fólki um
réttindi þess og hvernig best er
aö byrja. Þar er númer eitt, tvö
og þrjú að byrja á að safna
sjúkraskýrslum og sjá hvað
stendur í þeim. Síðan á viö-
komandi þær leiðir m.a., aö
óska eftir rannsókn á meint-
um læknamistökum af hálfu
landlæknisembættisins. Ég
skýri fólki frá því að slíkt geti
tekið allt upp í hálft annað til
tvö ár að fá slíkt mat. Þetta er
þaö sem viö byrjun á. Verði
síban allt stopp þá vísum við
fólki á lögfræðing sem viö höf-
um á okkar vegum," sagöi
Arnheiöur. Þótt félagib sé rétt
aö hefja starfsemi hefur þegar
rekið þangað dæmi um óprútt-
inn lögfræðing, sem reyndist
ekki vera að vinna í máli skjól-
stæðings síns, sem hann sagð-
ist vera aö vinna í og fékk
borgaö fyrir.
Auk beinnar aðstoðar viö fé-
lagsmenn segir Arnheiöur fé-
lagið vinna að tillögum og
kröfugerö um stofnun opin-
bers sjóös, sem bæði ætti að
vera til einföldunar og jafn-
framt ódýrara fyrir skattborg-
arana. Þannig sé málum m.a.
háttað í Danmörku.
Lögmabur Húseigendafélagsins segir marga velta hálkuslysum og hugsanlegum bótum fyrir sér þessa dagana:
Til undantekninga aö föll
manna séu á ábyrgö annarra
Félögin afli
sér verkfalls-
heimildar
Formannafundur Verkamanna-
sambands íslands sem haldinn
var í gær skorar á þau aöildarfélög
sín sem ekki hafa aflað sér verk-
fallsheimildar aö gera þaö eins
fljótt og auöiö er.
„Niðurstaða fundarins var
bæöi hress og skýr. Ef eitthvað er,
þá standa menn þéttari að baki
framlögðum kröfum en áöur,
enda er mönnum mikil alvara,"
segir Björn Grétar Sveinsson, for-
mabur VMSÍ.
í dag er fyrirhugaður fundur
meö forystu VMSÍ með atvinnu-
rekendum í Karphúsinu. ■
Lögreglan í Reykjavík:
Hjálpræðishers-
kerru stoliö
Klukkan eitt í gær var tilkynnt
um þjófnaö á jeppakerru sem
stóö viö Bygggarða á Seltjarnar-
nesi. Um er aö ræða veglega
kerru, um þriggja metra langa
og var hún merkt Hjálpræöis-
hernum. ■
„Þab heyrir til undantekninga ef
föll manna eru á ábyrgö annarra,
hvort sem þab ert þú sjálf, blað-
berinn eba pósturinn. Almennir
húseigendur eru ekki í stórri
hættu ab vera dæmdir til hárra
bótagreibslna vegna hálkuslysa
sem verba vib hús þeirra, en þab
er þó ekki útilokab. Til þess þurfa
svoköllub bótaskilyrbi ab vera
fyrir hendi. Þab er samt full
ástæba til ab hvetja húseigendur
til ab sína fyrirhyggju og abgæslu,
og gangandi fólk sömuleibis,"
sagbi Sigurbur Helgi Gubjónsson,
lögfræbingur Húseigendafélags-
ins. í kjölfar hundruba hálkuslysa
og nýgengins hæstaréttardóms
var hann spurbur hvort almenn-
ingur mætti kannski búast vib
háum skababótakröfum ef blab-
berinn eba pósturinn dyttu á
stéttinni.
Siguibur Helgi segir ab margir
séu ab velta þessum málum fyrir sér
þessa dagana. Og ekki ólíklegt ab
kærumálum kunni að fjölga í kjöl-
far þess ab Hæstiréttur hefur nú í
fvrsta skipti dæmt húseiganda til
hárra bótagreibslna vegna hálku-
slyss framan viö verslunardyr. Þessi
dómur hafi þó af ýmsum ástæðum
ekki eins mikib fordæmisgildi og
ætla mætti. Ab sögn Sigurbar Helga
hafa allir dómar sem gengib hafi í
svona málum verib vegna atvinnu-
húsnæðis.
Skráöar lagareglur um ábyrgð
húseigenda segir hann ekki um að
ræöa, heldur fari menn þar eftir
ólögfestum meginreglum, svokall-
abri almennri sakareglu. Sam-
kvæmt henni sé það skilyrði bóta-
skyldu að a.m.k. gáleysi eba van-
rækslu húseiganda sé um ab ræba,
þ.e. að menn gæti ekki þeirrar var-
kárni sem skynsamur mabur telur
sér skylt vib sömu aðstæbur. Og
þetta gildi í bábar áttir. Skynsamur
húseigandi eigi vissulega ab moka
snjó og strá salti eba sandi á hálku-
bletti. En pósturinn eða blaöberinn
eigi líka að hegba sér eins og góðir
og skynsamir menn og gera ráðstaf-
anir til þess að verjast slysum, t.d.
meö notkun mannbrodda í hálku.
Gáleysismatið ráðist þannig af nán-
ari atvikum í hverju máli. Og al-
mennt gildi að sá sem krefst bóta
verbi aö sanna vanræksluna.
Sigurður Helgi segir hæpib að
draga almennar ályktanir af dóm-
um sem gengið hafa í hálku- og
klakamálum. Niburstöburnar séu
sitt á hvab og Hæstiréttur oft klof-
inn. Einna gleggsti dómurinn sé frá
1985, mál konu sem féll og slasabist
í hálku framan viö verslun á Grund-
arfirði. Eigandinn var sýknabur. í
dómnum segir ab ekki sé í ljós leitt
ab svell hafi legib á stéttinni, eba að
hálkan sem myndabist hafi verib
meiri en en á öðrum umferbaleiö-
um í þorpinu og einatt megi búast
við í óstööugu tíðarfari hér á landi.
Minnihluti taldi verslunareigand-
ann ábyrgan, en vildi skipta sök-
inni, vegna asa á konunni og fóta-
búnaðar hennar. Vitni sögbu hana í
háhæluðum skóm og hafa skokkað
eftir stéttinni.
Þar sem veöráttan og hálkan hef-
ur lítið breyst í tímans rás þykir Sig-
uröi Helga það forvitnileg spurning
af hverju skaöabótamál af þessum
toga séu tiltölulega ný bóla? Ástæb-
urnar séu líklega margar. Til dæmis
sé þab hugsanlegt ab bótaréttarvit-
und fólks hafi aukist, og sumir tali
jafnvel um bótafíkn. „Og ég held
a.m.k. ab ábyrgðarkennd fólks hafi
áður beinst aö því sjálfu, en minna
að öbrum. En nú vilji fólk í auknum
mæli benda á annan og finna söku-
dólg. Kannski hefur aldarhátturinn
breyst þannig aö fólk hafi meiri til-
hneigingu en ábur til ab telja aöra
ábyrga fyrir óförum sínum og vilji
firra sjálft sig ábyrgö. En allt eru
þetta vitanlega tilgátur." ■