Tíminn - 08.02.1995, Page 8

Tíminn - 08.02.1995, Page 8
8 Wmtom Mibvikudagur 8. febrúar 1995 „ Skítt meö vaxtarlagiö, þegar þorramatur og kratarós eru annars vegar." Kátt hjá krötum Hvert mannsbarn á íslandi veit að þjóðin byggir afkomu sína og efnahag á framleiðslu og útflutningi matvæla. Sleg- ist er um hvern ugga, sem upp úr sjónum kemur, og land- búnaðarafurðirnar eru tví- mælalaust þær bragðbestu og „Össur minn, þú hefur vonandi gert þér grein fyrir því aö Reykjavík er bara útnári af Suöurlandi." Lúö- vík Bergvinsson og Össur Skarp- héöinsson takast á um byggöa- stefnuna. næringarríkustu í veröldinni. Svo ekki sé minnst á hinn þjóðlega þorramat — hangi- kjöt og hákarl, súra lunda- bagga, bringur, hrútspunga og slátur. Því datt Alþýðuflokks- mönnum ekki annað í hug en að blóta þorra á viðeigandi hátt á aukaþingi sínu um helg- ina, og átu og drukku hver sem betur gat. Þá flugu auðvit- að leiftrandi gullmolar milli sviðakjammanna og Gísli Ein- arsson söng svo vel og spilaði á harmoníkuna að hroll setti að þeim, sem halda með Pava- rotti og Kristjáni Jóhannssyni svona hversdags. Mann- lífs- spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Sighvatur brosir, jón Baldvin bítur í hrútspunginn, Siguröur Tómas fœr sér slurk, Bryndís leggur í sviöakjammann, Clúmur tyggur haröfiskinn og Björk mundar há- karlinn. Skagfirskt blóö og Eyjabrim. Stefán á Hofsósi, meö hnefann á lofti, lœtur móöan mása, en Bergvin útvegsmaöur og skipstjóri í Eyjum hlœr aö öllu saman. Siv Friöleifsdóttir, í efsta sgeti Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördœmi, meö móöur sinni Björgu Árnadóttur kennara og systur Ingunni Friöleifs- dóttur. Fjölmenni hjá Framsókn Á þriðja hundrað manns komu á opnuð með pompi og prakt að kosningaskrifstofu Framsóknar- Bæjarhrauni 22 í Hafnarfirði. Allt- flokksins í Reykjaneskjördæmi á af er heitt á könnunni og allir allt- laugardaginn var, þegar hún var afvelkomnir. ■ Fjölmenni var á kosningaskrifstofunni á laugardag. Fyrir miöju eru Drífa Sigfúsdóttir, forseti bœjarstjórnar Kefla- víkur, Njarövíkur og Hafna, þá kemur Siv Friöleifsdóttir, bœjarfulltrúi á Seltjarnarnesi, og loks Hjálmar Árnason, skólameistari Fjölbrautaskóla Suöurnesja.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.