Tíminn - 08.02.1995, Blaðsíða 16
Veforib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland og Faxaflói: Norbaustan og austan gola eba kaldi. Víb-
ast léttskýjab.
• Breibafjörbur: Hæg breytileg eba austlæg átt. Víbast léttskýjab.
• Vestfirbir: Breytileg átt, gola eba kaldi. Smáél.
• Strandir og Nl. vestra: Norban og norbaustan gola. Smáél.
• Nl. eystra og Austurland ab Clettingi: Norban og nv-gola eba
• Austfirbir: Norban kaldi. Él á mibum en víba léttskýjab til landsins,
einkum sunnan til.
• Subausturland: Norbaustan kaldi. Víbast léttskýjab.
Kópasker og Raufarhöfn:
Rætt um sameiningu
fiskvinnslufy rirtækj a
Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara
Tímans á Akureyri:
„Viö erum aö vinna aö þess-
um málum," sagöi Gunnlaugur
Júlíusson, sveitarstjóri á Raufar-
höfn og stjórnarformaöur Jök-
uls hf., þegar hann var inntur
„Viö höfbum verib í vibræbum
vib Irving Oil um olíubirgba-
stöb og bensínstöð. Okkur í
hafnarstjórninni í Hafnarfirbi
fannst þetta útspil borgarstjórn-
ar Reykjavíkur meb öllu
óþarft," sagbi Már Sveinbjörns-
son, formabur hafnarstjórnar
Hafnarfjarbar í gær.
Kapphlaupib um Irving Oil,
kanadíska olíurisann, var hart.
Már segir aö þau vinnubrögð ab
eftir viðræðum forrábamanna
Jökuls hf. á Raufarhöfn, Fiskibju
Raufarhafnar hf. og Geflu hf. á
Kópaskeri um samstarf, hugsan-
lega sameiningu og viðskipti vib
íslenskar sjávarafurbir hf.
Stjórnir fyrirtækjanna héldu
setja þab skilyrði fyrir úthlutun
þriggja lóða undir bensínstöðv-
ar, ab olíulöndun og birgöastöð
yrðu í Reykjavík brytu í bága viö
eölilega viöskiptahætti. Svona
ættu sveitarfélögin síst allra að
koma fram hvert við annab.
Þessi þvingandi skilyrði brjóti í
bága vib alla góöa viöskipta-
hætti, þaö er aö segja „ef þib
verðið ekki góðir, þá fáib þiö
ekkert hjá okkur". ■
sameiginlegan fund síðastliöinn
laugardag, þar sem framtíð þess-
ara fyrirtækja og hugsanleg
samning þeirra var til umræöu.
Ab undanförnu hafa verib
kannaðir möguleikar á samein-
ingu útvegsfyrirtækja á Raufar-
höfn og Kópaskeri en þar starfa
nú alls fjögur fyrirtæki að sjáv-
arútvegi, því á síðasta hausti var
fyrirtækiö Atlanúpur hf. stofnab
vegna kaupa á rækjuskipinu Ás-
geiri Gubmundssyni frá Höfn í
Hornafirði til Raufarhafnar.
Meb sameiningu fyrirtækjanna
telja forrábamenn þeirra unnt
ab gera stjórnun þeirra og rekst-
ur markvissari og einfaldari.
Meb því móti sé einfaldara ab
efla starfsemi þeirra, m.a. meb
sameiginlegu skrifstofuhaldi og
aukinni sérhæfingu í störfum
fólks auk þess sem auðveldara
væri aö færa aflakvóta á milli
skipa þegar um eitt fyrirtæki
væri ab ræba í staö fjögurra. Þá
er einnig taliö ab auðveldara
yröi að afla aukins hlutafjár til
eins sameinaðs fyrirtækis en
fjögurra því ef af sameiningu
verður er hugmyndin að skrá
hlutabréf í nýju fyrirtæki á verö-
bréfaþingi. Ákvarbanir um sam-
einingu fyrirtækjanna verður
tekin á hluthafa- og abalfund-
um sem haldnir verba innan
tíbar. ■
Hafnarstjórn Hafnarfjaröar óhress meb vibskipta-
hœtti borgarstjórnar Reykjavíkur í Irving Oil málinu:
Ekki gott vib-
skiptasiðgæði
hjá borgarstjórn
Starfsmaöur (Ingvar Sigurösson) hjá þvígóöa ríkisfyrirtœki, Cildismati rík-
isins, á skrifstofu sinni. Þar eiga menn sér drauma — og martraöir.
Fimmtán mínútna stuttmynd Ingu Lísu Middletons um
starfsfólk Cildismats ríkisins, drauma þess og martraöir:
I draumi sér-
hvers manns
Þab eru engir smáleikarar,
sem Inga Lísa Middleton hef-
ur fengib til libs vib sig í gerb
stuttmyndarinnar Draumur
sérhvers manns. Myndin er 15
mínútna löng og verður frum-
sýnd í Stjörnubíói á föstudags-
kvöldið á undan mynd Frib-
riks Þórs, Á köldum klaka.
í Draumi sérhvers manns er
fjallaö á gamansaman hátt um
drauma og martrabir starfsfólks
í Gildismati ríkisins.
í myndinni leika Ingvar Sig-
urösson, Edda Heibrún Bach-
mann, Eggert Þorleifsson, Jó-
hann Sigurbarson, Hilmir Snær
Guðnason og María Sigurðar-
dóttir. Myndin er byggö á sam-
nefndri sögu Þórarins Eldjárns.
Tónlist samdi Sigurjón Kjartans-
son, en kvikmyndataka var í
höndum Rafns Rafnssonar.
Leikmynd hannaði Sigríöur Sig-
urjónsdóttir og María Ólafsdótt-
ir sá um búninga. ■
Nýjar áherslur viö handtökur sakborninga hjá íslenskum lögreglumönnum:
Réttarstaba sakborninga
skýrb akunnuglegan hatt
Frá handtöku í Reykjavik.
„Þú ert handtekinn. Þú hefur rétt
á lögfræðingi. Þú hefur þann rétt
ab tjá þig ekki, en allt sem þú seg-
ir getur verib notab gegn þér."
Þetta kannast flestir vib úr er-
lendum kvikmyndum, en íslenskir
borgarar, sem lenda upp á kant vib
lögin, gætu farið að heyra þessar
setningar í auknum mæli við
handtökur og dæmi eru um aö
þessi orb hafi þegar veriö notuö
viö handtökur hérlendis.
Arnar Gubmundsson, skóla-
stjóri Lögregluskólans, sér um rétt-
arfarskennslu í skólanum. Hann
segir ab lögb hafi verib áhersla á í
kennslunni aö menn færu ab lög-
um vib störf sín sem lögreglu-
menn og þeir kynni þau ákvæði
sem viö eiga ef um handtökur er
ab ræba. Hann vill ekki segja ab
þessar nýju áherslur séu í kjölfar
fjölgunar mála þar sem efast er um
réttmæti handtöku.
„Ég legg áherslu á þaö í kennsl-
unni að nemendur læri reglurnar
um þab hver réttarstaba sakborn-
inga er og þegar um handtöku er
aö ræba eru ákveðin atriöi sem
handtekinn maöur á rétt á," segir
Arnar. Hann segir aö þegar hand-
taka hafi átt sér staö beri lögregla
ábyrgb á vibkomandi og beri ab sjá
til þess aö hann valdi ekki sjálfum
sér né öörum tjóni og beri að leita
á sakborningi einmitt í þessum til-
gangi. Veita skuli sakbomingi upp-
lýsingar um kæruefni og hann eigi
rétt á því ab fá tilnefndan réttar-
gæslumann vegna handtökunnar,
en þetta eru meðal þeirra atriba
sem lögreglan þarf aö gæta aö.
Arnar segir ab þab sé kannski
ekki rétt ab bera þetta saman vib
þann texta sem farib er meb í
bandariskum lögreglumyndum,
en efnislega megi hins vegar segja
aö þetta sé svipað. „í dag er þab yf-
irleitt ekki gert meö þessum hætti,
en þab er spurning um hvort þab
komi ekki aö því, til að tryggja ab
þau atriöi sem lögreglumenn
þekkja og varöa réttarstöðu
manna, séu gerö sakborningi
kunn. Meginmálið er að fram-
fylgja réttarfarslögunum, hvernig
sem þab er gert.
„Það sem er vandasamasta við-
fangsefnið er túlkun á því hvenær
verið er ab handtaka fólk og hve-
nær ekki. Þaö er ljóst ab lögreglan
hefur rúmar heimildir til aö hafa
afskipti af fólki, því ber aö hlýða
lögreglunni og má leita ákvebinna
skýringa. Þetta er oft viðkvæmt og
vandasamt úrlausnarefni, hvenær
fór einhver handtaka fram," segir
Arnar og viöurkennir aö staðlaöur
texti eitthvab í líkingu viö það sem
kemur fram fyrst í fréttinni, geti á
vissan hátt leyst þetta vandamál.
Arnar segir hins vegar aö menn
megi ekki gleyma því ab réttarfars-
reglur í Bandaríkjunum, þar sem
menn kannast viö þennan staðl-
aba texta, hafi aöra sönnunar-
færslu en hér á landi. „Samkvæmt
þeirra réttarfari er það þannig aö ef
lögreglan fer ekki nákvæmlega að
lögum við handtöku, þá em málin
nánast ónýt. Það er ekki sjálfgefiö
hér á landi. Þaö er fyrst og fremst
hlutverk lögreglu og ákæruvalds
að upplýsa sannleikann í hverju
máli og auövitað getur veriö fund-
ib aö því ef lögreglan fer ekki í
smáatribum eftir reglum, en þýðir
hins vegar ekki málib sé ónýtt, ef
um sök er aö ræba," segir Arnar.
Til samrœmis viö breyting-
ar á skammtímavöxtum:
Vextir áfram upp
hjá Seðlabanka
Seðlabankinn hefur tilkynnt hækk-
un vaxta um 0,4 prósentustig á
kaupum og sölum á veröbréfum.
Þessar breytingar segir bankinn
vera í samræmi við breytingar sem
oröib hafa á skammtímavöxtum
bæði hér á landi og erlendis að
undanförnu, ekki síst í liðinni viku.
* Þá hafi seðlabankavextir hækkab
m.a. í Bandaríkjum og Bretlandi
auk þess sem hækkun hafi orðið á
ávöxtun ríkisvíxla í útboöi ríkis-
sjóbs og á eftirmarkaði. ■
Kjördagur
tilkynntur
Forsætisráðherra tilkynnti formlega
í gær um kjördag: „Alþingi þab sem
nú situr var kosib 20. apríl 1991 og
ber því aö láta alþingiskosningar
fara fram í vor. Á fundi ríkisstjórn-
arinnar í morgun [gær] tilkynnti
forsætisráöherra aö ákvebið myndi
aö kjördagur yröi hinn 8. apríl nk."