Tíminn - 10.02.1995, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.02.1995, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 10. febrúar 1995 Þingeyingar samein- ast Eyfirbingum um meðferð spilliefna Kaupfélag Árnesinga gerir samning vib Áburöarverksmibjuna í Cufu- nesi um magnkaup á áburbi til sunnlenskra bœnda: Áburðurinn ódýrari á Selfossi Kaupfélag Arnesinga hefur gert samning um umfangsmikil kaup á áburöi hjá Áburbarverk- smiðju ríkisins og hefur þannig fengib í gegn góðan magnaf- slátt, sem nýtast mun bændum í héraðinu. Ab sögn Þorsteins Pálssonar verbur nú ódýrara ab kaupa áburb hjá K.Á. en hjá sjálfri verksmibjunni í Gufunesi. Ab sögn Hákonar Björnsson- ar, framkvæmdastjóra Áburöar- verksmiöjunnar, er verö á hverju tonni áburöar 500 kr. lægra, sé þaö sótt í verksmiðj- una sjálfa. Sé þaö flutt á þeirra vegum út á land, íeggjast 500 kr. á tonnið og þær eru einskon- ar afgreiöslu- eöa flutningsjöfn- unargjald. Þennan afslátt fær Kaupfélag Árnesinga, enda munu menn á þess vegum sækja áburöinn í Gufunes. Græöir 6 er algeng áburöarteg- und og mikiö notuð af bænd- um. Tonniö af þessari tegund kostar hjá verksmiðjunni í Gufunesi 25.150 kr. meö virðis- aukaskatti, sé þaö sótt þangað. Veröiö hjá Kaupfélagi Árnesinga er hinsvegar nokkru lægra, eöa 23.743 kr. miðað viö 5% stað- greiðsluafslátt og fullan virðis- aukaskatt. „Við höfum náö ágætum samningum viö áburðarverk- smiöjuna meö magninnkaup- um. Og með því að forráða- menn verksmiöjunnar veita áfram 500 kr. afgreiðsluafslátt á hvert tonn, sem sótt er beint í Gufunes, er hægt aö bjóöa þessi góðu verö," sagöi Þorsteinn. Hann bætti því ennfremur vib að K.Á. legði nú áherslu á búr- ekstrardeild sína og aukin viö- skipti við bændur og þessi góðu kjör 'á áburði, sem nú væru í bobi, væru hluti þar af. Kvaöst hann binda vonir viö aukin viö- skipti bænda við félagið vegna þessa, „enda eru þetta betri kjör en áöur hafa sést," einsog hann komst að orði. -SBS, Selfossi „Þab fer alveg óskaplega í taug- arnar á mér þegar menn em ab gaspra um þetta í fjölmiblum," sagbi Bergur Pálsson, formabur Félags hrossabænda, á fundi í Borgarnesi á dögunum. Hann var þá ab vísa til fréttar í ríkisútvarp- inu þar sem fjallab var um van- fóbrun á hrossum. Bergur sagði að vissulega væri vanfóbrun hrossa vandamál sem væri fyrir hendi, en vandamálið væri bundið við fáa einstaklinga. Það ætti að taka staðbundið á þessu Frá ÞóriSi Ingimarssyni, fréttaritara Tímans á Akureyri: Geröur hefur verið samning- ur á milli Sorpsamlags Eyja- fjaröar og héraðsnefndanna í Suður- og Norður-Þingeyjar- sýslu um móttöku spilliefna, en sorpsamlagið hefur annast móttöku þeirra að undan- förnu. Með samningnum hafa íbúar Þingeyjarsýslu fengið að- og leysa það í gegnum Upplýsinga- þjónustu landbúnaðarins. Aðstoða ætti þá menn, sem vanfóðruðu hross, við að Ieysa sín vandamál. Einnig kom fram hjá Bergi að nauðsynlegt væri að jafna framboð á sláturhrossum, þar sem það gengi ekki lengur að frysta kjötið. Einnig væri þetta nauðsynlegt vegna Jap- ansmarkaðar, en fram kom á fund- inum að sala hrossakjöts til Japans nam einni milljón hærri upphæb en sala á folaldakjöti á innanlands- markaði. -TÞ, Borgamesi gang ab þessari móttöku og er þetta fyrsti samstarfssamning- urinn af þessu tagi, sem gerður er á milli hérabsnefndanna í þessum byggðarlögum. Á meðal spilliefna er marg- víslegur úrgangur sem fellur til í atvinnurekstri og einnig á heimilum. Móttaka slíkra efna er einn af lykilþáttum r starf- semi Sorpsamlags. Eyjafjarðar, en Endurvinnslan hf. á Akur- eyri annast framkvæmd hans í umboði sorpsamlagsins. Á vegum Endurvinnslunnar hef- ur verið og verður framvegis komið upp plastkörum í á- haldahúsum í hverju sveitarfé- lagi, þangab sem forráðamenn fyrirtækja og almenningur getur komið meb þau efni sem teljast til spilliefna og losað sig við þau. Á meðal spilliefna má finna rafgeyma og olíuleifar, auk framköllunarvökva; einnig ónotuð lyf og leifar lyfja, auk ýmis úrgangs frá heilsugæslustofnunun og dýralæknum. Endurvinnslan sér um losun þessara söfnun- arkara og kemur efnunum fyr- ir til flutnings, en endanleg eyðing þeirra fer að mestu fram erlendis, að minnsta kosti enn sem komiö er. Bergur Pálsson, formabur Félags hrossabœnda: Vanfóðrun hrossa á ab leysa staðbundib Blessabir hvalirnir I. Ég hef átt þess kost að taka þátt í hvalaskoðunarferð frá Höfn í Horna- firði og búa til myndband um slíka feröamannaþjónustu og jöklaferbir í tengslum við hana. Má alveg ljóst vera að þarna er matarhola í ferða- þjónustunni, enda aðrir en Hafnar- menn farnir á kreik, bæði suðvestan- lands, á Snæfellsnesi og fyrir norðan. Hvalaskoðun er eftirsótt, enda gaman að skoða þessar stóru og svolítið dul- arfullu skepnur, rétt eins og t.d. fíla, stóru rándýrin eða gíraffa. Líklega má þéna tugmilljónir króna árlega á hvalaskoöun á allra næstu árum og er þá ekki litið til næstu aldar. II. Hvalir við ísland skipta mörgum tugum þúsunda og eru nokkrar teg- undir sjaldgæfar, en aðrar mjög fjöl- liðaðar, t.d. hrefna og hin smáu tann- hveli. Samkvæmt viðmiöum skyn- samlegra náttúrunytja er rétt að deyða hvali og eta meðan ekki eru höfð merkjanleg áhrif á viðkomuna með því. Þess vegna er ég hlynntur hval- veiðum og veit að þar er önnur matar- hola. III. Þá er komið að þversögninni. Nú sem stendur er næsta víst að mjög fáir ferðamenn fengjust til þess að koma hingaö til hvalaskoðunar ef veiddir eru hvalir við landib; einhverj- UM- HVERFI Ari Trausti Guömundsson jarbeblisfræbingur ■ Hnúfubakskýr meb kálfi sínum. Ljósm. jóhann Sigurjónsson, Hafró ir þó, sbr. Noreg þar sem boðið er upp á hvalaskoöun og hrefnuveiðar ný- hafnar aftur. Reyndar á eftir að koma í ljós hvort hvalaskoöunin heldur velli. Og er þá ekki hugaö að áhrifum hval- veiða á fisksölu eða ímynd íslands er- lendis. IV. Þar eð yfirgnæfandi meirihluti íslendinga er hlynntur takmörkuðum hvalveiðum, stefnir í að þær verbi reyndar fyrr en síðar. Um leið er mik- ilvægt að hlúa að og efla hvalaskoðun ferðamanna. Lausnin gæti einna helst falist í því að efna til langra og veg- legra upplýsingastarfa sem miöa að því að þetta fari saman, rétt eins og hreindýraveiðar og leit ferðamanna að hreindýrahjörðum. Taka á upp samvinnu viö fólk og þjóðir á noröur- hjaranum (Alaska, Kanada, Græn- landi, Norður-Noregi, Færeyjum, Síb- eríu og Alúteyjum) um þetta starf. Markmiðið er að sætta íbúa stórborga og miölægra iönríkja vib eblilegar náttúrunytjar á sel, sumum hvölum og ýmsum öðrum sjávarspendýrum og efla baráttuna fyrir friðun og verndun norðurhjaradýra um leið, sbr. hvítabirni, úlfa, mjaldur, náhvali og margar aðrar tegundir sem eru í hættu vegna mengunar, umferðar, veiöa og friðleysis. Það er kyndugt að nær því manngera hvali og kosta til því sem eytt er í hvalavernd þar sem ekki er þörf á, en láta svo eins og menn sjái síöur að lífríki og hreinleiki norburhjarans er í stórhættu. Þar er uppspretta djúpsjávar, mikils hluta úrkomu á norðurhelmingi jarðar, þar eru mikilvægar þörunga- og smádýra- slóðir, uppeldisstöövar flestra mikil- vægra fiskistofna og mikiö af „lungum jarðar": barrskógunum. V. Erfitt er að áætla hve miklu kosta þarf til eða hve Iengi slíkt upplýsinga- starf þyrfti að standa til þess að skila nægum árangri. Einn til tveir áratugir eru varla fjarri lagi og tugir milljóna króna sem okkar hlutur. Hrefnuveiöar í smáum stíl gætu ef til vill hafist fyrr. Samvinna meðal norðurhjarabúa um þetta efni gæti svo verið upphaf að ööru og meira samstarfi. Ekki er van- þörf á, þegar efnahagsrisarnir seilast eftir sem skjótfengnustum hagnaöi, sama hvað hann kann aö kosta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.