Tíminn - 21.02.1995, Síða 1

Tíminn - 21.02.1995, Síða 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Þriðjudagur 21. febrúar 1995 36. tölublað 1995 Hettuklœddur rœningi: Rændi sölu- turn vopnað- ur þjöl Hettuklæddur piltur rændi söluturn viö Ásgarö á sunnu- dagskvöld, vopnaöur þjöl. Starfsstúlka í versluninni var ab gera upp kassann, þegar pilturinn ruddist inn og náði hann aö hafa á brott meö sér um 70 þúsund krónur. Aö svo búnu hljópst hann á brott og tilkynnti starfsstúlkan lög- reglunni þá um rániö. Talið er á lýsingum vitna aö pilturinn sé einn af góökunn- ingjum lögreglunnar. Máliö var sent RLR, en þegar Tíminn fór í prentun haföi drengurinn ekki fundist. ■ Par um tvítugt úrskurb- aö í gœsluvaröhald til 1. mars: Hrottafengin líkamsárás Par um tvítugt hefur verib úrskuröab í gæsluvaröhald til 1. mars næstkomandi, vegna hrottalegrar árásar á mann á Ingólfstorgi um klukkan fjögur. Maöurinn sem fyrir árás- inni varö, er mjög illa leikinn á höföi, sérstaklega í andliti, og missti meövitund eftir spörk tvímenninganna, sem voru ölvaöir. Ástæöa þess aö pariö var úr- skuröaö í varöhald, er aö árás- in þykir óvenju heiftarleg, auk þess sem tíma þurfi til aö ná almennilega utan um rann- sókn málsins, þó svo að játn- ing liggi fyrir. Samkvæmt heimildum Tímans var árásin fram- kvæmd að „tilefnislausu", en talsverður fjöldi fólks var á torginu þegar verknaðurinn var framinn. Atburöarásin er nokkuð óljós. ■ Okkar hjörtu slá í takt, S( Tímamynd CS ff w»*»*%*» imvi jim f íui 'w.f sagöi Sigrún Ágústsdóttir, formabur verkfallsnefndar kennara, um abgerb- ir framhaldsskólanema í fjármálarábuneytinu í gær. En í gœrmorgun mœttu framhaldsskólanemar í rábuneytib meb kröfuspjöld til ab leggja áherslu á stubning sinn vib kröfur kennarafélaganna. Nemendurnir sátu í tröppum og á göngum rábuneytisins fram eftir degi og notubu sumir tímann til lestrar. Kennarar heröa verkfallsvörsluna. Ahrifa verkfallsins gœtir víöa: • • Ongþveiti og mikil röskun á einkahögum „Þaö skapast öngþveitisástand í samfélaginu þegar kennarar fara í verkfall. Þab veldur alveg geysi- lega mikilli röskun á einkahög- um fjölmargra fjölskyldna," segir Sigrún Ágústsdóttir, formaöur Tveimur loönumœlingum Hafrannsóknastofnunar lokiö: Ekki ástæða til að endurskoða kvótann Þótt enn vanti rúm 100 þúsund af ioönu til þess ab mæld stofn- stærb svari til þess aflamarks sem sett var í upphafi vertíbar, telur Hafrannsóknastofnun ekki ástæöu til aö endurskoöa upphaflega ákvörbun um 950 þúsund tonna heildarlobnu- veibi á vertíbinni. Þessi ákvöröun Hafró helgast m.a. af óvissu um nákvæmni mælinga á loönugöngum austan lands í janúar og í þessum mán- uöi, auk frétta af loðnugöngum úti fyrir sunnanveröum Vestfjörð- um. Eri nýverið lauk tveimur mælingum á hrygningargöngum loönunnar út af Austur- og Suð- austurlandi. í báöum tilvikum voru aöstæöur afar erfiðar og þá einkum vegna veðurs en einnig vegna þess hve loðnan var dreifö. Alls mældust um 875 þúsund tonn af hrygningarloðnu Austan- og Suðaustanlands miðað við miðjan þennan mánuð. Að mati Hafró svarar það til 475 þúsund tonna afla frá því mælingu lauk, miöað viö að 400 þúsund tonn veröi eftir og hrygni í vor. Þá haföi verið landað um 40 þúsund tonnum á vetrarvertíðinni og yrði þá aflamark á allri vertíðinni um 515 þúsund tonn. Á sumar- og haustvertíð veidd- ust alls 320 þúsund tonn af lóðnu og er þá afli útlendinga meðtal- inn. Þar af nam afli Islendinga tæplega 211 þúsund tonnum. Eft- ir að loðnan gaf sig í þessum mán- uöi hafa veiðst um 60 þúsund tonn og um helgina vom skipin að fylla sig hvert af öðru á miðun- um vestan við Ingólfshöfða. Af 636.500 tonna loðnukvóta ís- lendinga voru þá eftir um 360 þúsund tonn. Loðnugangan var þá á hraðri Ieið vestur með suðurströndinni en á ’ sama tíma varö vart við loðnugöngur fyrir austan út af Hvalbak. Víðast hvar er loðnu- frysting hafin á fullum krafti og m.a. um borð í frystitogurum. ■ verkfallsnefndar kennarafélag- anna. Því til staðfestingar vísar Sigrún m.a. til þeirra fjölmörgu fyrirspurna og undanþágubeiðna sem borist hafa til verkfallsnefnd- ar kennara frá því verkfallið kom til framkvæmda sl. föstudag. í gær hafði hinsvegar aðeins ein undanþágubeiðni verið sam- þykkt vegna sjúkraþjálfunar fatl- aðs einstaklings sem er hluti af starfi íþróttakennara. öðrum hafði verið hafnab eða bibu af- greibslu. En obbinn af þeim und- anþágubeiðnum sem hafa borist verkfallsnefndinni snerta mál- * efni fatlaðra og hreyfihamlaðra. Sigrún segir að framkvæmd verk- fallsins heföi gengið alveg ágætlega það sem af er. Verkfallsnefndin sá þó ástæöu til aö senda verkfalls- verði í íþróttahúsin á höfuðborgar- svæðinu til að kanna hvaba starf- semi færi þar fram. Auk þess var ver- ið að athuga starfsemi sem frést hafði af í félagsmiðstöðvum á Vest- fjörðum. En í Kópavogi haföi veriö hætt við áður skipulagða dagskrá fyrir grunnskólanemendur í íþróttahúsi að beiðni bæjarstjórnar. Þá haföi verkfallsnefndin ekki tekið afstöðu til framkominna hug- mynda frá Keflavík, þar sem kenn- urum er boðið upp á samkomulag þess efnis að íþróttahús sveitarfé- lagsins verði lokað til klukkan 13 virka daga en eftir þann tíma veröi látið óátalið það sem þar fer fram. Verkfallsnefndin haföi í gær ekki haft neinar spurnir af meintri af- hendingu kennslugagna til nem- enda en í upphafi verkfalls lék grunur á aö svo væri. Sigrún segir að öllum skólastjórum hefði verið skrif bréf vegna þessa þar sem árétt- að var sú skoðun að afhending kennslugagna væri verkfallsbrot þar sem það væri í verkahring'kennara. í gærmorgun hófst verkfallsvarsla hjá kennurum á Akureyri og er bú- ist við að skipulögð varsla hefjist á fleiri stöðum fyrir norðan. Á Akranesi hófst verkfallsvarsla strax sl. föstudag og viðbúið að kennarar á Austurlandi og Suður- landi gæti þess að framkvæmd verk- fallsins gangi snurðulaust fyrir sig. Þá geta þeir kennarar sem hafa að- gang að íslenska menntanetinu fengið allar nýjustu upplýsingar um gang samningaviðræðna og stöðu mála á heimilstölvuna. En eftir því sem best er vitað sinnir sérstakur starfsmaður upplýsingagjöf til kennara á íslenska menntanetinu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.