Tíminn - 22.02.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.02.1995, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Norbaustan stinningskaldi. Léttir til. • Faxaflói: Noröan kaldi eba stinningskaldi og léttir til. • Breibafjörbur: Allhvass norbaustan, skýjab en úrkomulítib. Lægir heldur síbdegis. • Vestfirbir: Alhvöss norbanátt meb morgninum en norbankaldi síb- degis. Minnkandi éljagangur. • Strandir, Norburland vestra, Norburland eystra og Austurland ab Clettingi: Norban stinningskaldi og él. • Austfirbir: Norbaustan stinningskaldi eba allhvasst. Él. • Subausturland: Allhvöss na-átt og snjókoma. Léttir til meb all- hvassri n-átt síbdegis. Sumarbústaöakaup Súövíkinga: Riftubu sumarbústaðakaup- um með 20 stunda fyrirvara Eigendur tveggja fyrirtækja sem framleiba sumarhús eru nú ab skoba leibir til ab leita réttar síns vegna vibskipta sinna vib Súbavíkurhrepp. Ástæban er „riftun" á munn- legum samningi vib fyrir- tækin, meb mjög skömmum fyrirvara og samkvæmt heimildum Tímans meb litl- um rökum. Eigendur fyrir- tækjanna vildu ekki tjá sig um málib í samtali vib Tím- ann. Fyrirtækin tvö höfðu samið um sölu á þremur húsum, ab verðmæti á bilinu 10-15 millj- ónir króna. Þegar samningur var gerður var gert ráð fyrir að húsin færu í skip á sunnudag og því var lögb nótt við dag til að klára húsin, auk þess sem keyptur var ýmis búnaður í húsin sem forsvarsmenn Súð- víkinga óskubu eftir og er ekki staðlaður búnaöur í slíkum bú- stöðum. Það hafði því verið lagt út í mikinn kostnað, bæði vegna vinnu og efniskaupa, þegar fulltrúi Súðavíkurhrepps rifti kaupunum með um 20 klukkustunda fyrirvara. Samkvæmt heimildum Tím- ans eru fulltrúar fyrirtækjanna tveggja nú að skoða leiöir til að fá fjárhagslegt tjón bætt og eru viðræður um skaöabætur í gangi. Ekki nábist í Jón Gauta Jónsson, sveitarstjóra í Súða- vík, vegna þessa máls. ■ Húsnœöi nýrra samein- aöra bœndasamtaka leigt til Noröurlandaráös í viku: Starfsfólk í frí Nær öllum starfsmönnum nýrra sameinabra bændasam- taka, auk starfsfólks Fram- leibslurábs landbúnabarins, um 50 manns, verbur gefib frí alla næstu viku, þar sem hús- næbi þeirra hefur verib leigt út, vegna þings Norburlandsrábs. Stór hluti hópsins fer í ferð til Þýskalands, að kynna sér nýjungar í lífrænni ræktun og markaðssetningu slíkra vara. Annar hópur sækir námskeið hér á landi en nokkrir starfs- menn munu starfa á skrifstof- unni. Þeir sem eftir eru verða í fríi heima fyrir. ■ Borgarráö: Átök vegna byggingar hjukrunar- heimilis Harbar deilur eru á milli meiri- og minnhluta í borgarstjórn, vegna fyrirhugabrar byggingar nýs hjúkrunarheimilis í S-Mjódd í samstarfi vib Reykjavíkurdeild Rauba kross íslands. Bókanir vegna þessa máls gengu á víxl á fundi borgarrábs í gær. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í félagsmála- og borgarráði hafa bókab ítrekab, þar sem mótmælt er ab gengið sé framhjá Eir, þegar búib sé ab undirrita viljayfirlýs- ingu um nýtingu lóbarinnar í S- Mjódd, við abra aðila. Ennfremur segir í bókuninni ab viljayfirlýsingin sé í algjörri andstöðu við þau áform sem Eir og borgaryfirvöld hafa unnið sameiginlega ab s.l. þrjú ár. Borgarstjóri bókabi að gagnrýni á vinnubrögð borgarstjóra í þessu máli ættu ekki við nein rök að stybjast. Bókanir sjálfstæðis- manna gefi hins vegar tilefni til ab vekja á því athygli ab í tíb fyrr- verandi meirihluta í borgarstjórn hafi verib unnið að málinu í sam- starfi vib sjálfseignarstofnunina Vandrœöi garöyrkjubœnda gagnvart EES: Jón skammaður Jón Baldvin Hannibalsson utan- ríkisrábherra var gagnrýndur harblega á Alþingi í gær fyrir ab semja af sér í vibaukasamningum vib EES um innflutning á blóm- um og grænmeti. Talsmenn land- búnabar á þingi sögbu rábherra hafa einhliba fómab garbyrkju í EES-samningunum. Þetta kom fram í umræbum utan dagskrár um vanda garðyrkju- bænda, en þar beindi Margrét Frí- mannsdóttir fyrirspurnum til ibn- abarrábherra. Þab voru aballega þingmenn stjórnarandstöbu sem gagnrýndu ráðherra, en Eggert Haukdal, þingmabur Sjálfstæbis- flokks á Suburlandi, tók undir þær raddir. „Þab er fullkomin ástæða til þess ab ræba þetta mál vib utanríkisráb- herra og landbúnabarrábherra líka," sagbi Páll Pétursson, 1. þing- mabur Noburlandskjördæmis vestra. „Utanríkisrábherra hefur fórnab hagsmunum garbyrkjunnar og landbúnabarrábherra hefur látib hann komast upp meb þab." ■ Eir og umtalsverðum fjármunum ávísab úr borgarsjóbi, til þeirrar stofnunar, án þess ab nokkur samþykkt lægi fyrir um þab á vettvangi borgarstjómar, án þess ab málib fengi nokkra umfjöllun í borgarráði og án þes ab nokkrir samningar hefðu verib gerðir um kostnaðarhlutdeild borgarinnar eba annarra abila. Slík vinnu- J-ögreglan á Subvesturhorni landsins og Umferbarráb standa þessa dagana ísameiginlegu umferbaátaki. Öku- brögð væru gagnrýniverb. ■ menn eru stöbvabir, athugab lauslega hvort ekki er ílagi meb bílinn o'g ökuskírteinib skobab. Tímamynd cs Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfrceöinga: Fá vibbót vib þab sem abrir fá Vigdís Jónsdóttir, hagfræb- ingur Félags íslenskra hjúkr- unarfræbinga, segist gera ráb fyrir því ab hjúkrunarfræb- ingar muni fá samsvarandi launahækkanir og launafólk hjá helstu launaþegasamtök- um landsins. Þessar launa- hækkanir munu koma til vibbótar þeim sem hjúkrun- arfræbingar sömdu um vib ríkib sl. vor. Sé miðað vib þab sem samiö var á milli aðila á almenna vinnumarkabnum í fyrrinótt, munu hjúkrunarfræðingar væntanlega fá tæpa 7% launa- hækkun til viðbótar við þau 10% sem þeir fengu með samningi sínum við ríkið. En kjarasamningur hjúkmnar- fræbinga gildir til ársloka á næsta ári. í kjarasamningi hjúkmnar- fræðinga er eftirfarandi ákvæði: „Verði samib um al- mennar launabreytingar hjá helstu launþegasamtökum á samningstímabilinu skuli aöil- ar samnings þessa taka hann til endurskobunar með það fyrir augum að gera á honum sambærilegar breytingar. Verði samningsaðilar ekki á eitt sátt- ir um breytingar innan mán- abar frá því að viöræðum var óskað, má segja samningnum upp með eins mánaðar fyrir- vara." Þá hefur sátt nábst í deilu hjúkmnarfræðinga við stjórn sjúkrahússins á Akranesi og halda hjúkmnarfræðingar óbreyttum launum ótíma- bundib. En áður hafði stjórn sjúkrahússins sagt upp rábn- ingarsamningi við hjúkrunar- fræðinga sem var betri en kjarasamningurinn sagbi til um og munaði þar töluverðu. Þing Noröurlandaráös: Kostnaöur Al- þingis um 20 milljónir Þing Norðurlandaráðs, það 46. í röðinni, verður haldið hér á landi dagana 27. febrúar til 2. mars næstkomandi. Um 780 erlendir gestir sækja þing- ið, sem er svipaður fjöldi og á fyrri þingum. Það er Alþingi sem greiðir stærstan hluta kostnaðar, eða 20 af 27 millj- ónum. Annar kostnabur er greiddur af hinum Norður- landaþjóöunum. Að sögn Elínar Flygering forstöðumanns sækja alls um 900 manns þingið, auk ýmissa gesta sem verða hátt í eitt hundrað talsins. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.