Tíminn - 01.03.1995, Page 1
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur Miövikudagur 1. mars 1995 41. tölublað 1995
Borgarspítali/Landakot eiga aö spara 180 milljónir. Ákveöiö aö 50 milljónir komi aflaunum
staiisfólks. Jóhannes Pálmason:
Rætt um uppsagnir og
lokun á sjukradeildum
Borgarspítala og Landakots-
spítala er gert ab spara 180
milljónir króna á þessu ári
samkvæmt fjárlögum ársins.
Þetta þýöir niburskurö þjón-
ustu og fækkun starfsfólks aö
sögn Jóhannesar Pálmasonar,
framkvæmdastjóra Borgar-
spítalans. Stjórn Sjúkrahúss
Reykjavíkur, bráöabirgöa-
stjórn samkvæmt ákvæbum
heilbrigöislaga, sem situr
þetta ár, hefur samþykkt
ákvebnar abgeröir til ab
mæta sparnaöi og samdrætti,
upp á alls 125 milljónir eöa
liölega 2/3 af heildarsparnab-
inum.
„Þaö gæti komið til þess að
fólki veröi sagt upp og eins lok-
un deilda. í þessu veröur unnið
hér á komandi vikum. Þaö er
talað um samdrátt á launaliö
sem þýöir uppsagnir og eins að
ekki veröi ráöið í stöður sem
losna af einhverjum orsökum,"
sagði Jóhannes Pálmason í gær.
Jóhannes sagöi aö samdráttur
á launaliö þetta árið sé um 30
milljónir króna á Borgarspítala
og 15 milljónir á Landakoti.
„Það er mjög erfitt aö reka
spítala við þessi skilyrði og það
er ekki djúpt í árinni tekið.
Þessi sparnaður endar einfald-
lega á því að fólk verður að gera
upp við sig hvaða þjónustu á að
veita og hvaða þjónustu á ekki
að veita. Ég segi í hundraðasta
sinn, það þarf að fara að ræða
forgangsröðun. Þetta þarf að
ræðast við þá sem ákvarða fjár-
veitingar, þeir eiga ekki að
hlaupast undan merkjum, þeir
verða að geta rætt þetta við
okkur æsingarlaust. Það er ljóst
að í þessum samdrætti er
spítölum hér í Reykjavík ekki
gert kleift að veita sömu þjón-
ustu og áður. Við höfum kallað
eftir leiðbeinandi reglum um
Ungir sjálfstœbismenn herja á
iandsbyggbinni meb nýjung í
kosningabaráttunni:
Útvarp X-D
Útvarp X-D mun fara um landið á
næstu vikum í bíl, eins konar ljós-
vakastúdíói á hjólum. Ungir sjálf-
stæðismenn fitja hér upp á nýjung
í kosningabaráttu og munu herja á
13 stöðum úti á landsbyggðinni
með dagslangri útvarpsdagskrá á
hverjum stab til ab reyna að vinna
flokknum aukið fylgi.
Byrjað veröur kl. 10 á morgnana
með tónlist og fleiru og útvarpað
allan daginn til kl. 7-8 á kvöldin, en
pólitískum meldingum fléttað inn í
efnib. Ef pólitískir fundir em á
sömu kvöldum verbur þeim líka út-
varpab til þeirra sem ekki eiga
heimangengt. ■
það hvar eigi að skera niöur, en
það er fátt um svör," sagði Jó-
hannes Pálmason.
Jóhannes sagði að sparnaöur
síðustu ára væri mikill og að
Borgarspítalinn færi vel með
fjármunina.
„Það er búið að vinda sömu
tuskuna svo oft undanfarin ár
Talsvert hefur venð um fyrir-
spumir hjá bílaumboðunum eftir
ab ný lög um vörugjald af öku-
tækjum voru afgreidd frá Alþingi
um helgina. Dæmi eru um ab dís-
elbílar lækki um rúmlega 11%.
Eigendur nýlegra díseljeppa í dýr-
ari kantinum verba hins vegar
margir ab horfast í augu vib ab
þeir lækka í verði um 200-300
þúsund krónur.
Bensínbílar meb 1,6-2,0 lítra vél-
ar lækkuðu um 4-5% að meðaltali
en það er vegna þess ab vörugjald af
bílum í þessum flokki lækkaði um
5%, úr 45% í 40%. Þetta skilar sér í
10-40 þúsund króna lækkun á al-
gengum f jölskyldubíl sem kostar frá
1 milljón króna til 1400 þúsund kr.
Verðlækkunin er talsvert meiri
þegar kemur að díselbílum og eftir
því sem bílarnir eru dýrari verður
að ekki verður undið meira úr
henni. Núna er það þjónustan
sem mun gjalda fyrir sparnað-
inn. Lengra verður ekki geng-
ið," sagði Jóhannes Pálmason.
Jóhannes sagði að frétt Tím-
ans á laugardag um breytingar
á rekstri Hvítabandsins væri
rétt aö því leytinu að þar yrðu
lækkunin í krónum meiri. Þannig
lækka Mitsubishi Pajero og Nissan
Patrol með 2,8 1 díselvélum um
rúmlega 300 þúsund krónur og
AMC Cherokee meö 2,5 1 dísélvél
um tæplega 300 þúsund krónur.
Þessi verölækkun verður vegna þess
að viðmiöunarmörk díselbíla eru
hækkuð innan vörugjaldsflokk-
anna. Vörugjaldib mibast við
sprengirými aflvélarinnar en dísel-
vélar þurfa meira sprengirými til
þess að skila sömu orku og bensín-
vélar.
Kaupendur nýrra bíla fagna þess-
ari breytingu og sér í lagi hefur ver-
ib mikið spurt um díseljeppa hjá bí-
laumbobunum. Ab sama skapi hafa
eigendur notabra díselbíla mikiö
haft samband við umboðin og bíla-
sölur til þess að kanna hvaða áhrif
þetta hefur á endursöluverö. Sam-
breytingar á rekstrinum og til-
færslur. Þá er talað um breyt-
ingar á rekstri í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg. Engar
ákvarðandi um nýtingu þess
húsnæðis lægju fyrir enn, en
ákvörðun um það yrði tekin
innan mánaðar.
kvæmt upplýsingum frá umboðun-
um er gert ráð fyrir að verðlækkun-
in skili sér í sömu prósentutölu til
lækkunar á verbi notaðra bíla.
Ekki er gert ráð fyrir að lækkun á
Nefnd sem skipuö var til að
koma með tillögur til endur-
skoðunar á samþykkt um
hundahald hefur sent heilbrigð-
isnefnd niðurstöður sínar og
hefur heilbrigðisnefndin vísað
málinu til borgarstjórnar. Legg-
ur nefndin til að gjaldib fyrir
hundahald verbi lækkað um
12%, eba úr 9.600 í 8.500.
Áður hafði verið ákveðið ab
gjaldið yrði óbreytt frá í fyrra, jafn-
framt því sem gjalddögum var
Lobnufrysting:
Óvissa um
framhaldið
Töluverö óvissa er um frekari
loðnufrystingu vegna þess
hve mikib er af átu í loönunni
auk þess sem stutt er í hrogna-
töku.
Viðbúið er að það fari um
margan og þá sérstaklega þá
sem hafa fjárfest mikib í tólum
og tækjum til að geta fryst sem
mest á yfirstandandi vertíð, ef
ekki verður nein breyting á til
batnaðar.
Arnar Sigurmundsson, for-
maður Samtaka fiskvinnslu-
stöðva, segir að á undanförnum
árum hafi einatt verib hætt að
frysta loðnu í kringum mánaða-
mótin febrúar-mars. ■
verði notaðra bíla skili sér sam-
stundis, en engu að síður er ljóst að
eigendur nýlegra lúxusjeppa geta
tapað 200-300 þúsund krónum við
lagabreytinguna. ■
fjölgaö og eindögum breytt. Þetta
var einmitt gert með það í huga, ef
nefndin sem þá var enn að störf-
um myndi ljúka störfum fljótlega
og ef hún kæmi meb tillögur um
breytingar, sem nú hefur gerst.
Jafnframt gerir nefndin ráö fyrir
ab endurskoðun samþykktarinnar
haldi áfram og að henni muni ekki
ljúka síöar en 1. nóvember næst-
komandi. Einnig gerir nefndin til-
lögur um breytingar á samþykkt-
um um hundahald. ■
Talsvert var ab gera hjá bílaumbobunum ígœr og var spurt um verblœkkun á bílum vegna vörugjaldsbreytinga. Hér er Bjarni Ólafsson, sölumabur hjá
Ingvari Helgasyni, vib jeppa sem lœkkab hefur mikib í verbi. Tímamynd cs
Mikiö spurt um nýja bíla i kjölfar lœkkunar á vörugjaldi. Hefur áhrifá verö notaöra bíla:
Margir jeppaeigendur stórtapa
Endurskobun á samþykkt um hundahald í Reykjavík:
Mælt meb 12% lækkun