Tíminn - 01.03.1995, Page 12

Tíminn - 01.03.1995, Page 12
12 Mi&vikudagur 1. mars 1995 Stjörnuspá flL Steingeitin /yp 22. des.-19. jan. Þú verbur öskuillur í dag. Mjög við hæfi. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Allur þessi söngur, hundruö hungraöra munna og krakkalyktin í hverju horni. Þú þarft enga spá til aö vita nákvæmlega hvernig dag- urinn veröur. Fiskarnir <£X 19. febr.-20. mars Börn í þessu merki sem öör- um veröa nokkuð tjúnuö seinni hluta dags enda mik- iö aö gerast. Afskaplega heppilegur dagur til aö vinna fram eftir. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Mánaöamótin eru svolítiö skemmtileg nema að alltaf kemur þaö fólki á óvart hve mikilvægi þess í þjóðfélag- inu er lítið miðað viö launaumslagið. Svo veröur einnig í dag en kemur kannski næst. Nautiö 20. apríl-20. maí Þú ferö meö strákinn niður aö tjörn í dag að gefa önd- unum en kemst að því aö þær eru orðnar svo fínar með sig að þær heimta rjómabollur. Meiri kröfu- harkan í þessu þjóðfélagi. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú þykist vera eitthvað í dag. sitP) Krabbinn 22. júní-22. júlí Steinþór nokkur í merkinu fær ekki nema 15 tíma í yf- irvinnu og fer á fund yfir- manns til að fá úr þessu skorið. Þaö er þeirra mál hvaö úr veröur. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Pervert nokkur velur sér öskudaginn til að veröa ást- fanginn af þér og reynir við þig sem aldrei fyrr í Bat- manbúningi. Alltaf sama stuöið á þér. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Ertu kominn meö falskar, Jens? Þar náöiröu skemmti- legu kúppi á Karíus og Baktus. Vogin 24. sept.-23. okt. Sól og ylur. Gömul kona á Raufarhöfn fær gefins rjómatertu. Sporödrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporödrekinn afar metnaö- argjarn í dag og fer hamför- um í vinnunni. Ættingjar telja sig í aukahlutverki. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Þú veröur skemmtileg, sæt, stórgreind, vel máli farin, göngulagið samræmt og út- geislunin algjör. Getur þetta staöist? LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Framtíbardraugar eftir Þór Tulinius lkvöldi/3 -Ámorgun2/3 -föstud. 3/3 Laugard. 4/3 - Sunnud. 5/3 Miövikud. 8/3. Uppselt - Fimmtud. 9/3. Uppselt Föstud. 10/3. Örfásætilaus Laugard. 11/3. Öifá sæti laus Ófælna stúlkan eftlr Anton Helga Jónsson Þríbjud. 14/3 kl. 20.00 Stóra svibib kl. 20:00 Dökku fiörildin eftir Leenu Lander Þýöandi: Hjörtur Pálsson Leikgerb: Páll Baldvin Baldvinsson Leikmynd: Steinþór Sigurbsson Búningar: Stefanía Adolfsdóttir Dansahöfundun Nanna Ólafsdóttir Lýsing: Lárus Bjömsson Sýningarstjóri: Ingibjörg Bjamadóttir Leikstjóri: Eija-Elina Bergholm Leikarar: Ari Matthíasson, Benedikt Eriingsson, Eyj- ólfur Kári Fríbþjófsson, Cubmundur Olafsson, Hanna María Karisdóttir, jón Hjartarson, jakob Þór Einarsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Magnús Jóns- son, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Sigurbur Karísson, Stefán Sturia Sigurjónsson, Steinunn Ólafsdóttir, Theodór Júlíusson, Þröstur Leó Cunnarsson. Dansarar: Tinna Grétarsd. og Valgerbur Rúnarsd. Frumsýning laugard. 4/3. Örfá sæti laus 2. sýn. sunnud. 5/3. Crá kort gilda. Örfá sæti laus 3. sýn. sunnud.12/3. Raub kort gilda. Fáein sæti laus 4. sýn. fimmtud. 16/3. Blá kort gilda. Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Aukasýning vegna mikillar absóknar föstud. 17/3 Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, Tónlist |ohn Kander. -Textar Fred Ebb. Föstud. 3/3 - Laugard. 11/3 -Laugard. 18/3 Fimmtud. 23/3 Norræna menningarhátíbin Stóra svib kl. 20: Norska Óperan Sirkusinn guödómlegi Höfundur Per Nergárd. Fimmtud. 9/3 - Föstud. 10/3 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frákl. 13-20. Mibapantanir f síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfmi11200 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagiö, Lóa! eftir Jim Cartwright Föstud. 3/3. Uppselt Laugard. 4/3. Uppselt Sunnud. 5/3. Uppselt Miðvikud. 8/3. Uppselt - Föstud. 10/3. Uppselt Laugard. 11/3. Uppselt Fimmtud.16/3. Uppselt Föstud. 17/3. Uppselt - Laugard. 18/3. Uppselt Föstud. 24/3. Uppselt - Laugard. 25/3. Uppselt Sunnud. 26/3. Uppselt - Fimmtud. 30/3. Uppselt - Föstud. 31/3. Uppselt I kvöld 1/3 aukasýning. Laus sæti Þriðjud. 7/3 aukasýning. Laus sæti Sunnud. 19/3.Uppselt Fimmtud. 23/3. ðrfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega Lltla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet Föstud. 3/3 Föstud. 10/3. Naestsibasta sýning Sunnud. 12/3. Síbasta sýning Abeins þessar 3 sýningar eftir Stóra syibib kl. 20:00 Favitinn eftir Fjodor Dostojevskí Sunnud. 5/3. Nokkur sæti laus Sunnud. 12/3. Nokkur sæti laus Fimmtud. 16/3 - Laugard. 25/3. Nokkur sæti laus Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, » byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 5/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 12/3 Id. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 19/3 Id. 14.00 Gauraaangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 2/3. Uppselt. 75. sýning Aukasýningar vegna mikltlar absóknar fimmtud. 9/3. Örfá sæti laus Þribjud. 14/3 - miövikud. 15/3 LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Dóttirin, bóndinn og slaghörpuleikarinn eftir lngibjörgu Hjartardóttur Sunnud. 5/3 kl. 16.30 Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekib á mób' símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI „Mér finnst súkkulaðið gott svona kalt, nema þegar það er heitt þá finnst mér það best heitt." ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfml11200 Frumsýning Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vi6 tónlist eftir Leonard Bernstein Söngtextar: Stephen Sondheim Þýbing: Karí Agúst Úlfsson Hljómsveitarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Lýsing: Björn Bergsteinn Gubmundsson Hljóbstjórn: Sveínn Kjartansson Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson Búningar: María Ólafsdóttir Danshöfundur: Kenn Oldfield Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson Frumsýning föstud. 3/3. Uppselt 2. sýn. laugard. 4/3. Uppselt 3. sýn. föstud. 10/3. Uppselt 4. sýn. laugard. 11/3. Uppselt 5. sýn. föstud. 17/3. Uppselt 6. sýn. laugard. 18/3. Uppselt 7. sýn. sunnud. 19/3 8. sýn. fimmtud. 23/3. Nokkur sæti laus Föstud. 24/3. örfá sæti laus Föstud. 31/3. Örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega Sólstafir - Norræn mennlngarhátíb NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svíþjób og íslandi: Frá Danmörku: Pelle Granhöj dansleikhús meb verkib „HHH" byggt á Ijóbaljóbum Salómons, og hreyfilistaverkið „Sallinen". Frá Svíþjób: Dansverkið wTil Láru" eftir Per Jons- son vib tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar. Frá íslandi: Dansverkib „Euridice" eftir Nönnu Ól- afsdóttur vib tónlíst Þorkels Sigurbjörnssonar. Þriíjjud. 7/3 kl. 20:00 og mibvikud. 8/3 kl. 20:00 EINSTÆDA MAMMAN DÝRAGARÐURINN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.