Tíminn - 01.03.1995, Page 13

Tíminn - 01.03.1995, Page 13
Mi&vikudagur 1. mars 1995 13 KROSSGÁTA 264. Lárétt 1 örvun 5 slóttugur 7 ólærö 9 datt 10 þættir 12 brúki 14 kostur 16 saur 17 snuö 18 fæöa 19 beita Lóörétt 1 sleipur 2 bjórinn 3 tólin 4 farar- tæki 6 kauniö 8 alltaf 11 valska 13 band 15 þreyta Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 gegn 5 rifur 7 ólík 9 má 10 píska 12 aumu 14 rif 16 lóg 17 lagaö 18 öls 19 ras Lóörétt 1 gróp 2 grís 3 nikka 4 fum 6 ráö- ug 8 lítill 11 aular 13 móöa 15 fas Framsóknarflokkurinn Opnun kosningaskrifstofu Framsóknarflokkurinn á Su&urlandi opnar kosningaskrifstofu sína a& Eyrarvegi 15, föstudagskvöldi& 3. mars. Ýmislegt ver&ur til gamans gert, skemmtiatri&i a& hætti hússins, léttar veitingar o.fl. Húsi& opnar kl. 22.00. Allir velkomnir. Framsóknarflokkurinn A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN í UMFERÐINNI" JC VÍK Aðsendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa að hafa borist ritstjórn blaðsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistað f hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritaðar. WHWflPE SÍMI(91) 631600 t-------------------------------\ Elskuleg eiginkona mín, móbir okkar, tengdamóbir og amma Laufey Helgadóttir Fornhaga 22 veröur jarösungin föstudaginn 3. mars frá Neskirkju kl. 13:30. Hermann Cuöjónsson Cústaf H. Hermannsson Ólöf S. Baldursdóttir Cuöríöur S. Hermannsdóttir Þráinn Ingólfsson og barnabörn Eiskuleg eiginkona mín, móöir okkar, amma og langamma Svava jóhannesdóttir Markholti 1, Mosfelisbæ veröur jarösungin frá Lágafellskirkju föstudaginn 3. mars kl. 13.30. V Císli Jónsson Þórunn Císladóttir Gísli Páll Davíösson Eygló Svava Cunnarsdóttir Loftur Þór Þórunnarson Crétar Snær Hjartarson Eygló Císladóttir Cuölaug Gísladóttir Þórey Una Þorsteinsdóttir Jón Þorsteinn Oddleifsson Sigrún Ragna Hjartardóttir Eygló Dís Císladóttir / --------------------------------------------------------------\ í Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir, afi og langafi jónas Jóhannsson fyrrum bóndi Valþúfu, Dalabyggö sem andaöist aö morgni 25. febrúar á Dvalarheimilinu Barmahlíö, veröur jarösunginn frá Staöarfellskirkju föstudaginn 3. mars kl. 14.00. Blóm og kransar afþakkaöir. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Dvalarheimiliö Barmahlíö. Ferö veröurfrá BSÍ kl. 8.00. Fyrir hönd aöstandenda, VGuöbjörg Andrésdóttir Brad og Robin Givens. — Of hcettulegt. Brad Pitt hefur skipt örar um kœrustur í Hoiiy- wood en nokkur annar leikari: Hjartabrjóturínn í Hollywood Brad og jill Schoelen. — Of stíft. Hollywoodstjarnan nýja, Brad Pitt, hefur kramið hjörtu fleiri fag- urra kvenna í Hollywood en nokk- ur hefur tölu á. Brad virðist einkar lagið að tjalda aðeins til einnar nætur, en binding er bannorð í málsafni Brads. Náinn vinur segir að hann sé mesti hjartabrjótur sögunnar í Hollywood. Ferill hans sem leikara fór hægt af stað, en nýverið sló Brad í gegn, bæði í Interview with the Vampire og Legends of the Fall. Hann þyk- ir hafa mikinn sjarma og þær eru ófáar konurnar sem hafa misst hjarta sitt til þessa 31 árs gamla kyntákns. Á meöal þeirra, sem Brad hefur hryggbrotið á síðustu árum, eru þokkadísir eins og Ge- ena Davis, Robin Givens og Juli- ette Lewis. Allt konur, sem flestir yrðu fullsæmdir af að eiga fyrir konu. „Ég er ekki reiðubúinn til að binda trúss mitt við einhverja eina konu. Mér er sama hvað þær segja um mig eftir á, er á meöan er, ég er enn ekki farinn að leita að lífsföm- nauti," segir Brad. Systir Brads, Julie, segir að Brad hafi þegar sem táningur notið Sér- stakrar kvenhylli, löngu áður en hann varð þekktur. Hún rekur í nýlegu viðtali ástarsögu hans frá 1987 og skýrir frá því hvab bróður hennar fannst athugavert við konurnar sem hann kynntist. Af frægum leikkonum var fyrsta kærasta Brads ljóskan Shalane McCall. Samband þeirra varði að- eins í sex vikur, en Brad fannst hann of ungur til að bindast henni föstum böndum. Næst kom Robin Givens, árib 1988. Samband þeirra var ástríðu- fullt og varði í hálft ár, en Robin var þá gift hnefaleikakappanum Mike Tyson og Brad fannst sam- band þeirra of hættulegt (afar Brad og Geena Davis. — Of gömul. Kvennabósinn Brad Pitt. í SPEOLI TÍIVI/VNS snjöll ákvörðun) og sleit því sam- bandinu. Árið eftir hreifst Brad af Jill Schoelen við tökur á myndinni Cutting Class. Samband þeirra varði í þrjá mánuði uns Brad fannst vinkonan of eigingjörn og ákveðin. Árið eftir hófst Geenu þáttur Davis. Ekki dugði þeirra samband, þar sem Geena var „of gömul" að hans sögn, 38 ára. Árið eftir hófst ástarsamband Brads við Juliette Lewis (Cape Fe- ar, Natural Born Killers), en hún var aðeins 16 ára gömul og tók sambandið full alvarlega ab sögn Brads. Hann átti þó með henni þrjú ár og fann smjörþefinn af sannri ást. Mistök Juliette voru að segja vinum sínum að hún byggist við að Brad myndi brátt leiða hana upp að altarinu. Brad sagði upp. Nýjasta konan, sem hefur verið kennd við kvennabósann mikla, er Jitka Pohlodek, 25 ára gömul. Hún flutti inn til hans eftir aðeins tveggja vikna kynni, en honum fannst þrengt að sér og sleit ástum þeirra eftir nokkra mánuði. Af framansögðu má ljóst vera að tvíræður gróði fylgir ástar- kynnum vib * Brad Pitt, nema auðvitað ef tjaldað skal til einnar nætur. Brad og Shalane McCall. — Of snemma. Brad og jitka Pohlodek. — Of uppáþrengjandi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.