Tíminn - 01.03.1995, Side 14

Tíminn - 01.03.1995, Side 14
14 Mibvikudagur 1. mars 1995 DAGBOK lUVAAAA^JVAJVAJUVJ Mibvikudagur mars 60. dagur ársins - 305 dagar eftir. 9.vlka Sólris kl. 8.37 sólarlag kl. 18.45 Dagurinn lengist um 7 mínútur. Gjábakki, Fannborg 8 I dag er „opið hús" eftir há- degi. Um kl. 14.30 kynnir Aðal- björg Lúthersdóttir öldrunar- fulltrúi reglur um akstur fyrir aldraða í sérstpkum tilfellum til og frá Gjábakíca. Á morgun, fimmtudag, verð- ur spurningaþátturinn Spurt og spjallað á Rás 1 'tekinn upp í Gjábakka. Kópavogur keppir við nafnlausa sveitarfélagið (Keflavík, Njarðvík, Hafnir) og hefst keppnin kl. 14. Þið styöjið ykkar fólk með því að mæta í Gjábakka og klappa. Heitt er á könnunni og heimabakað meðlæti. Hana-nú, Kópavogi Fundur í bókmenntaklúbbi á Lesstofu Bókasafnsins í kvöld kl. 20. Þórður Guðmundsson kennari sýnir gamlar myndir úr Kópavogi. Háskólatónleikar Á Háskólatónleikum í Nor- ræna húsinu í dag, miðviku- dag, leika þau Gerður Gunnars- dóttir fiðluleikari og Einar Kr. Einarsson gítarleikari. Tónleik- arnir hefjast kl. 12.30 og eru um hálftími að lengd. Flutt verða verk eftir Niccolo Pagan- ini, Mauro Giuliani og Þorkel Sigurbjörnsson. Handhöfum stúdentaskír- teina er boöinn ókeypis aö- gangur, en aðgangseyrir fyrir aðra er 300 kr. H af nargönguhópu ri n n: Góuganga Á miðvikudaginn í 19. viku vetrar, öskudaginn, stendur HGH fyrir gönguferö frá Hafn- arhúsinu kl. 20. Byrjað verður á að heimsækja Húsgagnahönn- unarsýninguna í Hafnarhúsinu. Síðan verður val um tvær gönguleiðir: a) Að ganga upp Þingholtin og Skólavörðuholtið (Arnar- hólsholtiö) yfir Vatnsmýrina, um Öskjuhlíðina og niöur í Nauthólsvík. b) Að ganga styttri leið með Tjörninni, um Hljómskálagarð- inn, eftir nýrri leið um Vatns- mýrina og Seljamýrina suður í Nauthólsvík. Á leibinni verður rabbað um eldsneytisöflun almennings fyrir daga kola og olíu. Þegar báðir hóparnir hittast í Nauthólsvík verbur kveikt lítið fjörubál og boöið verður upp á kaffi og pönnukökur. Að þessu loknu er hægt að velja um að ganga til baka Skildinganesleib- ina eða taka SVR. Allir eru velkomnir í ferð með HGH. Öskudagshátíb í Fjöl- skyldugarbinum í Laug- ardal í dag, öskudag, verður haldin öskudagshátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarbinum í Laugardal. Dagskráin hefst kl. 13 í Fjöl- skyldugarðinum og verður fjöl- breytt dagskrá í gangi allan dag- inn frám til kl. 17 og einnig mun Húsdýragarðurinn vera opinn á sama tíma. Dagskrá dagsins verbur á þann veg að kötturinn verbur sleginn úr tunnunni kl. 14 og að því loknu verður tunnukóngur krýndur. Börnum verður boðið að fara á hestbak milli kl. 13.30 og 15.30 og Möguleikhúsið verð- ur kl. 15 með leikþáttinn „Grýla og Leppalúði". . Öskupokaleikurinn verður í gangi allan daginn. Leikurinn felst í því ab gestir koma með sína eigin öskupoka í öllum lit- um og stærðum og hengja þá á sem flesta gesti í Garðinum. Annab skemmtilegt á öskudag- inn, auk hefðbundinnar dagskrár í Húsdýragarðinum, er að fjór- hjólin og þríhjólin verða í notk- un, börnum verður boðiö að láta mála sig í framan og farið verbur í ýmsa skemmtilega hópleiki. Aðgangseyrir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á öskudaginn verður fyrir börn,6-16 ára kr. 100, fullorðna kr. 200 og ókeypis fyrir börn 0-5 ára og ellilífeyris- þega. Opið hús hjá Flugbjörgunar- sveitinni: Framhaldsskólanem- um sérstaklega bobib Flugbjörgunarsveitarmenn eru alltaf reiöubúnir, hvar sem er, hvenær sem er, allt árib um kring, á nóttu sem degi, — alltaf tilbúnir til þess að koma til hjálpar og undir það búnir aö takast á viö erfiðustu aðstæður. Þaö veröur opib hús í dag, ■mibvikudag, kl. 17-19 í Björgun- armibstöð Flugbjörgunarsveitar- innar við Flugvallarveg. Framhaldsskólanemum er sér- staklega boðið ab koma og skoða tæki og búnað Flugbjörgunar- sveitarinnar og kynnast um leiö starfseminni og ræða við sér- fræbinga sveitarinnar á einstök- um sviðum, t.d. skyndihjálpar- menn, undanfara, fallhlífar- stökkvara, skíðagöngumenn, vél- sleöamenn o.fl. Félag nýrra íslendinga flytur úr Gerbubergl í Mibstöb nýbúa Félag nýrra íslendinga heldur sinn mánaðarlega félagsfund fimmtudagskvöldib 2. mars kl. 20 í Faxafeni 12, á 2. hæð í Mið- stöð nýbúa. Þetta er í fyrsta skipti sem félagið fundar í Mið- stöb nýbúa, sem er í alfaraleið. Almennar umræður verða um hátíðir og merkisdaga fólks í heimalandi þess. FNÍ er félagsskapur fyrir út- lendinga og velunnara. Abal- markmið félagsins er að efla skilning milli fólks af öllum þjóbernum, sem býr á íslandi, með auknum menningarlegum og félagslegum samskiptum. Fundir félagsins fara fram á ensku og eru öllum opnir. Komið og kynnist í afslöppubu um- hverfi. Kaffiveitingar. Orlof húsmæbra í Reykjavík Kynningarfundur verður á veg- um Orlofsnefndar húsmæðra í Reykjavík fimmtudaginn 2. mars að Hótel Loftleiðum Víkingasal og hefst hann kl. 20.30. Kynntar verða ferðir er farnar verba á veg- um Orlofsins á þessu ári. Dvalið verður á eftirtöldum stöðum: 4 daga á Hótel Örk í Hverageröi, 3 daga á Hótel Þórshamri í Vest- mannaeyjum, 7 daga ab Hvann- eyri í Borgarfirði. Einnig verður tveggja daga jöklaferö þar sem farin verbur snjóbíla- og sleba- ferö á Vatnajökul, en gist verbur á Hótel Höfn, Hornafirði. Þá verður farin 7 daga ferð til Kaup- mannahafnar og 14 daga ferð til Algarve í Portúgal. Skráning í ferðirnar hefst á fundinum þar sem þær konur, er aldrei hafa farib í ferbir á vegum Orlofs hús- mæðra, ganga fyrir. Skrifstofa Orlofs húsmæðra í Reykjavík er að Hverfisgötu 69, sími 12617, og veröúr skrifstofan opin frá föstudeginum 3. mars alla virka daga frá kl. 17 til 19. Kvartett jens Winther og Tómasar R. Djasskvartett danska trompet- leikarans Jens Winther og bassa- leikarans Tómasar R. Einarssonar heldur þrenna tónleika á nor- rænu menningarhátíðinni, Sól- stafir, sem nú stendur yfir: fimmtudagskvöldið 2. mars í Deiglunni á Akureyri, föstudag 3. mars á Hótel ísafirði og laugar- dagskvöldið 4. mars í Norræna húsinu í Reykjavík. Jens og Tómas léku fyrst sam- an á djasshátíð í Reykjavík árið 1985, en Jens lék á síðasta áratug á tveimur hljómplötum Tómas- ar, Hinsegin blús 1987 og Nýjum tóni árið 1989. Á þeim plötum bábum lék Eyþór Gunnarsson á píanó og er nú þriðji maðurinn í sveitinni, en trommuleikarinn Sören Christensen hefur ekki áð- ur komið til íslands. Á efnisskrá kvartettsins verður tónlist eftir þá Jens og Tómas, auk þekktra djasslaga eftir abra höfunda. Kóramót ísl. kvennakóra haldib í Reykjavík Fyrirhugað er að halda kóra- mót íslenskra kvennakóra dag- ana 23.-25. júní n.k. Að þessu sinni mun Kvennakór Reykjavík- ur sjá um mótib, sem verður nú haldib í annaö sinn. Hið fyrra var í umsjón Kvennakórsins Lis- sýar og var haldið ab Ýdölum í S- Þingeyjarsýslu. Kóramótinu mun ljúka með stórtónleikum þar sem allir kórarnir koma fram og flytja sameiginlega efnisskrá. Þeir kvennakórar, sem hafa áhuga á ab taka þátt í kóramót- inu, eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna þátttöku fyrir 20. mars n.k., á skrifstofu Kvenna- kórs Reykjavíkur í síma 5626460, fyrir hádegi. Þar eru einnig veitt- ar upplýsingar um tilhögun mótsins. Daaskrá útvaros oa siónvarps Miðvikudagur 1. mars 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn lr 1/ 7.00 Fréttir 'A—y 7.30 Fréttayfirlit og vebur- fregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttir 8.10 Pólitfska hornib 8.31 Tibindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, „Ævisaga Edisons" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi lO.IOÁrdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla" 14.30 Um matreibslu og borbsibi 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síbdegi 17.52 Heimsbyggbarpistill 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Grettis saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari 20.00 Verdi, ferill og samtib 21.00 Króníka 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.15 Hér og nú 22.30 Veburfregnir 22.35 Kammertónlist 23.10 Hjálmaklettur: Svipmynd af 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Miðvikudagur 1. mars . 16.45 Vibskiptahornib AT 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (96) ~L- Jr 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnib 18.30 Völundur (47:65) 19.00 Einn-x-tveir 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 í sannleika sagt Umsjónarmenn eru Sigribur Arnar- dóttir og Ævar Kjartansson. Útsend- ingu stjórnar Björn Emilsson. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum er fjallab um tölvusafn, rannsóknir á þróun mannsins, fjar- nánd, beibslamæli á kýr, biltölvu sem fylgist meb umferb og hunda gegn brennuvörgum. Umsjón: Sigurbur H. Richter. 22.05 Brábavaktin (8:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýbandi: Reyn- ir Harbarson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 íslandsmótib í handknattleik Sýnt verbur úr leik ÍR og Víkings og leik KA og Stjörnunnar í 8 liba úrslit- um. 23.35 Einn-x-tveir Spáb f leiki helgarinnar í ensku knatt- spyrnunni. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 23.50 Dagskrárlok Miðvikudagur 1. mars 16.45 Nágrannar Jfj&trritjio D.10 Glæstarvonir f^ð/uOí 17.30 Sesam opnist þú w 18.00 Skrifab í skýin 18.15 VISASPORT 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 19.50 Víkingalottó 20.15 Eiríkur 20.35 Melrose Place Þab er komib ab lokaþætti ab sinni og í tilefni af því er þessi þáttur tæp- ar níutíu mínútur ab lengd. Næst- komandi mibvikudagskvöld tökum vib upp þrábinn þar sem frá var horf- ib í Beverly Hills 90210. (31:31) 22.10 Tíska Þessi vinsæli þáttur hefur nú aftur göngu sína eftir mánabarhlé en vib viljum benda sérstaklega á nýjan, ís- lenskan þátt sem hefur göngu sína nk. mibvikudagskvöld í umsjón þeirra Heibars jónssonar og Kolfinnu Baldvinsdóttur. 22.35 Uppáhaldsmyndir Michaels Douglas (Favorite Films) Þessi góbkunni og vinsæli leikari segir hér frá þeim kvik- myndum sem hafa haft hvab mest á- hrif á feril hans. (4:4) 23.00 Borg glebinnar (City of |oy)5 Patrick Swayze er hér í hlutverki kaldhæbins skurblæknis frá Bandaríkjunum sem býr í Kalkútta á Indlandi. Þegar hann kynnist fólki frá heilsugæslústöb fyrir fátæka og fer sjálfur ab starfa þar finnur hann loks einhvern tilgang meb lífi sínu. í öbr- um helstu hlutverkum eru Pauline Collins og Om Puri. Leikstjóri: Roland joffe. Bönnub börnum. 01.10 Dagskrárlok APÓTEK Kvðld-, nætur- og helgldagavarsla apótol Reykja- vlk Irá 24. febr. tll 2 mars er I Brelðholts apótekl og Apótekl Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vðrsluna trá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudðg- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvarl 681041. Hafnarfjðréur: Hafnarfjarðar apótek og Norðuibæjar apó- tek em opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjðrnu apótek em opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvötdin er opk) í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðirrgur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Ketlavlkur: Opið virka daga frá kt. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kt. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er optð til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apölek bæjarins er opið virka daga tii kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apötekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. tebrúar 1995. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (gnrnnlíleyrir)......... 12.329 1/2 hjónallfeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalíleyrir v/1 bams........................10.300 Meðlagv/1 barns.......................... 10.300 Mæöralaun/leðralaun v/1 bams.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaurr/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ............11.583 Fullur ekkjullfeyrir..,...'..................12.329 Dánarbætur (8 ár (v/stysa)...................15.448 Fæðingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 28. febrúar 1995 kl. 10,55 Opinb. Kaup viðm.gengl Sala Gengl skr.fundar Bandarikjadollar 65,76 65,94 65,85 Sterlingspund ....103,98 104,26 104,12 Kanadadollar 47,26 47,44 47,35 Dönsk króna ....11,296 11,332 11,314 Norsk króna ... 10,139 10,173 10,156 Sænsk króna 8,919 8,949 8,934 Flnnskt mark ....14,492 14,540 14,516 Franskur frankl ....12,747 12,791 12,769 Belgiskur franki ....2,1797 2,1871 2,1834 Svlssneskur frankl. 52,95 53,13 53,04 Hollenskt gyllini 40,02 40,16 40,09 Þýskt mark 44,90 45,02 0,03929 6,402 44,96 0,03920 6,390 ítölsk Ifra ..0,03911 Austurrlskur sch ....16,378 Portúg. escudo ....0,4321 0,4339 0,4330 Spánskur peseti ....0,5107 0,5129 0,5118 Japansktyen ....0,6791 0,6811 0,6801 irsktpund ....103,53 103,95 103,74 Sérst. drðttarr 98,14 98,52 98,33 ECU-Evrópumynt.... 83,45 83,73 83,59 Grfsk drakma ....0,2819 0,2829 0,2824 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.