Tíminn - 01.03.1995, Qupperneq 16

Tíminn - 01.03.1995, Qupperneq 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gaer) • Suburland til Breibafjarbar: Sunnan eba subaustan gola eba kaldi • Austurland ab Clettingi og Austfirbir: N- og síban NA-kaldi. Víba og smáél. él einkum þó vib ströndina. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: NA- kaldi inni á fjörbum en hvassvibri • Subausturland: Hægvibri og viba él eba slydduél. á mibum. Víba el. • Strandir og Norburland vestra og Nl. eystra: Hægari norbaust- an, úrkomulítib til landsins. Málgang Bœndasamtakanna prentaö á Akureyri? Kennarar í Eyjafiröi: Varðstaða um kröfugerðina Sameiginlegur fundur félags- manna í KI og HÍK á Eyjafjarbar- svæbinu Iýsir yfir fullum stubn- ingi vib einarba afstöbu samn- inganefndar kennara í vibræbum vib ríkisvaldib. í ályktun fundarins sem 250 kennarar sátu ásamt Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur varaformanni KÍ í gær, er samninganefnd kennara hvött íil að hvika í engu frá kröfugerð kennara sem lögð var fram þann 25. nóvember sl. En þar er krafist verulegrar grunnkaupshækkunar, 20%-25% og lækkun kennslu- skyldu. Annar fundur kennara á Norður- landi eystra hefur verið boðaöur á Húsavík á morgun, fimmtudag klukkan 14. ■ þykja hógværar „Ég fór fram á allan þann stubn- ing sem menn treysta sér til ab veita okkur, bæbi sibferbilegan og fjárhagslegan," segir Eiríkur Jóns- son formabur KÍ. En hann er ný- kominn af vinnufundi stjómar samtaka norrænna kennarafélaga þar sem hann er varaformabur. Formaður KÍ segir að á fundinum hafi hann farið yfir kröfur kennara- félaganna gagnvart íslenska ríkinu, auk þess sem stjórnarmenn ræddu stöðuna vítt og breitt. Eiríkur segir að stjórnarmönnum hafi þótt kröf- ur íslensku kennarafélaganna af- skaplega hógværar. Á fundinum kom einnig fram sú skoðun að nor- rænir kennarar mundu ekki sætta sig viö kjör íslenskra kennara jafn- vel þótt ríkið mundi ganga að öll- um kröfum þeirra. í samtökum norrænna kennara- félaga eiga aðild félög leikskóla-, grunn- og framhaldsskólakennara en norrænir kennarar er alls um 530 þúsund. ■ Rániö í Lœkjargötu: Unnur Halldórsdóttir, formaöur Heimilis og skóla, gekk á fund samninganefndar í Karphúsinu í gœr til aö kynna sér stööu mála og koma sjónarmiöum foreldra á framfœri. Tímamynd cs Vaxandi óþolinmœöi er fariö aö gceta meöal foreldra vegna verkfalls kennara: Þrýstingur foreldra RLR segir pass á stjórnvöld eykst ráninn cpm framih var á mánn. ranncólrn unHanfarinna ára í * • Þegar spurt er um rannsókn á ráninu sem framib var á mánu dag vib íslandsbankann í Lækj- argötu, þegar peningatösku meb fimm milljónum króna var rænt af tveimur starfsmönnum Skeljungs, er svarib „pass". Rannsóknarlögregla ríkisins, lögreglan og fíkniefnalögregla hafa unnib ab málinu, sem er Drangsnes á Ströndum: Ófært í 3 vikur Ófært hefur verib landleibina til Drangsness á Ströndum í þrjár vikur. Elstu menn á Drangsnesi muna vart erfibari tíb heldur en verib hefur frá áramótum. Gríðarlegum snjó hefur kyngt niöur á Ströndum frá því um ára- mót og að sögn Guðmundar B. Magnússonar, sveitarstjóra á Drangsnesi, eru nokkur hús þar í verulegri hættu ef bætir mikið meira við snjóinn. ■ ein umfangsmesta lögreglu- rannsókn undanfarinna ára, í tvo daga og hefur ab sögn RLR lítib orbib ágengt. Veriö er að vinna úr þeim upp- lýsingum sem rannsóknaraðilar hafa en gengur hægt. Ekkert hefur spurst til ræningj- anna þriggja síöan í ráninu á mánudag. Fatnaður þeirra, pen- ingatöskui^og aörir munir fundust hálfbrenndir í Hvammsvík síðar um daginn. Jafnar líkur eru taldar á því aö ræningjarnir hafi haldið út á landi, eða aftur í bæinn. Eins og komið hefur fram var hvíta SAAB-bifreiðin stolin, en eigandi hennar hefur verið utan bæjar um hríð. Númerin eru einn- ig talin vera stolin, en þau eru af gamalli DAF- bifreiö, sem er skráö í eigu Ferðafélagsins Víðförla, en þaö er í eigu tveggja manna, sem komið hafa oft við laganna sögu. Annar þeirra var viöriöinn hús- bréfamál, sem tengdust kaupum á verðlitlum húseignum á Skaga- strönd og Raufarhöfn. ■ Vaxandi óþolinmæbi er farib ab gæta mebal foreldra bama og unglinga vegna verkfalls kennara og þess tjóns sem þab hefur vald- ib nemendum í grunn- og fram- haldsskólum. Eftir því sem verk- fallib dregst á langinn eykst þrýstingur foreldra á stjórnvöld þar sem skorab er á þau ab ganga strax til samninga vib kennara. Eiríkur Jónsson, formaður Kenn- arasambands íslands, segist ekki veröa var við annað en að úti í þjóö- félaginu sé skilningur á því að það þurfi aö taka til hendinni í skóla- málunum og gera breytingar. „Mér finnst meiri skilningur núna en oft áður og meira um áskoranir á stjórnvöld," segir for- maður KÍ. Meðal annars hafa foreldrasam- tök fatlaöra skoraö á stjórnvöid að semja nú þegar við kennara, auk þess sem samtökin beina þeim ein- dregnu tilmælum til verkfalls- nefndar kennaraféiaganna að veita frekari undanþágu vegna kennslu og þjálfunar fatlaðra nemenda. Sömuleiðis skorar fundur foreldra nemenda í Öskjuhlíöarskóla á stjórnvöld að ganga sem fyrst til samninga við kennarafélögin. í ályktun fundarins er bent á að verk- fallið komi afar illa við nemendur skólans þar sem tímabundin skerð- ing á þeirri þjónustu sem þeir hafa notið í skólanum, geti haft alvarleg- ar afleiðingar fyrir framfarir nem- enda. Þar fyrir utan veldur verkfall- ib alvarlegu ástandi mebal fjöl- skyldna nemenda í Öskjuhlíðar- skóla, sem versnar eftir því sem verkfalliö dregst á langinn. Þá krefjast Landssamtökin Heim- ili og skóli ab samninganefndir kennara og ríkis gangi tafarlaust til samninga. Landslög séu brotin á þúsundum nemenda þar sem grunnskólalögin kveða á um fræbslu- og skólaskyldu. Samtökin skora á stjórnvöld ab axla sína ábyrgð og fylgja eftir sinni eigin menntastefnu í verki. Sömuleiðis gera Heimili og skóli þá kröfu til kennara að þeir gangi með opnum huga til samninga sem leiði til framfara í skólamálum og standi þannig vörð um rétt nemenda til góðrar menntunar. Dragist verkfallið á langinn telja Landssamtökin Heimili og skóli það vera skýr skilaboð til þjóðarinnar að menntamálin séu ekki ofarlega á forgangslista stjórnvalda. En það væri mjög dapurlegt af þjóð sem telur sig til menningarþjóba. ■ TVOFALDUR1. VINNINGUR Nýtt bændablab fjármagn- ab meb sjóbagjöldum Nýtt blað frá Bændasamtök- unum, Bændablaðið — eða Bændablaðiö/Freyr — lítur dagsins ljós á næstu vikum. Blaðið kemur hálfsmánaöar- lega út frá og með miðjum næsta mánuði. Bændablaðinu veröur dreift ókeypis en þaö veröur til aö byrja með fjár- magnað af sjóðagjöldum bænda. Líkur eru á að blaðið veröi prentað hjá Dagsprenti hf. á Akureyri. Búnaöarfélag íslands gaf út mánaðarritið Frey í áratugi, en eftir sameiningu Stéttarsam- bands bænda og B.í. er blaðiö gefið út af nýju Bændasamtök- unum. Freyr heldur áfram að koma út, en dregiö verður úr umfangi útgáfunnar þegar Bændablaðið hefur göngu sína. Bændablaðið er í raun ekki nýtt blað, en það var stofnað af hlutafélaginu Bændasonum hf. og hefur veriö gefið út af og til undanfarin ár. Bændasamtökin gengu í síð- ustu viku frá samningum um kaup á Bændablaðinu. Sam- kvæmt heimildum Tímans var kaupverð tæpar 300 þúsund krónur. Nú veröur nýju lífi blás- ið í blaðið, sem veröur unnið í Bændahöllinni við Hagatorg, en líklegast þykir að Dagsprent hf. á Akureyri sjái um prentun. Áskell Þórisson, fyrrum ritstjóri Dags á Akureyri og blaðafulltrúi KEA, hefur verið ráðinn sem starfsmaður blaösins. Auk hans munu tveir af stofnendum Bændablaðsins, Þórður Ingi- marsson á Akureyri og Jón Daníelsson, bóndi á Tannastöð- um í Hrútafirði, væntanlega legggja blaðinu lið. Gert er ráð fyrir aö Bændablaðið nýja verði tólf síður að stærð og komi út 24 sinnum á ári og verði því dreift ókeypis til bænda og fleiri. Gera má ráö fyrir að upplagið verði 4000-5000 eintök. Ekki hefur fengist uppgefiö hver áætlaður kostnaður við út- gáfuna verður. Að sögn Gunn- ars Sæmundssonar verður blaö- iö fjármagnað til aö bryja með af sjóðagjöldum bænda. Gert er ráð fyrir að einhver sparnaður náist á móti kostnaði við útgáf- una. Þannig verður hætt að gefa út fréttabréf Stéttarsambands bænda og búgreinafélaganna og umfang útgáfu Freys minnkar þó svo að blaðið haídi áfram að koma út. Þá eru jafnframt bundnar vonir við að auglýs- ingatekjur frá viðskiptavinum bænda aukist í kjölfar aukinnar útgáfutíðni. Samtök norrœnna kennarafélaga: Kröfur kennara

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.