Tíminn - 15.03.1995, Blaðsíða 2
2
Mi&vikudagur 15. mars 1995
Tíminn
spyr...
Finnst þér a& rífa eigi glerhýsiö
vi& l&nó?
A&alsteinn Ingólfsson
listfræ&ingur:
Já, mér finnst þaö fullkomiö
stílbrot aö setja þetta glerhýsi
utan á gamla húsið. Glerhýsiö
hefur or&iö éins og allt önnur
bygging utan á þeirri gömlu og
því finnst mér að þaö beri aö
fjarlægja hið fyrsta.
Eyjólfur Pálsson hönnu&ur:
Fyrst þaö var gerð viðbygging
og ef þaö á að vera viðbygging
þá á hún að vera í fullu sam-
ræmi við útlit hússins. Þessi
glerbygging gengur þvert á það
sjónarmið og því svara ég
spurningunni játandi. Þetta
finnst mér þó að menn hefðu
átt að sjá fyrr í stað þess að fara
svona meö peninga í vitleysu.
Tumi Magnússon
myndlistarma&ur:
Já, mér finnst að það eigi aö
fara vegna þess að mér finnst
það vera alveg úr stíl við þessa
gömlu byggingu og skemma
hana. Ég tel ekki skipta máli
hvort í henni er ljóst eða dökkt
spegilgler, eða þá glært gler.
Mér finnst í rauninni ekki vit-
laust það sem ég heyrði ein-
hvern segja um daginn, ab það
skipti ekki máli hvert tískuefn-
ið væri, asbest eða annað því-
umlíkt eins og var í skúrunum
vib Iðnó sem rifnir vom ekki
alls fyrir löngu, eða stál og gler
eins og er í þessari viðbyggingu.
Verkfallsnefnd kennarafélaganna og Skólastjórafélags íslands hafa lokaö á starfsemi
foreldrafélaga í skólum landsins. Heimili og skóli:
Foreldrafélögum út-
hýst úr skólunum
Tímamynd CS
Verkfallsnefnd kennarafélag-
anna hefur beint þeim tilmael-
um til Skólastjórafélags ís-
lands a& skólastjórar láni ekki
foreldrafélögum barna og
unglinga skólahúsnæði undir
fundi e&a a&ra starfsemi. Þessi
tilmæli voru send í framhaldi
af því a& Landssamtökin
Heimili og skóli, SAMFOK og
foreldrafélögin í borginni
höf&u rætt vi& einn skóla-
stjóra um a& fá a& halda fund
á sal í einum skóla borgarinn-
ar um mennta- og skólamál.
Þessum tilmælum hafa skóla-
stjórar framfylgt og því eru
skólarnir lokaðir foreldrafé-
lögunum. Félögin og á&ur-
nefnd samtök hafa þess í sta&
bo&a& til baráttufundar á Hót-
el Sögu á morgun, fimmtu-
dag, kl. 20.30 um mennta- og
skólamál.
Unnur Halldórsdóttir, formað-
ur Landssamtakanna Heimili og
skóli, segir að foreldrar geti ekki
sætt sig við það að skólarnir séu
lokaðir foreldrafélögum og finnst
það ekki vera rétt. Hún telur ein-
sýnt að þessi afstaba verkfalls-
nefndarinnar verði rædd við
stjórn borgarinnar og önnur
sveitarfélög. Þar fyrir utan sé það
umhugsunarefni hvaða leið
menn séu komnir á þegar for-
eldrafélögum er meinabur að-
gangur að skólum landsins til aö
ræða hagsmunamál barna sinna
og unglinga og áherslur foreldra í
skóla- og menntamálum.
Unnur segir að ætlunin hafi
verið að halda þessa fundi fyrir
utan skólatíma, á kvöldin í þess-
ari og næstu viku. Upphaflega
hugmyndin var ab skipta borg-
inni upp í sex svæði þar sem
nokkur félög mundu funda sam-
eiginlega í nokkrum hverfaskól-
um um mennta- og skólamál. Á
þessum fundum átti ekki aðeins
að ræða núverandi ástand heldur
einnig hvað foreldrar vilja leggja
áherslu á vib frambjóðendur
vegna kosninga til Alþingis.
/ fótbolta á skólalóbinni.
Foreldrafélögin lömub
Formaður Heimilis og skóla
segir ab þótt skólarnir séu opnir í
reynd vegna þess að aðrir starfs-
menn en kennarar séu ekki í verk-
falli, þá séu skólarnir engu að síð-
ur lokaðir fyrir foreldrum. Af
þeim sökum sé starfsemi foreldra-
félaganna meira eða minna löm-
uð. Hún segir að þessi afstaða
verkfallsnefndarinnar komi sér
einkennilega fyrir sjónir vegna
þess að vitað sé að ýmsir aðilar
hafi haldið fundi í skólahúsnæð-
um vítt og breitt um landið, auk
þess sem þar hefur farið fram ým-
is konar félagsstarfsemi.
Sigrún Ágústsdóttir, formaður
verkfallsnefndar kennarafélag-
anna, segir að í samstarfi við
Skólastjórafélag íslands hefðu
verib send bréfleg tilmæli til
skólastjóra þar sem hvatt er til
þess ab skólahúsnaeði sé ekki lán-
að eba leigt til námskeiðahalda,
funda eða annarrar félagastarf-
semi í verkfalli kennara. Hún seg-
ir að þótt skólarnir séu formlega
ekki lokaðir, þá séu þeir þab í
reynd. Þab sé stefna og skilningur
verkfallsnefndar kennarafélag-
anna að loka á þá starfsemi sem
geti dregiö úr áhrifum verkfalls-
ins.
Þórhildur Líndal, umboðsma&-
ur barna, segir í ni&urstö&u
sinni til samtakanna Heimili
og skóli a& þaö sé ekki viö hæfi
a& börnum og unglingum sé
meinuð þátttaka í tómstunda-
„Þetta er grundvallarafstaða
vegna þess að við erum í raun og
veru aö helga okkur vinnusvæði.
Okkur finnst að foreldrafélögin
geti bara fundið sér aðra staði til
að vera á," segir Sigrún 'Ágústs-
dóttir, formabur verkfallsnefndar
kennarafélaganna. ■
starfi sem fram fer innan skóla-
veggja í kennaraverkfalli, á
meðan þa& er ekki hluti af al-
mennu skólastarfi.
Þessi niðurstaða umboös-
manns barna er athyglisverb
vegna þess ab verkfallsnefnd
kennarafélaganna telur ab skól-
arnir séu lokaðir fyrir hverskonar
starfsemi á meðan ekki hafa tek-
ist samningar á milli kennara og
viðsemjenda þeirra.
Umboðsmaður barna telur aft-
ur á móti aö verkfallsréttur
launafólks sé sértækur réttur og
því yfirsterkari hinum almenna
rétti. Af þeim sökum séu nem-
endur óneitanlega fórnarlömb í
verkfalli kennara, þrátt fyrir gild-
andi lög um sem kveða á um
ótvíræðan rétt þeirra til náms.
Landssamtök foreldra, Heimili
og skóli, óskubu ekki alls fyrir
löngu eftir áliti umboðsmanns
barna á því hvort verið væri að
brjóta mannréttindi á nemend-
um í verkfalli kennara. Unnur
Halldórsdóttir, formaður Heimil-
is og skóla, segir að þessi niður-
staða komi í sjálfu sér ekki á
óvart og ekkert sé við þessu að
gera.
I álitinu kemur einnig fram að
umboösmaður barna sé reiðubú-
inn til þess ab ræða við hlutað-
eigandi abila um hvernig hægt sé
ab framfylgja skólastefnu svo
hlutir sem þessir endurtaki sig
ekki í framtíbinni. ■
Umbobsmabur barna um tómstundastarf nemenda í
skólum í kennaraverkfalli:
í andstöðu við
skoðun kennara