Tíminn - 15.03.1995, Qupperneq 3

Tíminn - 15.03.1995, Qupperneq 3
Mi&vikudagur 15. mars 1995 9ftttÍ$t9l 3 '*'**"'■' , - " -v-,- -, %<***?* vv' “'r ... - - ;ir •. , .... Hib nýja húsnœbi svínabúsins íeigu Ceirs Cunnars Geirssonar ab Vallá á Kjalarnesi, en þab er stabsett ab nœsta bœ, Cili. Tímamyru Stœkkab og endurbœtt svínabú í eigu Geirs Gunnars Geirssonar aö Vallá á Kjalarnesi: Hýsir 200 gyltur og væntanlegt sláturhús Reiknistofa fískmarkaöa hf. á Suöurnesjum meö útstöö í Boston í Banda- ríkjunum: Vilja fylgjast með daglegu uppboði Töluveröur áhugi mun vera me&al forsvarsmanna banda- rískra fiskmarka&a fyrir þeim möguleikum sem tölvukerfi Reiknistofu fiskmarka&a hf. á Suöurnesjum hefur upp á a& bjó&a. Þá hafa þarlendir kaupendur einnig lýst yfir áhuga a& fá a& fylgjast dag- lega me& uppbo&i RSF hér- lendis. Eyjólfur Guðlaugsson, skrif- stofustjóri RSF, segir aö t.d. í Portland í Maine í Bandaríkjun- um sé mikill áhugi á því að tölvuvæða þarlenda fiskmark- aði og að allur fiskur fari á markað. í þessum efnum sé mikið spáö í þá tækni sem Reiknistofa fiskmarkaöa hefur yfir aö ráða og reynslu. Til að fylgja þessum áhuga eftir í Bandaríkjunum hefur Reiknistofan sett upp útstöð í Boston í tengslum við kynn- ingu á starfsemi sinni á alþjóð- legu sjávarútvegssýningunni, sem þar er haldin þessa dagana. í dag, miðvikudag, klukkan 10 á staöartíma, eða Idukkan 15 á ísl. tíma geta þátttakendur og gestir á sjávarútvegssýningunni fylgst með uppboði hérlendis og keypt fisk frá íslandi. Skrifstofustjóri RSF býst fast- lega við því að einhverjir muni nota tældfærið og kaupa fisk á uppboöinu á morgun. Hann segir það í sjálfu sér ekki nýtt að fiskur sé keyptur héðan erlend- is frá í gegnum tölvur. Ekki alls fyrir löngu keypti Norðmaður fisk á uppboði RSF fyrir kunn- ingja sinn hérlendis til að sann- prófa þá möguleika sem kerfi Reiknistofunnar hefur að bjóða. Miðað við undangengin afla- brögö Suðurnesjabáta má búast við fjörugu uppboði í Boston í dag. Þrátt fyrir að netaþorskur- inn sé nokkuð stór miðað viö það sem menn eiga að venjast í samanburði við afla togara, þá eru skiptar skoðanir um gæði hans til vinnslu vegna mikillar loðnu í honum. ■ Umræður fóru fram á Búnaöar- þingi um svínabúi& aö Vallá á Kjalarnesi, sem hefur nýlega veriö stækkaö til muna og höf&u sau&fjárbændur áhyggjur af því a& þessi stækkun myndi hafa áhrif til minnkandi sölu á lambakjöti. Umrætt svínabú má rekja til bæjarins Lundar í Kópavogi, þar sem þaö var áður til húsa, en var síðan flutt upp í Kjós. Nú hefur verið byggt nýtt og glæsilegt hús undir starfsemina að bænum Gili, næsta bæ við Vallá á Kjalarnesi. Hluti hússins, sá hluti sem hýs- ir um 200 gyltur, var tekinn í notkun í janúar síðastliðnum og er það um helmingur húsnæðis- ins. í hinum helmingi hússins verður sláturhús. Ekki nábist í eiganda svínabús- ins, Geir Gunnar Geirsson, en hann er staddur erlendis, en sam- kvæmt upplýsingum Tímans má ætla að framleiðslugeta búsins veröi um 150 tonn á ári. Til við- miðunar má geta þess ab heildar- sala á svínakjöti á síðasta ári, nam um 2,800 tonnum. Hákon Sigurgrímsson, fram- kvæmdastjóri Stéttarsambands bænda, sagði í samtali við Tím- ann, að ekki hefði veriö ályktað neitt um þetta efni á búnaðar- Hagna&ur varö af reglulegri starfsemi hjá KEA í fyrra upp á 118 milljónir króna, én tap nam um 70 milljónum árið 1993. A& teknu tilliti til óreglulegra tekna og gjalda og skatta var hagna&ur af rekstri KEA um 95 milljónir en áriö áöur haföi veri& um 51 milljónar króna tap á rekstrin- um. Tekjur fyrirtækisins jukust um 5% milli ára og voru tæpir 7,5 milljarðar á sama tíma og rekstrar- þingi. Það væri hins vegar skoöun sín að þrátt fyrir þessa aukningu á framleiðslu svínakjöts, þá yrðu sauðfjárbændur að herða róður- inn og styrkja enn samkeppnis- gjöldin hækkuðu um 4% og voru rúmir 7 milljarbar. Hagnabur fyrir fjármagnsliöi var því 317 milljónir laóna miðað vib 269 milljónir árið 1993. Brúttóvelta KEA á árinu 1994 var rétt rúmir átta milljaröar en eigiö fé nam 2.365 milljónum króna. Brúttóvelta KEA og dótturfyrir- tækja var rúmlega 9,4 milljarðar og jókst um 4% frá árinu á undan. Hlutdeild KEA í hagnaði og tapi stöbuna. Ef þaö tækist þá þyrfti ekki svo að vera að neysla lamba- kjöts drægist saman heldur yrbi hlutur kjötvara stærri sem því næmi. ■ dótturfélaga ver tap að upphæö 79 milljónir kr. en samsvarandi tala árib áður var tap upp á 196 millj- ónir þannig aö rekstur dótturfélag- anna hefur batnað mikið á milli ára þótt enn sé mikið tap á vatns- útflutningnum. Aðalfundur KEA verður haldinn 25. mars og gerir stjórn félagsins tillögu um aö greiddur verib 10% arður af nafnveröi hlutabréfa og að greiddir verði 4% vextir af stofnsjóöi félagsmanna. ■ Hagnaöur upp á 95 milljónir í fyrra: Umskipti hafa orðið í rekstri kjá KEA Endurskoöendur um Kvennaathvarfiö: Gjaldkerinn var valdalaus og bókhaldsgögnum aldrei leynt Bráðabirg&astjórn Samtaka um kvennaathvarf sem kjörin var á a&alfundi 1. nóvember sl. efndi í gær til bla&amannafundar í tilefni af bla&agrein sextán kvenna sem allar eru félagar í samtökunum, auk þess sem flestar hafa veri& starfsmenn í Kvennaathvarfinu. í greininni eru alvarlegar sakir bornar á nafngreinda stjórnar- menn, t.d. er Margréti Pálu Ólafs- dóttur, gjaldkera samtakanna, boriö á brýn aö hafa „leynt bók- haldsgögnum." A blabamannafundinum lagði stjórnin fram greinargerð þar sem svaraö er þeim ávirðingum er fram koma í blaðagreininni, auk yfirlýsingar frá Endurskobunar- miðstöbinni Coopers og Lybrand. Sú spuming kom fram á blaða- mannafundinum hvort blaöaskrif kvennanna sextán mætti skilja svo að þær væm að blása í her- lúðra vegna næsta aðalfundar sem halda á fyrir 1. júní nk. en þá er lokið umboði brábabirgba- stjórnarinnar. Vildu stjómar- menn ekki fortaka að svo kynni að vera. Hjá Coopers og Lybrand kemur m.s. fram að þrátt fyrir ítrekaðar athugasemdir til framkvæmda- nefndar Samtaka um kvennaat- hvarf vegna mebferbar með fjár- muni og ábendingar um nauð- synlegar lagfæringar á stjórnkerfi samtakanna og rekstri Kvennaat- hvarfsins hafi ekkert veriö abhafst í þeim málum fyrr en félagskjör- inn gjaldkeri samtakanna, Margr- ét Pála Ólafsdóttir, hafi komið að þeim málum í fyrsta sinn haustið 1993, vegna endurskoöunar Coo- pers og Lybrands fyrir árið 1992. Síðan segir svo í greinargerð Coopers og Lybrands: „Ab lokum og að gefnu tilefni viljum við taka fram eftirfarandi: Bókhaldsgögn- um hefur aldrei veriö leynt. Vegna veikleika í stjórnkerfi sam- takanna er augljóst að hinn fé- lagslega kjörni gjaldkeri samtak- anna hefur ekki haft vald til aö framfylgja eðlilegu eftirliti." í greinargerð stjórnar samtak- anna sem lögð var fram á blaba- mannafundinum er einkum vikið aö fjórum þáttum þeirrar gagn- rýni sem fram koma í blaðagrein kvennanna sextán og henni svar- að. Þar kemur t.d. fram aö abal- fundurinn 1. nóvember hafi ekki verið ólögmætur, enda hafi ákvörðun um ab halda hann ver- ið einróma samþykkt í fram- kvæmdanefnd samtakanna. Sú nefnd er ígildi félagsstjórnar og fer meb æðsta vald í málefnum samtakanna utan félagsfunda. Á blaðamannafundinum kom fram ab af 7- 8 framkvæmdanefndar- konum sem tóku ákvörbun um aöalfundinn og höfðu veg og vanda af undirbúningi hans komi nær allar úr hópi þeirra sextán kvenna sem nú halda því fram að fundurinn hafi verið ólögmætur. Abrar fullyröingar úr bla&a- greininni snúa t.d. að því aö fjár- málaóreiðan sem uppvíst var& um hafi verið lítilvæg, að fyrrver- andi starfskonur í Kvennaathvarf- inu hafi mátt sæta afarkostum og lítilsvirðingu varbandi endur- rábningu og að núverandi starfs- konur séu óhæfar vegna reynslu- leysis. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.