Tíminn - 15.03.1995, Page 7

Tíminn - 15.03.1995, Page 7
Mi&vikudagur 15. mars 1995 ti&BÍiW 7 Víbtœk rannsókn á spatti: Bebib eftir svörum frá hesteigendum Nú er ab fara af stab vib Bændaskólann á Hólum vi&a- mikil rannsókn á spatti í hrossum. Þaö er Sigríöur Björnsdóttir dýralæknir sem hefur yfirumsjón meö þessum rannsóknum. Spattiö, sem kemur fram sem veikleiki í hækilliö og veldur helti, viröist vera vaxandi vandamál í íslenska hrossa- stofninum. Ekki liggur ljóst fyr- ir hver orsakavaldurinn er. Því er það mjög gagnlegt að hefja rannsókn á þessum sjúkleika og reyna að átta sig m.a. á því hvort þarna sé um arfgengan veikleika aö ræða. Einnig er ætl- unin aö samræma spattgrein- ingar á íslandi samskonar at- hugunum erlendis. Röntgen- tækni er aöallega beitt við rann- sóknirnar um leiö og leitað er EIÐFAXI Internati- onal kom- inn út Fyrsti árgangur tímaritsins EIÐFAXA International er kominn út. Blaöib hefst á minningaroröum um Erling A. Jónsson ritstjóra, sem lésts í síbasta mánuöi langt um aldur fram. í blaðinu er fjöldi greina, m.a. langt viötal viö Þórð Þor- geirsson þar sem hann tjáir sig um Svart frá Unalæk og Rauö- hettu frá Kirkjubæ. Viðtal er viö þá Sauðárkróksfeöga Svein og Guömund, hrossin í Kjarn- holtum og margt fleira. Eiö- faxi International hefur náð góðri útbreiðslu víða um heim og salan er vaxandi. Blaðið er orðið helsti auglýs- ingamiðill fyrir íslendinga, sem koma vilja hrossum sín- um á framfæri erlendis. ■ svara við ýmsum þáttum varð- andi hrossið. Valin eru hross undan eftir- töldum ættfeðrum, sem allir eiga yfir 50 skráð afkvæmi á aldrinum 6-11 vetra: Gáski 920 frá Hofsstöðum Þáttur 722 frá Kirkjubæ Hervar 963 frá Sauðárkróki Hrafn 802 frá Holtsmúla Feykir 962 frá Hafsteinsstöðum Leistur 960 frá Álftagerði Ófeigur 882 frá Flugumýri Dreyri 834 frá Álfsnesi Náttfari 776 frá Ytra-Dalsgerði Ófeigur 818 frá Hvanneyri og síöan hafa bæst viö: Eldur 950 frá Stóra-Hofi Hlynur 910 frá Hvanneyri Kjarval 1025 frá Sauðárkróki Máni 949 frá Ketilsstöðum og Þokki 1028 frá Garði. Bréf hefur þegar verið sent til allra félaga í Fáki, en ákveðið var að byrja í Reykjavík þar sem mjög mörg hross eru þar á húsi á þessum tíma. Síðan verður Ieitaö til fleiri staöa. Reykvíking- ar hafa verið heldur dræmir aö svara og eru þeir beðnir að taka nú rögg á sig og koma svarinu í póst. Þeir, sem ekki hafa fengið svona bréf en eiga hross undan þessum hestum og vilja gjarnan leggja þessu máli lið, geta haft beint samband við Hóla eða sent upplýsingar, þó þær séu ekki á réttu eyðublaöi. Það, sem þarf að koma fram, er heiti hestsins og aldur og hver sé faö- ir hans, nafn eiganda, kennitala og heimilisfang. Þeir, sem búnir voru að senda svör áður en ætt- feðrunum var fjölgað, en eiga hesta undan þeim sem bættust við, geta sent þær upplýsingar beint til Bændaskólans á Hól- um, c/o Sigríður Björnsdóttir, 551 Sauðárkróki. Auka þarf rannsóknir Það er mikil framför sem felst í því að framkvæma vísindaleg- ar rannsóknir á íslenska hrossa- stofninum. Hesturinn er þegar orbinn mikil útflutningsvara og Ný aðferð vib tamningar Vi& Bændaskólann á Hvann- eyri er nú veri& a& kynna nýja a&fer& vi& frumtamn- ingu hrossa. Þaö er Ingimar Sveinsson, kennari í hrossa- rækt og tamningum, sem stendur fyrir námskei&um í þessari a&fer&. Hann hefur gefiö henni nafniö Af frjáls- um vilja. Þessi aðferð, að fá hestinn til samstarfs af frjálsum og fúsum vilja, á upptök sín í Bandaríkj- unum. Höfundur hennar er Kaliforníubúinn Monty Ro- berts. Aðferöin byggir á því að skapa réttar aðstæöur og um- hverfi til að hrossiö geti lært. Það gildir hið sama um hesta og menn, það er ekki hægt ab þvinga þekkingu inn í hausinn á þeim með valdi, heldur verð- ur að leita þekkingarinnar af fúsum og frjálsum vilja. Maður- inn getur ekki neytt aflsmunar, því hann er dæmdur til að tapa í þeim leik. Því verður að nota höfubið, en ekki kraftana. Mikil aðsókn er að þessum námskeiðum á Hvanneyri og fleiri sótt um en hægt hefur verið að sinna. ■ Fjölnir úr Kópavogi. Knapi Haflibi Halldórsson. Hæst dæmdi klárhestur lands- ins seldur til Austurríkis Þaö er stöðugur útflutningur kynbótahrossa frá íslandi. í haust var stóöhesturinn Bokki frá Akureyri seldur til Austurríkis. Bokki var meö hæstu einkunn stóöhesta sem þá höföu verið seldir úr landi, aöal- einkunn 8.28. Bokki er undan Snældu-Blesa frá Árgeröi og Von frá Akureyri. Kaupandinn var dr. Ludwig, læknir í Austurríki. En nú hefur hann bætt um betur. Hann hefur nýlega keypt hryss- una Hrafndísi frá Reykjavík, en hún var önnur hæst dæmda hryssan á landsmótinu í fyrra meö 8.42 í aöaleinkunn og 8,81 fyrir hæfileika. Hrafndís er und- an Hrafni frá Holtsmúla og Mánadís frá Reykjavík. Hrafndís er fylfull við Svarti frá Unalæk. Kynbótamat hennar er 131 stig. Þá hefur dr. Ludwig keypt stóðhestinn Fjölni frá Kópavogi, en hann var hæst dæmdi klár- hesturinn í röðum stóöhesta á landsmótinu meö 8,33 í aöalein- kunn og hefur því tekið sæti Bokka hvaö varöar hæstu ein- kunn stóðhests sem fluttur hefur verið út. Fjölnir er undan Atla frá Syðra-Skörðugili, sem seldur var til Svíþjóðar, og Freyju frá Uxahrygg. Átli er undan Hrafni frá Holtsmúla. Ekki hefur veriö gefiö upp hvað borgaö hefur verið fyrir þessi hross, en þaö skiptir millj- ónum. ■ HEJTA- MOT KARI ARNORS- SON máli skiptir að hann haldi því oröspori aö vera vel heilbrigður. Ýmsar getgátur eru um ástæður fyrir tíöu spatti á hrossum sem gerir þau ónothæf. Ákveðin ó- vissa og jafnvel ósætti hefur ver- ið varðandi greiningu á spatt- inu, en þeirri óvissu þarf að eyba. Rannsóknir á íslenska hestin- um hafa verið mjög takmarkað- ar á flestum sviðum, en þær fáu sem gerðar hafa verið hafa vakið athygli og miðlað þekkingu sem ekki var til staðar. Má þar minna á rannsóknir Ingimars Sveinssonar á Hvanneyri á þroska hrossa frá fæðingu til fulloröinsaldurs. Hér er vissu- lega þarft verk á ferðinni, sem á- stæða er til fyrir Vísindasjóð og Framleiðnisjóð að styrkja. Við eigum orðið marga velmennt- aða menn, karla og konur sem annast geta þetta verk og þeirra þekkingu og færni ber að nota. En þá er líka nauösynlegt fyrir okkur hestaeigendur að bregð- ast vel við erindum þeirra og gefa færi á því að leggja til hross í tilteknar rannsóknir, sé þess kostur. Það hefur margt breyst í um- hverfi hestsins á síðustu áratug- um, ekki síst uppeldisabstæð- urnar og tamningin. Við höfum smám saman verið að breyta hestinum. Áöur fyrr var við það miðað að hesturinn gæti nýst bæði sem dráttarhestur, fjall- hestur og sæmilegur reiöhestur, en nú hefur reibhesturinn — gæðingurinn — orðið aðals- merki ræktunarinnar og þá þarf aö gæta þess ab ýmsir eiginleik- ar sem vinnuhesturinn hafði, svo sem góðir fætur, tapist ekki. Rannsóknir vegna markabar- ins eru líka þarfar. Við þurfum að geta hækkað til muna verðiö á íslenska hestinum og verðum þá að vera með ógallaða vöru. Allir þeir, sem fengið hafa bréf frá Bændaskólanum á Hólum varðandi spattrannsóknirnar, eru því eindregiö hvattir til ab svara sem fyrst, svo athugun á hestunum geti hafist. Hér er um mjög brýnt verkefni ab ræða og því verður að hefjast handa strax. ■ Hrossarækt- arsambönd III Hrossaræktarsamband Austur-Húnvetninga nær, eins og nafnið bendir til, yfir Austur-Húnavatns- sýslu. Deildirnar eru að mestu bundnar við hreppaskiptin, en þær eru fyrir Bólstaðarhlí&ar- hrepp, Blönduós, Svínavatnshrepp, Torfusta&a- hrepp, Sveinsstaöahrepp og Áshrepp. Hrossaræktarsambandið er meðeigandi í 6 hestum og auk þeirra eru hestar teknir á leigu á hverju sumri. Hestarnir, sem sambandið á hlut í, eru: Stígandi frá Sauðárkróki, en hann ver&ur alfarið hjá Skag- firöingum þetta árið, Þyrill frá Aöalbóli sem verð- ur í húsnotkun, Eldur frá Stóra-Hofi veröur fyrra gangmál, Kolgrímur frá Kjarnholtum verður í hús- notkun og fyrra gangmál, Geysir frá Gerðum veröur fyrra gangmál, Oddur frá Selfossi veröur KYNBOTAHORNIÐ fyrra gangmál og Víkingur frá Vo&múlastööum, sem sambandið á 20% í, verður ekki hjá sam- bandinu þetta árið. Tveir hestar verða leigðir, þeir Galdur frá Sauö- árkróki, sem verður seinna gangmál, og Hjörvar frá Arnarstöðum sem veröur fyrra gangmál. Verðið er mismunandi, en eldri hestar sam- bandsins — Eldur, Geysir og Kolgrímur — eru ó- dýrari en þeir sem nýlega hafa verið keyptir og verið er að borga niður. Ef hryssa, sem verið hefur hjá hesti á vegum sambandsins, reynist geld eftir að hafa verið sónarskoöuð, þá er folatollur endur- greiddur að hálfu. Eins og sést á upptalningunni hér aö framan, þá er hestakostur Hrossaræktarsambands Austur- Húnvetninga or&inn mikill og góður. Mikill áhugi er fyrir því að bæta ræktunina og styrkja þá gömlu rei&hestastofna, sem verið hafa um langan aldur í Húnaþingi. Formaður Hrossaræktarsambands Austur-Hún- vetninga er |ón Gíslason á Hofi íVatnsdal. Ath! Munið að halda aðeins úrvals hryssunum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.