Tíminn - 15.03.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.03.1995, Blaðsíða 9
Mi&vikudagur 15. mars 1995 9 Páll Bergþórsson veöurfrceöingur: Víöast hvar horf- ur á góöu vori Þótt enn séu tíu dagar í jafn- dægur á vori gætir þess nokkuö að margur sé búinn aö fá nóg af þeirri klakatíö sem segja má aö hafi verið óslitin í Reykjavík síban fyrir jól. Páll Bergþórsson, fyrrverandi veöurstofustjóri, er mabur glöggur á ýmislegt fleira en veöurfariö og þegar Tíminn innti hann eftir því hvort svo langir og samfelldir frostakaflar væru ekki fátíbir sagbi hann: „Þetta er nú svosem ekkert eins- dæmi, en þaö er rétt, aö nú hefur verib kaldara en undanfarin ár, eiginlega síöan 1990. Þaö má segja ab síðan þá hafi verið nokk- urn veginn sami hiti yfir árið eins og var á hlýindaskeiðinu 1931- 60, þangað til í vetur að það hefur verið dálítið kaldara," segir Páll. „Það er svo einkennilegt að hérna norður undan, til dæmis norður í hafi og norður af Jan Mayen, hefur verið mildara en Sveitarfélög á Suöur- nesjum: Breytt skipulag Samkomulag er í uppsiglingu mebal sveitarfélaga á Suburnesj- um um breytt skipulag í atvinnu- málum. Tilgangur og markmibib meb nýja fyrirkomulaginu er ab skapa meiri skilvirkni og efla það starf sem unnib hefur verib á mörgum stöbum meb því ab flytja þab á einn stab. Jóhann Geirdal, bæjarfulltrúi í sameinaða nafnlausa sveitarfélag- inu, Keflavík, Njarðvíkum og Höfn- um, segir að þarna sé verið að ræða um ab flytja starfsemi atvinnuþró- unarfélagsins, ferðamálasamtak- anna, atvinnumálanefnda og vinnumiðlunarinnar undir einn hatt í stað þess „einyrkja" fyrir- komulags sem veriö hefur á þessum málum. Þegar sé búið sé ab samþykkja uppkast að breyttu skipulagi þess- ara þátta hjá stjórn Sambands sveit- arfélaga á Suðurnesjum og verið sé ab ræða þetta uppkast í bæjar- stjómunum. Hann segir að ef þetta verði samþykkt án breytinga muni það koma strax til framkvæmda. Ef ekki þá þarf ab taka málið upp frá grunni. ■ Menningar- hátíð í vestur- bænum Almennur fundur verbur haldinn í Rábhúsinu í kvöld meb íbúum gamla vesturbæjarins til undir- búnings sögu- og menningarhá- tíbar sem haldin verbur í hverf- inu í lok maí í vor. Hátíbin er til- raunaverkefni sem samþykkt var eintóma í borgarstjóm. Þaö eru Reykjavíkurborg og sam- tök íbúa á svæbinu sem boða til fundarins í sameiningu. Þótt borg- in hafi átt frumkvæbi að hátíðinni er það eitt aðalmarkmiðið með henni ab virkja íbúa hverfisins til ab skapa dagskrána. Allir íbúar gamla vesturbæjarins og annað áhugafólk um þetta tilraunaverk- efni eru velkomin. ■ venjulega, meira að segja mildara en á hlýindaskeiðinu 1931-60, og mjög lítill hafís. Þótt norðanátt hafi verib nokkuö stööug þá hefur hún verið tiltölulega mild undan- farið. Oft hefur ekki verið nema svona tveggja stiga frost á annesj- um í norðanátt og það er mjög sjaldgæft," segir hann. Páli Bergþórssyni líst nokkuð vel á vorið að þessu sinni og telur að víðast hvar sé útlit fýrir gott vor. Hann hefur þó heyrt af því að á Fljótsdalshéraði hafi verib nokk- uö mikib um svell í vetur, en þeg- ar svo er kann að vera hætt vib kali. Ánægjuefnið er kannski þab að Páll telur ekki líkur á því að lands- ins forni fjandi valdi ónæði nú. „Það er komið það langt fram á. Það eru mjög litlar líkur til þess ab hafís verði hér í vor, og ef það er ekki þá vorar nú alltaf heldur bet- ur ab jafnabi. Mér sýnist því ab horfurnar séu ekkert slæmar." ■ Auglýsing frá yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis um framboöslista Frambobsfrestur til alþingiskosninga í Reykjaneskjördæmi, sem fram eiga ab fara þann 8. apríl 1995, rennur út kl. 12 á hádegi föstudaginn 24. mars. Frambob skal tilkynna skriflega til yfirkjörstjórnar, sem veitir þeim vibtöku á skrifstofu sinni í íþróttahúsinu v/Strandgötu, Hafnarfirbi, fimmtudaginn 23. mars kl. 20.00-22.00 og föstu- daginn 24. mars kl. 09.00-12.00. Á frambobslista skulu vera að lágmarki nöfn 12 frambjóðenda og eigi fleiri en 24. Frambobslistum fylgi yfirlýsing þeirra, sem á listunum eru, að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listana. Hverjum lista skal fylgja skrifleg yfirlýsing 240 mebmælenda hiö fæsta og eigi fleiri en 360. Þá skal fylgja tilkynning um hverjir séu umboðsmenn lista. Fundur yfirkjörstjórnar með umboðsmönnum framboðslista verbur haldinn f Iþróttahúsinu v/Strandgötu, Hafnarfirði, laug- ardaginn 25. mars kl. 10.00. Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis Bjarni Ásgeirsson Hjörtur Gunnarsson Páll Ólafsson Viihjálmur Þórhallsson Þórbur Ólafsson Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 4. flokki 1992 Innlausnardagur 15. mars 1995. 4. flokkur 1992: Nafnverö: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.987.308 k*. 1.197.462 kr. 119.746 kr. 11.975 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. ATH. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. cSg HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 Aðalfundur íslandsbanka h.f. Aðalfundur íslandsbanka hf. 1995 verður haldinn í Borgarleikhúsinu mánudaginn 27. mars 1995 og hefst kl. 1630. Dagskrá 1. Aðalfundarstörf í samræmi við 19. grein samþykkta bankans. 2. Tillögur til breytinga á sam- þykktum bankans. a) Vegna breytinga á lögum. b) Um innlausnarrétt hluthafa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Hluthafar sem vilja fá ákveðin mál tekin til meðferðar á fundinum, skulu gera skriflega kröfu um það til bankaráös, Kringlunni 7, 3. hæö, Reykjavík, í síðasta lagi föstudaginn 17. mars næstkomandi. Framboösfrestur til bankaráðs rennur út miðvikudaginn 22. mars n.k. kl. 1000 fyrir hádegi. Framboðum skal skila til bankastjórnar. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í fslandsbanka hf., Ármúla 7, Reykjavík, 3. hæð, 22. mars frá kl. 1015- 1600og 23. og 24. mars n.k. frá kl. 915- 1600 og á fundardegi frá kl. 915 - 1200. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1994 sem og tillögur þær sem fyrir fundinum liggja verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá og með mánudeginum 20. mars næstkomandi. 14. mars 1995 Bankaráö íslandsbanka hf. ISLAN DSBAN Kl Yfirkjörstjórn í Suöurlands- kjördæmi tilkynnir: Framboðsfrestur vegna alþingiskosninga, sem fram eiga aðjara laugardaginn 8. apríl 1995, rennur út kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 24. mars n.k. Lista til framboðs í Suðurlandskjördæmi ásamt sam- þykki frambjóðenda og listum með tilskildum fjölda meðmælenda ber að skila til yfirkjörstjórnar, sem tekur á móti framboðum á skrifstofu Héraðsdóms Suðurlands, Austurvegi 2, Selfossi, föstudaginn 24. mars n.k. frá kl. 10.00 til 12.00 árdegis. Framboðslistar verða úrskurðaðir á fundi yfirkjörstjórnar, sem haldinn veröur á sama stað laugardaginn 25. mars n.k. kl. 13.00. Yfirkjörstjórn Suöurlandskjördæmis, 10. mars 1995. Georg Kr. Lárusson Þorgeir Ingi Njálsson Friðjón Guðröðarson Magnús Aðalbjarnarson Stefán A. Þórðarson Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúb og vinarhug vib andlát og útför mó&ur okkar, tengdamóbur, ömmu og langömmu Kristínar Bjarnadóttur Eybi-Sandvík Sérstakar þakkir til starfsfólks Ljósheima, Selfossi. Jóhann Róbertsson Jón Gubmundsson María H. Gubmundsdóttir Sigurbur Gubmundsson Kristmann Gubmundsson Bjarni Gubmundsson barnabörn og Sesselja Bergsteinsdóttir Sigurbur Leifsson Eygló Gunnlaugsdóttir Rannveig Jónsdóttir barnabarnabörn -/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.