Tíminn - 15.03.1995, Qupperneq 13
Miftvikudagur 15. mars 1995
9ímfant
13
KR0SSGÁTA 274. Lárétt 1 karldýr 5 ös 7 lélegu 9 fen 10 stafs 12 hlaöa 14 urmul 16 róti 17 hreinir 18 bein 19 kropp Ló&rétt 1 bungu 2 dreitill 3 bíl 4 tímabil 6 útskýröi 8 gjafmildi 11 sektin 13 grama 15 mild Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt 1 kufl 5 lögun 7 ljót 9 ló 10 fuðri 12 alda 14 eld 16 men 17 urmul 18 fró 19 rib Ló&rétt 1 kólf 2 flóö 3 lötra 4 dul 6 nótan 8 jullur 11 ilmur 13 deli 15 dró
1 i n
, U
H:
■rpr
L T*
ar ■
L ■ "
Ip Framsóknarflokkurinn
Abalfundur
Abalfundur Framnes h.f., Kópavogi, verbur haldinn mánudaginn 27. mars n.k. kl.
21.00 ab Digranesvegi 12.
Dagskrá:
1. Venjuleg abalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál. Stjórnin
Sunnlendingar í
Reykjavík
Frambjóbendur Framsóknarflokksins í Reykjavik, ásamt Hall-
dóri Ásgrímssyni formanni flokksins, bjóba ykkur ab koma í
kaffispjall í kosningamibstöb okkar ab Hverfisgötu 33 í
kvöld, mibvikudag, kl. 20.30.
Okkur þaetti vaent um ab sjá sem flesta Sunnlendinga, sem
flutt hafa til Reykjavíkur á undanförnum árum.
Frambjóbendur
Austlendingar í
Reykjavík
Frambjóbendur Framsóknarflokksins ÍReykjavik, ásamt Hall-
dóri Ásgrímssyni formanni flokksins, bjóba þér ab koma í
kaffispjall í kosningamibstöb okkar ab Hverfisgötu 33, ann-
ab kvöld, fimmtudag, kl. 20.30.
Okkur þætti vænt um ab sjá sem flesta Austlendinga, sem
flutt hafa til Reykjavíkur á undanförnum árum.
Frambjóbendur
Sunnlendingar
4ra kvölda spilakvöldi FUF í Árnessýslu verbur framhaldib næstu tvö föstudags-
kvöld í Félagsheimilinu Þingborg:
17. mars kl. 21.00
24. mars kl. 21.00
Cób verblaun í bobi eftir hvert spilakvöld og heildarverblaun fyrir þrjú bestu spila-
kvöldin.
FUF Arnessýslu
FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Laus staða
Staba yfirmanns barnaverndarstofu er laus til umsókn-
ar, sbr. lög nr. 22/1995. Barnaverndarstofa annast sam-
hæfingu og eflingu barnaverndarstarfs og daglega
stjórn barnaverndarmála.
Umsækjendur skulu hafa háskólamenntun auk reynslu
og/eba þekkingar á svibi barnaverndar, stjórnunar og
rekstrar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf berist félagsmálarábuneytinu fyrir 31. mars n.k.
Félagsmálarábuneytib,
10. mars 1995.
Fa6ir okkar, tengdafabir, afi og langafi
Magnús Brynjólfsson
Vífilsgötu 22, Reykjavík
veröur jarösunginn frá Hallgrímskirkju n.k. fimmtudag, 16. mars, kl.
13.30.
Gubmundur H. Magnússon Gu&björg Richter
Hrafn Magnússon Kristín Erlingsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
V_______________________________________________________________/
Hope-
demant-
urinn
(hálsmenib)
Einn alverbmœtasti gimsteinn
veraldar. Hann er skírbur eftir
breskum bankamanni sem keypti
hann árib 1830 og er næst-
stærsti blái demantur heims.
Saga hans er ab hann hafi verib
auga Hindú-helgimyndar, Rama
Sita, og bölvun átti ab fylgja
þeim er ásældust hann. Þab gekk
eftir hvab varbar suma eigendur
hans: Lobvík 14. og Marie Antoi-
nette voru t.a.m. bæbi líflátin. í
dag er fordæmingin hins vegar
talin auka enn á gildi steinsins,
en hann ermetinn á 14 millj-
arba.
Hringarnir, sem Michelle ber, eru
metnirá 1,4 milljarb.
Viktoríu- Transvaal
demanturínn
Nýleg smíb og þess vegna ekki í hópi verbmestu djásna veraldar, en
stórkostlegur frá fagurfræbilegu sjónarhorni og hrein völundarsmíb.
Hann er perulaga, 67,89 karöt, umkringdur 108 minni demöntum.
Viktoríudemanturinn er metinn á 210 milljónir, en þab er kaldhœbni
örlaganna ab subur-afrískur námaverkamabur sem fann steininn á 5.
áratugnum, fékk 50 dala bónus í fundarlaun!
Michelle Pfeiffer sýnir fegurstu skartgripi heims:
Veisla fyrir augað
Nýlega gerbu forrábamenn
Smithsonian-safnsins í Wash-
ington undantekningu frá
reglu sinni og leyfðu ab nokk-
ur af frægustu djásnum heims
í eigu safnsins yrbu ljósmynd-
ub. Engin kona þótti hæfari til
ab bera skartgripina en Mich-
elle Pfeiffer og var hún því
fengin til ab sitja fyrir. Ástæba
þess ab rammgerbar öryggis-
hirslur skartgripanna voru
opnabar eru endurbætur á
safninu. Sýnishornin tvö á
síðunni jafngilda lesendum
e.t.v. reyknum af réttunum,
dýrustu djásn heims á einni
fegurstu konu heims. ■
í SPEGLI
TÍIVIANS
Nuddlæknir Clints kemur honum til abstobar eftir óhappib.
Clint Eastwood:
Hörkutólsímyndin
á undanhaldi?
Hörkutólsímynd leikarans
Clints Eastwood beið nokk-
urn hnekki á golfmóti nýver-
ið, þegar leikarinn fékk heift-
arlega í bakib og varb ab
leggjast fyrir.
Clint brást hinn versti vib
og reyndi allt hvab hann gat
til ab sannfæra lækna og
keppnisfélaga sína um ab allt
væri í lagi. Þjáning hans
leyndi sér þó ekki, þannig ab
gert var hlé á mótinu á meb-
an Clint naut abhlynningar.
Dr. Richard Hehloe nudd-
læknir reyndi ab fá gömlu
kempuna til að hætta
keppni, en hann lét sér ekki
segjast og klárabi mótib eftir
mebhöndlun. Ljóslega var
þab þó meira af vilja en
mætti og virbist sem Clint
þurfi ab sætta sig vib ab ald-
urinn er ab færast yfir hann.
Hörkutólib er komib til ára
sinna.
■