Tíminn - 15.03.1995, Side 14
14
Miövikudagur 15. mars 1995
DAGBOK
Mibvikudagur
15
mars
74. dagur ársins - 291 dagur eftir.
ll.vlka
Sólris kl. 7.4«
sólarlag kl. 19.27
Dagurinn lengist
um 6 mínútur.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrennl
Handavinna og páskaföndur í
Risinu kl. 13 í dag.
Reimleikar í Risinu sýnt
fimmtudag og laugardag kl. 16.
Fáar sýningar eftir.
Hana-nú, Kópavogl
Fundur er í bókmenntaklúbbi
Hana-nú á Lesstofu Bókasafns
Kópavogs ki. 20 í kvöld. Veriö er
aö lesa verk Jóns úr Vör og verö-
ur hann gestur kvöldsins.
Skaftfellingafélaglb
Aöalfundur veröur í Skaftfell-
ingabúö, Laugavegi 178, fimmtu-
daginn 23. mars kl. 20.30.
Stjórnin.
Hafnargönguhópurinn:
Genglb á mllli fjarba
í miövikudagskvöldgöngu
sinni 15. mars fer HGH frá Hafn-
arhúsinu kl. 20 í gönguferö úr
Vesturhöfninni yfir Landakots-
hæöina suöur í Skerjafjörö. Síöan
gengiö úr Kaplaskjóli með
ströndinni að Lambhóli og til
baka um Háskólahverfið og
Tjarnarsvæöiö niöur á Höfn.
Boðið veröur einnig upp á styttri
gönguleið. Viö upphaf ferðar
veiöur litið um borö í skemmti-
feröaskipið Árnes, sem liggur viö
Ægisgarö.
Allir eru velkomnir í ferö með
Hafnargönguhópnum.
Kvennalistinn í Reykjanesi
heldur skemmtifund
Kvennalistinn í Reykjaneskjör-
dæmi heldur skemmtifund til-
einkaðan ungum kjósendum í
Fjörukránni í Hafnarfiröi annað
kvöld, fimmtudag, kl. 20.30.
Dagskráin er fjölbreytt: Kristín
Halldórsdóttir fiytur erindi er
nefnist „Viö veröum sjálfar að
breyta heiminum", ungar stúlkur
úr kjördæminu láta í sér heyra,
Heiöa úr Unun syngur nokkur
lög, Orville og félagar úr Kram-
húsinu sýna Afródans, fiðluleik-
ur, umræður o.fl.
Kosningabaráttan er komin í
fullan gang og mikill hugur í
kvennalistakonum. Þær eru
komnar á fulla ferö í vinnustaöa-
heimsóknir út um kjördæmiö og
er vel tekið. Kosningaskrifstofan
Dalshrauni 1, Hafnarfirði, er op-
in virka daga kl. 14-18. Þar er
alltaf heitt á könnunni og er fólk
hvatt tiLað koma, fá sér hress-
ingu og ræða málin.
Jens Pauli Heinesen og
Malan Simonsen í Delgl-
unni á Akureyri
Annaö kvöld, fimmtudag,
verður bókmenntadagskrá frá
Færeyjum í Deiglunni. Rithöf-
undurinn Jens Pauli Heinesen les
úr verkum sínum og bókmennta-
fræöingurinn Malan Marnars-
dóttir Simonsen kynnir fær-
eyskar bókmenntir. Jens Pauli
Heinesen er einn fremsti rithöf-
undur Færeyinga og hlaut fær-
eysku bókmen'ntaverðlaunin
1959, 1969 og 1973. Malan Sim-
onsen hefur m.a. starfað sem
bókmenntagagnrýnandi til
margra ára, gert dagskrár fyrir út-
varp og sjónvarp og skrifað
greinar um færeyskar kvenna-
bókmenntir. Fyrirlestur Malan
heitir Kynmódernismi og póst-
módernismi í færeyskum bók-
menntum. Dagskráin verður að
mestu flutt á dönsku, hefst kl.
20.30 og aðgangur er ókeypis.
Sinfóníutónleikar
Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur tónleika í Háskólabíói
annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.
Hljómsveitarstjóri er Osmo
Vánská, en einleikari á píanó er
Grigory Sokolov.
Á efnisskránni er Adagio eftir
Magnús Bl. Jóhannsson, Píanó-
konsert nr. 2 eftir Frédéric Chop-
in, og Sinfónía nr. 4 eftir Witold
Lutoslawsky.
Rússneski píanóleikarinn Grig-
ory Sokolov öölaöist heimsfrægö
aðeins 16 ára gamall þegar hann
vann til fyrstu verðlauna í
Tsjaikovskíj-keppninni í Moskvu
1966. Hann stundaði nám í fæö-
ingarborg sinni, Leníngrad, og
hélt þar sína fyrstu tónleika 12
ára gamall. Sokolov er einn eftir-
sóttasti píanóleikari heims í dag
og hefur hann komiö fram á
helstu listahátíðum og leikið
með þekktustu hljómsveitum.
Grigory Sokolov mun halda tón-
leika á vegum Tónlistarfélagsins í
íslensku óperunni laugardaginn
18. mars kl. 14.30.
Menningarvaka í
Garbabæ
Menningarmálanefnd Garða-
bæjar gengst fyrir menningar-
vöku föstudaginn 17. mars n.k. í
Stjörnuheimilinu við Ásgarö í
Garðabæ. Fram koma listamenn
búsettir í Garðabæ eða sem tengj-
ast menningarlífi bæjarins á einn
eða annan hátt.
Meðal efnis: Kór Garðakirkju
syngur undir stjórn Ferencs Ut-
assy. „Ragtime"-tónlist, flutt af
Auði Hafsteinsdóttur, Bryndísi
Höllu Gylfadóttur, Helgu Þórar-
insdóttur og Júlíönu Eiínu Kjart-
ansdóttur. Margrét Ólafsdóttir
leikari les upp. Samleikur: Joseph
Ognibene, Bryndís Halla og Júlí-
ana Elín. Sigurður Björnsson
syngur, píanóleikari verður
Guöni Þ. Guðmundsson. Að lok-
um kemur fram djasstríó skipað
þeim Hilmari Jenssyni, Matthíasi
Hemstock og Óskari Guðjóns-
syni. Kynnir verður Steindór
Hjörleifsson leikari.
Menningarvakan hefst kl.
20.30, en húsið verður opnaö kl.
20.
Barokktónleikar í Borg-
arneskirkju
Laugardaginn 18. mars n.k.
flytja Camilla Söderberg blokk-
flautuleikari, Ólöf Sesselja Ósk-
arsdóttir gömbuleikari og Snorri
Örn Snorrason lútuleikari bar-
okktónlist í Borgarneskirkju.
Á efnisskránni eru verk eftir
þekkta meistara barokktímans
Grigory Sokolov.
TIL HAMINGJU
Þann 4. mars 1995 voru gefin
saman í hjónaband í Bústaða-
kirkju í Reykjavík af Gunnari
Þorsteinssyni, forstööumanni
Krossins, Þórunn Stefanía
Steinþórsdóttir og Páll Sig-
urösson. Þau eru til heimilis
að Haðarstíg 10, Reykjavík.
Ljósmyndastofa Kópavogs
eins og Corelli og Telemann, en
einnig eftir minna þekkt tón-
skáld þessa tíma: Frakkann Phili-
dor, ítalann Mancini og Svíann
Johan Helmich Roman.
Tónleikarnir hefjast klukkan
15.30.
Bjartur og frú Emilía:
sérrit ungliba
Út er komið átjánda tölublað
bókmennta- og leikhústímarits-
ins „Bjartur og frú Emilía". í
þetta sinn er tímaritið helgað
svokölluðum ungliðum í rithöf-
undastétt. Ritstjórn fékk átta
skáld til liðs við sig, þau: Atla Jós-
efsson, Braga Ólafsson, Gerði
Kristnýju, Harald Jónsson, Krist-
ínu Ómarsdóttur, Kristleif
Björnsson, Sindra Freysson og
Diddu. Höfundum voru gefin
þau fyrirmæli að halda dagbók í
3-7 daga. Eru dagbækurnar birtar
í heftinu auk annars efnis eftir
þessi skáld. Tímaritið fagnar
fimm ára afmæli sínu á þessu ári
og af því tilefni hefur ritið fengið
nýtt og enn fegurra yfirbragð.
Tímaritið er 80 blaðsíður. Guten-
berg sá um prentun. „Bjartur og
frú Emilía" kemur út fjórum
sinnum á ári. Áskriftargjald er
1995 krónur og hækkar um eina
krónu ár hvert.
Pagskrá útvarps og sjónvarps
Miðvikudagur
15. mars
©6.45 Ve&urfregnir
6.50 Bæn: Séra Da.lla Þór&ar-
dóttir tlytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir
7.45 Fleimsbygg&
8.00 Fréttir
8.10 Kosningahorni&
8.31 Tf&indi úr menningarlífinu
8.40 Bókmenntarýni
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.45 Seg&u mér sögu:
„Bréfin hennar Flalldísar"
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.45 Veöurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfiriit á hádegi
12.01 A& utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, „Þrjár sólir svartar"
14.30 Um matreibslu og borbsi&i
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur.
16.30 Ve&urfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á sí°i
17.52 Heimsbyggbarpistill
jóns Orms Halldórssonar
18.00 Fréttir
18.03 Þjó&arþel - Grettis saga
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.35 Ef væri ég söngvari
20.00 Verdi, - ferill og samtib
21.00 Hvers vegna?
21.50 íslenskt mál
22.00 Fréttir
22.07 Kosningahomib
22.15 Hér og nú
22.30 Ve&urfregnir
22.35 Kammermúsik.
23.10 Hjálmaklettur
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Miðvikudagur
15. mars
16.45 Vibskiptahornib
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Lei&arljós (106)
18.00 Myndasafnib
18.30 Völundur (49:65)
19.00 Einn-x-tveir
19.15 Dagsljós
19.50 Víkingalottó
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.40 í sannleika sagt
Umsjónarmenn eru Sigri&ur Arnar-
dóttir og Ævar Kjartansson. Útsend-
ingu stjórnar Björn Emilsson.
21.40 Brábavaktin (8:24)
(ER) Bandarískur myndaflokkur sem
segir frá læknum og læknanemum í
brábamóttöku sjúkrahúss. A&alhlut-
verk: Anthony Edwards, George
Clooney, Sherry Stringfield, Noah
Wyle og Eriq La Salle. Þýbandi:
Reynir Har&arson.
22.25 Fyrirheit hvers?
Fréttaskýringarþáttur í umsjón Sig-
rúnar Ásu Markúsdóttur. Bygg&ir
fsraelskra landnema á Vesturbakkan-
um hernumda eru taldar stærsta
þrætueplib f fri&arvibræ&um Palest-
fnumanna og (sraela. (þessum þætti
kynnumst vib lífsvi&horfi nokkurra
fbúa á þessu umdeilda svæbi og
framtf&arsýn þeirra.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Einn-x-tveir
Spáb f leiki helgarinnar f ensku
knattspyrnunni. Endursýndur þáttur
frá því fyrr um daginn.
23.30 Dagskrárlok
Miðvikudagur
15. mars
jm 16.45 Nágrannar
, 17.10 Glæstarvonir
f*5JU02 17.30 Sesam opnist þú
18.00 Skrifab í skýin
18.15 VISASPORT
18.45 Sjónvarpsmarkaburinn
19.19 19:19
19.50 Víkingalottó
20.15 Eiríkur
20.40 Beverly Hills 90210 (2:32)
21.30 Stjóri
(Commish II) (19:22)
22.20 Fiskur án rei&hjóls
Líflegur og ö&ruvísi þáttur um allt
milli himins og jar&ar í umsjón
þeirra Heibars jónssonar og Kolfinnu
Baldvinsdóttur. Dagskrárgerb er í
höndum Barkar Braga Baldvinsson-
ar. Stöb 2 1995.
22.45 Tíska
23.10 Umskipti
(Changes) Melanie Adams er þekkt
sjónvarpsfréttakona. Þegar hún fer f
fréttaleit til Los Angeles hittir hún
Peter Hallam sem er hjartasérfræb-
ingur f fremstu röb. Me& þeim
takast kærleikar en um leib koma
upp ótal vandamál. A&alhlutverk:
Michael Nouri og Cheryl Ladd.
1991. Lokasýning.
00.45 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apótef Reykja-
vfk frá 10. tll 16. mars er f Árbæjar apótekl og
Laugarnes apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl.
9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru
getnar f sfma 18888.
NeyóarvaktTannlæknafálags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari
681041.
Hafnarljðróur: HafnarfjariSar apótek og Noróurbæjar apó-
lek eru opn á virkum dögum frá ld. 9.00-18.30 og 61 skipt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upptýsingar (símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjórnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma bóóa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öórum tlmum er lyfjafræóingur á bakvakt.
Upptýsfngar eru gefnar í sfma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opió virka daga frá kl. 9.0019.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.0012.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00
18.00. Lokað í hádeginu rrilli kl. 12.3014.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.0012.00.
Akranes: Apótek bæjarirrs er opió vfika daga 6I kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.0013.00 og sunnud. kl. 13.0014.00.
Garðabær: Apólekió er opið rúmhelga daga kl. 9.00
18.30, en laugardaga kl. 11.0014.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1.mars 1995. ,
Mánaóargrelðslur
Elli/örorkulffeyrir (grunnlífeyrir)........ 12.329
1/2 hjónalífeyrir...........................11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrísþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.......23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök heimilisuppbót.......................5.304
Bamalífeyrir v/1 bams.......................10.300
Meðlagv/1 barns.............................10.300
Mæóralaun/leðralaun v/1 bams.................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000
Mæóralaun/feóralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800
Ekkjubælur/ekkilsbætur 6 mánaða.............15.448
Ekkjubælur/ekkilsbætur 12 mánaða............11.583
Fullur ekkjulífeyrir........................12.329
Dánarbætur (8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur.............................25.090
Vasapeningarvistmanna...................... 10.170
Vasapeningar v/sjúkralrygginga...............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæóingardagpeningar....;...........1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeníngar einstaklings................665.70
Slysadagpeningarlyrirhvertbarn áframfæri ....142.80
GENGISSKRÁNING
14. mars 1995 kl. 10,53
Opinb. viðm.flenfli Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandarlkjadollar 64,44 64,62 64,53
Sterllngspund ....102,36 102,64 102,50
Kanadadollar 45,50 45,68 45,59
Dönsk króna ....11,364 11,400 11,382
Norsk króna ... 10,216 10,250 10,233
Sænsk króna 8,867 8,897 8,882
Finnskt mark ....14,658 14,708 14,683
Franskur frankl ....12,821 12,865 12,843
Belgískur franki ....2,2086 2,2162 2,2124
Svissneskur franki. 54,80 54,98 54,89
Hollenskt gyllini 40,72 40,86 40,79
Þýskt mark 45,70 45,82 45,76
Itölsk Ifra ..0,03809 0,03825 0,03817
Austurrfskur sch ....!.6,490 6,514 6,502
Portúg. escudo ....0,4332 0,4350 0,4341
Spánskur pesetl ....0,4977 0,4999 0,4988
Japanskt yen ....0,7068 0,7090 0,7079
irsktpund ....101,98 102,40 102,19
Sérst. dráttarr 98,56 98,94 98,75
ECU-Evrópumynt.... 83,51 83,79 83,65
Grfsk drakma ....0,2811 0,2821 0.2816
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVtK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar