Tíminn - 30.03.1995, Qupperneq 5

Tíminn - 30.03.1995, Qupperneq 5
Fimmtudagur 30. mars 1995 5 Jón Helgason: Sannfæringin ráði Hinn 21. mars birtist grein í Morg- unblaðinu eftir sr. Jónas Gíslason vígslubiskup. Þar lýsir hann því mikla starfi, sem hann hefur á liö- inni ævi lagt á sig fyrir Sjálfstæðis- flokkinn til að efla fylgi hans. Nú er staðan hins vegar orðin þannig að hann getur ekki lengur greitt Sjálfstæðisflokknum atkvæði sitt. Ástæöan er aðför ríkisstjómar Davíðs Oddssonar að vanheilum og sjúkum. Framkomu ríkisstjóm- arinnar gagnvart þeim líkir hann viö draum um að hliðum himna- ríkis hafi verið lokað. Allir, sem þekkja sr. Jónas Gíslason, vita að það, sem hann segir, er af ein- lægni og heilum huga mælt. En það em fleiri en vanheilir og sjúkir, sem vinnubrögð ríkis- stjórnarinnar þrengja að um þess- VETTVANGUR ar mundir. Verkfall kennara er bú- iö að raska svo námi margra nem- enda, að óvissa er um hvemig framtíðardraumar muni rætast. Hljóta ekki viðbrögð þeirra nem- enda og foreldra þeirra að veröa þau sömu og sr. Jónasar? Og er staða bænda ekki orðin þannig að þeir muni bregðast við á sama hátt? Fyrsta Búnaðarþingi Bænda- samtaka Islands lauk fyrir skömmu. Samþykktir þess em neyðarkall bændastéttarinnar vegna aðstæðna hennar eftir fjög- urra ára landbúnaðarstefnu ríkis- stjómar Davíðs Oddssonar. Það er því lífsnauðsyn fyrir framtíö ís- lensks landbúnaðar að þeirri stefnu verði kollvarpað í alþingis- kosningunum. Tillögum Framsóknarflokksins og annarra stjómarandstæðinga á þessu kjörtímabili um að gæta hagsmuna landbúnabarins við gerð og framkvæmd milliríkja- samninga hefur verið hafnaö. Sama er að segja um flestar aðrar tillögur til hagsbóta fyrir bændur. Það ætti því að vera öllum ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn hefur í meg- inatriöum tekið landbúnaðar- stefnu Alþýðuflokksins upp á arma sína og reyndar í ríkara mæli eftir því sem á kjörtímabilið hefur liðið. Það hefur verið niðurlægj- andi að sjá forsætisráðhena gera með lögum viðskipta- og fjár- málaráöuneytin að yfirlandbún- aðarráðuneytum. Bæði Davíð Oddsson og Jón Baldvin Hannibalsson hafa lýst því yfir að áframhaldandi stjóm- arsamstarf flokka þeirra verði fyrsti kosturinn, sem þeir vilji ræða að kosningum loknum. Það getur því enginn verib í vafa um Steingrímur Hermannsson: Leiðrétting í Tímanum föstudaginn 24. mars sl. er grein eftir Guðna Ás- mundsson frá Hnífsdal, gamlan samherja og vin. Guðni skrifar um prófkjör og framboðsmál á Vestfjörðum. Guðni er harður stuðningsmaður Péturs Bjarna- sonar, en andstæbingur Gunn- laugs Sigmundssonar. Guðni segir þarna m.a.: „Sárast þótti mér þó af öllu að maður sem ég hef alla tíð metið ákaflega mikils, Steingrímur Her- mannsson, fyrrum formaður flokksins og þingmaður okkar Vestfirðinga, skyldi blanda sér inn í þetta prófkjör með síma- hringingum og bréfaskriftum. Sóma síns vegna hefði hann átt að standa utan við þetta." Þarna gætir mikils misskiln- ings hjá Guðna. Staöreyndin er að eftir að Gunnlaugur Sig- mundsson ákvað að gefa kost á sér í prófkjör á Vestfjöröum hafði ég alls engin afskipti af framboðsmálum hans eða ann- arra þar. Ég hvorki hringdi né skrifaöi eitt einasta bréf, enda er ég hættur afskiptum af stjórn- málum. Ekki veit ég með vissu hvernig þessi „misskilningur" hefur myndast. E.t.v. má rekja hann til þess ab í október sl. hringdi Gunnlaugur Sigmundsson til mín frá Bandaríkjunum. Hann kvabst þá hafa fengiö áskoranir frá Vestfjörðum ab gefa kost á sér til þátttöku í prófkjöri framsókn- armanna. Hann vildi fá mín ráð í þessu sambandi. Ég sagði hon- um að ég treysti mér ekki til að ráðleggja eitt eða neitt, en skyldi kanna hug nokkurra valin- kunnra framsóknarmanna í kjör- dæminu. Síðan hringdi ég í þrjá slíka menn og bar upp við þá spurningu Gunnlaugs. Tveir hvöttu mjög eindregið til þess ab Gunnlaugur gæfi kost á sér, en sá þriðji var hlutlaus. Þetta sagði ég Gunnlaugi. Eftir það hafði ég engin afskipti af framboðsmál- um á Vestfjörðum. Ég hef litið á Pétur Bjarnason og Gunnlaug Sigmundsson sem góða kunningja mína og vini. Met ég þá báða mjög mikils. Pétur Bjamason hef ég þekkt allt frá mínum fyrstu ámm á Vest- fjörðum. Þá var hann búsettur á Bíldudal. Ég fýlgdist einnig vel með honum, þegar hann var skólastjóri í Mosfellssveit og einn- ig eftir að hann geröist fræðslu- stjóri á Vestfjörðum. Ég er sann- færður um að Pétur er einn af okkar betri skólamönnum. Svipað get ég sagt um Gunn- laug Sigmundsson. Hann hef ég þekkt lengi og verið ákaflega ánægður með hans störf. í gegn- um árin vann hann margt fyrir mig og leysti það ætíð mjög vel af hendi, fljótt og samviskusam- lega. Gunnlaugur hefur mikla reynslu bæði innanlands og er- lendis. Hann er ekki síst ákaflega naskur á sóknarfæri í atvinnulíf- inu. Fyrst Gunnlaugur ákvað að gefa sig að stjórnmálum, er ég Messías eftir Hándel Söngsveitin Fílharmónía, hljóm- sveit og einsöngvarar fluttu Messí- as eftir Handel í Langholtskirkju 25. og 26. mars undir stjóm Úlriks Ólasonar. Kórinn er fjölmennur — 25 í sópran, 19 í alt, 13 tenórar og 15 bassar — en hófstilltur vel og með góðu jafnvægi milli radda. Szymon Kuran leiddi 22ja manna hljómsveit skipaða að mestu spil- umm úr Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Einsöngvarar vom Elísabet F. Eiríksdóttir sópran, Alina Dubik alt, Kolbeinn J. Ketilsson tenór og Bjami Thor Kristinsson bassi, auk þess sem Xu Wen, félagi í kómum, söng einsöng. Ef ég man rétt, hafa allir tónleik- ar Söngsveitarinnar Fílharmóníu lukkast stórvel síðan Úlrik Ólason tók við stjóminni og reisti söng- sveitina nánast úr gröfinni, líkt og Frelsarinn Lasams forðum. Og þar varð ekki undantekning á nú, því flutningur á Messíasi tókst stórvel. Kórinn, sem Elísabet Erlingsdóttir raddþjálfar ásamt stjómanda, söng fagurlega og samstillt eins og fýrr segir, en kannski nokkub „messóforte", þ.e. hvorki sérlega veikt né sérlega sterkt. Um hina ágætu hljómsveitarmenn vora þarf auðvitað ekki að tala, en grunnbassa önnubust Lovísa Fjeldsted (selló) og Lenka Mátéová (orgel); Elín Guðmundsdóttir lék á sembal. Sérstaka gleði vökm hinir ágæm einsöngvarar, eins og Handel hef- ur vafalaust ætlast til: Elísabet Ei- ríksdóttir hefur afar fallega og full- komna sópranrödd, sem þama naut sín vel í mörgum fögmm og kristilegum aríum. Raddsvib Alínu Dubik virðist falla nákvæmlega ab alt-hlutverkinu í Messíasi, þannig að hún söng stórvel bæði ein- Góður vinur minn og fýrrum sam- starfsmaöur er mikill og einlægur aðdáandi Viðreisnarstjómarinnar sálugu. Þessi vinur minn er traustur fjölskyldufaðir og margt skynsam- legt hef ég heyrt af vörum hans. Það, sem honum verður tíbrædd- ast um af afrekum fyrmefndrar rík- isstjómar, er lækkun tolla á ávöxt- um. Eins og þeir muna, sem komnir vom til vits um 1960, vom nýir ávextir munaðarvara fram ab því, epli fengust varla nema um jólin og þurrkabir ávextir vom algengasta hráefni í grauta á sunnudögum. Tollabreytingin var að sjálfeögbu alfarib innlend ákvöiöun, enda em tollar lagðir á innflutning eftir regl- um innflutningslandsins. Evrópusambandið hefur verið mikið í umræðunni að undan- fömu. Það, sem markar þá umræðu öðm fremur, er að mínu mati skort- ur á upplýsingum. Það vantar til dæmis upplýsingar um hvort eitt- styrk og hljómmikil yfir stórt tón- svið. Kolbeinn Ketilsson sómdi sér vel í sínu hlutverki, enda fellur rödd hans vel ab tónlist sem þess- ari. Mesta athygli mína vakti þó Bjami Thor Kristinsson, ungur bassasöngvari sem nú er á fyrsta ári í framhaldsnámi í Vínarborg. hvab annað en tollalækkun eigi að lækka vömverð á íslandi, tollalækk- un sem vib gætum ákveðið sjálf án nokkurra afekipta annarra þjóöa. Það vantar líka upplýsingar um skyldu aðildarþjóða til að leggja tolla á vörur frá löndum utan Evr- ópusambandsins. Ég hef til dæmis grun um að ávexti frá löndum utan Evrópubandalagsins þurfi að skatt- leggja meb þeim afleiðingum að þeir yrðu mun dýrari en nú, þótt okkar eigin ríkisstjómir hafi ákvebib að allir ávextir væm slík hollustu- vara ab tolla þyrfd ab lækka til þess ab örva neysluna. Þab er tfi dæmis alveg með ólík- indum hvað bananar em dýrir í Evr- ópusambandslöndunum, miklu dýrari en hér á landi þrátt fyrir aug- ljósan mun á flutningskostnaöi. Svona má halda áfram að spyrja: Hvað með morgunmatinn Cheeri- os, sem bæði er ætlaður bömum og fullorðnum, en framleiddur í Amer- íku? Yrðum við ab breyta neyslunni söngs- og samsöngskafla — röddin Dýrir bananar Ábur hafði hann vakið athygli á nemendatónleikum, en síðan hef- ur hann tekið heljarstökk áfram í þroska og syngur af glæsilegum myndugleik, með mikilli, þýðri og djúpri bassarödd. Á hinum enda hins mannlega raddsviðs er svo Xu Wen, sem skv. skránni nam ung að árum kínverskan ópem- söng, leiklist, dans og skylmingar við óperuskóla í Kína. Þótt hún sé ab læra söng hér, eimir talsvert af hinum kínverska söngmáta, og Frá mínum bæjar- dyrum LEÓ E. LÖVE ( og fara ab borða hollan hafragraut frá Norður- Evrópu? Hvab með ameríska, japanska og kóreska bíla? Yrðum vib að kaupa evrópska bíla, þótt ótollaðir væm þeir ef til vill dýrari mibab vib gæði? Einhvem tíma hefbi slíkt verið kall- a bhöft! Og hvemig stendur á því að eng- inn spyr hvað eigi að koma á móti milljarða aöstoö við landbúnaðinn úr sjóðum Evrópusambandsins? Eigum við að trúa því að Evrópu- sambandið ætli að ausa í okkur fé það að hvert atkvæöi, sem Sjálf- stæðisflokkurinn fær í næstu kosningum, er stuðningur vib ab áfram rábi hin sameiginlega land- búnaðarstefna Sjálfstæðis- og Al- þýðuflokksins, sem hefur bitnað svo hart á bændum. Morgunblað- ib hefur nú líka tekið afdráttar- lausa afstöðu með þeirri stefnu og rábist hart að Bændasamtökum ís- lands. Bændur og aðrir, sem skilja þarfir og gildi íslensks landbúnað- ar, verða því ab bregðast vib á sama hátt og sr. Jónas Gíslason og sýna það í verki með atkvæði sínu á kjördag. Þab er haldlaus blekk- ing aö afsaka sig með því, að í stjómarliðinu séu einhverjir sem vilji annaö og þvi beri að heiðra skálkinn. Síðustu fjögur árin em orðin landbúnaðinum alltof dýr og hvar er þá komið metnaði og virðingu bænda fyrir starfi sínu, ef þeir láta ekki sannfæringuna ráða til að nota tækifærið að velta af sér þessu oki, þó að til þess þurfi að losa sig úr viðjum vanans. Höfundur er alþingismabur. „Satt að segja þykir mér það afar illt að Pétur tók ekki 2. sœtið sem hann fékk íprófkjörinu. Ef hann hefði gert það, er ég sannfœrður um að bœði Gunnlaugur og Pét- ur hefðu náð kjöri og orðið verðugir og góðir fulltrúar Vestfirðinga á þingi." sannfærður um að hann mun ná langt á því sviði. Ég efa heldur ekki að hann mun reynast Vest- firðingum mjög góður liðsauki. Satt að segja þykir mér það afar illt að Pétur tók ekki 2. sætið sem hann fékk í prófkjörinu. Ef hann hefði gert það, er ég sannfæröur um að bæði Gunnlaugur og Pét- ur hefðu náð kjöri og orðið verð- ugir og góðir fulltrúar Vestfirð- inga á þingi. Höfundur er seblabankastjóri. TÓNLIST SIGURÐUR STEINÞÓRSSON var skemmtilegt að heyra. Messías mun vera vinsælasta óratoría allra tíma, full af fögmm stefjum og fínni tónlist. Og flutn- ingurinn nú var sérlega vandaður og jafngóður, til mikils sóma fyrir Söngsveitina Fílharmóníu. ■ án þess ab viö þurfum sjálf að borga það til baka með einhverjum hætti? Ég á erfitt með að trúa því að jafn sjóaðir viðskiptasnillingar og stjóma Evrópusambandinu láti slíkt gerast. Þá á ég erfitt með aö trúa því ab það sé aðeins gömul íslensk ríkis- stjóm sem beinir neyslu þjóðar sinnar inn á brautir hollustu. Þab, sem ég á við, er að ég tel einsýnt að ríkisstjómir Evrópulanda jafrit sem annarra landa muni ekki leggja tolla á fisk eða aðra holla og náttúm- væna matvöm frá Islandi, þótt við stöndum utan tollabandalaga viö- komandiþjóða. Ef vara er eftirsótt og æskileg til innflutnings, hljóta stjómvöld nefnilega fýrr eða síðar ab libka fýrir innflutningi hennar meb einum eða öörum hætti, því þau hugsa að sjálfsögbu um velferb þjóðar sinnar. Og svo má ekki gleyma því að mestu fiskætur heimsins búa ekki í Evrópu. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.