Tíminn - 30.03.1995, Síða 10
10
ðÍMNiK
Fimmtudagur 30. mars 1995
Hvaö segir Arnór Karlsson, formaöur Landssamtaka sauöfjárbœnda?
/
Islenskt kindakjöt —
já takk eða nei takk?
þó menn viti ekki um neinar
tölur. Þetta er mjög óheppileg
starfsemi og niðubrot á kerfinu,
auk þess sem þab er bannab
samkvæmt lögum ab slátra
heima nema þab sem fer til
neyslu á býlinu sjálfu. Af þessu
leiba svo skattsvik því ekki er
greiddur af þessu virbisauka-
skattur og ekki tekjuskattur ef
um þab er ab ræba. Því má
segja ab þetta sé ab vissu leyti
galli á kerfinu þegar þab hvetur
ab þessu leyti tíl þessara hluta.
Hvemig er markaðsöflutt er-
lendis háttað?
Þab er ekki til nein samantekt
á þessu því þab hefur verib meb
ýmsum hætti. Einstakir abilar
hafa fengib fé frá Framleiðni-
sjóbi landbúnabarins, til þess
ab vinna markabi, en svo eru
þab afurbastöbvarnar sjálfar,
einkum Sláturfélagib og Kjöt-
umboöið hf. sem hafa sinnt
þessu, aballega á Svíþjóðar-
markaönum, en þessir aðilar
hafa ekki fengið neitt fé sem
heitir nema sín umboðslaun af
sölunni. Nú síöast hafa augu
manna beinst ab fisksölufyrir-
tækjum og sölukerfi þeirra víða
um heim. Þetta er hins vegar
enn á viðræbustigi en mönnum
hefur sýnst aö markaöskerfi
þeirra gæti jafnvel nýst líka fyr-
ir kjöt.
Er það helst nýsjálenska
kindakjötið sem keppa þarf
við?
Já, það er náttúrlega lang-
stærsti keppinauturinn hérna á
þessu svæöi og þeir bjóba kjötið
á ákaflega lágu veröi, sem gæfi
nánast ekkert skilaverb til
bænda hér og því verðum við
alltaf ab miba sölurta vib gæð-
in, aö fá á þetta gæðastimpil,
þannig að litib verbi á þetta
sem hreina vöru, framleidda í
þá að fara til útflutnings. Bónd-
inn fær bara ákveðna hlutdeild
í söluveröinu erlendis, sem hef-
ur skilaö mjög takmörkuðu
veröi, eða í kringum 150 kr. á
kílóið á móti rúmum 200 krón-
um sem menn fá á innanlands-
markaönum fyrir utan bein-
greibslurnar og lítilsháttar fyrir
gærur. Ég hef ekki tölur fyrir
síbastliöið ár en árib 1993
komu um 850 tonn inn á þessa
samninga, þ.e.a.s. fast ab 10%
af heildarinnlegginu og bænd-
ur fengu þá í kringum 150
krónur fyrir bestu flokkana og
lítilsháttar fyrir gærur. í heild
má segja ab þótt framleiöslan
minnkaði svo mjög í kjölfar.bú-
vörusamningsins þá kom það
hins vegar á móti ab afurðirnar
Arnór Karlsson.
Þab er í rauninni samkeppni
því menn reyna ab auglýsa og
kynna sínar vörutegundir, en
líka samvinna í aö reyna aö
auka kjötmarkaöinn í heild og
hefur 't.d verið gefin út sameig-
inleg kjötbók og ýmislegt fleira
í þeim dúr.
Er vitað hvort þetta hafi
aukið söluna?
Það er dálítið vont ab mæla
þessa sölu, en þab hefur samt
heldur veriö aukning í heildar-
kjötsölu undanfarib. Síðan er
þaö aftur á móti hlutur sem
ekki er hægt aö mæla og eng-
inn getur sagt um en þaö er
vafalaust staðreynd aö heima-
slátrun og framhjásala hefur
veriö ab aukast núna upp á síb-
kastið, bæbi í nautgripakjöti og
kindakjöti. Þetta er kjötneysla
Kerfiö: Niðurgreiöslur, beingreiðslur, búvörusamningur,
greiðslumark og svartamarkaðsbrask? Hver borgar brúsann?
Ræktunin: Er hægt að lengja sumarið? Trénuð grös? Til
hvers er ómsjáin?
Kjötið: Vilja veitingahúsin fituríkara kjöt gæðanna vegna?
Markaðurinn: Frjáls samkeppni? Við hverja?
Er eblilegt ab ríkib greibi
hundrub eba þúsundir millj-
óna króna til landbúnabar-
ins? Helstu rökin eru öryggib
í matvælaframleibslunni fyrir
þjóbina, atvinna fyrir lands-
menn og ab nýta þá mögu-
leika, sem landib hefur upp á
ab bjóba. Þab er ekki rétt ab
láta efnahagsabgerbir í öbr-
um löndum stjórna okkar
framleibslu og þar meb at-
vinnulífi og efnahag. Er ekki
eblilegt ab sá eba þeir sem
geta framleitt Iandbúnabaraf-
urbir án greibslna úr ríkis-
sjóbi og selt þær, geri þab en
ella borbi fólk eitthvab ann-
ab?
í búvörulögum og búvöru-
samningi felst ab bændur fram-
leiöa vissar búvörur til neyslu
hér á landi á kostnaðarverði.
Þeir eiga að fá laun fyrir þab en
engan „gróða". Þar meö á aö
vera tryggt að verðið sé eðlilegt
og stööugt. Þab er síðan bænda
ab reyna að lækka framleiðslu-
kostnaöinn til aö fólki finnist
þetta fýsilegur kostur, á móti
öðru sem í bobi er.
Hvað er að segja um þróun-
ina í sauðfjárbúskapnum síð-
ustu árin, t.d. varðandi sölu
innanlands annars vegar og
hins vegar útflutning og mark-
að erletidis?
Já, það veröa mikil þáttaskil
1992, þegar búvörusamningur-
inn nýi tekur gildi og sala verö-
ur algjörlega á ábyrgb bænda
og afuröastöbva. Um leið þá
falla niöurgreiöslur ríkisins niö-
ur í því formi sem verið hafbi,
en beingreiöslur teknar upp,
sem felst í því aö ríkið greiðir
sem svarar helmingi af fram-
leiðslukostnabi. Innanlands-
markaburinn, en þab er í raun-
inni það sem kallað er greibslu-
mark, þ.e. hlutdeild bænda í
innanlandsmarkaðinum, verð-
ur um 7200 tonn á næsta verð-
lagsári og skiptist á milli bænd-
anna. Bændur fá þannig bein-
greibslur, 205,18 kr. á kílóið
eöa sem nemur tæpum 1,5
milljarði króna. Þetta er þab
sem bændum á að vera tryggt
fullt verð fyrir.
Síban er þaö útflutningurinn,
en viö gildistöku búvörusamn-
ingsins voru útflutningsbætur
alveg afnumdar. Kerfiö er í stór-
um dráttum þannig, ab ef
bóndi er meb meiri framleibslu
en greiðslumark hans, þ.e.
hlutdeild hans í innanlands-
markaönum, nemur, þá leggur
hann þaö inn jmeð svokölluð-
um umsýslusamningi og þab á
hins vegar blikur á lofti meö
Svíþjóöarsamninginn, eftir aö
Svíar gengu í ESB. Bæði munu
þeir gera strangari kröfur um
sláturhús og fá kjöt á lágu veröi
frá öðrum ESB-löndum, svo
sem írlandi.
Er vinnslan eitthvað öðru-
vtsi varðandi útflutninginn?
Nei, þetta hefur nú yfirleitt
veriö flutt út í heilum skrokk-
um en þab eru gerðar ákvebnari
kröfur til sláturhúsa í flestum
löndum sem flutt er út til óg
þau verba aö fá leyfi, annars
vegar frá Evrópubandalaginu
og Bandaríkjamönnum en hins
vegar gera Færeyingar ekki abr-
ar kröfur en hér eru gerðar til
sláturhúsa.
Hvernig er markaðshlut-
deildin miðað við aðrar grein-
ar?
Ég man nú ekki ab rekja þaö
langt aftur í tímann en hún var
nú yfir 50% og er talsvert undir
því núna þar sem svínakjötið
og nautakjötib hafa sótt tölu-
vert á upp á síðkastið og raunar
kjúklingarnir líka þótt þar hafi
verib ýmsir erfibleikar nú síö-
ustu misseri. Hins vegar er þab
dálítið sérstakt hversu mikil
jukust, bæöi vegna fækkunar-
innar, þab varö miklu rýmra í
högum og féö því vænna en
nokkru sinni áöur, en líka
vegna bættrar meðferðar, betri
heyverkunar meb rúllunum og
þar fram eftir götunum.
Salan hefur aballega verið til
Svíþjóðar, þ.e. allt ab 650 tonn
af kjöti og til Færeyja hafa farib
allt ab 200 tonnum. Þá hafa
Japanir keypt dálítiö, reyndar
aöallega feitt kjöt fyrir lágt
verð, en auk þessa hefur farið
lítilsháttar til Grænlands,
Bandaríkjanna, Danmerkur og
meginlands Evrópu. Þab má því
telja þetta töluverðan sigur að
hafa getað flutt þetta mikið
magn út, því aö á síöasta verb-
lagsári nam útflutningurinn all-
ur um 1200 tonnum. Nú eru
kindakjötsneysla hefur verib og
er hér, miöað vib þaö sem ger-
ist á þessu menningarsvæði og
þaö er ekki nema von að
neysluvenjur breytist þegar tek-
iö er tillit til þess mikla fjölda
fólks sem fer til skemmri eba
lengri dvalar erlendis, eins og
t.d. námsfólk,sem flytur svo
heim meb sér neyslumynstur
viðkomandi lands. Svo er þab
annaö sem greinir sauöfjárrækt-
ina frá annarri kjötframleibslu
en þaö er ab slátrunin fer nær
einungis fram á haustin og abra
tíma ársins erum við aö selja
frosiö kjöt, en aörar kjötteg-
undir eru í boöi ferskar allan
ársins hring.
Er þá bullandi samkeppni
milli þessara greina eða er ein-
hver samvinna?