Tíminn - 30.03.1995, Qupperneq 12
12
9ímim»
Fimmtudagur 30. mars 1995
Stjörnuspá
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Fjóröi í vinnuviku og vor í
lofti. Ekkert í veröldinni
nema þú sjálfur getur komiö
í veg fyrir aö þér líöi vel í
dag.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Fiskar í framhjáhaldi í dag,
einkum á Suöurlandi. Mök-
um er bent á aö gleypa ekki
sögur um kvöldfundi og yfir-
vinnu heldur reiöa þrekinn
atgeirinn á loft.
Fiskarnir
<C>4 19. febr.-20. mars
Hádegiö gæti oröiö eftir-
minnilegt hjá hrútnum í dag
ef hann hefur kjark til aö
bjóöa sjarmerandi vinnufé-
laga af gagnstæöa kyninu út
aö boröa. Enn ítreka stjörn-
urnar aö þú þarft aö þora til
aö skora.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú veröur meö gleraugu í
dag.
&7jp Nautiö
20. apríl-20. maí
Þingmaöur í merkinu fer í
fangelsi í dag til aö afla sér
atkvæöa. Margt er líkt meö
skyldum.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Rosalega er Þorbjörn ljótur.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þér veröur legiö á hálsi í dag.
Verra gat þaö veriö.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Bolvíkingur flýgur til Reykja-
víkur í dag og vekur strax at-
hygli í borginni fyrir klæðn-
að sinn. Hann verður nefni-
lega í froskbúningi en slíkur
fatnaöur ku tíökaður um
þessar mundir á Vestfjöröum
vegna snjóalaga.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Dagurinn teygist í annan
endann. Eins veröur meö þig
þegar mjúk hönd konunnar
fer í könnunarferb undir
sængina í kvöld.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Fannst þér þetta of dónó,
Magga?
Sporbdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Sporðdrekinn veröur besti
vinur barnanna í dag. Taktu
vel á móti litlu krílunum
þegar þau koma heim með
skólatöskuna fulla af sam-
viskubiti.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Bogmabr
ertu kvaðr-
atrót?
Bogmaðr
ertu idíót?
Bogmaör
þekkirbu Ragga sót?
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litla svib kl. 20:00
Framtíbardraugar
eftir Þór Tulinius
íkvöld 30/3
Á morgun 31/3
Stóra svibib kl. 20:00
Dökku fiörildin
eftir Leenu Lander
Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson og
Eija Elina Bergholm
7. sýn. í kvöld 30/3. Hvít kort gilda
8. sýn. föstud. 7/4. Brún kort gilda
9. sýn. föstud. 21/4. Bleik kort gilda
Leynimelur 13
eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor-
oddsen og Indriba Waage
Aukasýningar vegna mikillar absóknar
laugard. 1/4. Laugard. 8/4.
Allra síbustu sýningar
Söngleikurinn
Kabarett
Höfundur: Joe Masteroff,
Tónlist: John Kander. - Textar: Fred Ebb.
Á morgun 31/3. Síöasta sýning
Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
Miöapantanir í síma 680680, alla virka daga
frá kl. 10-12.
Greibslukortaþjónusta.
Absendar greinar,
afmælis- og
minningargreinar
sem birtast eiga í blaöinu
þurfa aö hafa borist ritstjórn
blabsins, Brautaholti 1,
tveimur dögum fyrir
birtingardag, á disklingum
vistabar í hinum ýmsu
ritvinnsluforritum sem texti,
eða vélritaðar.
SÍMI (91)631600
neitt um."
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími11200
Stóra svibib kl. 20:00
Söngleikurinn
West Side Story
eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents
vib tónlist eftir Leonard Bemstein
Á morgun 31/3. Uppselt - Laugard. 1/4. Uppselt
Sunnud. 2/4. Uppselt - Föstud. 7/4. Uppselt
Laugard. 8/4. Uppselt - Sunnud. 9/4. Uppselt
Fimmtud. 20/4 - Laugard. 22/4. Örfá saeti laus
Sunnud.23/4
Ósóttar pantanir seldar daglega
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Barnaleikritib
Lofthræddi örninn hann Örvar
eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist
Laugard. 1/4 kl. 15.00
Mi&averö kr. 600
Taktu lagiö, Lóa!
eftir )im Cartwright
í kvöld 30/3. Uppselt - Á morgun 31 /3. Uppselt
Laugard. 1/4. Uppselt - Sunnud. 2/4. Uppselt
Fimmtud. 6/4 - Föstud. 7/4. Uppselt
Laugard. 8/4. Uppselt - Sunnud. 9/4. UppseH
Fimmtud. 20/4. Uppselt - Föstud. 21/4. Uppselt
Laugard. 22/4. Uppselt - Sunnud. 23/4
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Stóra svibib kl. 20:00
Fávitinn
eftir Fjodor Dostojevskí
í morgun 30/3 - Fimmtud. 6/4 - Föstud. 21/4
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
Sunnud. 2/4 kl. 14.00
Sunnud. 9/4 kl. 14.00
Sunnud. 23/4 kl. 14.00
Ath. Sýningum fer fækkandi.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans
Dóttirin, bóndinn og
slaghörpuleikarinn
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur
2/4-9/4 kl. 16.30
Aöeins þessar tvær sýningar eftir.
Húsib opnar Id. 15.30. Sýningin hefst stundvíslega kl. 16.30.
Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Miöasala Þjó&leikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00.
og fram ab sýningu sýningardaga.
Tekiö á móti símapöntunum virka daga (rá kl. 10:00.
Cræna línan: 99-6160
Creibslukortaþjónusta
KROSSGATA
J— r~r1l rri
9 ■ ■*
e- 9 P
I ■
l m: ■
285. Lárétt
1 skaöi 5 kjökrar 7 slétta 9 oddi
10 ljósiö 12 skoöi 14 kusk 16
málmur 17 friöurinn 18 ótta 19
fljótfærni
Lóörétt
1 rústir 2 gálaus 3 brúkar 4 fæöu
6 strikiö 8 uppljómun 11 notfær-
ir 13 nudda 15 fjölda
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt
1 hátt 5 rímur 7 flöt 9 rá 10 siö-
ug 12 mega 14 vas 16 lán 17
skolt 18 stó 19 auð
Lóörétt
1 hófs 2 tröö 3 títum 4 bur 6
ráman 8 liðast 11 gella 13 gátu
15 skó
EINSTÆÐA MAMMAN