Tíminn - 30.03.1995, Side 13

Tíminn - 30.03.1995, Side 13
Fimmtudagur 30. mars 1995 13 Framsóknarflokkurinn Framsóknarvist — Reykjavík Framsóknarvist verbur spilub nk. sunnudag, 2. apríl, á Hótel Lind, Rau&arárstíg 18, og hefst kl. 14.00. Framsóknarfélag Reykjavíkur Alþingiskosningar 1995 Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Skrifstofa Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæ&. Pósthólf 453,121 Reykjavík. Starfsmenn: |ón Kr. Kristinsson, sími 5526088; Skúli Oddsson, sími 5526128; Einar Kristján jónsson, sfmi 5526135. Fax 5623325. Reykjavíkurkjördæmi Hverfisgata 33, 101 Reykjavík. Sfmi 5517444. Faxnúmer 5517493. Kosningastjóri Björn Ingi Stefánsson. Reykjaneskjördæmi Bæjarhraun 22, 220 Hafnarfir&i. Símar 5655705, 5655717. Faxnúmer 5655715. Kosningastjóri Arinbjörn Vilhjálmsson. Vesturlandskjördæmi Sunnubraut 21, 300 Akranesi. Símar 93-12050, 93-14226. Faxnúmer 93-14227. Kosningastjóri Björn Kjartansson. Vestfjarbakjördæmi Hafnarstræti 8, 400 ísafjör&ur. Símar 94-3690, 94-5395. Faxnúmer 94-5390. Kosningastjóri Kristinn jón jónsson. Nor&urlandskjördæmi vestra Su&urgötu 3, 580 Sau&árkrókur. Sími 95-36335. Faxnúmer 95-35374. Kosningastjóri Herdís Sæmundardóttir. Norburlandskjördæmi eystra Hafnarstræti 26-30, 600 Akureyri. Símar 96-21180, 96-23150. Faxnúmer 96-23617. Kosningastjóri Ólafur Sigmundsson. Austurlandskjördæmi Tjarnarbraut 19, 700 Egilsstabir. Símar 97-12582. Faxnúmer 97-12583. Kosningastjóri Kristín Snæþórsdóttir. Suburlandskjördæmi Eyrarvegur 15, 800 Selfoss. Símar 98-22547, 98-21247. Faxnúmer 98-22852. Kosningastjóri Árni Magnússon. Landsbyqgbarfólk í Reykjavik Þjónustuskrifstofa utankjörsta&aatkvæ&agrei&slu er a& Hafnarstræti 20, 3. hæ&, sím- ar 5526088, 5526128 og 5526135. Kósning fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík a& Engjateig 5 (gegnt Hótel Esju). Opi& er alla daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Framsóknarfólk, hafib samband. Heitt á könnunni. Framsóknarflokkurinn Kosninqaskrifstofur Framsóknar Selfoss: Eyrarvegi 15, s: 22547 og 21247, opib 10-22 & 11-16 laugardaga. Hveragerbi: Reykjamörk 1, s: 34002, opib 20-22 & 13-18 um helgar. Þorlákshöfn: Gamla Kaupfélagshúsib, s: 33323, opib mán.-, mib,- og föstudagskvöld frá kl. 20.00, öll kvöld vikuna fyrir kosningar. Vestmannaeyjar: Kirkjuvegi 19, s: 12692, opib 20-22 öll kvöld. Hvolsvöllur: Húsgagnai&jan Ormsvelli, s: 78050, opi& 20.00-22.00. Kópavogur Kosningaskrifstofan a& Digranesvegi 12 er opin kl. 12-19 virká daga, og 10-12 laugardaga. Kosningastjóri er Svanhvít Ingólfsdóttir. Síminn er 41590 og 41300. Fax: 644-322. Eldri borgarar bobnir í Glæsibæ Frambjó&endur Framsóknarflokksins ( Reykjavík bjóöa eldri borgurum til skemmtunar á skemmtista&num Glæsibæ, laugardaginn 1. apríl 1995 kl. 14.00. Bo&i& ver&ur upp á kaffi og me&læti. Mebal efnis í dagskrá: nemendur úr Tónskóla Sigursveins flytja nokkur lög, Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrverandi menntamálará&herra og frambjó&endurnir Ólafur Om Haralds- son og Arnþrú&ur Karlsdóttir flytja ávörp. Jóhannes Kristjánsson eftirherma lætur Ijós sitt skína og Au&unn Bragi Sveinsson rithöfundur og kennari ver&ur me& frásöguþátt. Rútuferbir ver&a frá eftirtöldum stö&um kl. 13.30: Hraunbæ 103 Foldaskóla Kaupstab í Mjódd Lönguhlíb 3 A& skemmtan lokinni fara rútumar aftur frá Glæsibæ og til sömu áfangastaba. Mætum öll hress og kát. Frambjóbendur A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN í UMFERÐINNr' JC VÍK Útför mó&ur okkar og tengdamó&ur Valgerbar Ingvarsdóttur veröur ger& frá Hrunakirkju laugardaginn 1. apríl kl. 14.00. Jarösett ver&ur í Tungufelli. Bílferö ver&ur frá Umferöarmi&stööinni kl. 12.00 og frá Fossnesti á Selfossi kl. 12.50. Gubrún Heigadóttir Erlingur Loftsson Sigurjón Helgason Hildur S. Arnoldsdóttir Isabelle komin á steypirinn. Blús í lífi stórleikarans Daniels -Lewis Þaö árar illa Tyrir Oskarsverö- launaleikaranum Daniel Day- Lewis um þessar mundir. Brenn- andi ákefö hans og einlaegni á hvíta tjaldinu hefur þegar skip- aö honum í röö fremstu leikara samtímans, en einkalífið er nánast í molum. Tvennt kemur til og er eflaust samhengi á milli. Geöheilsa Daniels er slæm og kærasta hans og veröandi barnsmóðir, Isa- belle Adjani, hefur nýveriö fariö frá honum. Skilnaöur þeirra er þó aöeins til reynslu aö sögn beggja. Um þessar mundir dvelst Daniel á einkahæli fyrir þung- lyndissjúklinga í Cour Che- verny, skammt frá París, og hann hefur einnig veriö í meö- ferö hjá þekktum geölækni í London. Daniel Day-Lewis hefur veriö rótlaus einstaklingur aö eölisfari og hiö sama má segja um fransk-alsírsku leikkonuna Isa- belle Adjani. Samband þeirra hefur varaö í fimm ár, ætíö ver- iö róstusamt og segja kunnugir aö bæði hafi fariö illa út úr því. Viö tökur stórmyndarinnar The Age of Innocence átti Dani- el full vingott viö mótleikkon- una Winonu Ryder og hallaöi hratt undan fæti í sambandinu eftir þaö. Nýveriö gafst svo Isa- belle upp á öllu saman, en hún hefur gengiö í gegnum mjög erf- iöa meögöngu, þannig að allt leggst á eina sveif í þeim efnum. Daniel hefur ætíö lagt sig all- an fram viö túlkun hlutverka sinna og má nefna ótrúleg vinnubrögð hans er í nafni föö- urins var gerð. Hann eyddi m.a. mörgum nóttum innilokaöur í fangaklefa til að skilja tilfinn- ingar Gerrys Conlon betur og lét fangaveröina skvetta meö reglulegu millibili yfir sig fötu af ísvatni. Þessi fullkomnunar- ástríöa hans hefur komiö niður á geöheilsu hans og samband- inu viö Isabelle. Daniel og Isabelle hyggjast halda nánu vináttusambandi, þótt svo virbist sem samband þeirra gangi ekki upp. Daniel er þrátt fyrir blúsinn bjartsýnn á aö ná bata á nokkr- um vikum og er þegar búinn aö lofa sér í kvikmynd sem tekin verður í vor. Isabelle á von á sér um þessar mundir og halda þau góöu vináttusambandi, þótt ást- arsambandinu sé lokið, a.m.k. í Svartnœtti yfir Daniel Day-Lewis bili. Ef til vill veröur fæðing frumburöar Daniels til aö létta lund hans og gefa lífi hans nýj- an tilgang.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.