Tíminn - 30.03.1995, Blaðsíða 14
14
Fimmtudagur 30. mars 1995
Dagskrá útvarps og sjónvarps um
Fimmtudagur
30. mars
06.45Veburfregnir
6.50 Bæn: Úlfar Gubmundsson
flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir
7.45 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 Kosningahornib
8.31 Tíbindi úr menningarlífinu
8.40 Myndlistarrýni
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.45 Segbu mér sögu,
„Þverlynda skassib"
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.45 Veburfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan:
Ég á gull ab gjalda.
14.30 Mannlegt ebli
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur.
16.30 Veburfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á síbdegi
17.52 Daglegt mál
18.00 Fréttir
18.03 Þjóbarþel - Grettis saga
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.35 Rúllettan
unglingar og málefni þeirra
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins
22.00 Fréttir
22.15 Hér og nú
22.30 Veburfregnir
22.35 Aldarlok:
Á ferb inn í eina óendanlega sögu
23.10 Andrarímur
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Fimmtudagur
30. mars
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leibarljós (117)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Lotta í Skarkalagötu (5:7)
19.00 Él
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.40 íslandsmótib f körfubolta
Bein útsending frá leik f úrslitakeppn-
inni. Lýsing: Samúel Örn Erlings-
son.Stjórn útsendingar: Gunnlaugur
Þór Pálsson.
21.20 Brábavaktin (10:24)
(ER) Bandarískur myndaflokkur sem
segir frá læknum og læknanemum í
brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut-
verk: Anthony Edwards, George
Clooney, Sherry Stringfield, Noah
Wyle og Eriq La Salle.
Þýbandi: Reynir Harbarson.
22.10 Alþingiskosningarnar 1995
jóna Valgerbur Kristjánsdóttir, tals-
mabur Samtaka um kvennalista, situr
fyrir svörum hjá fréttamönnunum
Helga Má Arthurssyni og Gfsla Sigur-
geirssyni í beinni útsendingu.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Fimmtudagur
30. mars
^ 16.45 Nágrannar
17.10 Glæstarvonir
17.30 MebAfa(e)
18.45 Sjónvarpsmarkabur-
inn
19.19 19:19
20.15 íslandsmeistarakeppnin
í samkvæmisdönsum 1995 -
10 dansa keppni - Seinni hluti. Um-
sjón: Agnes Johansen. Upptöku-
stjórn: Erna Kettler. Stöb 2 1995.
21.10 Seinfeld (17:21)
21.45 Borgarafundur í Reykjavík
Nú er ab hefjast bein útsending á
Stöb 2 og Bylgjunni frá fundi þar
sem forystumenn flokkanna ræba vib
þau Elínu Hirst og Stefán Jón Haf-
stein og svara fyrirspurnum fundar-
gesta. Stöb 2 1995.
23.15 Drakúla
(Bram Stoker's Dracula) Vib fylgj-
umst meb greifanum frá Transylvan-
íu sem sest ab í Lundúnum á nítj-
ándu öldinni. Um aldir hefur hann
dvalib einn í kastala sínum en kemst
nú loks f nána snertingu vib mann-
kynib. Abalhlutverk: Gary Oldman,
Winona Ryder, Anthoný Hopkins og
Keanu Reeves. Leikstjóri: Francis Ford
ffSlðSi
0!
Coppola. 1992. Stranglega bönnub
börnum.
01.10 Hörkutólib
(Fixing the Shadow) Don Saxon er
léttgeggjabur lögreglumabur f
Arizona sem er ofsóttur af skuggum
fortíbar. Saxon er skapbrábur og
þegar hann lendir í blóbugum slags-
málum á knæpu einni eru honum
settir úrslitakostir. Hann verbur ann-
abhvort ab hætta í lögreglunni eba
fá inngöngu í hættulegustu mótor-
hjólakliku Bandaríkjanna meb þab
fyrir augum ab koma upp um vopna-
og eiturlyfjasölu sem mótorhjólabull-
urnar eru ábyrgar fyrir. Abalhlutverk:
Charlie Sheen, Unda Fiorentino og
Michael Madsen. Leikstjóri er Larry
Ferguson. 1992. Stranglega bönnub
börnum.
02.50 Dagskrárlok
Föstudagur
31. mars
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn: Úlfar Gubmunds-
son flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir
7.45 Maburinn á götunni
8.00 Fréttir
8.10 Kosningahornib
8.31 Tibindi úr menningarlífinu
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tíb"
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 íslenskar smásögur:
10.45 Veburfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins ~
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan:
Ég á gull ab gjalda.
14.30 Lengra en nefib nær
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur.
16.30 Veburfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
1 7.00 Fréttir
17.03 Fimm fjórbu
18.00 Fréttir
18.03 Þjóbarþel - Grettis saga
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.35 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga
20.00 Hljóbritasafnib
20.30 Mannlegt ebli
21.00 Tangó fyrir tvo
22.00 Fréttir
22.07 Maburinn á götunni
22.24 Lestur Passíusálma
22.30 Veburfregnir
22.35 Þribja eyrab
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Föstudagur
31. mars
1 7.00 Fréttaskeyti
17.05 Leibarljós (118)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Draumasteinninn (6:13)
18.25 Úr ríki náttúrunnar
19.00 Fjör á fjölbraut (24:26)
20.00 Fréttir
20.35 Vebur
20.40 Kuldakast
(The Big Freeze) Breskur ærslal.eikur
um febga sem fást vib pípulagnir og
eru kallabir til vinnu á eliiheimili þar
sem frosib hefur í öllum leibslum.
Leikstjóri er Eric Sykes og hann leikur
einnig abalhlutverk ásamt Bob
Hoskins, Donald Pleasance, John
Mills og Spike Miiligan.
21.35 Rábgátur (16:24)
(The X-Files) Bandarískur mynda-
flokkur. Tveir starfsmenn alríkislög-
reglunnar rannsaka mál sem engar
eblilegar skýringar hafa fundist á. Ab-
alhlutverk: David Duchovny og Gilli-
an Anderson. Þýbandi: Gunnar Þor-
steinsson. Atribi í þættinum kunna
ab vekja óhug barna.
22.25 Anna Lee - Falsanir
(Anna Lee - Dupe) Bresk spennu-
mynd byggb á sögu eftir Lizu Cody
um einkaspæjarann útsjónarsama,
Önnu Lee í London. Leikstjóri:
Christopher King. Abalhlutverk:
Imogen Stubbs, Brian Glover og
Sonia Graham. Þýbandi: Ásthildur
Sveinsdóttir.
00.10 Billy Idol á tónleikum
(Billy Idol: No Religion Love) Rokkar-
inn Billy Idol flytur nokkur lög eftir
sjálfan sig og abra ásamt hljómsveit-
inni Generation X.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
31. mars
15.50 Poppogkók(e)
, 16.45 Nágrannar
ffSTunt 17.10 Glæstar vonir
WU 17.30 Myrkfælnu draug-
amir
17.45 Freysi froskur
17.50 Ási einkaspæjari
18.15 NBA tilþrif
18.45 Sjónvarpsmarkaburinn
19.19 19:19
20.20 Eiríkur
20.50 Imbakassinn (8:10)
21.25 Lois og Clark
(Lois & Clark - The New Adventures
ofSuperman) (9:20)
22.15 Brot af því besta frá
Óskarsverblaunaafhendingunni 1995
(67th Academy Awards) Bein út-
sending frá afhendingu Óskarsverb-
launanna var abfarnótt þribjudagsins
28. mars síbastlibinn og var mikib
um dýrbir í þá þrjá klukkutíma sem
hún stób yfir. Nú verbu sýndur sér-
stakur þáttur þar sem tekin hafa ver-
ib saman brot af því besta frá kvöld-
inu mikla.
23.50 Efasemdir
(Treacherous Crossing) Dulúbug
spennumynd um Lindsey Gates, efn-
aba konu sem er nýgift öbru sinni og
fer f brúbkaupssiglingu meb mannin-
um sínum. En skemmtiferbaskipib er
rétt komib frá landi þegar eiginmab-
ur hennar hverfur sporlaust. Þab sem
meira er: [ Ijós kemur ab Lindsey er
skráb fyrir eins manns klefa og far-
mibinn er týndur ásamt vegabréfi
hennar. Hver er þessi kona og hvab
varb um eiginmann hennar? Er setib
um líf hennar eba er hún viti sínu
fjær? Abalhlutverk: Lindsay Wagner,
Ángie Dickinson, Grant Show og Jos-
eph Bottoms. Leikstjóri: Tony
Wharmby. 1992. Bönnub börnum.
01.15 Lífsháskinn
(Born to Ride) Myndin gerist
skömmu fyrir seinna stríb og fjallar
um Grady Westfall, léttlyndan ná-
unga sem kann ab njóta lífsins. Dag
einn er honum stungib í steininn fyrir
óspektir á almannafæri og þá gerist
hib óvænta. Háttsettir menn innan
hersins bjóbast til ab fá hann lausan
úr haldi gegn því ab hann leggi þeim
lib vib leynilegar hernabarabgerbir á
Spáni. Abalhlutverk: John Stamos og
John Stockwell. Leikstjóri: Graham
Baker. 1993. Bönnub börnum.
02.45 Martrabir
(Bad Dreams) Cynthia kemst til meb-
vitundar eftir ab hafa legib fjórtán ár
f daubadái. Hún var sú eina sem
komst Iffs af þegar fjöldi fólks í sértrú-
arsöfnubi framdi sjálfsmorb meb því
ab brenna sig inni árib 1974. Abal-
hlutverk: Jennifer Rubin, Bruce
Abbott, Richard Lynch og Harris Yul-
in. Leikstjóri: Andrew Fleming. 1988.
Lokasýning. Stranglega bönnub
börnum.
04.05 Dagskrárlok
Laugardagur
1. apríl
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn: Úlfar Gubmunds-
son flytur.
7.30 Veburfregnir
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Meb morgunkaffinu
10.00 Fréttir
10.03 Hugmynd og veruleiki í pólitík
10.45 Veburfregnir
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttib.
12.45 Veburfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Hringiban
16.00 Fréttir -í
16.05 íslenskt mál
16.15 Söngvaþing
16.30 Veburfregnir
16.35 Almennur frambobsfundur
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.35 Óperukvöld Utvarpsins
22.35 íslenskar smásögur
23.15 Dustab af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjórbu
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Laugardagur
1. apríl
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.55 Hlé
13.00 í sannleika sagt
13.55 Enska knattspyrnan
15.50 íþróttaþátturinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Einu sinni var... (23:26)
18.25 Ferbaleibir
19.00 Strandverbir (17:22)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Lottó
20.40 Simpson-fjölskyldan (7:24)
©
(The Simpsons) Ný syrpa í hinum sf-
vinsæla bandaríska teiknimyndaflokki
um Marge, Hómer, Bart, Lísu,
Möggu og vini þeirra og vandamenn
í Springfield. Þýbandi: Olafur B.
Gubnason.
21.10 Eltingarleikur
(They All Laughed) Bandarísk gam-
anmynd frá 1981 um ævintýri
þriggja einkaspæjara sem rábnir eru
til þess ab fylgjast meb konum í sam-
kvæmislffinu. Leikstjóri: Peter Bogda-
novich. Abalhlutverk: Audrey Hep-
burn, Ben Gazzara, John Ritter og
Dorothy Stratten. Þýbandi: Svein-
björg Sveinbjörnsdóttir.
23.10 Wilt
(Wilt) Bresk bíómynd um seinheppinn
kennara sem lætur sig dreyma um ab
koma rábríkri konu sinni fyrir kattamef.
Dag einn hverfur hún og lögreglan
grunar eiginmanninn strax um græsku.
Leikstjóri er Michael Tuchner og abal-
hlutverk leika Griff Rhys Jones, Mel
Smith og Alison Steadman. Þýbandi:
Kristmann Eibsson. Kvikmyndaeftiriit
ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf-
endum yngri en 12 ára.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
1. apríl
/% 09.00 MebAfa
10.15 Benjamfn
10.45 Töfravagninn
^ 11.10 Svalur og Valur
11.35 Heilbrigb sál í hraustum líkama
12.00 Sjónvarpsmarkaburinn
12.25 Fiskur án reibhjóls
12.50 Imbakassinn - lógó
13.10 Montana
14.35 Úrvalsdeildin
15.00 3-BÍÓ
16.00 DHL deildin
17.50 Popp og kók
18.45 NBAmolar
19.19 19:19
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir
(Americas Funniest Home Videos)
20.35 BINGÓ LOTTÓ - lógó
21.45 Sibasta hasarmyndahetjan
(The Last Action Hero) Allt getur
gerst í bíó og þab fær Danny litli
Madigan svo sannarlega ab reyna.
Hann hefur ódrepandi áhuga á kvik-
myndum en órar ekki fyrir því sem
gerist þegar hann finnur snjában
bíómiba á förnum vegi. Skyndilega
dettur hann inn í hasarmynd meb
uppáhaldshetjunni sinni, Jack Slater.
Kappinn sá getur nánast hvab sem er
og í veröld hans fara góbu gæjarnir
alltaf meb sigur af hólmi. En málin
vandast þegar fantar úr bíóheimin-
um flýja inn í raunveruleikann meb
Jack Slater á hælunum. Þar getur
nefnilega verib sárt ab vera barinn
og menn ná ekki ab skutla sér frá
byssukúlunum. í abalhlutverkum eru
Arnold Schwarzenegger, F. Murray
Abraham, Art Carney, Anthony
Quinn og Austin O'Brien. Auk þess
bregbur fyrir stjörnum á borb vib
Tinu Turner, Chevy Chase, Little Ric-
hard, Sharon Stone og Jean-Claude
Van Damme. Leikstjóri er John McTi-
ernan. 1993. Bönnub börnum.
23.55 Einn á móti öllum
(Hard Target) Háspennumynd meb
lean-Claude Van Damme um sjóar-
ann Chance sem er í kröggum og
má muna sinn fífil fegri. Hann bjarg-
ar ungri konu úr klóm blóbþyrstra
fanta sem gera sér leik ab því ab
drepa heimilislausa f New Orleans.
Brjálæbingarnir drápu föbur
stúlkunnar og Chance, sem er þraut-
þjálfabur bardagamabur, ákvebur ab
segja þeim stríb á hendur. Hann
kemst ab því ab skipuleggjendur
þessara mannaveiba eru fyrrverandi
málalibar sem nýta sér verkfall lög-
reglumanna í ábataskyni og selja
hreinlega veibileyfi á þá sem minna
mega sín. Maltin gefur tvær og hálfa
stjörnu. Abalhlutverk: Jean-Claude
Van Damme, Lance Henriksen,
Yancy Butler og Wilford Brimley.
Leikstjóri: John Woo. 1993. Strang-
lega bönnub börnum.
01.35 Ástarbraut
(Love Street)
02.00 Flekklaus
(Beyond Suspicion) Lögreglumabur-
inn Vince Morgan er í klípu eftir ab
harbsvírabir glæpamenn myrtu unn-
ustu hans. Hann kom fram hefndum
en er upp frá því á valdi óvinarins.
Jack Scalia og Stepfanie Kramer eru í
abalhlutverkum en leikstjóri er Paul
Ziíler. 1993. Bönnub börnum.
03.35 í hættulegum félagsskap
(In the Company of Darkness)
Taugatrekkjandi spennumynd um
fjöldamorbingja sem leikur lausum
hala í Racine, fribsælum bæ í Banda-
ríkjunum. Hann stingur unga drengi
til bana og lögreglan veit nákvæm-
lega hver hann er en hefur engar
sannanir gegn honum. Ung lög-
reglukona fellst á ab vingast vib
þennan stórhættulega mann og
reyna þannig ab koma upp um
hann. Abalhlutverk: Helen Hunt og
Steven Weber. Leikstjóri er David
Anspaugh. 1992. Stranglega bönnub
börnum.
05.05 Dagskrárlok
Sunnudagur
2. apríl
08.00Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn f dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Vídalín, postillan og menningin
10.45 Veburfregnir
11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tón-
list
13.00 Heimsókn
14.00 „Svo sem eins og spegill
fyrir mannlífinu"
15.00 Meb sunnudagskaffinu
16.00 Fréttir
16.05 Erindaflokkur á vegum
„íslenska málfræbifélagsins"
16.30 Veburfregnir
16.35 Almennur frambobsfundur
vegna Reykjaneskjördæmis
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veburfregnir
19.35 Frostog funi - helgarþáttur barna
20.20 Hljómplöturabb
21.00 Hjálmaklettur
22.00 Fréttir
22.07 Tónlist á sfbkvöldi
22.27 Orb kvöldsins
22.30 Veburfregnir
22.35 Litla djasshornib
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Sunnudagur
2. apríl
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.25 Hlé
13.00 Alþingiskosningarnar
1995
16.45 Hollt og gott
17.00 Ljósbrot
17.40 Hugvekja
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 SPK
19.00 Sjálfbjarga systkin (3:13)
19.25 Enga hálfvelgju (10:12)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.40 Nafnakall
Ný mynd um samfélag varnarlibs-
manna á Keflavikurflugvelli. Dag-
skrárgerb: Konráb Gylfason.
21.30 Jalna (3:16)
Oalna) Frönsk/kanadísk þáttaröb
byggb á sögum eftir Mazo de la
Roche . Leikstjóri er Philippe Monnier
og abalhlutverk leika Daniélle Darri-
eux, Serge Dupire og Catherine
Mouchet. Þýbandi: Ölöf Pétursdóttir.
22.20 Helgarsportib
Greint er frá úrslitum helgarinnar og
sýndar myndir frá knattspyrnuleikj-
um í Evrópu og handbolta og körfu-
bolta hér heima.
22.45 32 stuttmyndir um Glenn Gould
(Thirty-Two Short Films About Glenn
Gould) Kanadfsk verblaunamynd um
píanósnillinginn Glenn Gould, ævi
hans og störf. Leikstjóri: Franijois Gir-
ard. Abalhlutverk: Colm Feore. Þýb-
andi: Ólöf Pétursdóttir.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
2. apríl
09.00 Kátir hvolpar
gSnf/n.n 09.25 í barnalandi
^fúluU'í 09.40 Himinn og jörb
^ 10.00 Kisalitla
10.30 Ferbalangar á furbuslóbum
10.50 Siyabonga
11.05 Brakúla greifi
11.30 Krakkarnir frá Kapútar
12.00 Á slaginu
13.00 íþróttir á sunnudegi
16.30 Sjónvarpsmarkaburinn
17.00 Húsib á sléttunni
18.00 í svibsljósinu
18.50 Mörkdagsins
19.19 19:19
20.00 Lagakrókar
(L.A. Law)
20.55 Mabur þriggja kvenna
(The Man With Three Wives) Þótt ó-
trúlegt kunni ab virbast þá er þessi
mynd byggb á sannsögulegum at-
burbum. Sagan fjallar um skurblækn-
inn Norman Greyson sem var giftur
þriggja barna fabir þegar hann fór ab
halda vib abra konu. Abalhlutverk:
Beau Bridges, Pam Dawber, Joanna
Kems og Kathleen Lloyd. Leikstjóri:
Peter Levin. 1993.
22.35 60 mínútur
23.25 Stjömuvíg 6
(Star Trek 6: The Undiscovered
Country) í þessari kvikmynd búa hinir
fornu fjendur sig undir þab sem þá
hefur aldrei grunab ab myndi gerast,
nefnilega fribarvibræbur. Abalhlutverk:
William Shatner, Leonard Nimoy og
DeForrest Kelley. Leikstjóri: Nicholas
Meyer. 1991.
01.15 Dagskrárlok