Tíminn - 30.03.1995, Side 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland til Breibafjarbar. Allhvöss subvestan átt og skúrir, en • Norburland eystra til Austfjarba: Subaustan stinningskaldi eba
sibar slydduél upp úr hádegi. allhvasst og rigning upp úr hádegi.
Fimmtudagur 30. mars 1995
• Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra: Subaustan kaldi eba • Subausturland: Allhvöss eba hvöss sublæg átt og rigning.
stinningskaldi og rigning.
Abgerbir flugfreyja skaba ekki abeins Flugleibir held-
ur alla ferbaþjónustuna. VSÍ:
Harðdrægur há-
launahópur
íslensk stílfrœöi er frœbibók ársins
Stjórn Félags bókasafnsfræöinga opinberaöi ígær val sitt á frœöibók ársins 1994. íslensk stílfrœöi
eftir Þorleif Hauksson og Þóri Oskarsson, sem Háskóli íslands, Styrktarsjóöur Þórbergs Þóröarsonar og
Margrétar Jónsdóttur og Mál og menning gáfu út, varö fyrir valinu. Á þessari mynd eru frá vinstri tal-
iö: Asgeröur Kjartansdóttir formaöur Félags bókasafnsfræöinga, Guörún Kvaran málfræöingur, Þor-
leifur Hauksson bókarhöfundur, Svanborg Óskarsdóttur, sem tók viö verölaunum fyrir hönd Þóris
Óskarssonar höfundar, og loks er lengst til hægri á myndinni Halldór Guömundsson frá Máli og
menningu. Tímamynd: GS.
Björn Bjarnason um aö Alþýöubandalagiö sé ekki útilokaö frá utan-
ríkis- eöa dómsmálaráöuneytum:
Forsendumar hafa breyst
Þórarinn V. Þórarinsson fram-
kvæmdastjóri VSÍ segir aö
menn hafi verulegar áhyggjur
af deilu Flugfreyjufélagsins
viö Flugleiöir. Hann segir aö
þaö veröi aldrei samiö á
grundvelli kröfugeröar Flug-
freyjuféiagsins um nokkra
tugi prósenta hækkun heild-
arlaunakostnaöar á sama tíma
og veriö er aö ljúka gerö kjara-
samninga meö 3%-4% hækk-
un launakostnaöar á ári.
Framkvæmdastjóri VSÍ vekur
athygli á því að deila Flugfreyju-
félagsins við Flugleiðir skaöi
ekki aöeins flugfélagiö heldur
einnig feröaþjónustuna í heild
sinni. Hann minnir jafnframt á
aö það sé varla til sá frambjóð-
andi til Alþingis sem ræöir ekki
um þá vaxtarbrodda og framtíö-
armöguleika sem er að finna í
Stjórn Bœndasamtakanna
fundar um starfsmannamál:
Flókin upp-
stokkun
Stjórn Uændasamtaka íslands
stóö í ströngum fundarhöld-
um fram eftir kvöldi í gær, en
meöal þess sem tekiö var fyrir
eru starfsmannamál. Meöal
hugmynda sem eru uppi er aö
Haukur Halldórsson, fráfar-
andi formaður Stéttarsam-
bands bænda, fari til Fram-
leiönisjóös og Hákon Sigur-
grímsson veröi yfirmaöur
Upplýsingaþjónustu land-
búnaöarins.
Hákon sat fund stjórnarinnar í
gær, en Haukur Halldórsson ekki
þar sem hann er erlendis. Heim-
ildarmenn Tímans innan Bænda-
samtakanna segja að þaö væri
erfitt fyrir samtökin aö missa
Hauk algerlega frá sér vegna
þeirrar fagþekkingar sem hann
býr yfir eftir að hafa starfaö í ára-
raöir fyrir Stéttarsambandið.
Gert er ráb fyrir að Jónas Jóns-
son, búnaöarmálastjóri, haldi
jafnframt áfram störfum fyrir
Bændasamtökin, en hann mun
eiga stutt eftir í að komast á eftir-
laun. ■
þjónustu við ferðamenn. Á
sama tíma sitja menn uppi með
aðgerðir harbdrægs sérhags-
munahóps mebal hátekjustétta
sem misbeitir verkfallsréttinum
herfilega.
Þórarinn V. segir að það sé
engin sjáanleg lausn í deilunni
nema því aðeins að flugfreyjur
íhugi alvarlega stöðu sína og
framtíb. Hann segir að þær eigi
abeins um það ab velja að ganga
til samstarfs við Flugleiöir um
hagræðingu og sparnaö til að
finna lausn á sameiginlegum
vandamálum, eða ab alvarleg
átök séu framundan. Hann seg-
ist ekki trúa því að stjórn Flug-
freyjufélagsins boði til annars
verkfalls án þess að bera það
undir félagsmenn í allsherjarat-
kvæðagreibslu.
En eins og kunnugt er þá hef-
ur því verið haldið fram að flug-
freyjur hjá Flugleiðum séu með
um 170-250 þúsund krónur í
mánaöarlaun ab meðtöldum
dagpeningum. Þessu hafa flug-
freyjur mótmælt og telja að
launin séu ekki svona há.
Engin sáttafundur var hald-
inn í flugfreyjudeilunni í gær og
óvíst er hvort boðab verði til
sáttafundar í dag sem er síöasti
verkfallsdagurinn af þremur. All
mikið ber á milli deiluaðila, þótt
deilan sé efnislega ekki flókin að
mati ríkissáttasemjara. Á síöasta
sáttafundi fyrir verkfall lögðu
flugfreyjur m.a. fram kröfur um
hækkun á ýmsum kaupliðum,
minni vinnuskyldu, hærri álög
og 5% aukalega greiðslu í lífeyr-
issjóð. ■
Sighvatur Björgvinsson, heil-
brigbis- og tryggingarábherra,
segist ekki trúa því ab Davíb
Oddsson forsætisrábherra hafi
„Nú á tímum eru ekki sömu for-
sendur og ábur til ab útiloka
neinn vegna vibhorfa þeirra til
utanríkismála eba öryggishag-
muna íslands. Á sínum tíma var
skipt um skobun varbandi tilvís-
anakerfib. Rábherra segir ab for-
sætisrábherra hafi ítrekab tjáb
honum ab hann værí stubnings-
mabur tilvísanakerfis.
í Morgunblaðinu í gær er haft eft-
ir forsætisráðherra á fundi í Njarö-
vík að hann telji að meirihluti þing-
flokks sjálfstæðismanna sé á móti
tilvísanakerfinu. Þar kemur einnig
fram sú skobun forsætisráðherra ab
eðlilegt sé ab gildistöku reglugerðar
um tilvísanakerfib verbi frestab á
meðan leitaö er sátta í ágreiningi
heilbrigðisráðherra og sérfræbinga.
Sighvatur segir að ef þessi afstaða
þingflokksins sé rétt, þá hafi þing-
mennirnir skipt um skoðun. Ráð-
herra segir að þegar honum var
veitt heimild til aö setja kerfið á fót,
þá var þab gert með lögum frá Al-
þingi með atkvæðum allra þing-
manna Sjálfstæbisflokksins, að Láru
Margréti kannski undanskildri. Áð-
ur hafði verið búib að fjalla um mál-
ið í báðum þingflokkum stjórnar-
naubsynlegt ab útiloka Alþýbu-
bandalagib frá því ab fara meb ut-
anríkismál því þab var á móti
þátttöku íslands í varnarsam-
starfi vestrænna þjóba. Nú hafa
innar og í ríkisstjóm. Þar fyrir utan
var samþykkt tilvísanakerfisins for-
senda fyrir gerð fjárlaga.
Heilbrigðisráðherra segir það
koma til greina ab fresta gildistöku
tilvísanakerfisins og bendir m.a. á
að búiö sé að ræða við sérfræbinga
um það allar götur frá hausti 1993.
Hann segir ab þeir séu ekki til við-
ræðu um máliö nema að því til-
skildu að kerfið veröi afnumib.
Sighvatur telur rétt ab menn doki
meb aliar yfirlýsingar um tilvísana-
kerfið á meðan verið er að skoða
þær tölulegu upplýsingar sem fram
hafa komið frá sérfræðingunum.
Heilbrigðisráöherra segir að þeir
sem unnið hafa ab því séu alveg
gáttabir á vinnubrögbum þess sem
vann tölfræðilegu upplýsingarnar
fyrir sérfræbingana. Rábherra segir
að athugun og umsögn Verk- og
kerfisfræbistofunnar hf. um kostn-
aöarútreikninga sérfræðinga á til-
vísanakerfinu, sé að vænta á allra
næstu dögum. ■
abstæbur breyst og ekki sömu for-
sendur fyrir útiiokun af þeim sök-
um," sagbi Bjöm Bjarnason, for-
mabur utanríkismálanefndar Al-
þingis, í samtali vib Tímann.
Davíð Oddsson forsætisráðherra
lýsti því yfir fyrir nokkrum dögum
að ekki væri lengur ástæða til berj-
ast sérstaklega gegn því að rábherrar
Alþýðubandalags færu með stjórn
utanríkis- eða dómsmála vegna
breyttra viðhorfa manna þar í flokki
í þessum málum. Því er Björn
Bjarnason sammála.
Björn segir að á þessu kjörtíma-
bili hafi nokkrir af þeim sem skipa
utanríkismálanefnd, þar á meöal
fulltrúi Alþýðubandalags, farið vest-
ur til Bandaríkjanna til aö ræða vib
þarlend stjórnvöld um áframhald
varnarsamstarfsins. Áður fyrr hefðu
verib pólítísk átök um þennan
málaflokk, að mati Bjöms, en nú
var svo ekki. „Ég er alls ekki að
segja að eðlilegt sé að Alþýöubanda-
lagsmenn fari meö stjórn utanríkis-
mála eba dómsmála. Menn verða
hinsvegar að skoða allar aðstæður.
Ég er ekki tilbúinn til standa að af-
hendingu þessara viðkvæmu mála-
flokka til Alþýðubandalagsins —
enda berst ég gegn því í stjómmál-
um," sagði Bjöm Bjarnason. ■
TVÖFALDUR1. VINNINGUR
14,3%
Alit
lesenda
Síbast var spurt:
Eru feguröarsamkeppnir
Q _ _ 0/ dragbítur á jafnréttis-
00,1 /o baráttu kvenna?
Nú er spurt: Hefurbu samúb meb málstab flugfreyja
í deilu þeirra vib Flugleibir?
Hringið og iátið skoðun ykkar 1 Ijós. Mínútan kostar kr. 25.-
SÍMI: 99 56 13
Heilbrigöisráöherra telur sig eiga stuöning forsœtisráöherra viö
tilvísanakerfiö:
Sjálfstæöismenn bregða
fæti fyrir Sighvat