Tíminn - 28.04.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.04.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Föstudagur 28. apríl 1995 78. tölublað 1995 7 7 ára skólabörn hálfan dag „í sveit" í húsdýra- garöinum. Árni Lýösson, frceöslufulltrúi: Hápunktur ab moka skít Innheimtustofnun sveitarfélaga á 4.150 milljóna meblagskröfur, þ.e. litlu lcegri en hallarekst- ur þeirra í fyrra: Um 5.900 feður skulda árs- meblög meb 32 þús. börnum Fyrsta hestamót- iö í Eyjum Frá Þorsteini Gunnarssyni, fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyingum gefst á morg- un, laugardag, í fyrsta skipti mögu- leiki að sjá hestaíþróttir. í Eyjum fer fram fyrsta hestamótið sem þar hefur verið haldið, en hestaáhugi Eyjamanna fer ört vaxandi og hest- um fjölgað mikið í Eyjum undan- farin misseri. Það eru 25 krakkar á aldrinum 12-16 ára frá Hesta- íþróttafélaginu Herði í Mosfellsbæ sem heimsækja Vestmannaeyinga. Boðið veröur upp á fánareið, skeið- sýningu, skrautreið, hesta í hring- taum, hindrunarstökk og að láta hestana leggjast. Með þessu hefur veriö valin tilhlýðandi tónlist. Hestaáhugamenn í Eyjum fengu reiðsvæði á nýja hrauninu og ver- ið lögð mikil vinna í að gera það keppnishæft fyrir morgundag- inn. ■ Kristján Ragnarsson formaður LÍÚ segir það vonbrigöi að ekki skuli hafa tekist samningar um kvóta í Smugunni á fundinum í Osló í fyrradag. Mibab vib nibur- stöbu fundarins sé nokkub Ijóst ab þessar vibræbur muni liggja nibri um einhvern tíma. Hins- vegar muni menn nýta sér Smug- una í sumar eftir abstæbum, enda séu verkefni fyrir flotann af skornum skammti á íslandsmib- um. Formaöur LÍÚ er harðorður í Innheimtustofnun sveitarfé- laga á útistandandi meblags- kröfur hjá nær 5.900 einstak- lingum, upp á samtals 4.150 milljónir króna, nær fjórfalt hærri upphæb en innheimtist í fyrra. Mebalskuldin er því um 705.000 kr. á einstakling, sem í langflestum tilfellum munu vera feður. Meblag meb einu barni er nú tæplega 129.000 kr. á ári, þannig ab hver einstaklingur skuldar garð Norömanna vegna framkom- inna yfirlýsinga einstakra forystu- manna í norskum sjávarútvegi þess efnis að ekki sé hægt að ræða við íslendinga um Síldarsmuguna á meðan íslensk skip séu þar á veið- um. Hann segir þetta vera ósvífni af hálfu Norðmanna og þá sérstak- lega þegar haft er í huga að þeir eru sjálfir með skip í Síldarsmugunni. „Við ætlum að sækja í síldina eins og við lifandi getum," segir formaður LÍÚ. Hann bendir á að Síldarsmugan sé opiö haf og síldar- sem svarar milli 5 og 6 ára meðlag ab jafnabi. Heildarskuldin, 4.150 milljón- ir, samsvarar meðlagi með rúm- lega 32.000 börnum í eitt ár. Meblög sem ekki tekst að inn- heimta lendir á sveitarfélögun- um að borga. Ógreiddar meblags- skuldir nú eru tiltölulega litlu lægri upphæb heldur en halla- rekstur sveitarfélaganna var á síðasta ári, eða kringum 1/6 hluta skatttekna þeirra á einu ári. stofninn þar sé sá sami og hélt sig hálft ár eða lengur á íslandsmiðum áður en Norðmenn drápu þann stofn niður með ofveiöi hér árum áður. Svo þegar þessi stofn nær að rétta úr kútnum og nálgast ísland- smið á ný þá telja hagsmunaabilar í norskum sjávarútvegi að íslend- ingar eigi engan rétt til veiöa úr honum. „Þetta er norskur yfirgangur með einstökum hætti og ekki hægt á neinn hátt ab líkja þessari smugu við hina smuguna. Við eigum Árni Guðjónsson forstjóri Inn- heimtustofnunar segir stofnunin innheimta meblag frá tæplega 12 þúsund foreldrum. Samkvæmt framansögðu stendur því rúm- lega helmingur þeirra í skilum við stofnunina, en tæplega helmingurinn er í mismunandi miklum vanskilum. Meblag sem Tryggingastofnun sendi Innheimtustofnun til inn- heimtu á síðasta ári var nærri 1.570 milljónir. Af því innheimti þarna ótvíræðan rétt til veiða," segir formabur LÍÚ um Síldarsmug- una. Hann bendir jafnframt á að íslendingar hafi í mörg ár reynt að ræba veibar á þessu svæbi vib Norðmenn en án árangurs þar til núna vegna ótta þeirra viö að síld- in sé á leib til íslands. Engin veibi var hjá íslensku skip- unum í Síldarsmugunni í fyrrinótt. Síldin stendur mjög djúpt á daginn en stendur grynnra á nóttunni. Síldin þykir mjög væn, 35 senti- metra löng og laus vib átu. ■ hún tæplega 1.050 milljónir, eða kringum 2/3 hluta. Þær meðlags- skuldir sem nú eru útistandandi samsvara því um fjórfalt hærri upphæð en tókst ab innheimta á síöasta ári. Árni segir útistandandi með- lagsskuldir fara hækkandi ár frá ári, á þeim forsendum ab stofn- uninni takist aldrei aö inn- heimta öll þau meðlög sem Tryggingastofnun borgar út. Hann bendir á að innheimta meðlaga sé þeim mun erfiðari en t.d. skattheimta, að skattar séu aðeins lagðir á þá sem hafi tekjur eða eigi eignir. En menn eigi ekk- ert síður börn þótt þeir séu bæði tekju og eignalausir. „í hópi okk- ar skuldara eru menn sem eru lít- ils megnugir að greiba. Og þetta fyrnist aldrei þannig ab við emm í og með að innheimta eldgamlar skuldir". Árni segir Innheimtustofnun nú á 24. starfsári. Meðlag með einu barni er nú 10.734 kr. á mánuði, til 18 ára aldurs barn- anna og oft 2 ár í vibbót vegna menntunar. Mjá mönnum sem lítið geti borgað eða jafnvel ekki neitt séu skuldir því fljótar að komast í miklar upphæðir. „Sem betur fer er að vísu lítið um menn sem ekkert geta borgab", sagði Árni Guðjónsson. ■ Veibar stundabar í Smugunni í sumar eftir abstœbum. Verkefni afskornum skammti á Island- smibum. Kristján Ragnarsson: Sækjum sem við getum í síldina Hluti 11 ára skólabarna á höfub- borgarsvæbinu fer einu sinni á vetri, hálfan dag í senn, „í sveit" í húsdýragaröinum, þar sem þeim er gefinn kostur á ab kynna sér störf í sveitum. Árni Lýbsson, fræbslufulltrúi í húsdýragarbin- um, segir börnin hjálpa starfs- fólki vib morgunverkin og ganga þau í öll verk. Árni segir að þessi háttur hafi verið hafður á allt frá því húsdýra- garburinn var opnaður og ab mjög vel hafi tekist til. „Þetta hefur tekist alveg meiriháttar vel og krakkarnir fá gríöarlega mikið út úr þessu. Sum vita vart hvað snýr fram eða aftur á skepnunum, en hér fá þau tækifæri til að kynnast þessu. Það er alveg ótrúlegt að hjá sumum er það hápunkturinn að fá að sjá skít- inn og moka hann," segir Árni. Hann segist ekki geta sagt til um hversu margir krakkar á þessum aldri hafi tekið þátt í þessu, en tví- vegis í viku kemur hópur úr ein- hverjum skóla á höfuðborgarsvæð- inu. ■ Á þessari mynd má sjá 11 ára börn úr Breiöholtsskóla, sem voru hálfan dag „í sveit" í húsdýragarbinum í gær. Þaö er ekki aö sjá annaö en aö hlutaaö- eigandi líki vel, bœbi mönnum og dýrum. Tímamynd: cs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.