Tíminn - 28.04.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.04.1995, Blaðsíða 3
Föstudagur 28. apríl 1995 3 Vorþing Kvennalistans um helgina: Rætt um viðbrögð við kosningunum Ab minnsta kosti 60-70 kon- ur koma saman á árlegu vor- þingi Kvennalistans sem hefst á sunnudaginn ab Hót- el Örkog stendur fram á mánudag. Ab sögn Danfríðar Skarp- héðinsdóttur starfskonu Kvennalistans verður þar eink- um til umræðu hvernig bregð- ast skuli við úrslitum þing- kosninganna, en ekki kveðst hún vita til þess að sérstök- ágreiningsmál muni setja svip sinn á þingið. „Það er ljóst eftir þessar al- þingiskosningar að hlutur kvenna er rýr og við munum ekki síst ræða hvað hægt sé að gera til ab bæta hann. Kvenna- hreyfingar hafa alltaf brugðist við breyttum aöstæðum og leitað nýrra leiða. Svo mun ef- laust líka verða nú, hvernig sem þeirri baráttu verður hátt- að." Spurningu um það hvort fylgistap í þingkosningunum sé vísbending um að tími sér- stakra kvennaframboða sé lið- inn, eins og margir telja, svar- ar Danfríður svo: „Vib settum fjögur mál á oddinn fyrir kosningar, en all- ir aðrir flokkar voru með þessi sömu mál. Nú skulum við bara bíba og sjá hverjar efndirnar verða. Það verður mesti próf- steinninn á það hvers tími er kominn eða farinn. Hins vegar verður þetta vib- horf eflaust rætt á vorþinginu, enda má nú greinilega sjá hve hlutur kvenna er rýr, ekki síst eftir myndun ríkisstjórnar. Allir sjá þörf fyrir þab að halda baráttunni áfram, einkum með tilliti til þess hve allar þessar klappstýrur í Sjálfstæð- isflokknum báru lítið úr být- um. Þær sáu allt í einu þörf fyrir sérstaka kvennafylkingu innan flokksins þótt þar hafi verið starfandi kvenfélög í ára- raðir, en þótt þær skerptu svo hressilega á þessu nú varb ár- angurinn enginn. Það er nú komið í ljós, svo ekki verður um villst. Það er svo að skilja á Jónínu Michaelsdóttur sem skrifar grein um þetta í Morgunblað- ið ab hún vilji gjarnan sjá kon- ur úr Sjálfstæðisflokknum vib ríkisstjórnarborðið, en þó ekki á þeim forsendum að þær séu konur. Forsendan til að komast til áhrifa í þeim flokki virðist að hennar mati sú að vera fót- gönguliði forsætisráðherrans, eins og hún tekur raunar til Danfríbur Skarphébinsdóttir. orða. Hún gefur í skyn að kon- urnar séu ekki hæfar í þessi sömu störf og karlarnir fengu. Það er mjög merkilegt að þetta skuli koma frá konu í Sjálf- stæðisflokknum," segir Dan- fríbur Skarphéðinsdóttir. ■ Maöur drukknar í Kleifarvatni: Lést við köfun 29 ára gamall maður, Leifur Einar Leópoldsson, drukknaði þegar hann var við köfun í Kleifarvatni á þriðjudagskvöld. Leifur Einar var að kafa í þurr- búningi, en án súrefniskúts. ís- spöng var á vatninu og kafaði hann undir spöngina með fyrr- greindum afleiðingum. Tveir félagar hans sem voru einnig með í för, köfuðu á eftir hon- um, þegar Leifur skilaði sér ekki undan ísnum. Tvemenningarn- ir fundu Leif Einar, reyndu lífg- unartilraunir en án árangurs. Leifur Einar var til heimilis ab Grettisgötu 27 í Reykjavík og var ókvæntur og barnlaus. ■ Ríkissjóöur: Rör-í-rör aöferöin er bylting í vatns og hitalögnum. Múrbrot vegna leka úr sögunni: Borgin leyfir þó ekki þessa aðferð Um 63.500 manns fá rúm an milljarð í barnabætur Ríkissjóður greibir tæplega 63.500 manns samtals meira en þúsund milljónir króna í barna- bætur og barnabótaauka í dag, eba rúmlega 16.100 kr. ab meb- Nýgerbur kjarasamningur Starfsmannafélagsins Sóknar vib ríki, borg og sjálfseignar- stofanir var samþykktur á fé- lagsfundi í fyrrakvöld meb 340 atkvæbum gegn 18. Þórunn Sveinbjörnsdóttir for- maður Sóknar segir að lægstu laun hækki úr 43.300 í 50.200 krónur á mánuði. Ab öðru leyti séu launahækkanir frá rúmum 4 þúsund krónum og uppí 6 þús- und krónur. Samið var um nýjar launatöflur og gerðar ýmsar aðr- ar lagfæringar en samnings- grunnurinnn var samningur að- ila vinnumarkaðarins frá því í febrúar sl. Við samningsgerðina var einnig haft hliðsjón af samningi ríksins vib Sjúkraliða- félag íslands frá því í desember sl. og nýgerðum samningi Starfsmannafélags ríkisstofn- ana. Kjarasamningurinn er aftur- virkur og gildir frá 1. apríl sl. og Borgarstjórn: Gestir frá Grimsby Alec Bovill borgarstjóri Grimsby- borgar og eiginkona hans hafa undanfarna daga dvalib hér á landi í bobi Reykjavíkurborgar. Hjónin halda af landi brott í dag, föstudag. Á meban þau dvöldu hér kynntu þau sér skipulagsmál borgarinnar o.fl. Hann mun vera síðasti starf- andi borgarstjóri Grimsbyborgar sem verður innan tíðar sameinuð Humbersýslu. ■ altali hver. Drjúgur helmingur hópsins fær glabninginn lagban inn á bankareikning en hinum verbur send ávísun. . Samkvæmt útreikningum fjár- er til ársloka 1996. Endurskoð- unarákvæbi eru í samningum um næstu áramót ef verðlags- forsendur fara úr böndum. ■ Frá Þorsteini Cunnarssyni, fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Leikfélag Vestmannaeyja frum- sýnir í kvöld leikritib Hart í bak í leikstjórn Gunnars Gunnsteins- sonar. Þetta er í annaö sinn sem Hart í bak er í uppfærslu LV en það var síðast sýnt fyrir 20 árum undir leikstjórn Unnar Gubjónsdóttur. Svo skemmtilega vill til að hinir gamalreyndu leikarar, Sigurgeir Scheving og Sveinn Tómasson, sem eru í aðalhlutverkum í Hart í bak, eru í nákvæmlega sömu hlut- verkum og þegar LV setti þetta sama leikrit upp fyrir nákvæmlega 20 árum síðan. Sigurgeir er í hlut- verki Jónatans og Sveinn í hlut- verki Finnbjöms. „Þetta er sérkennileg tilviljun en gaman ab fá að prófa þetta aftur. Sviðsetningin er önnur en per- sónutúlkunin sú sama og rullan kom fljótt," segir Sveinn sem er einn reyndasti leikari LV. Sigurgeir er landsþekktur leik- stjóri og hefur leikstýrt fjölda sýn- inga hjá LV og áhugaleikfélögum um land allt enda leikstjórn verið málaráðuneytisins eiga rúmlega 660 milljóna barnabætur og rúm- lega 460 milljóna kr. barnabóta- auki að greiðast út 28. apríl, eða samtals um 1.120 milljónir króna. En eins og verið hefur verða bætur til þeirra sem skulda opinber gjöld eða barnsmeðlög látnar renna upp í skuldirnar til skuldajöfnunar. Þannig fara um 74 milljónir kr. upp í vangoldna skatta bótaþega og/eba maka þeirra. Auk þess fara tæpar 24 milljónir upp í meðlagsskuldir um 1.400 einstaklinga, sem er tæplega fjórðungur þeirra sem skulda meðlög hjá innheimtu- stofnun. Afgangurinn, 1.022 milljónir króna, verður borgabur út. ■ hans aðalstarf í mörg ár. Áður en hann hellti sér út í leikstjórn tók hann þátt í mörgum uppfærslum sem leikari hjá LV og komust fáir meb tærnar þar sem hann hafði hælana. Síðast lék hann á fjölum Bæjarleikhússins í „Rjúkandi ráði" 1989. Ný abferb og byltingarkennd í vatns- og hitalögnum var rædd á norrænni rábstefnu lagna- manna á Hótel Loftleibum í gær- dag. Abferbin er kölluö rör-í-rör og hefur rutt sér mjög til rúms í ná- grannalöndum okkar undanfarib. Byggingayfirvöld í Reykjavík hafa þó enn ekki gefið grænt ljós á notkun þessarar aðferöar, en á öðrum stööum er hún leyfð. Einar Þorsteinsson hjá Rannsóknastofn- un byggingariðnaðarins segir ab óvist sé hvort þekking þeirra sem leggja rör eftir þessari abferö sé nægjanleg, en kunnáttuleysi kunni að leiða til vatnstjóna síðar. Rör-í-rör lagnakerfiö byggir á svipaðri hugmynd og raflagna- kerfið. Fyrst eru settar tengidósir og lögð fóðurrör milli þeirra. Síðan er vatnsrörið dregið í og tengt tengidósunum. Þannig er auðvelt að skipta út lögnum komi upp bil- un. Múrbrot og aörar hvimleiðar aögeröir vegna leka eiga því ab „Það er gaman að fá að gera þetta upp á nýtt. Jónatan hefur svo sem ekkert breyst á þessum 20 árum en eiginlega allt annað í kringum hann. Það er alveg ótrúlegt hvab staðsetningarnar og annað fyrir 20 árum situr fast í mér ennþá. Svið- setningin er töluvert öðruvísi og heyra sögunni til meö þessari aö- ferð. Ráöstefnuna í gær sátu 29 Norð- menn, 17 Svíar, 11 Danir, 5 Finnar auk 19 íslendinga. Ráðstefnan er lokapunktur í Átaki um forvarnir vatnstjóna og lýkur henni í dag. Einar Þorsteinsson sagði aö bú- ast megi viö því að þessi ráðstefna brjóti blað í lagnasögu okkar, ekki síst varðandi efnisnotkun og for- varnir vatnstjóna. ■ Lögreglan í Reykjavík: Tveir á Slysó Tveir voru fluttir á Slysadeild Borgarspítalans í Reykjavík eftir árekstur í gær. Óhappið átti sér staö klukkan 11 í gærmorgun á mótum Hálsabrautar og Dragháls. Þrír bílar lentu þar saman, með fyrrgreindum afleiðingum, en meiðsli tvímenninganna voru þó ekki alvarleg. ■ hefur tekið drjúgan tíma ab átta sig á henni. Þetta er alltaf jafn skemmtilegt. Og svo þegar við vor- um byrjuö að æfa var hringt í mig frá Vopnafirði og ég beöinn aö setja þar upp stykki. En þangað gat ég ekki farið því í leikhúsi stendur maður við orð sín," sagði Sigurgeir. Gunnar Gunnsteinsson leik- stjóri sagðist hafa vitað ab þeir hefðu verið meö fyrir 20 árum þeg- ar hann valdi í hlutverkin. Það hefði veriö spennandi að láta þá í sömu hlutverk og þeir kæmu sterk- ir út. Sveinn hafði haft orb á um að hann væri oröinn of gamall í hlut- verk Finnbjörns. Leikstjórinn sagð- ist hins vegar hafa haft í huga í þetta hlutverk mann á aldur við Sveinn, og Sveinn svo komist að sömu niðurstöðu. Uppfærsla LV á Hart í bak 1975 í leikstjórn Unnar Guðjónsdóttur sló í gegn á sínum tíma og var mjög vel sótt. Sigurgeir og Sveinn þóttu fara á kostum og verður frób- legt fyrir þá sem sáu leikritið á sín- uifl tíma að sjá þá félaga í sömu hlutverkum 20 árum síðar! ■ Starfsmannafélagiö Sókn: Lægstu laun hækka um tæpar 7 þús. kr. Leikfélag Vestmanneyja sýnir Hart í bak: I sömu hlutverkum 20 árum síðar Úr leikritinu. Sveinn Tómasson (t.v.) og Sigurgeir Scheving íhlutverkum sínum. Mynd: þg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.