Tíminn - 20.05.1995, Síða 3

Tíminn - 20.05.1995, Síða 3
Laugardagur 20. maí 1995 3 Sumarbústaöaeigendur greiba um 100 millj. kr. á ári í fasteignagjöld. Tímamynd CS Sumarbústaöaeigendur óánœgöir meö þjónustu sveitarfélaga og vilja fastákveönar reglur um þá þjónustu sem þeim ber: hverfinu, réttindi þeirra og skyldur í samfélaginu. Jafnframt þessu veröi jafnvel fasteignagjöld lækkuö, þar sem sveitarfélögin þyrftu aö veita litla sem enga þjónustu. Dæmi eru um aö sum- arhúsahverfi hafi neyöst til að fara út í þetta vegna skilnings- leysis sveitarfélaga og jafnvel landeigenda, og hafi lagt vegi, byggt upp vatnsveitu og fleira. Skipulagsgjald, þrátt fyrir lítib sem ekkert skipulag Þaö eru reyndar ekki einungis fasteignagjöldin sem standa í sumarhúsaeigendum, því þeir þurfa einnig aö greiða skipulags- gjald og skiptir þá engu máli hvort svæðiö er skipulagt af sveitarfélögunum, eða landeig- endum meö frekar óformlegum hætti. Forystumenn sumarhúsa- eigenda eru þungoröir í garð sveitarfélaganna vegna þessara mála og hafa gengið á milii ráöu- neyta, sem fara með þessi mál, til að fá lausn á þeim, en fá svör fengið, enda ekki sérlega mikill áhugi á þessu máli. Enginn ágreiningur, heldur mönnum annt um stöður sín- ar? stendur járn Málið Gríöarleg óánægja er meðal sumarbústaöaeigenda meö þá þjónustu sem þeir fá hjá sveit- arfélögunum. Þeir sumarbú- staöaeigendur, sem Tíminn ræddi viö, tala um áhugaleysi og skilningsleysi stjórnenda sveitarfélaga í garb eigenda sumarhúsa, sem jú greiöa fast- eignagjöld af eignum sínum og hafa allmörg sveitarfélög mikl- ar tekjur af því. Þaö er hins vegar skoðun sveitarfélaga, aö fasteignagjöldin séu ekki nema aö litlu leyti greibsla fyrir þjón- ustu og hana fái sumarhúsaeig- endur ab fullu til baka. Um 100 milljónir í fasteignagjöld Gera má ráö fyrir að hver sum- arhúsaeigandi greiöi ab meöal- tali um 15 þúsund kr. á ári í fast- eignagjöld, sem þýöir að þeir greiöa samtals um 100 milljónir króna í fasteignagjöld til sveitar- félaganna. Þeir telja sveitarfélög- in skyldug til aö veita einhverju af þessu fé til þjónustu viö þá. Forysta Landssambands sum- Fúavörn Þegar skal fúaverja er nauösyn- legt aö hafa í huga hvers eölis fúi er, því því fer fjarri að nægi- legt sé aö bera fúavörn á yfir- borð timburs. Fúi orsakast af sveppum sem komast inn í viö- inn; þaö er því nauðsynlegt aö gegnbleyta viðinn meö sérstakri sveppablandaöri efnablöndu, gagnvarnarefni. Vökvanum er komiö inn í viðinn eins og þörf þykir, meö sérstökum tækja- búnaöi, og með þessum hætti er í raun hægt að tala um raun- verulega fúavörn. Fúavörn, sem almenningur kaupir í næstu málningarvöruverslun, veitir tvímælalaust falskt öryggi, því undir niöri grasserar fúinn. Þeg- ar eru nokkur fyrirtæki hér á landi sem taka aö sér aö gagn- verja timbur. ■ arhúsaeigenda vill aö settar verði reglur, sem skyldi sveitarfélögin meö skýrum hætti til að þjónusta sumarbústaðaeigendur. Reyndar var settur á fót starfshópur þar sem í sátu fulltrúar sveitarfélag- anna, félagsmálarábuneytis og fulltrúi frá landssambandinu. Samkvæmt heimildum Tímans slitnaöi upp úr þeirri vinnu, m.a. vegna þessarar kröfu landssam- bandsins. Það starf hefur legið niðri síðan, og stendur nú járn í járn. Kröfur sumarhúsa- eigenda Kröfur sumarbústaöaeigenda eru að sveitarfélögin veiti allt að því samskonar þjónustu og sveit- arfélögin veita íbúum sínum, jafnvel þótt þeir greiði skatta í allt annað sveitarfélag. Þetta þýð- ir aö leggja þyrfti betri akvegi og moka þyrfti snjó af þeim reglu- lega, sorphiröa yrði með öömm hætti, merkingar húsa og gatna og margt fleira. Sumir sumarhúsaeigendur hafa reynt að bregöast viö þessu meö því aö reyna aö flytja lög- heimiliö í sumarhúsiö, en sveit- arfélögin hafa lagst gegn því. Þau bera fyrir sig aö þaö myndi skylda opinbera aðila til að veita þjónustu sem væri of dýr og óframkvæmanleg, til að mynda póstþjónustu og eitthvað af því sem á undan er nefnt. Telja sig veita næga þjónustu Reyndar er þaö þannig, að for- ystumenn sveitarfélaga telja sig fullkomlega uppfylla skyldur sín- ar við sumarhúsaeigendur og telja upp ýmiss konar þjónustu sem þeim stendur til boöa. Þaö er hins vegar afskaplega teygjanlegt og ýmislegt tínt til sem þjónusta, sem er í raun ekki veitt. í sumum sveitarfélögum er t.d. tínd til þjónusta slökkviliðs, læknisþjón- usta, snjómokstur um páska, sorphirða og margt fleira. Þetta er í mörgum tilfellum oröin tóm, því í litlum sveitarfélögum, þar sem eru margir sumarbústaöir, em bmnavarnir reknar með gömlum og löngu úr sér gengn- um bílum, auk þess sem á vet- urna er vonlaust aö annast bmnavarnir í sumarhúsahverf- um, þar sem þar er enginn snjó- moksmr. Þær raddir heyrast á meöal sumarhúsaeigenda að þaö þýði í jám ekkert að standa í þessu þrefi viö sveitarfélögin, heldur veröi þess í stað aö gera sumarhúsahverfum kleift ab vera sjálfum sér næg með einhverjum hætti. Það veröi aö setja reglur svipaðar þeim, sem gilda um fjölbýlishús, og stofnub nokkurs konar „húsfé- lög" um byggöirnar. Þar sé kveð- ið á um samábyrgö eigenda í Það er alveg ljóst aö þessi mál verbur ekki auðvelt að leysa í ná- inni framtíð, enda viröist stífni hjá báðum aöilum. Einn viðmæl- andi Tímans gekk svo langt að segja, aö þaö væri í raun enginn ágreiningur við sjálfa sumar- húsaeigendur. Milli þeirra væri allt í himnalagi. Hins vegar væm þaö forystumenn sveitarfélag- anna og landssambandsins sem þyrfm að búa til einhvern ágrein- ing, til aö félagið heföi einhvern tilgang og til aö láta kjósa sig í áhrifastöður innan þeirra. Olíufélagið hf Allt í sumar- bústabinn Á bensínstöðvum Esso um allt land færðu það sem þig vantar Meöal annars: • Gasgrill • Gas • Grillkol • Grillvökva Olíufélagið hf

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.