Tíminn - 09.06.1995, Page 12

Tíminn - 09.06.1995, Page 12
* > 12 FÖstudagur 9. júní 1995 Carburirm í Slakka er skemmtilegur ab sjá, eins og hér sést, og burstahúsib setur skemmtilegan svip á heildar- myndina. Lauparás í Biskupstungum: Ahugaveröur garður í Slakka Eyþór Loftsson verbur innsti koppur í búri í dýragarbinum Slakka nú í sumar. Óhætt er af> fullyröa aö garöur þeirra Helga Sveinbjörnssonar og Bjargar Ólafsdóttir í garö- yrkjustööinni Slakka í Laugar- ási sé næsta ævintýralegur. Garöinn hafa þau hannaö af mikilli smekkvísi og fyrir skömmu var þar opnaður vísir aö dýragarði sem trekkir marga aö. „Þessi garður var raunar aldrei neitt hannaður svo heitið gæti. Það var hér komið með 20 tonna skurðgröfu og byrjað að móta hér skjólgarð í kring og síðan var farið af stað og þetta hannað svona nokkuð eftir aug- ^ VALMET VISSIR ÞÚ að VALMET dráttarvélin er mest selda dráttarvélin á Norður- löndum? að VALMET dráttarvélin er framleidd á Norðurlöndum fyrir norrænar aðstæður? að VALMET dráttarvéla-verksmiðjurnar eru fyrstu framleið- endur dráttarvéla, sem hlotið hafa staðfestingu gæðastaðalsins ISO 9001? Kröfuharðir neytendur, sem dæmi kjarnorkuver eða bandaríski herinn, fara eftir gæðastaðli ISO 9001 við vöruinnkaup sín. Síðastliðin tvö ár hefir breski herinn keypt VALMET dráttar- vélar. VALMET dráttarvélin hentar sérlega vel íslenskum að- stæðum. Frábær vöruvöndun og háþróaður ræsibúnaður tryggir notkun við allar aðstæður. Frá framleiðanda VALMET getur þú fengið vélina tæknilega sniðna að þínum eigin þörf- um. Og þú getur valið þér einhvern af hinum fimm litum, sem á boðstólum eru. Leitaðu upplýsinga—það borgar sig. Verðið kemurþér vissulega á óvart. VALMET íverkin og erfiði heyrir sögunni til. Síðumúla 23, Reykjavík. Þjónusta um allt land. Sími 588-7090. Varahlutasími 581-4330. í!v' BúlfJÖFUR anu," sagði Helgi Sveinbjörns- son, þegar blaðamaður ræddi við hann sl. mánudag. Plöntur í garðinum eru raunar ekki svo ýkja margar, heldur hafa verið byggðir vítt og breitt um hann lítil kofahús, þar sem hin marg- víslegustu húsdýr eiga sama- stað. Getur fólk gengið um garðinn og skoðað þau, en í dýragaröinum Slakka getur að líta meðal annars geitur, grislinga, lömb, kanínur og sitt- hvað fleira. Þau hjón segjast vera með margar aðrar hug- myndir í þessum dúr, sem koma eigi í framkvæmd í náinni fram- tíö. Við hlið garðsins stendur svo lítiö tveggja bursta hús; sem byggt var síðasta sumar. Þar er kaffitería og jafnframt list- munasala, en þau Helgi og Björg hafa talsvert fengist við sölu og gerð listmuna í gegnum árin. Hæst ber þar gerð kerta- stjaka úr Hekluhrauni. í litla hraunmola, sem síöar em lakk- aðir, er boruö hola fyrir spritt- kerti og þannig njóta þau sín afar vel. Aðalstarf þeirra hjóna er þó garöyrkjubúskapur, en þau fást aðallega við ræktun tómata og agúrkna. SBS, Selfossi Áncegb meb bókina. Sigríbur Hjartardóttir meb bókina Carburinn sem Carbyrkjufélag íslands gefur út. Liósm. Gunnar Svemsson. Caröyrkjufélag íslands gefur út bókina Garöurinn: „Þetta er biblía garðeigenda" GÆÐAMOLD í GAROINN F Grjóthreinsuð mold, blönduð áburði, skeljakalki og sandi. Þú sækir eða við sendum. Afgreiðsla á gömlu sorphaugunum í Gufunesi. . GÆÐAMOLD MOLDARBLANDAN - GÆÐAMOLD HF. Pöntunarsími 567-4988 „Já, það má kannski orða það sem svo að þessi bók sé hugmyndabanki eða biblía alla garðeigenda. í bókinni er að finna fjölmargar upp- lýsingar um hönnun garða og ræktun þeirra." Þetta sagði Sigríður Hjartar- dóttir formaður Garðyrkjufé- lags íslands í samtali við Tím- ann, en félagið gaf fyrir skömmu út bókina Garðurinn. Bókin var sett saman af þeim Auði Sveinsdóttur og Fríðu Björk Eðvaldsdóttur landslags- arkitektum, en allflestar myndirnar í bókinni eru tekn- ar af Önnu Fjólu Gísladóttur. Faðir hennar, Gísli B. Björns- son, hannaði svo bókina góðu. Bókin Garðurinn er alls 208 blaðsíður. Henni fylgja 340 lit- myndir og 80 teikningar. Sjást í þessari bók teikningar eftir flesta íslensku landslagsarki- tektana, en þeir eru fjöl- margir. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.