Tíminn - 13.06.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.06.1995, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. júní 1995 3 Sameiginleg verkfallsboöun yfirmanna á kaupskipum dregin til baka: Stýrimenn boöa til verkfalls Stýrimannafélag íslands bob- abi í gær til vinnustöbvunar á kaupskipum meb viku fyrir- vara og í framhaldi af því voru deiluaðilar bobabir til sáttafundar hjá ríkissáttasemj- ara, seinna um daginn. Bobab verkfall kemur því til fram- kvæmda á hádegi mánudag- inn 19. júní n.k., hafi samn- ingar ekki tekist fyrir þann tíma. Verkfallsbobun stýrimanna var tilkynnt skömmu eftir ab samninganefnd farmanna hafbi dregib til baka sameiginlega bobaba vinnustöbvun yfir- manna, sem tilkynnt var vib- semjendum þeirra með viku fyr- irvara sl. föstudag. Vibbúið er ab fleiri yfirmannafélög fylgi á eftir og bobi til vinnustöbvunar hvert fyrir sig, til ab knýja á um endurnýjun kjarasamninga. En félög yfirmanna, ab undan- skildum vélstjórum, felldu fyrir skömmu nýgerðan kjarasamn- ing meb eins atkvæbis meiri- hluta. Benedikt Valsson, fram- kvæmdastjóri Farmanna- og fiskimannasambands íslands, segir ab ástæban fyrir því ab áb- ur bobab verkfall Skipstjórafé- lags íslands, Stýrimannafélags íslands, Félags bryta og Félags matreiðslumanna var afbobab, hafi einfaldlega vérib vegna þess að „vib höfum ekki tíma til ab eyba kröftum okkar í dóms- sölum". En bæði VSÍ og Vinnu- málasambandib höfbu fullyrt ab verkfallsbobunin væri ólög- mæt og því lá í loftinu að málib færi fyrir Félagsdóm. Benedikt ítrekar þó ab þrátt fyrir þessa af- bobun sé ekki verib ab vibur- kenna álit lögmanna vibsemj- enda þeirra um ólögmæti verk- fallsbobunar frá sl. föstudegi. Benedikt segir ab svo virðist sem vibsemjendur farmanna kjósi frekar ab semja vib hvert félag fyrir sig, í stab þess ab semja vib þau öll í einu. Hann segir ab atvinnurekendur séu ekki samkvæmir sjálfum sér í þessu máli, þegar haft er í huga ab framkvæmdastjóri VSÍ hefur verib ibinn vib ab gagnrýna fá- mennari stéttarfélög fyrir ab fara „frjálslega með verkfalls- réttinn". Fjóröi hver er meö sveppasýkingu. Þúsundir íslendinga taka þátt í faraldursfrœöilegri rannsókn á sveppasýkingu. Jón Þrándur Steinsson, húösjúkdómalœknir: Ótrúlega margir reynast vera með naglbreytingar Um 4.000 Islendingar, valdir af handahófi í tölvu, hafa fengib tækifæri til ab taka þátt í faraldursfræðilegri rannsókn á tíbni sveppasýk- inga á íslandi. Rannsóknin er gerb af þremur húbsjúk- dómafræbingum og einum rannsóknalækni. Jón Þrándur Steinsson, húb- sjúkdómalæknir í Læknastöb- inni í Mjódd, sagbi í samtali við Tímann ab mörg svör hefbu þegar borist, líklega ein þrjú þúsund. . „Þab virðist vera að um það bil einn fjórði svarenda hafi naglbreytingar. Neglur geta verið þykknaðar, geta lyfst upp, étist upp, eru með spmngum, röndum og öðru. Stundum er þetta merki um sveppasýkingar. Þetta er hægt að laga með lyfjum. Við ætl- um að sjá alla þá, sem hafa naglbreytingar, og gera rækt- anir hjá þeim. Þeir, sem eru „jákvæðir", eru væntanlega sá hundraöshluti íslensku þjóð- arinnar sem hefur sveppasýk- ingu," sagði Jón Þrándur. Læknarnir í Mjódd auglýstu nýlega eftir sjálfboðaliðum til að reyna ný lyf frá Sandoz gegn sveppum milli táa. Sím- inn hjá þeim þagnaði ekki þann dag og allt fram á nótt. Munu læknarnir fylgjast með virkni þessa lyfs og gefa álit á því til framleiðendanna. ■ Húsbréf Þrettándi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. ágúst 1995. 1.000.000 kr. bréf 91210016 91210394 91210841 91211198 91211417 91211859 91212343 91212755 91213062 91213449 91210073 91210424 . 91210871 91211242 91211506 91212067 91212391 91212926 91213147 91213480 91210091 91210462 91210904 91211245 91211532 91212095 91212437 91212952 91213235 91213499 91210101 91210476 91210948 91211303 91211540 91212202 91212659 91212967 91213253 91210206 91210701 91210952 91211324 91211625 91212287 91212673 91212975 91213377 91210391 91210803 91211055 91211409 91211679 91212300 91212716 91212983 91213440 100.000 kr. bréf 91240038 91240917 91242227 91243313 91244899 91246440 91247418 91248180 91249971 91251597 91240114» 91240960 91242231 91243387 91245009 91246542 91247521 91248266 91250117 91251685 91240121 91240980 91242284 91243427 91245014 91246593 91247644 91248296 91250210 91251883 91240143 91241081 91242427 91243674 91245046 91246627 91247687 91248779 91250260 91251888 91240146 91241128 91242460 91243824 91245051 91246671 91247690 91248785 91250310 91251984 91240326 91241264 91242486 9124S985 91245080 91246878 91247719 91248915 91250314 91252293 91240378 91241319 91242515 91244069 91245089 91247024 91247729 91249082 91250498 91252327 91240440 91241382 91242521 91244099 91245110 91247071 91247749 91249296 91250510 91252617 91240485 91241456 91242537 91244105 91245160 91247104 91247791 91249340 91250534 91252693 91240518 91241668 91242600 91244159 91245197 91247156 91247838 91249373 91250587 91252819 91240527 91241814 91242602 91244223 91245270 91247158 91247889 91249428 91250838 91252830 91240597 91241856 91242623 91244248 91245287 91247201 91247907 91249434 91250841 91252840 91240620 91241960 91242662 91244252 91245337 91247260 91248015 91249531 91251078 91252849 91240625 91241977 91242691 91244430 91245355 91247270 91248032 91249647 91251093 91240635 91242018 91242751 91244467 91245376 91247274 91248046 91249699 91251240 91240641 91242088 91242833 91244502 91245402 91247282 91248104 91249795 91251310 91240708 91242138 91243047 91244505 91245413 91247302 91248119 91249831 91251343 91240719 91242145 91243178 91244518 91245591 91247369 91248146 91249851 91251372 91240739 91242169 91243225 91244523 91245734 91247383 91248159 91249885 91251388 91240830 91242170 91243230 91244575 91^45853 91247397 91248161 91249933 91251487 91240892 91242201 91243267 91244666 91246078 91247403 91248175 91249966 91251530 10.000 kr. bréf 91270041 91271073 91273562 91275016 91277042 91278950 91280079 91282073 91283523 91284589 91270127 91271414 91273683 91275313 91277167 91279016 91280199 91282121 91283659 91284913 91270163 91271629 91273725 91275318 91277173 91279064 91280732 91282203 91283727 91284971 91270254 91271664 91273796 91275432 91277181 91279130 91280745 91282410 91283760 91285351 91270272 91271909 91273820 91275444 91277182 91279245 91280809 91282455 91283785 91285386 91270273 91272153 91273991 91275525 91277187 91279273 91280953 91282478 91283939 91285390 91270274 91272292 91274216 91275706 91277505 91279275 91280970 91282488 91283963 91285433 91270402 . 91272325 91274288 91275947 91277512 91279306 91280981 91282706 9\284003 91285440 91270415 91272357 91274314 91275960 91277604 91279378 91281052 91282840 91284066 91270466 91272378 91274461 91276055 91277820 91279479 91281060 91282992 91284074 91270469 91272498 91274500 91276089 91278108 91279565 91281129 91283038 91284190 91270549 91272621 91274668 91276140 91278349 91279577 91281397 91283084 91284276 91270610 91272655 91274725 91276165 91278353 91279695 91281525 91283115 91284296 91270847 91272765 91274771 91276457 91278415 91279805 91281662 91283228 91284424 91270872 91272981 91274785 91276865 91278552 91279892 91281675 91283354 91284453 91271029 91273085 91274797 91276903 91278618 91279929 91281710 91283390 91284569 91271059 91273274 91274803 91276984 91278719 91279979 91281737 91283432 91284577 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 1.000.000 kr. (1. útdráttur, 15/08 1992) innlausnarverð 1.133.011.- 91210409 innlausnarverð 113.301.- 91245244 91248995 91249122 innlausnarverö 11.330.- 91276550 91276568 91280426 (2. útdráttur, 15/11 1992) * innlausnarverð 11.507.- 91271088 91280502 91281096 (3. útdráttur, 15/02 1993) innlausnarverð 117.697.- innlausnarverö 11.770.- 91270536 91276456 l .000.000 kr (4. útdráttur, 15/05 1993) innlausnarverð 1.199.727.- 91212741 innlausnarverö 119.973.- 91241761 91244869 91252704 91242363 91249639 innlausnarverð 11.997.- 91276008 91277139 91282330 91283831 91276453 91280378 91282570 (5. útdráttur, 15/08 1993) innlausnarverö 122.810.- 9124! innlausnarverö 12.281.- 91272635 91279510 91281098 91277359 91279511 (6. útdráttur, 15/11 1993) 100.000 kr. | Innlausnarverð 126.119.- 1.000.000 kr. yii^uöa yiz4öyy4 yizaii/uö 91242365 91248013 91249712 10.000 kr. innlausnarverö 12.612.- 91271091 91271397 91281957 100.000 kr. 1.000.000 kr. (7. útdráttur, 15/02 1994) inniausnarverð 1.277.024.- 91211042 91212479 innlausnarverð 127.702.- 91242753 91243215 innlau8narverð 12.770.- 91270017 91284060 (8. útdráttur, 15/05 1994) innlausnarverð 129.848.- 91240364 91242071 91242157 91243324 91245341 innlausnarverö 12.985.- 91271083 91274156 91281562 91271092 91276152 91283830 (9. útdráttur, 15/08 1994) innlausnarverö 132.659.- 91243690 91245587 91246889 91244962 91245666 91248588 innlausnarverö 13.266.- 91270007 91271180 91276521 91276580 91282222 91270685 91272757 91276544 91281841 91284898 (10. útdráttur, 15/11 1994) innlausnarverð 134.925.- 91242328 91244310 91247023 91251845 91242947 91245988 91251050 91252321 innlausnarverð 13.492.- 91270384 91282086 91282549 91283411 91284494 91280232 91282228 91282831 91283664 (11. útdráttur, 15/02 1995) innlausnarverð 1.376.342.- 91210709 91211282 innlausnarverð 137.634.- 91241184 91242945 91246679 91251049 91242625 91244358 91248808 91252660 innlausnarverö 13.763.- 91270212 91273423 91281774 91282088 91271089 91276634 91281899 (12. útdráttur, 15/05 1995) I inniausnarverö 1.394.893.- 91213098 I innlausnarverð 139.489.- ' 91242326 91243729 91246026 91249459 91242420 91244462 91246042 91251051 91242989 91244740 91247953 I innlausnarverö 13.949.- 1 91270002 91271562 91276080 91270542 91272072 91276863 91270750 91273425 91277096 91270878 91274907 91277111 91271258 91275255 91278458 91271261 91276007 91278849 l .000.000 kr. 91279041 91281485 91279439 91281567 91279515 91281667 91280401 91283179 91280647 91283912 91281304 91285177 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðuriandsbraut 24 í Reykjavík. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD . SUÐURLANDSBRAUT 24 - 1 08 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.