Tíminn - 13.06.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.06.1995, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. júní í 995 11 Sæmundur Sæmundsson Fæddur 26. nóvember 1908 Dáinn 5. júní 1995 Sorg og harmur eru hræðilegar tilfinningar. Langt niðri blunda þær og toga, þannig að hvert at- vik, sem reynir að lyfta sálinni, strengir á böndunum og minnir einungis á sorgarvaldinn og harmkvölina. Þetta er eins og víti sjálft og fyrir umhverfið sjálfskap- arvíti, því eöli sorgarinnar er ein- rænan og getuleysi aö túlka harm sinn. Enn verri verða þessar tilfinn- ingar, þegar ótti og óvissa fer sam- an með þeim. Út á viö getur þetta litiö út eins og tortryggni, og mannveran einangrast algjörlega í kvöl sinni. Biturð og hatur geta skotið upp kollinum og þá er fátt til bjargar nema drottinn sjálfur, sem gaf lífiö. í þrengingum þjóða geta svona atvik komið upp og þá fara menn að elska hið eilífa stríð. Tortíming og þjáning er skammt undan. í lífi manna og fjölskyldna koma líka fyrir þessi atvik. „Ihr stúrzt nieder, Millionen," segir Schiller. Það stendur enginn leng- ur en hann er studdur. Örfátæk fjölskylda í bjargar- lausri sveit horfir á föðurinn og fyrirvinnuna lagðan í hinstu gröf. Sjö börn standa umhverfis móð- urina, það áttunda er látið. Harm- urinn eftir látinn ástvin nístir hjartaö og óvissan um framtíðina skekur kjarkinn. Hvað tekur við? Hvernig komumst viö af? í þess- um harmi og óvissu getur líka ein- hver hafa spurt: Hvað verður um persónuleika þessa fólks? Börnunum er skipt niður á bæi sveitarinnar, en yngsti drengur- inn, 7 mánaða, skíröur viö kistu föður síns, fer með móður sinni til Reykjavíkur. Allt komst fólkið þó af. Varð mannvænlegt og eignaðist börn og buru. En hversu mikil hafa átökin ekki verið hjá hverju og einu ungmennanna. Sjá veikinda- stríð fööurins, Iát hans og fara svo til vandalausra í fóstur. Finna í sér harm móðurinnar og bjargarleysi, þótt alltaf væri haft samband, þegar færi gafst. Upplag og eöli var gull og vitnisburðurinn um göfgi samfélagsins, þrátt fyrir allt, var hin farsæla ævi, sem hvert og eitt þeirra átti. Sæmundur, sá sem viö nú minnumst, var yngstur af systk- inahópnum. Hin systkinin voru: Katrín húsfreyja í Austvaösholti á Landi, Árni bóndi í Bala í Þykkva- bæ, Guðrún húsfreyja í Lunans- holti á Landi, Jóhanna Vigdís húsfreyja í Reykjavík, Þuríöur dó barn, Pálína Armann húsfreyja í Reykjavík, Guðríður húsfreyja í Reykjavík og svo Sæmundur. Sæmundur ólst upp í Reykjavík, en var öllum stundum í sveit fyrir austan, þegar hann óx úr grasi, m.a. í Holtsmúla og Hvammi. t MINNING Hann var í KFUM hjá Friðriki Frið- rikssyni og spilaöi fótbolta í Val. Hélt alla tíð með félaginu og íþróttinni. Snemma byrjaöi hann að hjálpa móður sinni með fisk- vinnu og sendistörfum og starfaöi svo við verslunarstörf í mörg ár. M.a. í Járnsteypunni í Reykjavík frá 1960 til 1990. Síöustu árin bjó hann hjá dóttur sinni og tengda- syni í Skarði á Landi og andaöist eftir sjúkrahúsvist á Kumbaravogi á Stokkseyri. Sæmundur var gæddur þeim eðlu kostum að vera jafn yndis- legur eins og hann var skemmti- legur. Hann var ræðinn og félags- lyndur, pólitískur og keppnis- maður fram í fingurgóma. Vænt þótti honum um margar heimsins lystisemdir, söngvari af guðs náö og lunkin veiöikló. Þegar ég vandi komur mínar í Skarð fyrir aldarfjóröungi, var Sæ- mundur „sjarmörinn" á staönum. Rólegur og brosmildur, fyndinn og tillögugóður. Studdi tengda- soninn í stórmennskunni og dótt- urina í rausninni. Fjárglöggur eins og dóttursonurinn Kristinn, fal- legur eins og kona hans Fjóla, hestamaður eins og allir. í kringum hann var alltaf her- skari af börnum. Afi var að koma, afi var að fara, afi var aö veiða, afi var að segja brandara. Er til dýr- legri vitnisburður um íslendinga og íslenskt þjóðfélag, sem á svona menn, þrátt fyrir hatramlegt áhlaup örlaganna í æsku, harm og óvissu, fátækt og barning. Móöirin, sem hélt á honum sjö mánaða við kistu föðurins, var Sigríöur Theódóra Pálsdóttir, hreppstjóra á Selalæk á Rangár- völlum, Guðmundssonar hrepp- stjóra á Keldum Brynjólfssonar og konu hans Þuríðar Þorgilsdóttur bónda á Rauönefsstööum Jóns- sonar. Er þetta hin fræga Keldna- ætt Víkingslækjarættarinnar og þarf ekki frekar vitnanna við. Faðirinn, Sæmundur bóndi á Lækjarbotnum á Landi, var yngst- ur 16 barna Sæmundar Guð- brandssonar, hreppstjóra á Lækj- arbotnum, og konu hans Katrínar Brynjólfsdóttur, ljósmóður. Sem sagt Lækjarbotnaættin meö öllu sínu listfengi og gáfum. Foreldrar Katrínar voru Brynjólfur á Þing- skálum Jónsson og Sigríður Bárð- ardóttir meö eldinn í æöum, eftir aö afar hennar og ömmur flúðu unaö Skaftártungunnar undan eldflóöi Skaftáreldanna. Sæmundur hreppstjóri var í beinan karllegg af Torfa ríka í Klofa og síöan áfram í karllegginn af Ormi hirðstjóra á Skaröi á Skarösströnd, en hann var í 12. lið í karllegginn af Ólafi feilan land- námsmanni í Dölum, Þorsteins- Sr. Jón Ólafsson jarðsunginn Laugardaginn 10. júní síðastlið- inn var gerð útför sr. Jóns Ólafs- sonar, fyrrum prests og prófasts í Holtí í Önundarfiröi, frá Holts- kirkju. Sr. Gunnar Björnsson í Holti jarðsöng. Kirkjukórar Holts- og Flateyrarsókna sunjgu, en organ- isti var Brynjólfur Arnason. Krist- ín Benediktsdóttir lék einleik á fiðlu. Frímúrarar stóðu heiður- svörð við kistuna. Sr. Jón fæddist 22. maí 1902 í Fjósatungu í Fnjóskadal og var því nýorðinn 93 ára, er hann and- aðist á Sólvangi í Hafnarfirði hinn 29. maí síðastliðinn. Hann var prófastur Vestur- ísa- fjarðarprófastsdæmis frá 1941 til 1963, eða í full 22 ár. Sóknarprest- ur í Holtsprestakalli frá 1929 til 1963, eða í 34 ár. Auk prestsstarfa sinnti hann ýmsum trúnaðar- störfum fyrir sveit sína og byggð- arlag, var m.a. í hreppsnefnd Mosvallahrepps í 24 ár, þar af oddviti í áratug, Eiginkona sr. Jóns var Elísabet Einarsdóttir frá Álfadal í Sæbóls- sókn á Ingjaldssandi. Þau eignuð- ust sex börn. Fjölmenni var við útförina og var kirkjugestum boðið til erfis- drykkju í Barnaskólanum í Holti að lokinni útför. sonar rauös konungs í Skotlandi, Ólafssonar konungs í Dyflinni, Guðröðarsonar konunga í Noregi og Svíþjóð að langfeðgatali. Sæmundur giftist sinni heitt- elskuðu Helgu Fjólu Pálsdóttur, 8. nóvember 1930. Áttu þau þrjú börn: Sigríöi Theódóru, húsfreyju í Skaröi, gifta Guðna Kristinssyni, hreppstjóra; Margréti, hjúkrunar- forstjóra, gifta Jóni Marvin Guð- mundssyni kennara, og Sæmund vélstjóra, kvæntan Elísabetu Krist- jánsdóttur kennara. Barnabörnin níu, 11 barnabamabörn og eitt barnabamabarnabarn. Ég votta öllu þessu fólki mína dýpstu samúð, sem og ættingjum og vinum. Algóður guð gefi Sæ- mundi mínum sinn frið. Guðlaugiir Tryggvi Karlsson Húsbréf Nítjándi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989. Irmlausnardagur 15. ágúst 1995. 500.000 kr. bréf 89110080 89110685 a 89111077 89111382 89110087 89110693 89111089 89111487 89110275 89110918 89111177 89111507 89110342 89111016 89111253 89111556 89110509 89111029 89111323 89111564 89110553 89111051 89111360 89111670 50.000 kr. bréf 89140025 89140309 89140608 89141056 89140086 89140327 89140652 89141321 89140201 89140340 89140665 89141375 89140213 89140419 89140779 89141573 89140219 89140442 89140780 89141645 89140263 89140521 89140981 89141737 89140264 89140536 89141049 ’ 89141749 5.000 kr. bréf 89170029 89170411 89171021 89171402 89170127 89170421 89171036 89171449 89170140 89170491 89171041 89171592 89170141 89170593 89171079 89171872 89170225 89170638 89171147 89171917 89170308 89170828 89171167 89171953 89170392 89170954 89171354 89171987 89111739 89111890 89111940 89111950 89112124 89112126 89141791 89141864 89141904 89141997 89142052 89142119 89142157 89171988 89172038 89172056 89172103 89172194 89172212 89172353 89112160 89112219 89112362 89112369 89112421 89112478 89142196 89142415 89142481 89142498 89142589 89142653 89142669 89172377 89172581 89172586 89172703 89172786 89172829 89172837 89112533 89112560 89112567 89112630 89112767 89112793 89142721 89142826 89142900 89143046 89143057 89143106 89143253 89172865 89172918 89173204 89173208 89173243 89173312 89173322 89112891 89112913 89112922 89112976 89113251 89113351 89143332 89143531 89143745 89143766 89143957 89143965 89144015 89173350 89173368 89173384 89173860 89173931 89173947 89173995 89113360 89113370 89113384 89113522 89174043 89174143 89174193 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 5.000 kr. (1. útdráttur, 15/02 1991) innlausnarverð 5.979.- 89171440 (3. útdráttur, 15/08 1991) innlausnarverð 6.466.- 89170472 (4. útdráttur, 15/11 1991) innlausnarverð 6.655.- 89170539 5.000 kr. (6. útdráttur, 15/05 1992) innlausnarverð 6.838.- 89170461 89170538 89171077 5.000 kr. (7. útdráttur, 15/08 1992) innlausnarverð 7.002,- 89172965 5.000 kr. (9. útdráttur, 15/02 1993) innlausnarverð 7.265.- 89171118 89171441 5.000 kr. (10. útdráttur, 15/05 1993) innlausnarverð 7.402.- 89171059 89171862 89173024 50.000 kr. 5.000 kr. (11. útdráttur, 15/08 1993) innlausnarverö 75.721,- 89140248 89142408 89143207 innlausnarverð 7.572.- 89170871 89171865 89171954 50.000 kr. 5.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1993) inniausnarverð 77.716.- 89142539 89142580 innlausnarverö 7.771.- 89172374 89173023 (13. útdráttur, 15/02 1994) 50.000 kr. innlausnarverð 78.645.- 89140480 (14. útdráttur, 15/05 1994) 50.000 kr. innlausnarverð 79.919.- 89142414 innlausnarverð 7.992.- 89171408 (15. útdráttur, 15/08 1994) 50.000 kr. innlausnarverð 81.601.- 89140582 5.000 kr. I innlausnarverð 8.160.- 89170545 (16. útdráttur, 15/11 1994) 5.000 kr. I innlausnarverð 8.295.- 89170036 (17. útdráttur, 15/02 1995) 500.000 kr. innlausnarverö 845.616,- 89111562 50.000 kr. I innlausnarverð 84.562.- 89141735 89142484 5.000 kr. I innlausnarverð 8.456,- 89171893 89173425 89173045 89174115 (18. útdráttur, 15/05 1995) krjTiyinH innlausnarverð 85.651.- 89140002 89142541 89141091 89142944 innlausnarverð 8.565,- 89170463 89171032 89172371 89171029 89172062 89172977 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvlrði þelrra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. QZ3 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURIANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.