Tíminn - 13.06.1995, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.06.1995, Blaðsíða 5
Þribjudagur 13. júní 1995 5 ■ Jerevan Svæöi sem Armen ar hafa unnið 100 km JH5272 GEORGÍA S Tbilisi FJALLA-KARABAK j; ^ AsERB/£d ,/ ----Mardakert » ' ?- ------Janiatagh Agdam SJAN ■v _• Stepanakert í biöstöðu Bardagamenn í Fjalla-Karabak, mabur sem þeir drápu. Krafist sameiningar Armeníu og Fjalla-Karabaks. Fyrir rúmu ári, í maí 1994, var stríb Armena og Asera stöbvab í brábina meb vopnahléssamningi milli stjórna Aserbædsjans og arm- enska lýbveldisins Fjalla-Karab- ak (Nagorníj-Karabakh). En skærur eiga sér stab næstum daglega milli þessara stríbsab- ila og vibleitni „alþjóbasamfé- lagsins" til ab leysa illdeiluna þarna til frambúbar hefur ekki borib árangur. Giskab er á ab um 20-30.000 manneskjur hafi verib drepnar í ófribi þessum. Hérabib Fjalla-Karabak er vest- anvert í Aserbædsjan, umlukt as- ersku landi en byggt Armenum frá fornu fari. Þab er ab flatarmáli heldur stærra en Fjón og íbúar voru um 190.000 1988. Höfub- borgin heitir Stepanakert (íb. um 33.000 fyrir stríb). Þúsund ára hatur Á sovéska tímanum var Fjalla- Karabak sjálfstjómarhérab í Aser- bædsjan, þvert gegn vilja Arm- ena. 1988, þegar los var ab kom- ast á sovéska kerfib, krafbist æbstaráb Fjalla-Karabaks samein- ingar hérabsins vib Armeníu. í Ar- meníu reis á legg þjóbarhreyfing þeirri kröfu til stubnings. Því var svarab í Aserbædsjan meb ofsókn- um og viburstyggilegustu hrybju- verkum gegn þarbúandi Armen- um, og flýöu a.m.k. 220.000 þeirra land. í Armeníu hófust þá ofsóknir gegn þarbúandi Aserum og flýöu um 160.000 þeirra til As- erbædsjans. Jafnframt hófst stríö milli Asera og Armena. Formlega var þab stríö milli Aserbaedsjans og lýö- veldisins Fjalla-Karabak, sem stofnab var formlega 1991, en Ar- menar í Armeníu studdu þjóö- bræöur sína í Fjalla-Karabak eftir föngum. Þaö stríö var ekki síbur grimmt en stríöin á Balkanskaga og í Tjetjeníu. í einu armenska þorp- inu drápu Aserar armenska fanga meb því aö merja sundur höfuö þeirra undir skriödrekabeltum. í öbru þorpi skutu Aserar 27 Armena á gröfum aöstandenda þeirra í kirkjugaröi þorpsins, eftir aö hafa ábur rifib af þeim höfuö- leörin. Sagt er ab Armenar hafi og svaröflett Asera og murkaö nibur BAKSVIÐ DAGUR ÞORLEIFSSON aserskt fólk án tillits til kyns eöa aldurs. Hatriö milli kristinna og ind- óevrópskra Armena og íslamskra og tyrkneskra Asera er aö líkind- um enn óbilgjarnara en hatriö milli þjóöa fyrrverandi Júgó- slavíu. Það á sér rætur í samskipt- um Armena og tyrkjafólks næst- um þúsund ár aftur í tímann, frá því aö tyrkneskir hirðingjar og hermenn frá Miö-Asíu komu fyrst á þessar slóðir. Þaö er saga of- sókna, hernaöar og illvirkja og í henni hallaði löngum á Armena. Hámarki náði sá gangur mála í fyrri heimsstyrjöld og næstu árin þar á eftir, er Tyrkir reyndu að út- rýma Armenum og drápu e.t.v. um hálfa aðra milljón af þeim. Sú ógnartíð hefur álíka vægi í sögu Armena og fjöldamorð Þjóðverja og bandamanna þeirra á gyðing- um í síðari heimsstyrjöld í sögu gyðinga. Nýr þáttur í sjálfsímynd Afstaða Armena til Tyrkja og tyrkneskra þjóða er mótuð af þeirri fortíð. Ármenar í Fjalla-Kar- abak kalla Asera yfirleitt ekki ann- aö en tyrki og gera ekki teljandi greinarmun á þeim og Tyrkjum í Tyrklandi. Aserar tóku þátt í fjöldamorðunum á Armenum í lok fyrri heimsstyrjaldar. Frá 1992 veitti Armenum betur í stríðinu viö Asera, hröktu þá frá Fjalla-Karabak, unnu síðan allstór svæöi báðum megin héraðsins og sameinuðu það þar með Armeníu landfræðilega. Við það styrktist vígstaða Armena að miklum mun. Rúm hálf milljón Asera hef- ur flúib héruð þessi. Hafa Armen- ar síðan á valdi sínu allt að fjórð- ungi Aserbædsjans, miöað við stærð þess lands fyrir stríð (Fjalla- Karabak þá meötalið). Hermt er ab ekki sé laust við aö sigrar þessir hafi breytt sjálfs- ímynd Armena. Hetjuímynd kvað hafa vaxið þar fiskur um hrygg á kostnaö píslarvotts- ímyndar. 9. maí var haldinn hátíðlegur þar eins og í Moskvu af tilefni loka heimsstyrjaldarinnar síðari. Fréttamenn frá danska blaðinu Politiken kvábu þau hátíðahöld í Stepanakert hafa minnt mjög á hersýningar gamla sovétveldisins á Rauða torgi. Afstaða Armena til sovésku fortíöarinnar er ekki ein- hliða neikvæö. Margir Armenar komust til metorða í sovéska kerf- inu og á sovéska valdiö var litið sem vernd gegn Tyrkjum. En í Stepanakert vom umrædd hátíba- höld öðrum þræði í tilefni þess, ab þennan dag árib 1992 tóku Ar- menar Chouchi, helsta bæ Asera í Fjalla-Karabak. Meöan Aserar höföu bæinn á valdi sínu, skutu þeir þaðan stöðugt eldflaugum og sprengikúlum á Stepanakert, sem er þar skammt frá. Við hátíða- höldin marséruöu hlið við hlið gamlir menn, sem höfðu veriö meb í síöari heimsstyrjöld og ungir hermenn úr stríbinu við As- era. Fordæmlng frá S.þ. i,Tyrkirnir voru alls staðar, en þeir hrundu niður eins og flugur og flýðu um síöir," sagði maöur, sem missti annan fótinn í bardög- unum um Chouchi, við áður- nefnda danska fréttamenn. 11 ára sonur hans söng fyrir fréttamenn hetjuljóð um Monte Melkori^n, foringja svokallaös Leynilegs frelsishers Armena, sem á níunda áratug drap nokkra tyrkneska sendiráðsmenn víðsvegar um heim. Á alþjóðavettvangi er Mel- korian talinn með hryðjuverka- mönnum, en meö Armenum varö hann þjóðhetja af verkum þess- um. „Við misstum marga menn, en drápum 300 tyrki fæst," sögöu við dönsku fréttamennina tveir bræður, áður liðsmenn í sovéska hernum og nú yfirmenn þjóö- varðliðsins í bænum Janiatagh. Þeir eiga.þar báðir heima, en höfðust við sem skærulibar uppi í fjöllum í tvö ár, meöan bærinn var á valdi Asera. Sameinuðu þjóöirnar for- dæmdu Fjalla-Karabaka með hörðum orðum fyrir landvinn- inga þeirra og krefjast þess að þeir skili herteknum landsvæðum aft- ur, en Armenar ljá lítt máls á því. Hér er fremur um að ræða stríb milli þjóða en ríkja, og þegar Ar- menar eru krafðir um nýunnin lönd svara þeir því til að fram ab fjöldamorðunum snemma á öld- inni hafi byggðasvæði Armena verið miklu stærra en þab er nú og náö m.a. yfir drjúgan hluta þess svæðis sem þeir hafa nú tek- iö af Aserum. Og með hliösjón af þeim fjöldamorðum og sögu sam- skipta tyrkneskra þjóba og Arm- ena yfirleitt, veröur því vart neit- að að þeir hafi nokkra ástæöu til að ætla aö þeir séu aö berjast fyrir lífi þjóðar sinnar. ■ Frá þvíi sókn sinni 1992-93 hafa Armenar nœstum fjórbung Aserbœdsjans á valdi sínu. Vopna- hlé var gert meb stríbsabilum fyrir ári, en sá fribur er ótryggur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.