Tíminn - 22.06.1995, Page 5
Fimmtudagur 22. júní 1995
5
í Vestur-Skaftafellssýslu, aust-
an Mýrdalssands, eru mörg
athyglisverö veiöisvæöi, sem
fyrst og fremst bjóöa upp á
veiöi á sjóbirtingi, þó aö lax-
inn komi þar einnig viö sögu
og veiöist þar, eins og í
Tungufljóti og Geirlandsá. Til
eru frásagnir um ævintýra-
lega veiöi á sjóbirtingi frá
þeim tíma þegar ádráttarveiöi
var stunduð reglubundiö í
Skaftárósi og víðar. Þetta
voru víöfræg veiðivötn vegna
sjóbirtingsveiöinnar, sem tal-
in var meö því besta sem
þekktist hér á landi, ekki síst
fyrir þá sök hversu vænn fisk-
urinn var. Og enn eru þetta
ein þekktustu sjóbirtings-
svæöin, þó aö núna sæki
stangaveiðimenn úr þéttbýl-
inu til veiða á þessar slóöir.
Mörg veiöisvæöi
Á fyrrgreindu svæði eru því
öflug vatnakerfi, eins og Hval-
síki og Melós, Skaftá, Grenlæk-
ur, Eldvatn í Meöallandi og
Kúðafljót. Þessi vatnsföll eru
samnefnari fyrir margar ár, eins
og Laxá, Brúará og Brunná,
Geirlandsá, Stjórn, Breiðbala-
kvísl, Vatnamótin og Fossálar
og Tungufljót. En Tungufljót
fellur í Kúðafljót, eins og vatns-
fallið heitir eftir að kvísl úr
Skaftá, Eldvatn, hefur sameinast
Tungufljóti.
Tungufljót er dragá, 33 km að
lengd, með 182 ferkílómetra
vatnasvið og á upptök í Svarta-
hnúksfjöllum. Það er fiskgengt
nokkuð upp fyrir Bjarnarfoss,
eða um 10 km. Veiðistaðir eru
30-40 talsins í Fljótinu. Þar veið-
ist lax, sjóbirtingur og bleikja.
Stangaveiði hefur verið stunduð
þar um langt skeið, en félagslegt
samstarf hófst þar með stofnun
Veiðifélagsins 1974.
Tungufljót í Skaftártungu, horft nibur ána frá Búrhyl.
Bjarnarfoss í Tungufljóti.
komu laxins lengdist veiðitíminn
á svæðinu, vegna þess að laxinn
fékkst fyrr á tímanum en sjóbirt-
ingurinn.
Eftirsótt svæöi
Tungufljót er leigt Stangaveiði-
félagi Reykjavíkur, sem hefur
komið þar upp þægilegu húsi við
Fljótið fyrir veiöimenn, þar sem
er svefnrými fyrir 8 manns, auk
svefnlofts. Náttúrufegurð er mikil
í Skaftártungu, eins og kunnugt
er, og notalegt að dvelja þarna.
Friðsælla er á þessum slóðum eft-
ir að nýja brúin kom á Kúðafljót,
en áður var þarna oft mikil um-
ferð bifreiða að sumarlagi. Ljóst er
hér, eins og annars staðar, að
bættur aðbúnaður veiðimanna
Ljósmyndir: Einar Hannesson
örvar aðsókn að veiðisvæðum og
gerir dvölina þar tvímælalaust
ánægjulegri en ella hefði orðið.
Athyglisvert er að veiðileyfi eru
nú þegar uppseld í Tungufljóti,
samkvæmt Veiðifréttum SVFR, í
júní, júlí og september og októ-
ber. Veitt er með fjórum stöng-
um, mest samtímis, í Tungu-
fljóti. ■
Laxarækt
Á sínum tíma var stunduð laxa-
rækt í Tungufljóti af Veiðifélag-
inu um svæðið í samvinnu við
stangaveiðimenn í Vík í Mýrdal,
sem leigðu svæðið. Þessi viðleitni
skilaði skemmtilegum árangri,
hvað veiði snerti. Næstu árin
veiddust árlega nokkrir tugir laxa
og 1979 fengust þar 74 laxar, auk
sjóbirtings og bleikju. Meö til-
Sjá má vatnamótin þar sem Tungufljót og Eldvatn sameinast.
Tungufljót
VEIÐIMÁL
EINAR HANNESSON
Avísað á ríkissjóð
Um daginn varð ég nokkurs vísari
um fjáraustur í heilbrigðiskerfinu
sem ég tel ástæöulaust að liggi í
þagnargildi.
Kunningi minn, sem býr í
Reykjavík, sagöi mér frá reynslu
sinni þegar hann þurfti ab leita sér
lækninga við fótarmeini, sem
hann sagbi meb brosi á vör að
vissulega heföi verið vel heppnuð
lækning, en líka hvort tveggja í
senn, fegrunaraðgerð og viðgerb á
bilun í ganglimi.
Honum var hins vegar ekki hlát-
ur í huga þegar hann upplýsti mig
um samanburð sinn á kostnaöi við
sambærilega lækningu sem sjúk-
lingur utan af landi hafði fengið á
sömu sjúkrastofnun hér í höfuö-
borginni.
Kunningi minn hafði þurft aö
greiða nokkurt fé fyrir aðgerðina,
sem framkvæmd var innan veggja
sjúkrahússins, þótt hann hefbi
ekki verið lagður þar inn til dvalar.
Sjúklingurinn utan af landi
hafði hins vegar verið lagður inn á
sjúkrahúsiö í fáar nætur og þá
kostaði dvölin eða aðgerðin ekk-
ert! Nema auðvitaö það sem ríkið
greiddi og er umtalsvert.
Þegar kunningi minn fór að
spyrjast fyrir hverju þessi mismun-
andi meðferð þeirra tveggja sætti,
fékk hann þau svör að sjúklingar
utan af landi væru oft lagðir inn
vegna þess að þaö sparaöi þeim út-
lát við gistingu, því þaö væri víst
alveg nóg óhagræði að þurfa að
ferðast langa leið meö ærnum til-
Frá
mínum
bæjar-
dyrum
LEÓ E. LÖVE
kostnaði, svo ekki bættist við
óheyrilegur dvalarkostnaður.
Auövitaö er það fallega gert
gagnvart blessuðum sjúklingnum
að spara honum tilkostnað, en
hvaöan fær læknir umboð til aö
opna ríkiskassann fyrir sjúkling
sinn?
Það þarf að fást svar við þessari
spurningu. Ég minni á að fylgst
mun vera með hvernig læknar
ávísa lyfjum til þess ab stemma
stigu viö notkun vímuefna, en
hvar er eftirlit með því hvernig
læknar ávísa verðmætum eins og í
dæminu hér að ofan?
Þaö er eðlilegt að sjúklingum ut-
an af landi sé rétt hjálparhönd
þegar þeir geta ekki notið læknis-
þjónustu heima í héraði, því auð-
vitað viljum við að allir séu sem
líkast settir.
En þab er einmitt þab sem við
viljum og ekkert annað.
Viö viljum ekki að einn sjúk-
lingur fái svo dýra þjónustu,
greidda af ríkissjóði, að jafngildi
dvöl á dýrustu hótelsvítu, þegar
annar þarf að greiða sjálfur, þótt
minna sé.
Með það í huga, hefði til dæmis
ekki verið hægt að láta ódýra
feröamannagistingu duga? Jú, ef
slíkt væri til í „kerfinu".
Það getur vel verið að læknar
sem ákveða innlagnir standi ráð-
þrota gagnvart svona vandamál-
um og kunni ekki aðrar leiðir til að
leysa þau. En þá er líka eitthvaö að
sem varðar samskipti og boðleiöir.
Eöa nennir enginn að breyta?
Telja menn kannski að eftirlit og
niðurskurður sé ekki þeirra óvin-
sælda viröi sem af kunna að hljót-
ast?
Ef svo reynist, þarf að skipta um
stjórnendur.