Tíminn - 22.06.1995, Side 10

Tíminn - 22.06.1995, Side 10
10 'SrTWT'fWW Fimmtudagur 22. júní 1995 Framsóknarflokkurínn Sumarferð SUF Dagana 24.-25. júní stendur SUF fyrir sumarferð a& Varmalandi í Borgarfir&i. Safn- ast ver&ur saman a& Varmalandi laugardaginn 24. júní og um kvöldib bý&ur SUF þátttakendum til grillveislu. Á Varmalandi er gott tjaldstae&i, stutt í sund og frábær- ar göngulei&ir. Þa&an er éinnig stutt í Hre&avatnsskála, en á laugardagskvöldið ver&ur þar ball me& Sniglabandinu. Tjaldstæðið kostar 200 krónur pr. tjald + 250 kr. pr. mann. Þátttaka tilkynnist til Sig-y ur&ar Eyþórssonar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 5624480. Jónsmessuhátíö á Reykjanesi Kjördæmissamband framsóknarfélaganna á Reykjanesi heldurjónsmessuhátið laug- ardaginn 24. júní nk. kl. 14.00. Samkomusta&ur er Seltjörn vi& Grindavíkurveg. Hér er um a& ræ&a hátið fyrir alla fjölskylduna þar sem m.a. ver&ur veiðikeppni a& hætti Hjálmars Árnasonar, þingmanns. Veitt verða ver&laun fyrir gáfa&asta og frumleg- asta fiskinn, auk annarra skemmtiatri&a. Allir framsóknarmenn á Reykjanesi eru hvattir til ab mæta og taka me& sér gesti. Stjórn K.F.R. UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík Katrín Sigur&ardóttir Hólagata 7, Njarbvík 421-2169 Njar&vík Katrín Sigurðardóttir Hólagata 7 421-2169 Akranes Abalhei&ur Malmquist Dalbraut 55 431-4261 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Crundarfjör&ur Gu&rún j. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Cubni). Brynjarsson Hjarbartún 10 436-1607 Bú&ardalur Inga C. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Guðmundsson Hellisbraut 36 434-7783 Isafjör&ur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Su&ureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 456-6254 Patreksfjör&ur Snorri Cunnlaugsson Abalstræti 83 456-1373 Tálknafjör&ur Margrét Cublaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Haukur Már Kristinsson Dalbraut 9 456-2228 Þingeyri Karítas jónsdóttir Brekkugata 54 456-8131 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríbur Cu&mundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Snorri Bjarnason Urbarbraut 20 452-4581 Skagaströnd Cubrún Pálsdóttir Bogabraut 27 452-2722 Sauöárkrókur Cubrún Kristófersdóttir BarmahlíÖ 13 453-5311 Siglufjör&ur Gu&rún Aubunsdóttir Hafnartún 16 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 466-1816 Ólafsfjör&ur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggb 8 466-2308 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnager&i 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181 ReykjahlíÖ v/Mývatn Da&i Fri&riksson Skútahrauni 15 464-4215 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 183 465-1165 Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 468-1183 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Egilssta&ir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Sey&isfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Rey&arfjör&ur Ragnhei&ur Elmarsdóttir Hæ&arger&i 5 474-1374 Eskifjör&ur Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupsta&ur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 477-1682 Fáskrúösfjöröur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Stö&varfjör&ur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Brei&dalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Hanni Heiler Hraunhóll 5 478-1903 Selfoss Bárbur Gu&mundsson Tryqqvaqata 11 482-3577 Hverager&i Þórbur Snæbjörnsson Heibmörk 61 483-4191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlageröi 10 487-8269 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Gu&geirsdóttir Skri&uvellir 487-4624 Vestmannaeyjar Auróra Fri&riksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 481-1404 Abalfundur SÁÁ Abalfundur SÁÁ, Samtaka áhugafólks um áfeng- is- og vímuefnavandann, fyrir árib 1994 verbur haldinn fimmtudaginn 29. júní næstkomandi kl. 20.00 í húsakynnum samtakanna vib Síbumúla 3-5. Dagskrá: Venjuleg abalfundarstörf. Stjórnin. A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI" JC VÍK Jón Ragnar Þorgrímsson Jón Ragttar Þorgrímsson, bifreiða- skoðunarmaður á Akranesi, fœddist á Kúludalsá í Innri- Akraneshreppi 9. júlí 1945. Hann lést á Sjúkrahús- inu á Akranesi 8. jútu' síðastliðinn. Foreldrar hans eru lijóniti Þorgrímur Jónsson frá Akranesi og Margrét A. Kristófersdóttir frá Litlu-Borg í Vest- ur-Húnavatnssýslu, búendur á Kúlu- dalsá. Jón var elstur funnt systkina. Hin eru: Kristófer, bifvélavirki í Keflavík, Ragnheiður, kennari á Akranesi, Auðunn Þorgrímur tœkja- stjóri, Kúludalsá, og Magnús Pétur, leirlistamaður í Reykjavík. Uppeldis- bróðir hans er Kristófer Pétursson vélstjóri, Teigarási, Innri-Akranes- hreppi. Jón kvœntist 24. desember 1967 Önnu Jónu Gísladóttur, Vilhjálms- sonar á Akranesi og konu hans Kar- enar Vilhjálmsson. Börn þeirra em fitnm: 1) Karen Emelía, f. 1967, bú- sett á Sauðárkróki, sambýlismaður Kristján Baldvinsson hljómlistar- triaður og eiga þau einn son, Baldvin Má; 2) Margrét Þóra, f. 1970, búsett á Akranesi, sainbýlisniaður Einar Sigurðsson frá Neðra-Skarði, sonur þeirra er Gísli Rúnar; 3) Ragnhildur Edda, f. 1971, í heimahúsuin, sonur hennar er Kristófer Emir; 4) Helga Kristín, f. 1973, einnig í heimahús- um; 5) Gísli Stefán, f. 1975, unn- usta Sólveig Sigurðardóttir, Akranesi. Jón lœrði bifvélavirkjun hjá Daní- el Friðrikssyni á Akranesi og lauk þrófi frá Iðnskóla Akraness. Starfaði síðan hjá Bifreiðaverkstœðinu Braut- inni lif., Þorgeir & Ellert hf. Hann stofnaði eigið bifreiðaverkstœði 1978 og rak það í tíu ár. Árið 1988 hófhann störfhjá Bifreiðaskoðun ís- lands hf. á Akranesi og vattn þar uns Itann veiktist snemma á síðasta ári. Útfór Jóns var gerð frá Akrattes- kirkju sl. fimmtudag. Það vai bjartan sumardag fyrir tæpum fimmtíu árum að ungu hjónunum á Kúludalsá, þeim Margréti Kristófersdóttur og Þor- grími Jónssyni, fæddist sonur, frumburður þeirra og hlaut hann nafniö Jón Ragnar. Nafniö var sótt til föðurafa og ömmu, þeirra sæmdarhjóna Ragnheiöar Guð- mundsdóttur og Jóns Auðunsson- ar sem lengst af bjuggu á Akranesi. Móðuramma og -afi, Emilía Helgadóttir og Kristófer Pétursson gullsmiður og bóndi, fluttu suöur að Kúludalsá frá bænum sínum, Litlu- Borg í Húnavatnssýslu, ári síöar. Frá upphafi kynna var náið samband milli drengsins og afa og ömmu. í þá daga var aðeins eitt íbúöarhús á Kúludalsá. Það var því stutt fyrir snáöann aö fara og hitta ömmu, sem vissi svo margt og var tilbúin að miðla hvort heldur var fróðleik um jurtir og dýr í náttúr- unni eða um sjálft almættið sem öllu ræður. Þegar sá stutti var kominn dálít- ið á legg fékk hann líka að fara inn í vinnustofuna til afa. Þ.að fengu menn nú ekki nema þeir bæru til- hlýðilega viröingu fyrir þeim ara- grúa af fíngerðum tækjum sem þar voru og svo handverkinu sjálfu sem í smíðum var hverju sinni. Trúlega hafa smíöarnar hjá afa mótað áhuga drengsins og lagt grunninn að ævistarfi hans. En íslenskur sveitabúskapur var líka í óða önn aö vélvæðast. Jón var ekki hár í loftinu þegar hann fór aö keyra traktor og taka virkan þátt í bústörfunum. Vélvæðing- unni fylgdu svo viðgerðir. Sýndi hann ótrúlega ungur leikni í að skrúfa sundur vélar sem höfðu bil- að og setja saman aftur þannig að tækin virkuöu rétt. Jóni var margt fleira til lista lagt. Hann var snemma laginn aö sitja hest og al- veg óhræddur að fara á bak ótemj- um. Svo var hann líka tilbúinn að taka til hendinni innanhúss, ef á þurfti að halda. Þegar mamma lagbist á sæng til að fæða næstyngsta barniö tók hann að sér að elda ofan í okkur sem heima vorum, þá ellefu ára gamall, og fórst það svo vel úr hendi að okk- ur hinum systkinunum þótti jafn- vel nóg um allt hrósiö sem hann fékk. Sjálfsagt er ab ýmsu leyti erfitt aö vera elsta barnið og oft lögð meiri ábyrgb á heröar þess en hinna og vib geröum fastlega ráð fyrir að Jóni bróður hafi stundum fundist viö þessi yngri vera uppá- tektarsöm og óþekk á köflum. En slíkt fyrnist með árunum og ekki lét hann okkur gjalda þess seinna nema siður væri. Hins vegar hefur þessi reynsla hans og fjölhæfni ör- ugglega orðið honum mjög nota- drjúg þegar að því kom að takast á viö alvöru lífsins, uppeldi sinna eigin barna og ævistarfið. Jón var mjög frjór í hugsun og vélar og tæki áttu hug hans allan. t MINNING Þegar aö því kom að velja sér ævi- starf hlaut þaö ab tengjast þessum hlutum. Hann lærði bifvélavirkj- un hjá Bifvélaverkstæði Daníels Friðrikssonar og lauk prófi frá Iön- skólanum á Akranesi 1973. Starf- aði hann síðan hjá Bílaverkstæö- inu Brautinni og Skipasmíðastöð Þorgeirs og Ellerts. Stofnaði hann eigið bílaverkstæbi 1978 og rak það til áramóta 1988 er hann hóf störf hjá Bifreiðaskoðun íslands. Þar starfaði hann síöan. Börnunum sínum reyndist hann bæbi faðir og vinur, ævin- lega tilbúinn að abstoða með ráö- um og dáb. Dætrasynirnir áttu stórt rúm í hjarta hans og voru greinilega vel meðvitaðir um aö þeir áttu hauk í horni þar sem afi var. Það er erfitt að kvebja allt sitt á hápunkti ævinnar. En sá erfibi sjúkdómur, sem kvaddi dyra fyrir ári, spyr ekki um slíkt. Um leið og sjúkdómsgreiningin lá fyrir var Jón staöráðinn í aö berjast við meinið og hafa betur. Á tímabili leit svo út sem það gæti jafnvel tekist. Við dáðumst aö rósemi hans og bjartsýni. Hann hélt ótrauöur áfram að gera framtíðar- áætlanir og vann eins og orkan leyfði milli þess sem hann var undir læknishendi. En hann átti við ofjarl aö etja. Sjúkdómurinn náði undirtökunum og þá var ekki að spyrja aö leikslokum. Jón gafst samt aldrei upp og eftir lifir minn- ingin um hetjulega baráttu. í glaöasólskini í vor kom eitt systk- inanna okkar aö heimsækja hann. Talið barst að veörinu og síðan hvort honum þætti ekki erfitt aö liggja inni í sólskininu. Það fannst honum alls ekki. Gott væri að sól- in skini og fólk fengi að njóta hennar eftir þennan kalda vetur. Svona hugsaöi hann. Og um leið og við vottum Önnu Jónu, börn- unum og fjölskyldum þeirra og foreldrum okkar dýpstu samúð biðjum við þess ab sá sem ljósinu ræður leiði bróður okkar inn á nýja stigu og þökkum fyrir sam- fylgdina. Systkinin Það er svo skrítiö að þú sért far- inn, þó að viö heföum séð það á síöustu vikum, að þú værir að kveðja þennan heim. Þaö er erfitt að sætta sig við þaö, en við vitum að þér líður betur þar sem þú ert núna. Gísli Rúnar, afastrákurinn, er alltaf að spyrja um afa Jón, sem honum þótti svo vænt um. Við segjum honum aö þú sért hjá Guði og við vitum ab hann á eftir að skilja þaö þegar hann veröur eldri. Við þökkum þér allar samveru- stundirnar sem við áttum saman. Guð blessi minningu þína og styrki mömmu og alla fjölskyld- una, sem nú syrgja þig. Hvíl í friöi. Margrét Þóra Jónsdóttir, Einar Sigurdór Sigurðsson, Gísli Rúnar Einarsson Jón Þorgrímsson, bifvélavirki og skoðunarmaður frá Akranesi, sem hér er kvaddur, var einn af fyrstu vinum okkar sem viö eignuöumst á Akranesi. Alla tíb síðan var hann traustur vinur og fjölskyldur okk- ar bundnar vináttuböndum, enda konurnar okkar æskuvinkonur og mjög samrýmdar alla tíð. Mig langar að minnast vinar míns sem var kvaddur alltof snemma, fullur lífsorku og áhuga til aö láta gott af sér leiöa. Ég var samferðamaöur Jóns í lífsbaráttunni, ef þannig má að orði komast, ’og þekkti því vel dugnað hans og atorkusemi. Hann kom upp sínu eigin fyrir- tæki og vann því langan vinnu- dag, því Jón var þannig geröur að þab sem hægt var að gera í dag var ekki látið bíða til morguns. Þegar góður og náinn vinur kveður, vakna margar minningar. Alltaf þegar komið var á verkstæö- ið til Jóns, heilsaöi hann með glaðværð og sló á létta strengi. Það var viss hressing fyrir mann aö heilsa upp á Jón og ræða við hann um lífið og tilveruna. Hann var alltaf með hugann við það að finna aðferðir til að breyta og bæta alla hugsanlega hluti, svo létta mætti störf okkar. Þær voru ófáar stundirnar er vib Jón sátum yfir kaffibolla og krotuðum á blað og brutum heilann um það hvern- ig hægt væri ab bæta ýmsar vinnuaöferðir. Alveg fram á síb- ustu stundu var hann fullur áhuga um framtíðina, og vann stöðugt aö því ab búa í haginn fyrir fjöl- skyldu sína, því ab hann vissi að hverju stefndi. Jón og Anna Jóna, eins og við kölluðum þau alltaf, áttu saman fimm börn. Þau eru nú öll upp- komin og eru foreldrum sínum til sóma. Viö biðjum guð aö blessa þau. Lífiö er ekki alltaf leikur, en lífiö er til þess gert að takast á viö þaö og það geröi hann svo sannarlega. Ég get ekki orba bundist yfir því hversu ótrúlegan dugnaö og æðruleysi hann sýndi í baráttunni við hinn erfiöa sjúkdóm, er varð honum að falli. Það er okkur lær- dómsríkt að verða vitni að slíkri þrautseigju er hann og fjölskylda hans sýndu á erfiðum tíma. Við þökkum Jóni samfylgdina og kveðjum hann með sárum söknuði og vottum fjölskyldu hans samúð okkar. Ingibjartur og Kristín

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.