Tíminn - 27.06.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.06.1995, Blaðsíða 9
IMw Þriðjudagur 27. júní 1995 Þri&judagur 27. júní 1995 9 8 KRISTJAN GRIMSSON IÞRO' KRISTJAN GRIMSSON VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 24.6.1995 FJÖLDI UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGAR VINNINGSHAFA VINNINGSHAFA Hlynur Birgisson reiknar ekki meb ab vera áfram hjá Örebro, fái hann ekki tœkifœri í seinni umferbinni: Spila frekar á íslandi en meb varaliði Örebro 1 . 5 af 5 0 2.041.810 2. pSc'Q w° 543.919 3. 4af 5 69 7.130 4. 3 af 5 2.134 530 Heildarvinnlngsupphæð: 4.208.719 BIRT MED FYRIRVARA UM PRENTVILLUR „Mér líkar bara alveg stórvel. Allar aðstæöur eru frábærar og þab er ekki möguleiki að líkja þeim saman við t.d. aðstöðuna á Akureyri," seg- ir Hlynur Birgisson um dvöl sína með úrvalsdeildarliðinu Örebro í Svíþjóö, en hann gekk til liðs við félagið í vor. „Maður gerir heldur ekkert ann- að núna en að einbeita sér að knattspyrnunni og það er mjög gott. Ég tel mig núna vera í mínu besta formi og núna er bara að koma sér í liðiö. Þjálfarinn gerði mér grein fyrir því að það gæti tek- ið tíma fyrir mig að komast í byrj- unarliöið, þannig að maður er ekk- ert orðinn alltof stressaður ennþá. Liðinu hefur nú ekkert gengið neitt sérstaklega vel og maður er því að vona að maður fái sjensinn fljót- lega." Mánaðarfrí verður í sænsku deildinni í júlí, en þá verða leiknir æfingaleikir og sagði Hlynur að stefnan væri að komast í liðiö í þeim leikjum og komast svo í aðal- liðið eftir þaö. „Ég er því alveg sátt- ur ennþá eins og málin standa, en ég reikna ekki með því að ef maður kemst ekki í lið á þessu tímabili að ég verði áfram hjá Örebro. Maður vill aö sjálfsögðu fá að spila meö aðalliðinu og ég tel mig vera orö- inn það góðan af meiöslunum að ég eigi að fá möguleika á því. Ég vil frekar fá aö spila í 1. deildinni heima á íslandi heldur en varalið- inu hérna. En hvernig sem svo fer hérna, þá hef ég haft mjög gott af verunni hérna og kem sterkari heim," segir Hlynur. Hlynur segir að þjálfarinn sé aö keyra á sama byrjunarliðinu og í fyrra, þegar gekk svo vel. „Það er rökrétt til að byrja með, en liðið hefur ekki verið að spila eins vel og í fyrra og þá sérstaklega vörnin og þá má alveg gera breytingar. Ég fer að ókyrrast um mína stöðu, ef ég næ ekki að festa mig í sessi í seinni umferöinni. Ef maður nær ekkert að spila hérna, þá koma engin til- bob héðan. Svo held ég ekki sætinu Hlynur Birgisson segist aldrei hafa veriö í betra formi en einmitt nú. Tímamynd Pjetur Bergwall vann þrefalt tenniskluBoi Víkinqs. siqraöi brefalt á stórmóti Víkinqs um hel jöran Bergwall, hinn nýi 27 ára þjálfari hjá v Víkings, sigraöi þrefalt á stórmóti Víkings um helgina. Hann vann Atla Þorbjörnsson, Þrótti, í úrslitum 6-3 og 7-5. Bergwall vann síöan tvíliöaleikinn ásamt jónasi Björnssyni, en þarlögöu þeir brœöurna Stefán og Fjölni Pálssyni 6-7, 6-2 og 6-4. Bergwall vann stöan í tvenndarleik ásamt Hrafn- hildi Hannesdóttur, en þar unnu þau Matthías Kjeld og Stefaníu Stefánsdóttur, 6-0 og 6-0. í einliöaleik kvenna sigraöi Stefanía Stefánsdóttir eftir 7-5 og 6-4 sigur á Hrafnhildi Hannesdóttur. Þœr stöllur unnu síöan tvíliöaleik kvenna eftir sigur á Evu Hlín Dereksdóttur og júlíönnu jónsdóttur, 6-3 og 6-2. Á mynd- inni má sjá meistarana í einliöaleik hjá báöum kynjum. Tímamyndir cs í landsliðinu ef ég er ekkert að spila með aðalliðinu," segir Hlynur, en hann var í 18 manna landsliös- hópnum gegn Ungverjum. Hlynur fótbrotnaði illa fyrir tveimur árum, en þá lék hann frá- bærlega meö Þór Akureyri, en nú telur hann sig vera búinn að jafna sig fullkomlega. „Ég tel mig aldrei hafa verið betri en einmitt núna," sagði Hlynur, sem hefur byrjað inn á í tveimur leikjum meö Örebro, en í annab skiptib var hann settur á vinstri kantinn! Örebro átti að spila í deildinni í gær, en Hlynur var ekki í byrjunarliðinu þá. ■ Meistaramót Islands í frjálsum íþróttum: Engin stórafrek unnin Hörbur Magnússon um slappt gengi FH upp á síb- kastib í 1. deildinni í knattspyrnu og vafasaman vítaspyrnudóm á sunnudag: Heppnir í fyrra, óheppnir í ár FH-ingar sektabir vegna ummcela vib dómara eftir En mikib um persónulega bœtingu leikinn gegn Breibablik? „Við misstum marga leikmenn frá í fyrra og svo lentu margir í meiöslum eftir fyrstu tvo leikina sem unnust og það ruglaði menn dálítið. Svo virðist líka vera að menn hafi eitthvað ofmetið sig eft- ir þessa góbu byrjun," segir FH-ing- urinn Hörður Magnússon, en FH tapaði sínum fjórða leik í röð á sunnudag fyrir Breiðablik og eru mörg ár síðan það gerbist síðast. Þá hefur FH fengið jafnmörg mörk á sig nú og í allri deildarkeppninni í fyrra. „Það er fyrst og fremst við okkur eldri og reyndari leikmenn að sak- ast, því ungu strákarnir hafa staðið sig vel. En það er góður andi í hópnum og menn ánægðir með störf Ólafs Jóhannessonar þjálf- ara," segir Hörður. Hann segir ab ótrúlegur dóma- raskandall hafi eyöilagt leikinn á sunnudag, þegar Blikinn Jón Stef- ánsson féll í vítateignum. „Menn ráða ekki við neitt, þegar einn besti dómari landsins fellur fyrir greini- legum leikaraskap leikmanns, sem veldur því að við fáum á okkur víti. Þetta er atriði ásamt fleirum í sumar, eins og því að við áttum aö fá víti gegn Val í stöðunni 2-2, sem ekki hafa lent okkar megin. Þab má segja aö við höfum verið heppnir í fyrra með marga hluti, en óheppn- ir nú. En ég er sannfærður um það að við eigum eftir aö hala inn stig," sagði Höröur. Hörður segir dómara vera alltof brothætta og ekkert megi segja við þá. „Mér skilst að það standi jafn- vel til að sekta knattspyrnudeild FH vegna ummæla sem formaöur- inn eba varaformaðurinn létu falla eftir leikinn. Það virðist ekki mega segja neitt við dómarana, því þá er búið að skella 50 þúsund króna sekt á deildina," sagði Hörður að lokum. ■ „Við getum sagt að engin stóráfrek hafi verið unnin. Meginástæðan er sú að okkar afreksfólk stefndi á toppinn í Evrópubikarnum og á Smáþjóbaleikunum og það var því á mörkunum aö þeir næðu að vera í toppformi á meistaramótinu líka," sagði Þráinn Hafsteinsson landsliðsþjálfari, aðspurður um heildarárangur á meistaramóti ís- lands sem fór fram í Laugardalnum um helgina. „Það er búið að vera mikið álag á frjálsíþróttamönnum okkar og það er kannski skýringin hvers vegna svo fáir kepptu í sum- um greinum. En mótið var gott fyrir þá sem ekki eru í landsliðinu, en að sama skapi varla fyrir lands- liðsmenn okkar," sagði Þráinn. Flngin islandsmet féllu á mótinu, en þess í stað féllu fjögur meistara- mótsmet auk fjölmargra persónu- legra meta. Langstökk kvenna kom mjög vel út, þar sem Sigríður Anna Guðjónsdóttir vann á 5,76 metr- um. Sunna Gestsdóttir varð önnur með 5,73 metra og Rakel Tryggva- dóttir þriðja með 5,61. Þrístökk kvenna kom einnig mjög vel út, en þar sigraði Sigríður Anna einnig, stökk 12,52 metra sem er meistara- mótsmet. Önnur var Rakel Tryggvadóttir, sem stökk 12,20 metra og bætti sig um 29 sentím- etra. Það er því Ijóst ab Sigríbur Anna, sem hefur verið nær ósigr- andi í greininni, verbur að fara að vara sig. Sigur Helgu Halldórsdótt- ur í 400m hiaupi kom á óvart, en þar hljóp hún á 56,12 sek. og skaut Inter Toto-keppnin í knattspyrnu: Keflavík óheppib Snjólaugu Vilhelmsdóttur ref fyrir rass, en Snjólaug varð sem kunn- ugt er í öbru sæti í þessu hlaupi í Evrópubikarnum um daginn. Helga er greinilega að komast ná- lægt sínu besta formi. i 400m hlaupi karla sigraði Friðrik Arnars- son á 48,97 og er það í fyrsta skipti sem hann hleypur undir 49 sek- úndum. Ingi Þór Hauksson og Björn Traustason urðu í 2. og 3. sæti og bættu einnig sinn persónu- lega árangur í þessu hlaupi. Af öbr- um úrslitum má nefna að Sigurður Einarsson kastaði spjóti 74,16 metra í fyrsta sætið, Einar Krist- jánsson stökk 2 metra í hástökki, Jón Arnar Magnússon sigraði í lOOm hlaupi á 10,92 s. og einnig í langstökki, 7,64 metra. FH-ingar sigruðu í stiga- keppnimótsins, hlutu 187 stig, ÍR- ingar fengu 135 stig og HSK kom í þriðja sæti með 115 stig. ■ Keflvíkingar léku fyrsta leik sinn í Inter Toto-keppninni í knattspyrnu á sunnudag þegar liðið mætti Metz frá Frakklandi í Keflavík. Metz sigr- aði 1-2 og má segja að franska liöið hafi fullnýtt færin sín, því fyrir ut- an mörkin tvö sem þeir gerðu fengu þeir fá færi. Kjartan Einars- son kom Keflavík yfir á 8. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Jocelen Blanchard gerði bæði mörk Metz á 55. og 75. mínútu. í seinni hálfleik áttu Keflvíkingar að fá altj- ent eina vítaspyrnu þegar Ragnari Margeirssyni og Óla Þór Magnús- syni var brugðið innan vítateigs, ■en dómarinn lét sem hann sæi ekki atvikin. ■ Shell-mótib í Vestmannaeyjum: Fjölnir vann keppni A-liöa Fjölnir sigraði FH 3-1 í úrslitaleik 6. flokks í keppni A-liða á Shell- mótinu í knattspyrnu, sem lauk í Vestmannaeyjum á sunnudag. Þetta var tólfta Shell-mótið sem fer fram, en þessi titill Fjölnis var sá fyrsti sem félagiö vinnur á Shell- mótunum. Fylkir vann í keppni B- liöa, vann FH 5-2 í úrslitum. Kefla- vík vann loks í keppni C-liða eftir 5-0 sigur á Fylki í úrslitaleik. Alls voru 900 þátttakendur á mótinu, auk 500-600 foreldra og fararstjóra, og er met um ab ræða í báðum til- vikum. ■ Molar... ... Fríba Rún Þórðardóttir keppti ekki á Meistaramótinu í frjálsum, vegna meiðsla aftan í læri, án þess þó ab fjarvera hennar hafi verið samkvæmt læknisrábi. ... Þórdís Gísladóttir var heldur ekki meb, þar sem hún er þessa dagana í geislamebferb í Svíþjób vegna meibsla í hásin. Eftir þab keppir hún á nokkrum mótum ytra. ... Sunna Gestsdóttir sigrabi í 200m hlaupi á meistaramótinu og þar lagbi hún Gubrúnu Arn- ardóttur ab velli í fyrsta skipti á ferlinum. Tímamynd CS Martha á Bi- slett í kvöld Martha Ernstdóttir sigraði ör- ugglega í þeirri einu grein sem hún keppti í á Meistaramóti íslands, sem var 1500m hlaup. Hún kom á tímanum 4.32,11 mínútum í mark og á myndinni er hún að hlaupa síðustu metrana í markið. Martha keppir á Bislett-leik- vanginum í Ósló í kvöld þar sem hún ætlar ab reyna við HM-lágmark í lOOOOm hlaupi, sem er 33.20 mínútur. Heims- meistaramótib fer fram í ág- úst. Martha hljóp reyndar undir lágmarkinu í fyrra, en þarf að geta það einnig á þessu ári til ab teljast gjald- geng á HM-mótið. ■ Leikmabur, sem veittist ab dómara og barbi hann, fékk sömu refsingu og annar er braut af sér í leik: Dómaranefnd óánæsð meö afgreioslu aga- nefndar Fyrir skemmstu dæmdi aga- nefnd KSÍ leikmann í 2. flokki ÍBV í tveggja leikja leikbann fyrir að veitast harkalega ab dómara í leik og finnst mörg- um dómurum lítið vera gert úr eðli brotsins, sérstaklega miðað við að í sömu viku úrskurðaði aganefndin leikmann Stjörn- unnar í meistaraflokki í jafn- langt bann fyrir að hrækja á andstæðing. Halldór B. Jóns- son, formaður dómaranefndar KSÍ, segir að miðað við brotið hefði fjögurra leikja bann verið eðlilegra og dómaranefndin því sent aganefndinni bréf með at- hugasemdum um þennan dóm. „Ég benti þeim á að úrskurð- urinn væri vægur miðað við eðli brotsins. Aganefndin er samt alveg sjálfstæð og ég geri mér því grein fyrir að dómnum verður ekki breytt. Það getur ýmislegt blandast inn í þennan dóm, eins og aldur leikmanns og fleira, og því ekki rétt að tengja þetta vib aðra einstaka dóma. Eins og kom fram í bréf- inu, þá gerðum viö athuga- semdir um að þetta væri of vægur úrskurður að okkar mati. Ég heföi sjálfur talið eðlilegt ab þarna hefði verið um að ræða Molar... ... Mark Hughes leikur meb Chelsea í ensku knattspyrnunni á næsta tímabili, þrátt fyrir ab hafa gert 2ja ára samning vib Man. Utd fyrir skemmstu. ... Ólöf María Jónsdóttir tryggbi sér meistaratitilinn hjá Keili í golfi meb því ab leika 18 holur á 69 höggum sem er vall- armet í Hafnarfirbi. Björgvin Sig- urbergsson sigrabi hjá körlunum á 64 höggum. ... Gladbach tryggbi sér þýska bikarinn í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Wolfsburg og þar meb komst Bayern Múnchen í Evr- ópukeppnina. ... Brann, lib Ágústar Gylfason- ar, vann loks sigur í norska bolt- anum, þegar Start var lagt ab velli 4-0. Brann er í 3ja næsta sæti meb 11 stig eftir 12 um- ferbir. ... Alexi Lalas, bandaríski leik- mabur Padova á Ítalíu, spilar í Bandaríkjunum á næsta ári í nýju atvinnumannadeildinni þar. „Vib þurfum á stjörnunum ab halda," segja forrábamenn nýju deildarinnar. ... Bandaríkin og Kólumbía gerbu markalaust jafntefli á 4ra þjóba móti sem lauk í Bandaríkj- unum á sunnudag. Heima- menn unnu mótib eftir ab hafa lagt Mexíkó og Nígeríu. fjögurra leikja bann," sagbi Halldór. Róbert Agnarsson, formaður aganefndar KSÍ, segir ástæðuna vera einfaldlega þá að það hafi verið ónógar upplýsingar um atvikið. „I alvarlegri tilvikum eiga menn kost á að fylgja þessu eftir samkvæmt starfs- reglum aganefndar, hvort sem það er dómarinn eða félögin. Því miður í þessu tilviki þá bár- ust okkur ekki nægilegar upp- lýsingar, að okkar mati, ekki fyrr að við vorum búnir að úr- skurða. Það var búið að dæma leikmanninn í tvo leiki og við töldum það ekki vera til fram- dráttar starfi nefndarinnar að fara að endurskoða þab eitt- hvab eftir á, því þá opnast flóð- gáttir. Mitt persónulega álit er aö ef nægilegar upplýsingar hefðu legið fyrir, þá heföi þessi tiltekni leikmaður fengiö lengra bann," sagði Róbert. ■ Víkingar með gervigras á tennisvellina Mikið er að gerast hjá tennis- deild Víkings þessa dagana. Þeir eru nýbúnir að ráða sænskan þjálfara til starfa í sumar og næsta vetur og heitir sá Jöran Bergwall og hefur spil- ab víðsvegar í heiminum. Þá eru Víkingar að setja gervigras á tennisvelli sína tvo og að sögn Jónasar Björnssonar hjá Víkingi þá er kostnaður áætl- aður um 5 miljónir króna. ■ Einkunnagjöf Tímans 1= mjöq lélegur 2= slakur 3= í meoallagi 4= góbur 5= mjög góbur 6= frábær KR-Valur Einkunn Ieiksins: 3 Lið KR: Kristján Finnboga- son 4, Óskar Hrafn Þorvalds- son 3, Izudin Daði Dervic 4, Þormóður Egilsson 3, Sigurður Örn Jónsson 5, Brynjar Gunn- arsson 3, Hilmar Björnsson 3 (Ásmundur Haraldsson 75. mín., 2), Einar Þór Daníelsson 3, Mihajlo Bibercic 2, Heimir Guðjónsson 5, Guðmundur Benediktsson 3. Lið Vals: Lárus Sigurðsson 2, Bjarki Stefánsson 3, Kristján Halldórsson 4, Jón Grétar Jóns- son 2 (Anton Björn Markússon á 63., 2), Petr Mrazek 2, Davíb Garðarsson 3, Ólafur Brynjólfs- son 2 Qón S. Helgason 70., 1), Gunnar Einarsson 2 (Sigur- björn Hreiöarsson 78., 3), Sig- þór Júlíusson 3, Kristinn Lárusson 3, Stewart Beards 2. Dómari: Bragi Bergmann 3. Knattspyrnuúrslit 1. deild karla Leiftur-ÍBV..........2-1 (1-0) 1- OSigurbjörnJakobsson...35 2- 0 Pétur Björn Jónsson..56 2-1 Sumarlibi Árnason .......75 KR-Valur.............1-0 (0-0) 1-0 Hilmar Björnsson......58. FH-Breiðablik........2-4 (0-1) 0-1 Rastislav Lazorik .......23 1-1 Hörður Magnússon......65 1-2 Lazorik.............82.(v) 1-3 Lazorik ...............„85 1- 4 Anthony Karl Gregory.87 2- 4 Hörður Magnússon ...88. (v) Grindavík-ÍA..........1-2 (0-0) 0-1 Haraldur Ingólfsson „46. (v), 0-2 Ólafur Þórðarson.......60 1-2 Ólafur Ingólfsson.....8. Staban .A.............6 6 0 0 12-2 18 KR.............6 402 8-6 12 Breiðablik.....6 3 1 2 10-9 10 Leiftur .......6 3 0 3 11-9 9 Keflavík ......5 2 2 1 4-3 8 ÍBV ...........62 1 3 17-10 7 FH.............6204 11-16 6 Fram...........5 1 2 2 4-9 5 Grindavík......6 1 1 4 8-12 4 Valur .........6 114 6-15 4 Næstu leikir. 5. júlí: Keflavík-FH. 6. júlí: ÍA-Fram, Breiöablik- Leiftur, ÍBV-KR, Valur-Grinda- vík. 1. deild kvenna Leikir í kvöld: ÍBV-ÍBA, Stjarnan- Valur, Haukar-Breiðablik. Á morgun KR-ÍA. Bikar kvenna Akranes-ÍBV ÍBA-Tindastóll„„ KR-Leiftur 4-0 3-0 15-0 Haukar-Reynir S. 3-0 2. deild karla Þór Ak.-IR 4-2 (2-1) Þróttur R.-KA 0-0 HK-Skallagrímur 2-0 (1-0) Staban Stjarnan .5410 11-1 13 Þróttur R .5311 9-5 10 Fylkir .5311 9-6 10 Skallagrímur .5 302 8-6 9 KA .5 22 1 5-3 8 Víðir .52 1 2 3-4 7 Víkingur .5 203 8-10 6 Þór Ak .5 20 3 5-9 6 HK .5 1 04 6-10 3 ÍR 5 00 5 5-15 0 Næstu leikir. 2. júlí: Stjarnan- Þróttur R., Víkingur-Skallagrím- ur, KA-Þór, ÍR-HK. 3. júlí: Víðir- Fylkir. 3. deild karla Ægir-Leiknir R..............0-2 BÍ-Haukar...................0-2 Dalvík-Selfoss..............4-0 Höttur-Völsungur ............1-2 Fjölnir-Þróttur N............1-2 Staban Leiknir R......6 5 0 1 13-4 15 Ðalvík.........63 30 10-4 12 Völsungur ......5 3 1 1 13-7 10 Ægir...........6 3 1 2 10-8 10 BÍ .............6 2 3 1 7-7 9 Þróttur N......5 2 0 3 7-7 6 Fjölnir ........6204 11-12 6 Selfoss........62 04 10-16 6 Haukar .........6 2 0 4 3-14 6 Höttur .........6 0 2 4 6-11 2 Næstu leikir. 29. júní: Haukar- Höttur. 30. júní: Leiknir-Dalvík, Þróttur N.-BÍ, Völsungur-Ægir, Selfoss-Fjölnir. 4. dcild Neisti D.-Huginn ..........1-1 KVA-KBS....................2-1 Einherji-Sindri ...........1-1 UMFL-Sindri.............. 0-6 Tindastóll-Hvöt............2-1 Neisti H.-Magni............2-3 KS-SM......................6-0 Njarðvík-Bruni.............4-1 Reynir S.-Ökkli............9-2 Léttir-TBR.................3-0 Hamar-Víkverji .......... 1-3 Víkingur Ól.-GG ...........4-3 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.