Tíminn - 27.06.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.06.1995, Blaðsíða 14
14 SÍMWIIW Þri&judagur 27. júní 1995 DACBOK Þribjudagur 27 • / / juni X 178. dagur ársins -187 dagur eftir. 2 ó.vika Sólris kl. 2.58 sólarlag kl. 24.02 Dagurinn styttist um 2 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Þriöjudagshópurinn kemur saman, í síðasta sinn fyrir sumar- lokun, í Risinu í kvöld kl. 20. All- ir eldri borgarar velkomnir. Kvöldganga um Viöey Vikuleg kvöldganga á þriöju- degi um Viðey veröur aö þessu sinni farin um Vestureyna. Farið veröur meö Viöeyjarferjunni Maríusúö úr Sundahöfn kl. 20.30. Gangan sjálf tekur innan við tvo tíma, þannig aö komiö veröur í land aftur upp úr kl. 22.30. Nauösynlegt er aö vera vel búinn til fótanna. Á Vestureynni er margt að sjá, svo sem fornar rústir gripahúsa, steina með áletrunum frá fyrri hluta 19. aldar, ból lundaveiði- manna frá fyrri tíö aö ógleymdu hinu þekkta listaverki R. Serra, Áföngum. Ekkert gjald er tekið fyrir leiö- sögn. Fólk þarf eingöngu að greiöa ferjutollinn, sem er 400 kr. fyrir fulloröna en 200 kr,. fyrir börn. I Viöey hefur nú verið opnuö ljósmyndasýning í gamla skóla- húsinu. Hún er opin síðdegis alla daga vikunnar og aögangseyrir er enginn. Einnig er rekin hesta- leiga í Viðey. Hún er opin alla daga. Farnar eru eins og hálfs tíma hestaferðir um eyna. Nánari upplýsingar um hestaleiguna er að fá í síma 566 6179 og 89 29179. í Viðeyjarstofu er veit- ingasala. Fyrirlestur í Odda í dag, þriðjudag, heldur banda- ríski arkitektinn Steven Holl fyr- irlestur í tengslum við sumar- námskeið ÍSARK, íslenska arki- tektaskólans. Fyrirlesturinn, sem fjallar um „spurningar um skynj- un: fyrirbærafræöi byggingarlist- ar", veröur haldinn í Odda og hefst hann kl. 20. Steven Holl er fæddur árið 1946 í Bremerton í Washington- fylki. Hann hlaut menntun sína sem arkitekt frá University of Washington í Bandaríkjunum og Architectural Association skólan- um í London. Hann er tvímæla- laust einn af kunnustu arkitekt- um í heiminum í dag, að því er segir í fréttatilkynningu. Myndlistarsýning í Mun- abarnesi í allt sumar Á menningarhátíö, sem BSRB stóð fyrir í þjónustumiöstööinni í Munaðarnesi 5. júní sl., var opnuö samsýning Bryndísar Jónsdóttur og Kristínar Geirs- dóttur, og stendur hún til loka orlofstímans í september. Bryn- dís sýnir leirlistaverk, en Kristín málverk og tréristur. Þetta er í 3. sinn sem þær sýna saman. Fyrri skiptin voru í Olafsvík í hitteð- fyrra og á Akureyri í fyrra. Þetta er í 5. sinn sem myndlist- arsýning er haldin í Munaðarnesi aö sumarlagi. Meðal þeirra, sem áöur hafa sýnt þar verk sín, eru Tolli, Haukur Dór, Kogga og Magnús Kjartansson, aö ógleymdum innansveitarmann- inum Páli Guömundssyni frá Húsafelli, en hann sýndi stein- verk og málverk í fyrra. Magnús Ingi Magnússon, veit- ingamaöur í Munaðarnesi, er driffjöörin bak við menningarhá- tíöina og hefur undanfarin ár staöið fyrir ýmsum sýningum og listviðburðum á staönum. Hofsósingar halda átt- hagamót Um næstu mánaðamót veröur haldiö á Hofsósi í fyrsta sinn, Átthagamót Hofsósinga. Þar munu koma saman burtfluttir Hofsósingar og núverandi íbúar staöarins og blanda geöi eina helgi. Komið veröur saman á Hofsósi seinnipart föstudagsins 30. júní og grillað um kvöldiö. Engin eig- inleg dagskrá verður á laugardeg- inum, en reiknað með góöri fjöl- skyldu- og tjaldbúðarstemningu. Grillað verður um kvöldið og síö- an verður fjölskyldudansleikur í Höfðaborg, þar sem Gautarnir leika fyrir dansi. Allar upplýsingar um Átthaga- mótiö fást hjá forvígismönnum mótsins, Steinunni Ingvadóttur í síma 453 7341 og 453 7367 og Björgvini Guðmundssyni í síma 453 5609. TIL HAMINGJU Þann 22. apríl 1995 voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni, þau Kolbrún Alexandersdóttir og Kjartan Salomonsson. Þau eru til heimilis aö Skólatúni 3, Hafnarfirði. Um leiö voru gefin saman þau Sigríbur Ottósdóttir og Ellert Alexanders- son. Heimili þeirra er að Dúfnahólum 2, Reykjavík. Ljósmyndastofa Sigríbar Bachmann Happdrætti Samtaka um kvennallsta Dregiö hefur verið í happdrætti Samtaka um kvennalista og komu vinningar á eftirtalin núm- er: 0059, 0340, 0447, 0471, 0571, 0931, 1181, 1389, 1641, 1670, 1756, 1794, 1860, 2088, 2096, 2238, 2311, 2462, 2556, 2741, 2769, 2794, 2848, 2928, 2945, 2954, 3252, 3535, 3555, 3561, 3711, 3838, 4378, 4404, 4594, 4722, 4850, 4967, 5057, 5081, 5092, 5469, 5537, 5638, 5657, 5694, 6142, 6384, 6387, 6881, 7244, 7259, 7282, 7369, 7503, 7722, 7723, 7726, 7911, 8287, 8409, 8538, 8581, 8585, 8671, 8905, 8990, 9161, 9171, 9690, 9704, 9943. Fyrirlestur á Hótel Sögu Heilbrigðistæknifélagi íslands hefur tekist aö fá hingað til lands hinn þekkta prófessor Dr.-Ing. Otto Ánna, og mun hann halda fyrirlestur nk. miðvikudag, 28. júní, á Hótel Sögu. Fyrirlestur- inn, sem veröur á ensku, mun fjalla um viðhald og eftirlit lækn- ingartækja og nefnist hann: „Tækni í heilsugæslunni: nútíð og framtíð". Otto Anna er prófessor og stjórnandi stórrar heilbrigðis- og sjúkrahústæknistofnunar innan háskólans í Hannover í Þýska- landi (Institut ftir Biomedizini- sche Technik und Krankenhaus- technik der Medizinischen Hochschule Hannover). Hann hefur tekið þátt í mótun þýsku reglugerðarinnar um lækningar- tæki (Medizingeráteverordnung, MedGV) og átt stóran þátt í aö koma henni í framkvæmd. Hann hefur birt margar greinar og átt þátt í útgáfu bóka um heilbrigð- istækni. Hann er því fróður um lækningartæki, eftirlit og þjón- ustu við þau. Daqskrá útvarps oa siónvarps Þribjudagur 27. júní ! SS3 P3.9^ 6 S0 lt 9 ) *°S Síbdegisþáttur Rásar 1 'L_>' 7.00 Fréttir í v'n? ta Tr í -kh ■ 7.30 Fréttayfirlit v'on ' t '^9' 7.45 Daglegt mál «nn 9 o nn Frpnir 18.00 Fréttir s'i n A-K f'„ 18.03 Lanqt yfir skammt R áOFrétSrli, 18.30 Allrahanda 831 Tírbindi úr menningarlífinu ]P4™*?9™ °9 au9'ýsin9ar 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Kvddhettm 9 00 Fréttir 19 30 Au9|ys'n9ar og veburfregmr oniia f iríi' 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt nvQc iL T - □ , - 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins Rakk 9 m S°9U: 21 30 Leitin a6 betri samsldPtum 9.50 Morgunleikfimi 22 .F.réttir mnnFréttir 22.10 Veöurfregmr 1 o!o3 Veburfregnir 22 39 £°ldsa?an: Alexís Sorbas 10.15 Árdegistónar 3 ™ r!96' 11.00 Fréttir ™ f! . 11.03 Bygg&alínan m nn 3°nSt'?'nn , f . 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 01 -°° Nartunitvarp á samtengdum 12.01 A6 utan rásum bl mor9uns- Veburspá 12.20 Hádegisfréttir , l^Veburfregmr ÞNOIUdaqUr 12.50 Aublindin ■» 3 , 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 27. juni 13.05 Mibdegistónleikar 17.30 Fréttaskeyti 14.00 Fréttir 17.35 Lei&arljós (172) 14.03 Útvarpssagan, Keimur af sumri 18.20Táknmálsfréttir 18.30 Gulleyjan (4:26) 19.50 Sjónvarpsbíómyndir 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Staupasteinn (2:26) (Cheers X) Bandarískur gaman- myndaflokkur. Abalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 21.00 Allt á huldu (11:18) (Under Suspicion) Bandarískur saka- málaflokkur. Abalhlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og jayne Atkinson. Þýbandi: Krist- mann Eibsson.ón Birgis Þórs Braqa- sonar. 22.35 Af landsins gæ&um (7:10) Nautgriparækt Sjöundi þáttur af tíu um búgreinarnar í landinu, stöbu þeirra og framtibarhorfur. ( þættin- um er rætt vib Ólaf Eggertsson naut- griþabónda á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Umsjón meb þáttunum hefur Vilborg Einarsdóttir en þeir eru unnir af Plús film í samvinnu vib Upplýsingaþjónustu landbúna&arins og GSP-almannatengsl. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 27. júní >■ 16.45 Nágrannar /Vl’lÉý 17.10 Glæstarvonir r-ú/UD'2 17.30 ÖssiogYlfa ^ 17.55 Soffíá og Virginía 18.20 Barnapíurnar 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Handlaginn heimilisfa&ir 20.40 Barnfóstran 21.05 Hvert örstutt spor 21.35 Stræti stórborgar (Homicide. Life on the Street) 22.30 Aubur og undirferli (Trade Winds) Þab er komib a& þribja og síbasta hluta þessara bandarísku framhaldsmyndar. 00.05 Leburblökuma&urinn snýr aftur (Batman Returns) Le&urblökumab- urinn er kominn á kreik og enn ver&ur hann a& standa vörb um Gotham-borgina sína. Andstæ&ingar hans eru sem fyrr Mörgæsarkarlinn og hib dularfulla tálkvendi, Kattar- konan. A&alhlutverk: Michael Keaton, Danny DeVito, Michelle Pfeiffer og Christopher Walken. Leik- stjóri: Tim Burton. 1992. Lokasýn- ing. Bönnub börnum. 02.10 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík Irá 23. tll 29. júnl er I Vesturbæjar apó- tekl og Háaleltls apótekl. Pað apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknls- og lytjaþjónustu eru gefnar I slma 16888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starlrækt um helgar og á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apólek og Sljörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er oþið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Uþplýsingar eru gelnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1.júní1995 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (gmnnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Me&lag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 1.048 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190" Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ siysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 26.294 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 26. júnf 1995 kl. 10,52 Oplnb. viðm.flengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 62,73 62,91 62,82 Sterlingspund ....100,06 100,32 100,19 Kanadadollar 45,66 45,84 45,75 Dönsk króna ....11,588 11,626 11,607 Norsk króna ... 10,157 10,191 10,174 Sænsk króna 8,665 8,695 8,680 Finnskt mark ....14,724 14,778 14,753 Franskur franki ....12,886 12,930 12,908 Belgfskur franki ....2,2010 2,2086 2,2048 Svíssneskur franki. 54,68 54,86 54,77 Hollenskt gyllinl 40,41 40,55 40,48 Þýskt mark 45,27 45,39 45,33 ítölsk líra „0,03862 0,03879 0,03870 Austurrfskur sch ,...!.6,435 6,459 6,447 Portúg. escudo ....0,4286 0,4304 0,4295 Spánskur peseti ....0,5197 0,5219 0,5208 Japanskf yen ....0,7449 0,7471 0,7460 ....102,59 103,01 102,80 Sérst. dráttarr 9846 98^84 98Í65 ECU-Evrópumynt.... 83,49 83,77 83,63 Grlsk drakma ....0,2793 0,2803 0,2798 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.