Tíminn - 11.07.1995, Qupperneq 5

Tíminn - 11.07.1995, Qupperneq 5
Þri&judagur 11. júlí 1995 Wiímmm 5 Reykjadalsá í Borgarfirbi, neban Ciljarfoss. Ljósm. Einar Hannesson Ljósm. Einar Hannesson Giljarfoss íReykjadalsá í Borgarfirbi. Reykjadalsá í Borgarfirði Reykjadalsá í Reykholtsdal er ein af þeim ám hér á landi sem hlot- iö hafa nafn sitt af dalnum þar sem jarðhiti er óvenju gjöfull. Ber hún nafn sitt með rentu, þar sem vatnsmesti hver landsins, Deildartunguhver, er á bökkum hennar, auk margra annarra hvera í nágrenni árinnar. Upptök Reykjadalsár í Borgar- firði eru í löndum Stóra-Áss og Augastaða og er áin 38 km á lengd, en laxgeng um 20 km, aö Giljarfossi. Hún fellur í Hvítá í um 20 km fjarlægð frá sjávarósi Hvítár, hjá Borgarfjarbarbrú. Árleg meðalveiði á árunum 1974 til 1994 eru 95 laxar, en mesta ájleg veiði 275 laxar árið 1974. Árib 1991 fengust 157 laxar og 1992 107 laxar. ✓ Ovenjulegar abstæbur Víst er að lengd árinnar, vatnsmagn og önnur hagstæð skilyrði árinnar gætu ab jafnaði skilað betri útkomu með veiði en fyrrgreint meðaltal veiði um lengra tímabil sýnir. Meðal nei- kvæðra punkta er afrennsli heita vatnsins til árinnar sem, samfara minnkandi rennsli að sumarlagi, var talið að hafi oft Forsætisráðherra íslendinga flutti á þjóðhátíðardegi okkar ræðu sem tekið var eftir. Hann jafnaði hugsanlegri þátttöku ís- lendinga í Evrópusambandinu ab því er varða kynni áhrif þeirra í Brtissel við samband og áhrif Alþingis við endurreisn þess 1945. Þeim samanburöi er misjafnt tekið. Sumir vilja gera hróp að ráðherranum vegna ummæla hans. Öðrum virðist líkingin réttmæt. Hver var réttur Al- þingis 1945? Á Alþingi skyldu sitja 20 þjóð- kjörnir menn og 6 embættis- menn sem konungur skipaði. Þingið hafði ekkert vald, en sendi ríkisstjórninni dönsku bænarskrá, ef það vildi ein- hverju breyta. Þetta var óbreytt allan tíma ráðgefandi þinganna. Eftir að þingið fékk löggjafar- vald með stjórnarskránni 1874 gat konungur neitað að stað- myndab hitaþröskuld fyrir lax- inn í ánni. Þá hafa einnig verið vissir erfiðleikar á göngu laxins um ána á neðsta hluta hennar þegar vatnsstaða var lág. Fiskrækt og umbæt- ur í ánni Til þess að freista þess aö bæta úr meintum ágöllum, réðst veiðifélagið í það um 1960 að LESENDUR festa lög sem það samþykkti. Mér er ekki kunnugt um að kon- ungur hafi gert nokkurn ágrein- ing við ríkisstjórn sína í sam- bandi við staðfestingu laga. Ráðgefandi þingin gátu sam- þykkt hvab sem þau vildu, en danska stjórnin ein réð því hvort á þaö var hlustað. Og löggjafarþingin 1874 til 1918 urðu að una því að danska stjórnin léti stinga undir stól þeim samþykktum Alþingis sem hún var á móti. Alþingi hafði málfrelsi. Svo náði það ekki lengra. Það reyndist seinlegt aö telja þeim dönsku hughvarf í sam- bandi við óskir íslendinga. Valdið í Brussel Margt er í óvissu um þróun Evrópusambandsins. Enginn VEIÐIMAL EINAR HANNESSON vatni úr Ásgili til árinnar í efsta hluta hennar, til að auka vatns- rennslið. Nokkru síðar stóð það fyrir framkvæmdum við ána til aö kæla frárennslisvatn úr Deildartunguhver, áður en það félli í ána. Að vísu hafa aðstæð- veit hvers konar félagsskapur það kann að verða. En allar líkur eru til þess að atkvæðamagn og vald einstakra ríkja fari eftir mannfjölda þeirra. ísland mun hafa málfrelsi innan Evrópusambandsins. Hitt getum við ekki fullyrt hversu gengur að fá það til að meta og samþykkja viöhorf íslendinga. Evrópusambandið hefur þing Lesendur dagblaöanna hafa orbið þess varir, að gjarnan eru auglýst störf hálfan daginn eða þrjá fjórðu úr degi. Kallast þau 1/2-dags störf eða 3/4-dags störf. Þetta varð sérstaklega áberandi eftir að atvinnuleysi gerði verulega vart við sig, en síðustu árin hefir þab herjað á landsfólkið næstum eins mikið og á kreppuárunum milli 1930 og 1940. ur breyst þarna eftir að Hita- veita Akraness og Borgarness virkjaði hverinn. Þá hefur félag- ið staöið að fiskrækt með slepp- ingu laxaseiöa á ófiskgenga svæðið ofan Giljarfoss, gert til- raunir með flutning á lifandi göngulaxi upp fyrir fossinn til ab láta hann hrygna þar og gönguseiðum af laxi hefur verib sleppt í ána. Um þessar mundir er félagið sitt og dómstól sem er og verður ofar íslensku löggjafarvaldi. Margt bendir til þess að tals- mönnum íslendinga í Brussel kunni að verða þungur róður- inn, líkt og Jóni forseta og liðs- mönnum hans á ráðgefandi þingunum. Samlíking Davíðs Oddssonar er engan veginn út í bláinn. H.Kr. LESENDUR Rifjar þetta upp fyrir mönn- um, að Finnar gerðu á sínum tíma merka könnun á vinnu- tíma og afköstum. Hún leiddi í ljós, að fullum afköstum er náð með 6 klst. vinnudegi. Ef menn eru látnir vinna lengur, segjum 8-10 klst., aukast afköstin á að láta gera úttekt á mengun í ánni, en töluverð atvinnustarf- semi er í Reykholtsdal, eins og garðyrkjustöðvar, sem kann að hafa áhrif á ána. Tvær stengur og þægilegt veiðihús Áin hefur um langt skeið ver- ið leigð út, annað hvort í einu lagi til hóps veiðimanna eða fé- lagið sjálft annast sölu veiði- leyfa veiðimanna, eins og það hefur gert hin seinni ár. í Reykjadalsá er eingöngu veitt á stöng og eru notaðar mest 2 stengur samtímis. Veiðihús í eigu veiðifélagsins, 40 fermetrar að flatarmáli, er í landi Kjalvar- arstaða. Húsið er með öll þæg- indi og þar geta veiðimenn haft sína hentisemi í gistingu og fæbi. Hafbeitarlax til stangaveiöa í sumar stendur félagið fyrir þeirri nýbreytni að kaupa lif- andi hafbeitarlax og sleppa í efri hluta árinnar, frá Rauðsgili, þar sem komið er fyrir girðingu, og að Giljarfossi, til að láta veiði- menn glíma við fiskinn. Haf- beitarlaxinn er frá Lárósi, að stofni til úr Borgarfjarðaránum. Nær 60 ára starf Veiðifélagið um ána var stofn- að árið 1936 og er því í hópi elstu veiðifélaga í landinu. Inn- an félagsins eru 26 jarðir. Fyrsti formaður þess var Þórir Stein- þórsson í Reykholti. Aðrir, sem gegnt hafa formennsku í félag- inu, eru Jón Ingólfsson, Breiða- bólsstab, Jón A. Guðmundsson, Kollslæk, Sturla Jóhannesson, Sturlureykjum, Sveinn Hannes- son, Ásgarbi, og núverandi for- maður er Guðmundur Kristins- son, Grímsstöðum í Reykholts- dal. ■ vinnudeginum ekki, þegar til lengdar lætur. Vaknar þá spurningin hvort ekki eigi að borga meira en hálf laun fyrir 4 klst. vinnu, þ.e. 2/3 launa, og full laun fyrir 6 klst. vinnu. Því óska ég birtingar á þessum pistli, að launþegasam- tökin eiga aö minni hyggju að skoða þessi mál og láta þau til sín taka. Viðskiptaffœðingur Orð forsætisráðherra Ný aðferð við að lækka kaupið?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.