Tíminn - 13.07.1995, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 13. júlí 1995
Tíminn
spyr...
Eiga íslensk stjórnvöld ab krefja
Nato nánari skýringa í Ijósi upp-
Ijóstrana um kjarnorku á Cræn-
landi?
Kristín Ástgeirsdóttir alþingismab-
ur:
„Já, mitt svar er það að ég tel aö viö
eigum ab skoða það hvernig málum
hafi verið háttað hér á þessu tímabili
sem þarna um ræðir og jafnvel bæði
fyrr og síbar, vegna þess ab Banda-
ríkjamenn hafa alltaf neitað aö svara
þessum spurningum. Við vitum hins
vegar ab hér hefur verið allur sá bún-
abur sem þarf til þess að geyma kjarn-
orkuvopn og til að lenda hér meb
kjarnorkuvopn innanborðs. Þessir at-
burðir á Grænlandi gefa fyllilega
ástæðu til þess að kanna þessi mál
hér, bara til þess að kanna hvernig
þessi samskipti hafa verið."
Magnús Stefánsson alþingismaður:
„Já, ég tel það. Ég tel að íslensk
stjórnvöld eigi að gera það í ljósi þess
aö þetta er í næsta nágrenni við lífríki
sjávarins í kringum ísland. Mér finnst
það mjög eölilegt, en ég veit ekki
hvort mabur á ab taka svo djúpt í ár-
inni að íslensk stjórnvöld eigi að
krefja Nato skýringa á málinu, ég
kannski geng ekki svo langt. En þaö á
að óska eftir upplýsingum, ef þetta er
staðreynd. Þetta mál á ekkert að þegja
í hel."
Hjörleifur Guttormsson alþingis-
maöur:
„Þab finnst mér tvímælalaust. Það
var ítrekað hér á undanförnum ára-
tugum að gengið væri eftir því hvort
farið væri meb kjarnorkuvopn inn í
íslenska lofthelgi eöa landhelgi. Svör-
in hjá Bandaríkjamönnum vom allt-
af á þá leið, eins og menn væntanlega
muna, að játa hvorki né neita. En
1985 gerðist sá sögulegi atburbur ab
Geir Hallgrímsson, þáverandi utan-
ríkisráðherra, lýsti því yfir aö það
væri andstætt stefnu íslenskra stjórn-
valda ab heimila ab taka kjarnorku-
vopn inn á ísland. Þannig að formleg
stefna íslenskra stjórnvalda var ljós í
þessu máli. Með vísan til þess, sem
hefur verib ab koma fram í nágranna-
löndunum, er full ástæða til þess ab
af hálfu íslendinga verbi farið ofan í
saumana á þessum málum og krafist
skýrra svara og gagna um málið af
hálfu Bandaríkjamanna."
Dagana 13. júlí - 31. ágúst verb-
ur efnt til „Flateyjardaga" þar
sem gestum eyjarskeggja verb-
ur skemmt á ýmsan hátt.
Þetta er annab árib í röð sem
efnt er til Flateyjardaga en að
þessu sinni hefjast dagarnir
formlega fimmtudaginn 13. júlí
með aflraunamótinu „Vestfjarö-
arvíkingurinn". Þá koma saman
allflestir sterkustu menn lands-
ins og reyna meb sér í íþróttum
eins og þeim einum er lagið.
Meðal annars munu þeir nýta
krafta sína í ab draga fegurðardís-
ir í bátum á þurru landi. Laugar-
daginn 15. júlí verða opnabar
málverka- og ljósmyndasýning-
ar. Árni Elfar opnar sölusýningu
á málverkum og teikningum af
Flatey og stendur sýningin til
loka ágústmánaðar. í Veitinga-
stofunni Vogi verður ljósmynda-
sýning á gömlum ljósmyndum
úr safni Ólafs Steinþórssonar en
myndirnar sýna atburði og íbúa
Flateyjar fyrr á ámm. í kirkjunni
verður sölusýning á ljósmyndum
af byggðinni í Flateyjarhreppi
fyrir og um mibja öldina en
myndirnar koma úr safni Þor-
steins Jósepssonar.
Einnig verður sögusýning sett
upp úti á spjöldum sem lýsir
byggðinni og mannlífinu í stuttu
máli og myndum.
Á sama tíma verða Flateyjar-
ferðir með sérstakar skoðunar-
ferðir í úteyjar og fá ferðamenn
leibsögn um hið fjölbreytta nátt-
úmfar héraðsins. Sömuleiðis
munu Flateyjaferðir sjá um leið-
Stóribja á íslandi á eftir ab
aukast á komandi misserum.
Ýmis málmvinnslufyrirtæki í
Evrópu em ab draga saman
seglin vegna sífellt aukins
framleibslukostnabar, en ís-
land er enn góbur kostur fyrir
slík fyrirtæki. Alusuisse-Lonza
er nú til dæmis ab loka verk-
smibjum sínum í Sviss og
Þýskalandim en ætlar á hinn
bóginn ab efla starfsemi sína
hér á landi.
Þetta kemur meðal annars
fram í viötali við Jón Sigurðs-
son, forstjóra Járnblendiverk-
smiðjunnar á Grundartanga, í
nýjasta fréttablaði Norræna
fjárfestingabankans sem vitnað
sögn fyrir sína farþega í Flatey.
Helgina 11.-13. ágúst verður
svo aðaldagskrá Flateyjardaga og
verða þá meöal annars inni- og
útileikhús, lúbrasveit, kórsöngur,
einsöngur og tónleikar fólki til
skemmtunar. ■
er til í fréttabréfi Norðurlanda-
ráðs.
í viðtalinu segir Jón Sigurðs-
son að ísland hafi enga sérstööu
hvað orkuverð snertir. Vestan-
hafs sé orkuverð einnig lágt og
hár flutningskostnaður standi
einnig að einhverju leyti í vegi
fyrir fjárfestingum hér á landi.
Jón segist þó bjartsýnn á að fjár-
festingar erlendra aðila hér á
landi aukist. Hvernig sem á mál-
in sé litið sé orkuverð hérlendis
hagstætt, vel menntaö starfsfólk
sé til staðar og í krafti EES samn-
ingsins hafi ísland aðgang að
mörkuðum sem Bandaríkin hafi
ekki. Þab sé akkur fyrir ísland.
Jón Sigurösson, forstjóri Járnblendiverksmiöjunnar:
Er bjartsýnn á aukna
stóribju á íslandi
Sagt var...
Hinir færeysku örelgar
„Laun landsdýralæknis í Færeyjum eru
54.595 kr. hærri en laun yfirdýralæknis
á íslandi samkvæmt auglýsingu um
laust embætti landsdýralæknis í Fær-
eyjum..."
Úr frétt Moggans í gaer um þjóbina sem
hefur átt alla okkar samúb undanfarin ár.
Harbur nagli
„Chirac er staðrábinn í ab halda reisn
sinni... Mörgum þykir Chirac hafa sýnt
þor sem leibtogi með því ab beygja sig
ekki fyrir tilfinningalegum rökum um-
hverfisverndarsinna. Framganga hans
sé til marks um ab hann meini þab
sem hann segi og reyni ab tryggja
hagsmuni Frakklands eins og hann telji
henta best."
Þýtt úr The Daily Telegraph og blrt í
Mogganum í grer.
En hvab er ég?
„Ég tek undir meb iitla vini mínum og
segi: Gub er ekki mabur og ekki kona.
Ekki hann og ekki hún. Gub er Gub."
Ingibjtfrg R. Magnúsdóttír í bréfi tíl
Morgunblaðsins í gær. Hún tekur þar
meb undir orb Sölva Helgasonar: „Ég er
djásn og dýrmætí, drottni sjálfum líkur."
Því eins og almenningur veit skapabi gub
manninn í sinni mynd.
Skarpskyggn namibískur tónlist-
arrýnandi
„í nýlegu eintaki dagblabsins „The
Namibian" er birtur plötudómur um
Post, nýjustu plötu Bjarkar Gubmunds-
dóttur... „Plötunni hefur verib lýst sem
póstkorti heim, en ef mib er tekib af
textunum og fullkomnuninni held ég
ab Björk sé ástfangin," segir ab lokum í
greininni."
Nýleg heimsókn Dabba tíl Namibíu fær
plötugagnrýnanda þar í iandi til ab sjá
ást í tónum Bjarkar, en fram ab tébri
heimsókn höfbu Namibíumenn lítíb vit á
íslenskri tónlist. Unnib úr frétt Moggans
af Björku.
Eymaskítur handa tildurrófum
„Mebal þess sem er til sölu er... skart-
gripir úr íslensku hráefni og mebal
annars eyrnalokkar úr silfri meb áföst-
um lambaspörbum, sem vib fyrstu sýn
líta út eins og hrafntinna."
Frétt um Crænu smibjuna í Hveragerbi í
DV í gær.
í heita
pottinum...
Halldór Blöndal samgöngurábherra
mun vera ab huga ab því ab rába sér
nýjan abstobarmann í samgöngurábu-
neytib. Þetta er Ármann Kr. Ólafsson,
sem var kosningastjóri Halldórs fyrir
norban í vor. Þórhallur Jósepsson,
sem var abstobarmabur Halldórs á síb-
asta kjörtímabili, hefur ekki verið þab á
í þessari ríkisstjórn.
Ármann Kr. er í auglýsingabransanum
og kenndur vib stofuna Nonna og
Manna. Þess er líka skemmst ab minn-
ast ab þetta var stofan sem sá um her-
ferbina fyrir símnúmerabreytingunni,
„Ég er tilbúinn", sem er óneitanlega
skemmtileg tilviljun í Ijósi fyrri tengsla
vib rábherra símamála.
•
í pottinum var verib ab ræba auglýs-
ingu í Mogganum í gærmorgun þar
sem biskup lýsti eftir fjölkostaprýddri
manneskju í starf einkaritara. „Mann-
eskjan" skyldi hvorki meira né minna
vera ung, dugleg, jafnlynd, andlega
sinnub, gób í ensku og vélritun, en auk
þess hafa ásættanlegt útlit, þar sem
óskab var eftir Ijósmynd meb umsókn-
inni. Þessum starfsgæbingi ætlar bisk-
up ab launa ríkulega, eba meb fæbi,
húsnæbi og „dálitlum" launum. Á Bisk-
upsstofu vilja menn hins vegar ekkert
kannast vib þessa auglýsingu og segja
hana ekki vera á sínum vegum. Auglýs-
ingin mun hins vegar vera frá fyrrver-
andi biskupi frá Ameríku, sem settist ab
á Akureyri fyrir nokkru. Sá var í miklu
vibtali vib DV og prýddi hann forsíbuna
meb miklum glans. Þess má geta ab
fiskisagan hermir ab einkaritari sé
kannski ekki rétta nafnib á starfskraft-
inn, sem auglýst er eftir, enda sé ný-
hætt hjá biskupi rábskona .af útlendum
uppruna og amríski biskupinn sé ab
leita ab einhverri í hennar stab.