Tíminn - 13.07.1995, Side 12

Tíminn - 13.07.1995, Side 12
12 Fimmtudagur 13. júlí 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú ferð í sólarlandaferð. Ekki tala við fararstjórana og ekki spyrja hvort útlendingarnir þekki Björk. Ekki vera hallær- islegur. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Hætta að væla, þótt allir aðrir hafi það betra en þú. Þú átt svo góða konu, sem hefur ekki sambærilega menntun. Fiskarnir <CX 19. febr.-20. mars Ef þú tekur myndir í dag, skaltu beygja þig í hnjánum. Miklu betri myndir. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú lendir í deilum við ná- grannana í dag. Ekki setja bananahýði á tröppurnar við útidyrnar, púkin(n) þinn. Nautið 20. apríl-20. maí Þú ferð Laugaveginn í dag. Þú hittir Hugh Grant. Engan perraskap í dimmu húsa- sundi, þó þig vissulega langi til. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú ert að sjálfsögöu í sumar- fríi og sól skín í heiði. Þú ætl- ar að rífa þig úr fötunum og fleygja þér á kótiletturnar í sólbað. Hins vegar gleymdir þú því að þú hafðir pantað pípulagningamann, sem þú þarft að sitja yfir allan dag- inn. Ekkert sólbaö í dag og rigning það sem eftir er sum- arfrísins. Saga lífs þíns. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú átt afmæli í dag. Sneið til þín. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú átt að sækja nýja bílinn þinn í dag. Þú opnar blaöið, Tímann að sjálfsögðu, og sérð að bílaumboðiö er fariö á hausinn. Enginn nýr bíll og peningarnir að sjálfsögöu aliir tapaöir. Bjartsýnin uppmáluð og byrjar að spara fyrir öðr- um, Meyjan 23. ágúst-23. sept. Guðbjörn, taktu Visa-kortið af konunni þinni, áöur en allt fer til helvítis. Vogin 24. sept.-23. okt. Vakna og framúr, fá sér stað- góðan dæmigerðan íslenskan morgunverð. Kók og Prins Póló, í gömlu umbúðunum, sem þú lumar á upp í skáp. Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Allir Árnar í merkinu eru ein- staklega mjúkir menn í dag. Algjórar kerlingar. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Vera úti. Vib hverju er ab búast af fræi sem heitir Jói og baunirnar Sími 5631631 Fax: 5516270 mtwm DE.NN.I DÆMALAUSI minnsta kosti tíu mínútur sföan ég velti málningardollunni hans." 350 Lárétt: 1 óslétt 5 hitasvækja 7 ílát 9 tvíhljóði 10 þilfars 12 tott- uðu 14 vex 16 nægilegt 17 Ásynja 18 auli 19 tré Lóbrétt: 1 staf 2 fyrirhöfn 3 gaff- als 4 spýja 6 rík 8 flöktandi 11 sól 13 gláps 15 fas Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 skúr 5 rosta 7 nögl 9 él 10 draug 12 roku 14 hik 16 sær 17 togar 18 val 19 rið Lóbrétt: 1 synd 2 úrga 3 rolur 4 sté 6 aldur 8 örvita 11 gosar 13 kæri 15 kol KR0SSGATA T~ l— rv m 7- 3 1 é fO 7 1 ■ ■ r m u L _ UL EINSTÆÐA MAMMAN DÝRAGARÐURINN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.