Tíminn - 13.07.1995, Side 13

Tíminn - 13.07.1995, Side 13
Fimmtudagur 13. júlí 1995 13 Ásgeir Cubmundsson, hinn hressi Gustari og Borgfirbingur, ígóbum félagsskap Vildísar Óskar Harbardóttur úr Fáki og vinkonu hennar. Amundi Sigurbsson, mótsstjóri og formabur framkvœmdanefndar: „Besta mót sem ég hefunnib ab fyrr og síbar." Frábært íslandsmót Pétur Jökuil Hákonarson, yfirdóm- ari og landslibseinvaldur: „Strák- arnir okkar munu standa sig vel í Sviss." Rómantíkin blómstrabi í áhorfendabrekkunni. Gubmundur Gubmundsson (Gvendur Skalli) á Hellu: Ánœgju- legt ab Oddur frá Blönduósi skyldi ná sér eftir sinadráttinn. Grímur Gubmundsson í íspan: Eft- irtektarverbir hestar íkeppni al- hliba gcebinga íöllum aldursflokk- um. Fallegir skeibsprettir og svif- mikib tölt glebur alltaf augab. íslandsmótið í hestaíþróttum var haldið í Borgarnesi dag- ana 7. til 9. júlí sl. Þótti þaö takast afburða vel, enda ágæt- is veður og mótssvæðiö sjálft frábært. Ámundi Sigurðsson mótsstjóri sagði þetta besta mót sem hann hefði unnið að, og Pétur Jök- ullHákonarson, yfirdómari og landsliðseinvaldur, var einnig mjög ánægður. Eykst nú trú hestamanna dag frá degi á gott gengi landsliðsins í Sviss á heimsmeistaramótinu um versl- unarmannahelgina. Myndirnar eru teknar á íslandsmótinu. Mann- lífs- spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Þœgilegt var ab sitja undir dómpallinum og skrá úrslit. Eðalhvolpar gefins Skúli Sigurðsson hjá ESSO á Geirsgötunni gefur nú hverj- um sem er glaöbeitta hvolpa af eðalkyni. Segja starfsbræö- urnir aö „pedigríið" nái að minnsta kosti til landnáms- hunda, ef ekki lengra. Hvolp- arnir eru meö uppsperrt eyru og hringað skott og munu vera glaölyndir og montnir, ekki síður en þjóðin. Annars er Skúli með annan fótinn á Hvammstanga, því hann er Húnvetningur og á þar 70 fermetra gróðurhús. Hann ræktar allt sem hugurinn girn- ist, þó er engin hitaveita í húsið. Varla getur vistvænni eða hreinni framleiðslu. Skúla dreymir nú um að fá sér seglbretti á Miðfjörðinn í fríinu, en þar sem hugur frúarinnar er bundinn frönsku eyjunum í Indlandshafi, þá verður sjálfsagt einhver bið á því. Skúli er nefni- lega giftur franskri stúlku og er faðir hennar menntaskólakenn- ari hjá franska ríkinu á eyjum Frakka í Indlandshafi. Hún læt- ur mjög vel af íslendingum, en vill þó sjá pabba og mömmu af og til og þá getur verið erfitt að annast hvolpana uppá íslandi á meðan. Gróöurhúsinu og rækt- uninni líður auðvitað vel í um- sjón fjölskyldu Skúla og ein- hverntíma birtist seglbrettið á fögrum Húnaflóanum. Skúli Sigurbsson (til vinstri) gefur cbalhvolpa, montna og glablynda.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.