Tíminn - 14.07.1995, Qupperneq 3

Tíminn - 14.07.1995, Qupperneq 3
Föstudagur 14. júlí 1995 &j$tiíhp 3 Vaxtatekjur Bílastœbasjóbs í litlu samrœmi vib fé á bankareikningum ab mati Borgarendurskobunar: Meb 190 mkr veltu en bara 8.650 kr vaxtatekjur „Vaxtatekjur BR (Bílastæðasjóðs Reykjavíkur) eru í litlu sam- ræmi við þá fjármuni sem að jafnaði standa inni á banka- reikningum hans. Brýnt er að ganga til samninga viö við- skiptabanka sjóbsins um bætt kjör á þeim fjármunum sem renna í gegnum bankann/' seg- ir Borgarendurskobun m.a. í umfjöllun um ársreikninga Bílastæbasjóbs. Og víst virðast 8.650 kr. fjármunatekjur ósköp litlar, t.d. í hlutfalli vib rúmlega 190 milljóna kr. tekjur Bíla- stæbasjóðs, sem vænta má að renni að stórum hluta í gegn um bankareikninga sjóðsins. Eins og hjá fleiri fátæklingum eru fjármagnsgjöldin drjúgum meiri, eða 55,6 milljónir kr. Hvernig aökeypt vinna af SPRON og SKÝRR, fyrir rúmlega 18 milljónir króna, skiptist milli þessara fyrirtækja er ekki sundur- libað í skýrslunni. En þetta er sá kostnaðarliður sem hvað lengst fór framúr áætlun á árinu, þ.e. rúmlega 8 milljónir (81%) — eða t.d. um þúsundfaldar vaxtatekj- urnar. Forstöðumaður Bílastæða- sjóðs hefur skýrt þessar 8 umfram milljónir með: „ónákvæmni í lot- un, en 4 mkr. kostnaður er vegna ársins 1993. Þá má rekja svipaða upphæb til fjölgunar álagninga og vaxandi umsvifa í innheimtu eldri gjalda". Heildarútkoman á rekstri bíla- Flugvirkjanemum meinabur abgangur ab framhalds- námi í sœnskum skóla: Svíar að þreytast á að borga fyrir Islendinga? Níu íslenskir flugvirkjanemar eru famir eöa ætla til fram- haldsnáms til Vasteros í Sví- þjóð í haust og bíða nú milli vonar og ótta meban sænsk skólayfirvöld og íslenska menntamálarábuneytið vísa hvor á abra um greibslu á námskostnaðinum. Sænski skólinn hefur lokaö á íslenska nemendur þar til íslensk yfir- völd hafa staöiö skil á tuga milljóna greiðslu. „Það em engar réttmætar forsendur fyrir fjárkröfum á hendur ís- lenska ríkinu", hefur Morgun- blaöiö eftir menntamálaráð- herra, Bimi Bjarnasyni. Vísað er til samkomulags sem gert hafi verið við umræddan skóla um að íslenskir flug- virkjar ljúki þar námi. Is- Ienska ríkið muni því ekkert borga. Fyrstu tvö námsárin eru tekin í Iðnskólanum í Reykjavík. Iðn- nemasambandiö fordæmir vinnubrögð skólayfirvalda og menntamálaráðuneytisins í þessu máli. Enda sé það vítavert kæruleysi og mannréttindabrot aö hefta þannig framgang náms Tölur um sjávarafla í síöasta mánuöi liggja fyrir: hjá flugvirkjanemum og setja fjölskyldur þeirra í fjárhagslegar skuldbindingar, en neita síðan að bera ábyrgö á málinu. Iön- nemasambandið undirbýr nú málsókn á hendur íslenska rík- inu þar sem farið verður fram á stæðasjóðs var heldur dapurleg í fyrra. Tekjurnar stóðust áætlun nokkurn vegin, en rekstrargjöldin reyndust 206 milljónir í stað 120 milljóna, eða 72% umfram áætl- un. Um 56 milljón kr. skuld við borgarsjóð í upphafi ársins hafði hækkaö í 117 milljónir í árslok. Borgarendurskoðun segir það of- áætlun að ætlast til þess af BR að hann fjármagni fjárfestingar sínar alfarið úr rekstri. „Þær verður hann að mestu að fjármagna með langtímalántöku en ekki með hækkun á greiðslumun við borg- arsjóð eins og gert var. Það gengur ekki til lengdar auk þess sem slíkt lán er allt of dýrt fyrir sjóðinn", segir Borgarendurskoðun. Fram kemur að til þess að sjóð- urinn stæði undir greiðsluskuld- bindingum sínum þyrftu tekjur hans að hækka um 9% — sem svarar rösklega 17 milljónum, eða t.d. milljón umfram samanlagðar tekjur af bílastæðahúsunum við Vesturgötu 7, Traðarkot og Vita- torg. Tekjur af þeirri síðastnefndu reyndust tæplega 1,4 mkr., eða einungis röskur þriðjungur þess sem áætlað var. Þannig ab bíleig- endur virðast varla hafa bebib bílageymslu við Vitatorg með mikilli eftirvæntingu. Hinar geymslurnar tvær skiluðu um 7,6 milljóna tekjum hvor, sem var vel umfram áætlanir. MR-þakib málab í blíbunni undanfarna daga hefur verib unnib ab því ab mála þak Menntaskólans í Reykjavík, en vibamikil andlitslyfting hefur farib fram á skólanum ab undanförnu. Þakib er bratt og réttara ab hafa gát á, en eins og sjá má á þessari mynd er fyllsta öryggis gœtt. Tímamynd: Pjetur Páll Pétursson félagsmálaráherra: Endurbætur á húsum liður í atvinnumálapólitík „Eg bíð eftir umsögn Sebla- bankans um hugmynd mína um endurbótalán, þ.e. ab gera húsbréfatækar endurbætur, þó þær nái ekki 1.080.000,- kr.," segir Páll Pétursson, fé- lagsmálaráöherra. Hann telur þessa breytingu mjög mikil- væga og ab þetta sé beinlínis libur í atvinnumálapólitík því endurbætur á húsum séu vinnufrekar og nóg sé til af húsum sem hægt sé að gera við. hafi ekkert gagn af þessu af því að það fái ekki nema 70%. Ég vil ekki verða til þess að fólk sé að reisa sér hurðarás um öxl, en þeir sem ekkert eiga og ráðast í stórar fjárfestingar, þeir eru að reisa sér hurðarás um öxl, fyrir- sjáanlega, og það er beinlínis verið að hjálpa þeim að steypa sé út í vandræði," segir félags- málaráðherra. Hann segir ekkert útilokað að þetta hlutfall verði hækkað ein- hverntíma en sagðist ekki gefa nein fyrirheit um það: „Við þurfum að prófa okkur áfram meb þetta." Páll segir ab verið sé að skoða hvernig hægt sé að lengja lánin. Hann segir þá kenningu hafa verið uppi að afföll af húsbréf- um muni aukast ef þau verði til 40 ára. „Þetta er ekkert einhlít kenn- ing og hægt að færa rök fyrir því ab lánin, ef þau eru með ríkis- ábyrgð, muni veröa mjög góöir pappírar og eigulegir. Bréf til langs tíma getur verið mjög gób eign fyrir lífeyrissjóð eða pen- ingastofnun, þau sleppa við umsýslu og hafa þarna trygg- ingu fram í tímann. Það er ekk- ert víst að sú kenning sé rétt að þetta auki afföllin. Þetta er verið að skoða," segir Páll Pétursson, félagsmálaráðherra. - TÞ Mikill samdráttur Heildar botnfiskafli sem barst á land í síðasta mánuði óslægbur var 24.914 t. í júní í fyrra bárust hinsvegar 53.059 t. á land. Þetta kemur fram í tölum frá Fiskistofu. í júní sl. bárust alls 9.533 t. af þorski á land, en voru 12.984 t. í fyrra. Þá bárust í júní 2.148 t. af ýsu á land, af usa 2.835 t., og karfa 463 t. í þessu sama mán- uði voru ýsutonnin hinsvegar 4.462, ufsinn var 6.380 t. og karfi sem fór um vigt var 6.385 t. Mestur er samdrátturinn í veiðum á úthafskarfa. í júní í fyna veiddust 12.406 t. af þeirri fisktegund en í síðasta mánuði ekki nema 2.278 t. ■ Félagsmálaráðherra segir að félagslegar íbúbir séu orönar mikill baggi á sumum sveitarfé- lögum og það sé óhjákvæmilegt að komast út úr því með ein- hverjum hætti. „Ég ætla að fara að setja í gang vinnu við að endurskoða félags- legu íbúðirnar og mun í samráði við Samband íslenskra sveitarfé- laga fara í það mál alveg á næst- unni," segir Páll. Eins og komiö hefur fram í fjölmiðlum er búiö ab hækka lánshlutfall húsbréfalána við kaup á fyrstu íbúð. Páll segir að það hafi verið hækkað upp í 70% að vel athuguðu máli. „Það er alveg nauðsynlegt að þeir sem á annab borð ráðast í skuldbindingar vegna íbúðar- kaupa eigi eitthvert eigib fé. Mér finnst þaö fjarstæðufullar kröfur sem hafa komið fram, t.d. frá Jó- hönnu Sigurbardóttur, um þab ab öreigar og gjaldþrota fólk Stórmyndir á kvikmyndahátíð Á mánudaginn lýkur franskri kvikmyndahátíð sem franska sendirábib, Alliance Francaise og Háskólabíó standa að í samvinnu vib franska kvik- myndafyrirtækið Gaumont sem á aldarafmæli um þessar mundir. Gaumont er elsta kvikmyndafyrirtæki í heimi, segir í kynningu. Allt eru þab þekktar myndir sem sýndar eru á hátíðinni, Subway þar sem leikstjóri er Luc Besson en Isabelle Adjani og Christophe Lambert fara með aðalhlutverk, Le Grand Bleu þar sem Besson er einnig leikstjóri en abalhlutverk í höndum Jean Reno og Jean Marc Barr, Betty Blue þar sem Béatrice Dalle og Jean Luc Anglade leika abalhlut- leikstjóri, La Folie des Grande- verk og Jean-Jacques Beineix er urs, gamanmynd meb Yves ^Gr 'ýaumont W/ 100 ár. L'Aitlmt* t]ua ttyil. úm ÖitVum (Jvxyk f« F*tlf Aw (Cdn*n/ PBtf ). U OreaJ Bini (Ur SnwJ, Stthfpf ('«<' 37'3, u u*tk, Ifíétn, tiM) (Jtn.Jvnn Brwm). Montand og Louis de Funés í leikstjórn Gérards Oury, L'Atal- ante þar sem Jean Vigo leikstýr- ir en Dita Parlo og Jean Dasté fara með aðalhlutverk og loks stórverkið Don Giovanni þar sem Joseph Losey stjómar kvik- myndun óperunnar eftir Mozart þar sem Kiri Te Kanawa, Rugg- erio Raimondi og José Van Dam eru í aðalhlutverkum. Árið 1994 voru 115 kvik- myndir framleiddar í Frakk- landi, en heildarfjárfesting í framleiðslunni nam 2,2 millj- örðum franka. í landinu em um 4.200 kvikmyndasalir sem taka um eina milíjón manna í sæti, en árið 1993 lögðu 127 milljón- ir Frakka leið sín í kvikmynda- hús.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.