Tíminn - 14.07.1995, Síða 12

Tíminn - 14.07.1995, Síða 12
12 Föstudagur 14. júlí 1995 St|örnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú ferð í Smuguna og gengur af göflunum. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú ferð í bíó og gengur niður Laugaveginn. K2>> Fiskarnir 19. febr.-20. mars Út úr skápnum. Almennings- álit gagnvart samkynhneigð- um er allt annað í dag en það var áður fyrr. h. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Allar konur í merkinu verði inni í dag og láti eiginmenn sína í friði, nema annars sé óskað. Nautið 20. apríl-20. maí Allir karlmenn í merkinu sem búa á Akureyri fá sér kók í bauk í dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú uppgötvar, þegar á annan mánuð er liðið frá því síma- skráin kom út, aö hvorki númer þitt né nafn er í skránni. Enginn hefur hringt í þig allan þennan tíma. Dæmigert fyrir fólk í þessu merki og þá sérstaklega fyrir sjálfan þig. Krabbinn 22. júní-22. júlí Herfa, herfa, láttu þig hverfa. Ljónib 23. júií-22. ágúst Þú vaknar óvenjufagur(fögur) í dag. Njóttu þess á meban þetta óvenjulega ástand varir. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Lukkan leikur vib þig. Þú vinnur í Lottó og Getraunum um helgina og hirðir svo stóra pottinn í Víkingalottó- inu í næstu viku. Þú eignast ógrynni af vinum, sem bíða slefandi fyrir utan dyrnar hjá þér á morgni hverjum. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Enginn er verri þó hann sé perri. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Austfirðingar í merkinu ættu að snæba banana meb hráu eggi og grænum báunum. Drekka skal gulrótarsafa meb. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú ferö á útsölu í dag en áttar þig ekki á því aö þab er mibur mánuöur og langt síðan þú fékkst útborgaö. Frekar en ekkert reynir þú þig við búð- arhnupl en ert gómabur og sannast þar hið fornkveðna að oft er verra ab stela en fá sér mjólk úr pela. DENNI DÆMALAUSI ^Tu Það þarf kannski að stilla aðeins þrýstinginn á bununni. „Hann reyndi að sýna hug sinn með blómum úr garð- inum hans Wilsons." KROSSGATA F I guðanna bænum Pétur, - þetta er bara sláttuve Sími 5631631 Fax: 5516270 W n w~m pr ^ I P ■p J ■: ■ m 351 Lárétt: 1 vísa 5 áhöldin 7 dugleg 9 gub 10 ávöxtur 12 hungur 14 tjara 16 fugl 17 fóðrum 18 ann- ríki 19 skraf Lóðrétt: 1 bönd 2 borðar 3 manna 4 greind 6 notuöu 8 ferðalagib 11 kjánum 13 fugla 15 slungin Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gróf 5 molla 7 nóar 9 au 10 dekks 12 sugu 14 græ 16 nóg 17 Iðunn 18 áni 19 ask Lóbrétt: 1 gand 2 ómak 3 forks 4 æla 6 auðug 8 óeirin 11 sunna 13 góns 15 æbi EINSTÆÐA MAMMAN MDERHRG/VrEMfD&ífíeqr MÞáBDnqœEfrmmmtR AÐBÚAOqéTAtímmýÉI?.' DYRAGARDURINN KUBBUR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.