Tíminn - 22.07.1995, Page 6
12
Laugardagur 22. júlí 1995
Erum að vinna
landburð af karfa
segir Gunnar Aspar, framleiöslustjóri Útgerbarfélags Akureyringa hf.
„Þessa dagana erum viö aö
vinna landburö af karfa sem
veiöst hefur aö undan-
förnu," sagöi Gunnar Aspar,
framleiöslustjóri Útgeröarfé-
lags Akureyringa hf., þegar
tíöindamaöur Tímans átti
leiö um athafnasvæöi félags-
ins á dögunum. „Togararnir
hafa aflaö vel af karfa og ný-
veriö komu tveir þeirra,
Hrímbakur og Árbakur, inn
meö fullfermi eftir aöeins
þriggja sólarhringa veiöi-
ferö. Viö reynum aö kalla
skipin inn til löndunar eftir
ákveönu kerfi, til þess aö
hafa sem jafnasta vinnslu
hér í frystihúsinu, en kerfiö
bregst eölilega þegar skipin
afla fullfermis á þremUr sól-
arhringum í staö tíu til þrett-
án."
Karfinn, sem togarar Útgerö-
arfélags Akureyringa hf. hafa
verið að landa, er svonefndur
nærstrandarkarfi, sem er ný-
yröi í sjávarútvegsmáli og skil-
greinir þann afla sem ísfisks-
togararnir veiöa á karfasvæð-
um nær landi. Þessi karfi ber
gulleitan eða appelsínurauöan
blæ, en rauði karfinn er veidd-
ur á meira dýpi, til dæmis suö-
ur á Reykjaneshrygg, og það er
hann sem er uppistaðan í út-
flutningi á karfa til Japans.
Megniö af karfanum, sem ís-
fiskstogarar Útgerðarfélags Ak-
ureyringa hf. veiða, er unnið í
neytendapakkningar, þótt fyr-
ir aðeins fáum árum væri svo
til enginn karfi unninn á þann
hátt hjá félaginu. Sem dæmi
um breytingar á vinnslu karf-
ans má nefna að á árinu 1992
var aðeins á bilinu 3% til 5%
hans unnin í neytendapakkn-
ingar, en nú eru allt að 80%
unnin með þeim hætti. Aðal-
viðskiptaland okkar hvað karf-
ann varðar er Þýskaland og að
undanförnu hafa farið allt að
18 tonnum á dag á Þýska-
landsmarkað.
Fólk tilbúið ab
vinna mikiö
Gunnar Aspar sagði að
vissulega væri aflahrotan
toppur, og þessa dagana hæf-
ist vinna við flökun kl. 04.00
að morgni og kl. 06.00 kæmi
fólk sem starfar viö snyrtingu
til vinnu. Unnið er á vöktum
og lýkur vinnu við snyrting-
una um kl 17.00, flakað er allt
fram til kl. 19.00 á kvöldin og
í lausfrystingunni er jafnvél
unnið fram yfir miðnætti.
Gunnar sagöi að svo virtist
sem fólk væri tilbúið að vinna
mikið, en farið væri eftir þeirri
reglu að ganga aldrei á lög-
bundinn hvíldartíma.
„Ég hef orðið var við að
sumt fólk er tilbúið að leggja
mikla vinnu á sig, að minnsta
kosti tímabundið. Þar getur
bæöi veriö um aö ræöa fólk
sem er aö koma úr fríi og eins
starfar margt skólafólk hjá Út-
geröarfélaginu á sumrin sem
er tilbúiö aö taka góöar vinnu-
skorpur. Ef til vill segir þessi
áhugi fyrir löngum vinnutíma
eitthvaö um erfiöan efnahag
áhugasamari um framleiðsl-
una, og kemur það meðal ann-
ars fram í því að margir þeirra
koma til vinnslustöðvanna,
skoða allar aðstæður og fylgj-
ast með aflanum og vinnslu-
ferli hans. Gunnar Aspar sagði
að þótt kaupendur væru
kröfuharðari í dag, þá hafi
sambandið milli þeirra og
framleiðenda verið að styrkj-
ast.
„Hingað koma margir er-
lendir kaupendur til að fylgj-
ast með því sem við erum að
gera, athuga hvernig hráefnið
er og á hvern hátt við vinnum
vöruna. Kaupendur em heldur
ekki bundnir við einn fram-
leiðslu- eða söluaðila, og
margir þeirra sem koma hing-
að eiga viðskipti við báða
stóru söluaðilana og jafnvel
fleiri framleiðendur og út-
flutningsaðila hér á landi.
Kaupendur leita eftir þeirri
vöm sem þeir vilja fá, og vilja
einnig þekkja til framleiðslu-
aðilanna sem þeir eiga við-
skipti við."
Ymsar nýjungar hafa verið á
döfinni í starfsemi Útgerðarfé-
lags Akureyringa hf. og má þar
nefna verkefni er lúta að aukn-
um gæðum framleiðslunnar.
Gunnar Aspar sagði að nú
væri unnið að ákveðnu verk-
efni á vegum félagsins í sam-
Gunnar Aspar framleiöslustjóri á skrifstofu sinni, en þaöan hefur hann
gott útsýni yfir vinnslusalinn.
Tímamyndir Þl
Úr vinnslusal ÚA.
eða 33,8% af heildarvinnsl-
unni. Ýsa er um 22% vinnsl-
unnar og þorskur 19%. Um
fjórðungur vinnslunnar skipt-
ist síðan á milli annarra teg-
unda og má meðal annars
nefna ufsa og grálúðu í því
sambandi.
„Þetta er mikil breyting frá
því sem var, þegar um 60%
allrar vinnslu hjá félaginu
vom á þorski," sagði Gunnar
Aspar. Nú væri sá fiskur í
þriðja sæti. Þó væm að vakna
vissar vonir um aö hlutur hans
geti aukist á komandi ámm,
þar sem vemdunaraðgerðir
virtust vera farnar að skila ár-
angri.
„Þorskurinn er jafn vænn og
á síðasta ári, en ýsan er alltaf
aö verða smærri. Þótt aflinn sé
vinnu við Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna og Coldwater,
dótturfyrirtæki hennar í
Bandaríkjunum. Verkefnið
væri unnið undir stjórn dr.
Páls Jenssonar frá Háskóla ísr
lands og miðaði að því að
tölvuvinna alla sýnatöku og
gera niðurstöður hennar að-
gengilegar á myndrænu formi.
Þetta verkefni væri í raun
framhald af verkefni um al-
tæka gæbastjórnun, sem
breytti öllu gæðaeftirliti í
frystihúsinu. Meö altækri
gæöastjórnun var gæðaeftirlit-
iö fært til starfsfólksins sjálfs, í
staö þess að utanaökomandi
aðilar ynnu að því.
Á göngu um vinnslusali Út-
geröarfélagsins veitti tíbinda-
maður athygli fólki sem vann
ab sýnatöku og einnig hvar
matreitt var reglulega úr því
hráefni sem verið var að
vinna, til bragðprófunar.
„Með þessu móti reynum við
að tryggja bestu gæbi, því þau
eru undirstaða markabsmál-
anna í dag," sagði Gunnar
Aspar.
Samband milli
framleiðenda og
kaupenda verib ab
styrkjast
Á sama hátt og gæðamálin
hafa þróast hafa orðiö miklar
breytingar í markabsmálum.
Kaupendur eru orðnir miklu
Gengisþróunin
veldur áhyggjum
Gunnar Aspar sagði ab þótt
mikið hafi áunnist í gæðamál-
um og útlit meb hráefnisöflun
væri nokkuð gott, þá væri
ástæða til ab hafa nokkrar
áhyggjur af þróun gjaldmiðla í
viðskiptalöndum Útgerðarfé-
lagsins og þá einkum dollar-
ans. Staða félagsins gagnvart
dollarnum væri með þeim
hætti að nú færi á bilinu 30%
til 40% af framleiðslunni á
dollaramarkað, það er ab segja
til Norður-Ameríku, en yfir
40% af heildarframleiðslu-
verðmætinu komi frá þessum
sama markaði. Því sé félagið
vibkvæmt fyrir sveiflum á
stööu dollarans og lækkun
hans komi því illa. Engu aö
síöur sé Ameríkumarkaöurinn
aröbærasti viöskiptamarkaö-
urinn, aö minnsta kosti enn
sem komiö er. ■
fólks, en þess ber einnig að
geta að íslendingar hafa alla
tíð verið talsvert veikir fyrir
uppgripum og ekki sett vinnu-
tíma fyrir sig- því er að
skipta."
Gunnar sagði að þótt nú
væri unnið með mesta móti í
frystihúsi Útgerðarfélagsins,
þá væri búinn að vera ákveð-
inn toppur í vinnslu þess í
nokkur ár þar sem í langflest-
um tiivikum hafi verið um
nóg hráefni að ræba og
vinnsla verið stöbug, þótt ekki
hafi þurft að starfa á vöktum
nema þá tíma þegar mikinn
afla hefur borib að landi.
Vonlr ab vakna um
ab þorskurinn
vinni aftur á
í dag er karfinn meginuppi-
staðan í afla og vinnslu Út-
geröarfélags Akureyringa hf.,
nokkuð góbur, virðist smár
fiskur sífellt verða stærra hlut-
fall af honum, sem segir að við
veröum að gæta okkar. Grá-
lúðan er einnig að hverfa úr
vinnslunni. Frystiskipin veiða
hana í djúpu vatni og hún
hefur ekki lengur möguleika
til ab ganga á þær slóðir sem
ísfiskstogararnir halda sig.
Grálúðan er komin niður í 2%
af vinnslunni, en var um 20%
þegar best lét."
Gæbin eru undir-
staba markabsmál-
anna í dag