Tíminn - 22.07.1995, Side 7
Laugardagur 22. júlí 1995
fíWÍIH
13
UneAAatuxi
Gítarhátíð á Akureyri í júlí
árlegur viðburbur frá 1992
Hann sagöi aö þetta væri önnur
af tveimur gítarhátíöum sem ár-
lega væri efnt til á Noröurlönd-
unum. Hin færi fram í Kaup-
mannahöfn og þar væri ólíku
saman aö jafna, þegar litiö væri
til stæröar viökomandi samfé-
„Þetta er einkaframtak hjá mér," segir Örn Viöar Erlendsson, sem hér hefur
tyllt sér niöur á stresstöskuna íhita og þunga dagsins viö aö leggja hönd á
lokaundirbúning Cítarhátföar 1995. TímamyndN
Gítarhátíö er oröin árlegur
vibburöur á Akureyri. í júlí-
mánuöi koma tónlistarmenn
til bæjarins og kenna á nám-
skeiöi í klassískum gítarleik
auk þess aö koma fram á tón-
leikum, sem efnt er til í tengsi-
um viö námskeiöshaldiö.
Margir þekktir tónlistarmenn
og gítarleikarar hafa komiö
viö sögu gítarhátíöar á Akur-
eyri, en upphafsmaöur og
skipuleggjandi hátíöanna er
Örn Viöar Erlendsson, tónlist-
armaöur og gítarkennari viö
Tónlistarskólann á Akureyri.
Þessa dagana stendur fjóröa
gítarhátíöin yfir þar sem finnski
gítarleikarinn Timo Korhunen
mun leiöbeina gítarkennurum
og nemendum sem lengra eru
komnir í klassískum gítarleik,
auk þess aö leika á tónleikum.
Annar erlendur gítarleikari
kemur til Akureyrar vegna gítar-
hátíöarinnar. Er þaö hollensk-
spænski „Sígauninn" og flam-
ingógítarleikarinn Eric Vaarzon
Mortel, en auk þessara tveggja
Ákvebib hefur verib ab setja á
stofn öldrunardeild vib Fjórb-
ungssjúkrahúsib á Akureyri og
mun hún taka til starfa í haust. í
fyrstu verbur deildin rekin á
Fjórbungssjúkrahúsinu og einnig
á Kristnesspítala, en þar hefur
verib starfrækt sérstök sjúkra-
deild fyrir aldraba til margra ára.
Kristnesspítali er nú rekinn sem
hluti Fjórbungssjúkrahússins og
verbur hlutverk hinnar nýju öldr-
unardeildar fyrst og fremst ab
veita sérhæfba þjónustu er snertir
laékningar og hjúkrun aldrabra,
auk þess sem hún mun sinna end-
urhæfingu og félaglegri rábgjöf.
Hópur fólks meb mismunandi
sérþekkingu á málefnum aldra'ðra
mun starfa vib öldrunardeildina og
má þar nefna sérmenntaba öldrun-
arlækna, hjúkrunarfræbinga, ibju-
og sjúkraþjálfa auk félagsrábgjafa.
Þá mun deildin einnig njóta þjón-
ustu talfræðinga og sálfræbinga eft-
ir því sem þeirra verbur þörf. Öldr-
unardeildin mun annast mat á
sjálfsbjargargetu og hjálparþörf
öldrunarsjúklinga, auk þess ab
kanna félagslega aðstöbu þeirra og
veita ráb vib félagslegum vanda, ef
hann er fyrir hendi. Meb mati á
sjálfsbjargargetu og þekkingu á fé-
lags- og heimilislegum abstæbum
hvers og eins verbur aubveldara að
stubla ab því ab hver einstaklingur
geti búib sem lengst á heimili sínu
og ekki þurfi ab koma til vistunar á
stofnun fyrr en annab reynist ekki
mögulegt. í því sambandi er gert
ráb fyrir ab starfsfólk öldrunardeild-
arinnar hafi nána samvinnu vib ab-
standendur öldrunarsjúklinga og
þá abila, sem starfa vib aö veita ab-
stob í heimahúsum.
í starfsemi öldrunardeildarinnar
verbur miöab vib ab sjúklingar
þurfi ab dvelja sem styst á spítala,
en eigi þess í stab kost á ab njóta
þjónustu lækna, hjúkrunarfólks og
annarra sem ab umönnun aldraöra
vinna í heimahúsum, því oft sé
högum öldrunarsjúklinga þannig
farið ab meb langri innlögn á stofn-
un tapi þeir getunni til ab dvelja á
heimilum sínum. Eldra fólk er í
gítarleikara taka íslensku gítar-
leikararnir Einar Kristján Einars-
son og Kristinn Árnason þátt í
hátíöinni ásamt Sverri Guöjóns-
syni kontratenór.
„Þetta er einkaframtak hjá
mér og ber ef til vill vott um dá-
lítinn þráa," sagði Örn Viðar í
spjalli á kaffihúsi um þær
mundir sem hann var að leggja
síöustu hönd á undirbúning gít-
arhátíðarinnar. „Þetta er í fjórða
skiptið sem ég stend fyrir þessu
og mér finnst þetta vera orðinn
fastur liöur í menningarlífinu
hér í bænum og geti verið það
framvegis. Vissulega er mikil
fyrirhöfn aö baki gítarhátíöar-
innar og hún kostar fjármuni
sem ekki veröur aflaö nema
meö stuöningi fyrirtækja, auk
þess sem Akureyrarbær veitir
þessu framtaki nú ákveðinn
stuöning."
Örn Viðar kvaðst þakklátur
öllum þeim aðilum er hefðu
stutt hann á þessum fjórum ár-
um og raunar gert honum kleift
aö standa að þessum hátíðum.
mörgum tilfellum lengur aö ná sér
eftir sjúkdóma og því nauðsynlegt
ab stytta dvalartíma þess á sjúkra-
húsum eftir því sem kostur er.
Vegna opnunar hinnar nýju
deildar verba fimm manns ráönir til
starfa að Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri í 75% og 50% stöbugildi.
laga.
Örn Viöar kvaöst vona að gít-
arhátíðin yröi framvegis árlegur
viöburöur í menningarlífi Akur-
eyrar. Viötökur undanfarinna
ára hafi veriö með þeim hætti
og þær hafi aukið honum bjart-
sýni og þrótt til þess aö starfa að
þessu. Draumur hans sé þó aö
gítarhátíðin njóti meiri opin-
bers stuönings í framtíðinni en
veriö hefur, þannig aö ekki þurfi
að leita til atvinnufyrirtækja í
sama mæli og nú, því vissulega
sé um kostnaðarsama fram-
kvæmd aö ræöa.
Á þeim tíma sem Örn Viðar
Erlendsson hefur staöið fyrir
gítarhátíöum á Akureyri hefur
hann lagt sig eftir því ab fá
hingað þekkta gítarleikara og
öfluga listamenn, bæöi inn-
lenda og erlenda. Af þeim má
nefna Arnald Arnarson gítar-
leikara, sem býr og starfar í Barc-
elona á Spáni, en á ættir aö rekja
til Akureyrar og í Eyjafjörð.
Aðalnafnið á gítarhátíöinni
sem nú stendur yfir, er finnski
gítarleikarinn Timo Korhunen,
sem hefur skipað sér á bekk með
fremstu gítarleikurum af yngri
kynslóðinni í heiminum í dag.
Korhunen sigraði aðeins 17 ára
gamall í alþjóðlegri gítarkeppni
í Miinchen í Þýskalandi og varö
fyrstur Evrópubúa til aö vinna
til verblauna fyrir túlkun á suö-
uramerískri tónlist. Korhunen
hefur komiö fram sem einleikari
á tónleikum víða um heim og
unnið til margvíslegra verð-
launa fyrir leik sinn. Þá hefur
komiö út fjöldi geisladiska meö
leik hans og má í því sambandi
nefna aö geisladiskur, sem kom
út í heimalandi hans áriö 1989,
var valinn besti diskur sem kom
út í landinu þaö árið, og árið
1992 valdi Ámerican Record
Guide disk frá Korhunen besta
disk þess árs.
Auk þess aö koma fram á tón-
leikum þar sem leikin voru verk
allt frá rómantískum katalónsk-
um þjóðlögum til finnskrar
samtímatónlistar, er Korhunen
aðalkennari á gítarhátíöinni
sem nú stendur yfir á Akureyri. í
kvöld verða haldnir tónleikar
þar sem margir af efnilegustu
gítarnemunum koma fram meö
fjölbreytta dagskrá, en gítarhá-
tíð 1995 lýkur meö tónleikum
„hollenska Sígaunans" og flam-
ingósnillingsins Erik Vaarzon
Mortel. ■
oi^r
epla
‘ etry/kkur
appélsmiu §«£
rlrtjhkttr K
Knstjan Knstjánsson
mm
Uelatusi þ&i festiJeusn
Efling öldrunarþjónustunnar:
Oldrunardeild
stofnsett
->