Tíminn - 22.07.1995, Page 11

Tíminn - 22.07.1995, Page 11
Laugardagur 22. júlí 1995 Sitofaisi 17 Með sínu nefl í þættinum í dag veröur gamalt Dátalag, en þaö kom fyrst út á plötu áriö 1967. Þaö hefur síöan notiö gríöarlegra vinsælda og er enn spilaö mikiö í útvarp. Lag og texti eru eftir þá Þorstein Eggertsson og Rúnar Gunnarsson en Rúnar samdi sem kunn- ugt er mörg gullfalleg lög. q Góöa söngskemmtun! GVENDUR A EYRINNI G Dm Am C Hann Gvendur á eyrinni var gamall skútukall G F G og gulan þorskinn dró. G F Am C Hann kaus heldur svitabaö en kvennafar og svall. G F G í koti einn hann bjó. Og aldrei sást Gvendur gamli eyöa nokkru fé og aldrei fékk hann frí; var daufur aö skemmta sér og dansspor aldrei sté en dvaldi koti sínu í. 2 1 0 0 0 3 Dm Hm Em Hann vann á eyrinni vikuna alla B D og var í aögerö ef aö vel gaf. Hm C Og vel hann dugöi til aö afferma dalla ES D G og dag né nótt hann varla svaf. H < • < 1 < Lj ' \ X 3 2 0 1 0 Hm x 3 < ; Em < ( ► < > < < M > Hann haföi í kindakofa átján gamlar ær og af þeim gleöi hlaut. Af alúö og natni oft hann annaöist um þær, já, eins og brothætt skraut. Hann vann á eyrinni... Hann Gvendur á eyrinni var gæöasál og hrein sem göfgi haföi sýnt. Hann liggur nú örþreyttur og lúin hvílir bein og leiöiö hans er týnt. Hann vann á eyrinni... 0 2 3 0 0 0 B(Aís) < < > < X > X X 2 3 4 Es (Dís) X X I 2 4 3 D X 0 0 1 3 2 Landsvirkjun Útboö Endabúnaöur rafala Landsvirkjun óskar hér meö eftir tilboöum í endabúnaö rafala fyrir Ljósafossstöö, írafossstöö og Steingrímsstöö í samræmi viö útboösgögn SOG-01. Verkib felur m.a. í sér deilihönnun, efnisútvegun, samsetningu og prófun á endabúnaöi fyrir átta rafala meb aflrofum, straum- spennum, spennuspennum, yfirspennuvörum, skilrofum, við- námum auk tilheyrandi skápa. Málafl einstakra rafala er á bilinu 4,4 til 21 MVA og málspenna þeirra 6,6 til 11 kV. Útbobsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitis- braut 68, 103 Reykjavík, frá og meö mánudeginum 24. júlí 1995 gegn óafturkræfu gjaldi aö upphæö 10.000 krónur m. VSK fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík, fyrir kl. 13.00 föstudaginn 8. september 1995, en sama dag kl. 14.00 veröa þau opnuð ab Háaleitisbraut 68, Reykjavík, að viöstödd- um þeim bjóöendum sem þess óska. Reykjavík, 21. júlí 1995, Landsvirkjun. 4. 250 gr smjör 150 gr subusúkkulabi 4 egg 200 gr sykur 150 gr hveiti 3 msk. kakó 200 gr hnetukjarnar Súkkulaðið brætt með smjörinu. Eggin og sykurinn þeytt saman í þykka eggja- froðu. Hakkið hneturnar. Blandið saman hveiti, kakó og hnetum, og blandiö því var- lega saman viö eggjahræruna. Síðast er smjör-súkkulaði- blöndunni hrært saman viö. Deigiö sett í vel smurt form, ca. 20x30 sm, og bakað við 175° í 35 mín. Kakan látin kólna áöur en hún er skorin í litla ferkantaöa bita. smápönnu. Snúiö viö eins og venjulegum klöttum. Bornir fram meö sýröum rjóma og salati. Þab má baka klattana og hita þá svo í ofni viö 200° í nokkrar mínútur, ef þeir eiga að bíöa með notkun. ws Rússneskar pönnukökur meö beikoni. 25 gr ger 2egg 100 gr heilhveiti 100 gr hveiti 1/2 tsk. salt 50 gr brætt smjör 250 gr beikon Gerið leyst upp í ylvolgri mjólkinni og bræddu smjör- inu. Eggjarauður, salt og mjöl- ið hrært út í. Látið hefast í 1 klukkustund. Beikonið er klippt í smábita og brúnað ljósbrúnt á pönnu. Feitin látin renna af beikoninu á eldhús- pappír og því svo blandað saman við deigiö, ásamt stíf- þeyttum eggjahvítunum. Bak- aö eins og stórir klattar eða á Af’pe'fóm,, Maftfr'ne " Tökum þær meö okkur, þeg- ar viö förum í heimsókn í sumarbústabinn til vina okk- ar. 100 gr smjör 2 stór egg 175 gr sykur Rifið hýöi af 1/2 sítrónu og 1 appelsínu 200 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft Appelsínusafi (ca. 2 msk.) og Viö brosum Pétur litli var meö mömmu sinni úti að boröa. Mamma var mjög sparsöm kona og þótti slæmt að þau gátu ekki boröað allan matinn. Hún baö því þjóninn um að setja afganginn í poka, svo hún gæti gefið það hundinum. Þá hrópaði Pétur litli himinglaður: „Eigum viö þá að fá okkur hund, mamma?" Bruggarinn seldi Stjána eina flösku á 1000 kr. og bætti viö: „Ef þú vilt fá meira, þá er þetta símanúmeriö." Stjáni fór himinglaöur heim með sína flösku, en fann von bráðar út að þaö var ekki eitt einasta „promill" í vökvanum. Vonsvikinn hringdi hann í símanúmeriö, sem hann hafði fengib, og rödd svaraði: „Góðan daginn, þetta er hjá vatnsveitunni." 125 gr flórsykur hrært vel sam- an og smurt yfir kökurnar, þegar þær eru orðnar kaldar. Smjöriö er brætt viö vægan hita. Egg og sykur þeytt vel saman. Smjörinu hrært saman viö. Hveitinu, lyftiduftinu og ávaxtahýðinu blandaö saman viö deigið. Deigið sett í „muff- ins" bréfform og bakaö vib 200° í 10-12 mín. f?0ÚÚtcéÚÚa/c 300 gr hakkaö kinda- eða nautakjöt, brúnaö í 30 gr smjörlíki. 2 msk. hveiti stráb yfir og hrært í. 4 dl vatni og 1 pk. sveppasúpu er hrært sam- an og bætt út í. Soðiö í 15-20 mín. Boriö fram meö kartöflu- mús, tómötum og agúrkum. Svona rétt getur hugmyndarík húsmóöir gert aö veislurétti. Bætir þá t.d. sveppum út í, ásamt papriku, rifnum osti og svo smávegis þeyttum rjóma um leið og rétturinn er borinn fram. ^ Þegar viö steikjum fisk eba kjöt, er mjög gott aö velta því fyrst upp úr hveiti, þar næst saman- hræröu eggi og síðast upp úr raspi. Látiö stykkin bíöa smástund áöur en þau eru steikt. Þegar viö frystum heimabakabar bollur, er gott aö setja þær í steikara- poka. Þá má setja þær beint f heitan ofninn. ^ Gott ráö er aö setja silfurtauiö — svo sem kaffi- könnuna, sykurkariö og rjómakönnuna — í plast- poka. Þá þarf ekki alltaf aö vera aö fægja, þegar sjald- an er notab. ^ Gott er aö geyma smánagla í glærum gler- krukkum meö loki. ^ Tyggigúmmí næst best úr fötum ef þab er sett í frystinn nokkra stund, eba \hengtútí frost og kulda.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.