Tíminn - 28.07.1995, Page 2
Föstudagur 28. júlí 1995
Nú er unniö oð þ.ví aö gera upp húsin aö Kirkjustrceti 8bog 10 í Reykjavík, en aö mati borgarminjavaröar er
þarna um söguleg og menningarleg verömœti aö ræöa. Tímamynd pjetur
Hver eru rökin fyrir varöveislu húsanna Kirkjustrœti 8b og 10?
Sögulegasta götu-
mynd Reykjavíkur
Ari Skúlason, hagfræðingur ASÍ.
Ég á ekki von á því aö það sé
réttlátara skipt núna en þaö var
síðast eöa þar áöur. Þaö er þaö
eina sem ég get sagt, ég hef í sjálfu
sér ekkert skoöaö þetta.
Magnús E. Finnsson, fram-
kvæmdastjóri Kaupmannasam-
takanna.
Ég hef tiltölulega lítið kynnt
mér þetta. En almennt svarað þá
held ég aö menn verði aldrei
ánægöir meö þaö hvernig þessari
byröi verður dreift. Ég held aö það
hljóti alltaf aö vera svo aö þeim
sem borga mikla skatta finnast
þeir of háir en þeim sem borga
lága skatta, þeir þegja. Við náum
aldrei til þess aö þaö veröi allir
ánægöir. Hins vegar held ég að í
svona litlu samfélagi sé tiltölulega
auövelt aö koma á framfæri
ábendingum ef menn sjá að eitt-
hvað sé aö kerfinu. Bæöi geta
menn tjáð sig í blöðum og haft
samband viö sína þingmenn.
Sighvatur Björgvinsson alþing-
ismaöur.
Því get ég ekki svaraö því ég hef
ekki séö skattskrána og yröi að
skoða þaö til þess aö meta hana.
En þaö virðist vera, af athugunum
sem geröar hafa veriö og vísa ég
þar til Vísbendingar sem kom út í
þessum mánuði, að tekjuskatts-
álagningin sé tekjujafnandi.
Menn hefur greint á um þaö
hvort svo væri, en sú athugun
sýnir fram á þaö svo ótvírætt sé.
Hins vegar finnst mér þetta kerfi
vera orðiö óeölilega flókið því
stór hluti framteljenda fær endur-
greiddar sínar skattaálögur í ýmsu
tagi frá ríkinu, þannig aö það er
aöeins tiltölulega lítill hópur
þjóðfélagsþegna sem raunveru-
lega greiöir nettó skatt og þaö
finnst mér þurfa aö fara aö skoöa
aftur.
Hrefna Róbertsdóttir borgar-
minjavöröur segist fagna því
mjög aö ákveöib hafi veriö aö
gera upp húsin Kirkjustræti
8b og 10 enda sé þar um sögu-
leg og menningarleg verö-
mæti aö ræöa.
í skýrslu sem Nikulás Úlfar
Másson, safnvöröur húsadeild-
ar Árbæjarsafns, og Margrét
Jónasdóttir sagnfræðingur
unnu um þetta svæði segir
m.a.: „Allt kapp ber að leggja á
að vernda röð timburhúsanna
við Kirkjustræti (8,8b og 10).
Þau eru í góðu samræmi við
Dómkirkjuna og Alþingishúsið
og mynda með þeim söguleg-
ustu götumynd Reykjavíkur og
jafnframt eina heillegustu
mynd eldri húsa."
Húsið Kirkjustræti 10 er frá
árinu 1879. Húsið er tvílyft
timburhús og var upphaflega
verslun á neðri hæð þess en
íbúð á þeirri efri. Húsið hefur
lítið breyst frá fyrstu tíð, eftir
því sem fram kemur í Kvosinni,
byggingarsögu miðbæjar
Reykjavíkur. í bókinni Reykja-
vík, Sögustaður við Sund eftir
Pál Líndal er saga hússins rakin.
Þar kemur fram ab Kristján Ó.
Þorgrímsson, bæjarfulltrúi og
sænskur konsúll, byggbi húsið
og setti þar upp bókabúb. Hann
seldi reyndar fleira en bækur í
húsinu, m.a. ofna og eldavélar,
og rak þar „Skrifstofu almenn-
ings" en hann tók að sér mál-
flutning „fyrir væga borgun",
innheimti skuldir og veitti að-
stob vib bréfaskriftir. Náttúru-
gripasafn íslands var einnig í
húsinu í nokkur ár. Kristján
gerði garb við sunnanvert hús-
ið.
Á tímabilinu 1913-1914 var
skrifstofa borgarstjóra, sem þá
var Páll Einarsson, staðsett í
húsinu.
Kristján lést árið 1915 en bú-
ið var í húsinu fram yfir 1950.
Kirkjustræti 8b var byggt af
Magnúsi Th.S. Blöndahl árið
1905. Húsiö var löngum notað
til íbúðar en til skrifstofu- og
verslunarrekstrar á síðustu ára-
tugum. í skýrslu Nikulásar og
Margrétar segir um Kirkjustræti
8b. „Tvímælalaust eitt glæsileg-
asta timburhúsið sem stendur í
Reykjavík ... Hér má sjá áhrif
frá Viktoríkanska tímabilinu í
Englandi."
Jakob fær svissnesk verðlaun
JAK0B Jakobasv*'
forstjóra F1
SÓknaSÚ''
ip:'
n'»r fjölbrevli- Sjóður sem kenndur er við Chora-
veitir verðlaun á sviði hátækni,
'/) /YVÓT#K£Rr///V
T0G/fM/trtR/i9P/V/R
P/}RV/) 7 SY/SS ?
Sagt var...
Stööuveltlngar P&S
„Starfsheiti ungrar konu í Reykjavík,
hjúkrunarfræöings ab mennt og titl-
ub þannig í símaskránni 1994,
breyttist snarlega í nýju símaskránni
þar sem hún er nú titlub „líksnyrt-
ir"... Eiginmabur hennar, sem er
starfandi flugmabur, var titlaöur
bókasafnsfræbingur í skránni í fyrra".
Mogginn í gær.
Út úr skápnum
„Nú skal hér borin fram tillaga til
hyggilegrar athugunar. Hún er á þá
leiö, ab embætti biskups og forseta
verbi sameinub í eitt... Lánsamir eru
Reykvíkingar, ab ekki skuli Kató hinn
eldri sitja hér í borgarstjórn, því öll-
um ræbum hlyti hann aö Ijúka á þess
leib: „Auk þess legg ég til, ab ráb-
húsib verbi sprengt í loft upp"."
Helgi Hálfi hefur uppi ýmsar frambæri-
legar hugmyndir um skipan stjórnkerf-
isins í landinu. Lýkur svo máli sínu meb
því ab gera lýbum Ijóst ab Reykjavíkur-
búar megi þakka fyrir ab eiga bara
Helga Hálfa en ekki Kató hinn eldri því
þá væri fjör vib tjörnina.
Málsvari spegilverndunarsinna
„Einhverjar hofmóöugar konur í kúl-
túrdeild skipulagsnefndar Reykjavík-
urborgar mikluöust svo mikib vib sig-
ur Reykjavíkurlistans í borgarstjórnar-
kosningunum á sl. ári ab þær vildu
helst kollvarpa flestöllu sem Sjálf-
stæbisflokkurinn hafbi gert á sl. kjör-
tímabili, góbu sem slæmu... Litabi
Glerskálinn vib Tjörnina á eftir ab
veröa sannkölluö bæjarprýbi þegar
snobbhundarnir í skipulagsnefndinni
komast nibur á jörbina aftur og ná
heilsu og áttum á ný."
Magnús H. Skarphébinsson tekur í
streng Jakans um fegurb glerskálans
vib Ibnó í Mogga gærdagsins.
Sannir íslendingar
„Þar ægir saman afdaladeyfbinni,
nesjamennskunni, heimóttarskapn-
um og hrokafullri þrjósku hins lítil-
siglda."
Arnór Benónýsson skrifar um ríkisstjórn
þjóbarinnar þar sem febgarnir Grímur
Séstvarla og Horfinn Séstvarlason bæta
hvor annan upp.
Svínvirkar
„NT var fyrirbrigöi sem þeir sem
unnu vib þab eiga tii ab kalla NT-
ævintýriö þegar mærbin hellist yfir
þá en abrir líta á sem hvert annab
rugl. í raun var þab ekkert verra rugl
en abrar tilraunir sem hafa verib
gerbar til aö breyta gamla Tímanum
í markaösvöru á mölinni. Borgarbúar
hafa alltaf fúlsab viö slíku eins og ver-
ib væri ab bjóöa þeim súkkulabi meö
beikonbragöi."
Gunnar Smári í minningargrein um
blabamanninn Gunnar Smára og dag-
blababransann sem hann ætlar ab arf-
leiba yngri og kappsamari mönnum.
Minningargreinin birtist eblilega íHelg-
arpóstinum í gær.
í heita
pottinum...
Nú þegar Póstur og sími leggur áherslu
á ab fólk kaupi símareikninga þar sem
símtöl eru vendilega skráb, beinast
spjót ab skrifstofu Alþýbubandalagsins
vib nebanverban Laugaveginn. Bent er
á ab framkvæmdastjórinn þar á bæ,
Einar Karl Haraldsson, geti firrt sig
ýmsum vandamálum í kosningabarátt-
unni sem sögb er háb þar innan dyra,
geti hann lagt fram sundurlibaba reikn-
inga yfir símanotkun sína...
•
Rætt er um erfiba stöbu Póstsins þessa
dagana. Starfsfólk fær ekki launin sín
greidd, né heldur bensínkostnab eba
annab sem fyrirtækib á ab greiba. Fjár-
málastjórinn mun vera á förum, sem
og einn helsti blabamaburinn, Andrés
Magnússon. Framkvæmdastjórinn,
Kristinn Albertsson, er hins vegar í
sólinni í Portúgal...
•
Sagt er ab heldur sé gengi hennar
Bjarkar Gubmundsdóttur dalandi á
erlendum vinsældalistum. Platan henn-
ar, Post, fékk rífandi gang í byrjun. í
síbustu viku féll Post hinsvegar úr 11.
sæti nibur í þab 16. í vikulegri vin-
sældakönnun Willard Brown. Huggun
harmi gegn ab Rolling Stones féllu líka
meb plötuna Voodoo Lounge úr 13.
sæti í þab 17...