Tíminn - 28.07.1995, Síða 6
6
Föstudagur 28. júlí 1995
Akureyri: Öll símanúmer tengd viö stafrœna símstöö fimm árum fyrr en áœtlaö var:
Nýjasta símtækni þarf þó
fljótt endumýjunar við
Frá Þórbi Ingimarssyni,
fréttaritara Tímans á Akureyri:
Símatœkni.
Frá og meb síbasta mibviku-
degi eru öll símanúmer á Akur-
eyri stafræn, en þá var lokib
vib ab tengja síbustu númerin
vib nýja stafræna símstöb, sem
sett hefur verib upp í húsa-
kynnum Pósts og síma í bæn-
um. Stærb nýju símstöbvarinn-
ar er 8.704 númer og fjöldi tals-
ambanda frá Akureyri til
Reykjavíkur eru 357 Iínur. Meb
þessu skrefi hefur verib lokib
vib ab tengja alla símnotendur
á landsbyggbinni vib stafræna
símakerfib og ætlunin er ab
Ijúka vib ab tengja síbustu not-
endurna á höfubborgarsvæb-
inu vib kerfib í ágúst og sept-
ember. Þetta kom fram í máli
þeirra Ársæls Magnússonar,
umdæmisstjóra Pósts og síma á
Akureyri, og Bergþórs Hail-
dórssonar verkfræbings á fundi
sem haldinn var meb frétta-
mönnum á Akureyri af þessu
tilefni.
Bergþór Halldórsson sagbi ab í
haust, þegar búib væri ab tengja
öll símanúmer á landinu vib staf-
ræna kerfib, yrbi farib ab vinna
ab markabssetningu þess af full-
um krafti og kynna símnotend-
um hvaða möguleika það feli í
sér. Til þessa hafi aðeins verib
unnib að því verkefni ab tak-
mörkubu leyti, vegna þess ab all-
ir notendur hafi ekki haft abgang
ab þessum möguleikum.
Fyrirferbarlítill og
fullkominn búnaður
Mikill munur er á búnaði
hinnar nýju stöbvar og eldri
búnaði, en stýrikerfi nýju stöbv-
arinnar rúmast í um þab bil
hálfri hillulengd. Til marks um
breytingar á tækni og efnisbún-
abi til símstöðva, sagbi Bergþór
ab um 90 ársverk hefði þurft til
að byggja símstöb sem þessa meb
eldri búnaði, en 4 til 5 menn hafi
unnib ab þessu í um eitt ár. Hin-
ar öru tækniframfarir séu því
grundvöllur þess hversu fljótt
hafi verið unnt að gera allt síma-
kerfib á landinu stafrænt. Á árinu
1992, þegar hafist var handa um
þessar breytingar, hafi menn gert
sér vonir um ab verkinu yrði lok-
ib fyrir aldamót, en stabreyndin
sé sú að því ljúki á meira en
helmingi skemmri tíma.
Breytingar í símamálum hafa
verib stórstígar hin síbari ár, og
sem dæmi um þær má nefna ab
sjálfvirkt val á milli Akureyrar og
Reykjavíkur var fyrst tekið upp
fyrir 30 árum, á árinu 1965, en
ábur þurfti ab velja símtöl á milli
þessara svæða með handvirkri
aðferð. Landssímastöbin á Akur-
eyri var fyrst opnuð 29. septem-
ber árib 1906 meb einni talsíma-
línu og einni ritsímalínu til
Reykjavíkur, sama dag og Lands-
sími íslands var opnaður til al-
menningsnota.
Ör tækniþróun eftir
1980
Ársæll Magnússon umdæmis-
stjóri rakti breytingar á símakerf-
inu frá upphafi í stuttu máli, og
sagði mebal annars ab í fyrstu
hefbu aöeins veriö 48 innanbæj-
arlínur á Akureyri. Fyrstu jarb-
símar hefðu veriö lagðir áriö
1914 og fyrsta fjölsímasamband-
inu, sem var þriggja talrása og
tengt á loftlínu milli Borðeyrar
og Akureyrar, var komib á árib
1941. Skrefin hafi því verið hæg,
en fyrsta sjálfvirka símstöbin var
opnuð á Akureyri árið 1950. Meb
tímanum hafi breytingarnar orb-
iö örari og stærri í sniðum og eft-
ir 1980 megi segja ab hver nýj-
ungin reki aðra. Menn á miðjum
aldri muna reyndar hvernig tals-
ambandið var milli landshluta,
en þab var oft og einatt afleitt og
þurftu menn sterka rödd til ab ná
saman og nánast kallast á í sí-
mann.
Miklir möguleikar í
ISDN-kerfinu
í máli Bergþórs Halldórssonar
kom fram ab tæknibreytingar
væm nú svo örar ab sá stýribún-
aður, sem nú hafi verib settur
upp, muni þarfnast endurnýjun-
ar mjög fljótt. Það skilji í raun
hver og einn, sem kunnugur sé
tölvutækni og tölvunotkun. Nú
séu abrir tímar en þegar fyrsta
símstöðin á Akureyri var sett
upp, en hún var í notkun í 61 ár
án þess að endurnýjunar væri
talin þörf. Nú tæki hver nýjung-
in viö af annarri og þab næsta,
sem Póstur og sími bjóði upp á,
sé ISDN-símkerfi, sem er samnet
þar sem margir notkunarmögu-
leikar felast í einum tengli. Ætl-
unin sé aö bjóba þessa þjónustu í
lok þessa árs eða í upphafi þess
næsta, og með henni bjóbist
möguleikar til margfaldra nota
meb aðeins einni tveggja víra
línu, sem þýbir að ekki er þörf á
að draga nýjar línur í hús vegna
þessa kerfis. Með ISDN-kerfinu
aukast hrabi og afköst til muna
og hringmótöld verða óþörf. í
stað 40 sekúndna biðar á meðan
þau ná sambandi, tekur þab
ISDN-kerfið abeins um 0,2 sek-
úndur að ná sambandi. Með
notkun ISDN-faxtækja mun
hraði faxsendinga sjöfaldast og
notkun myndsíma verður mögu-
leg.
Margar fleiri nýjungar er ab
finna í þessari símaþjónustu og
að sögn Bergþórs Halldórssonar
verður lögð áhersla á að koma
ISDN-tækjum fyrir hjá þeim sem
þess óska, en koma þarf svo-
nefndum netmarkshugbúnaði
fyrir í híbýlum notenda, sem síð-
an verður unnt að tengja allt að
átta mismunandi tæki vib. ■
I.
Stundum vekja uppgötvanir í vísind-
um ekki mikla athygli. Orsakir þess geta
verið ýmsar og skal ekki fjölyrt um þær.
En fýrir um sex til sjö árum birtust
greinar í tímaritum og fréttir í fjölmiðl-
um um að fyrstu leifar landspendýrs frá
því fyrir ísöld hefbu fundist hér á landi.
Fundurinn vakti athygli meðal jarð-
fræðinga og áhugafólks um jarövísindi,
en síbur meöal leikmanna og hann
hratt ekki af staö umræðum um hvernig
landspendýr hafi komist hingab og þá
hvaðan.
II.
Árib 1980 fann vopnfirskur bóndi
beinaleifar í setlagi milli blágrýtishraun-
laga í Hofsárdal í Vopnafirði. Þær komu
fram í mulningi úr svokölluðu raubu
millilagi, en slík hörð, járnrauð leir-,
sand- og siltlög eru afar algeng milli
hinna fornu hraunlaga, sem mynda víö-
ast hvar fjalllendi í elstu hlutum lands-
ins. Leifarnar fundust í um 330 metra
hæö yfir sjó; í yngri hluta tertíera stafl-
ans í Vopnafiröi (tertíer er löng jarð-
söguöld sem hófst fyrir um 65-70 millj-
ónum ára, en lauk fyrir tæpum 3 millj-
ónum ára). Telst setlagið með beinun-
um vera 3,0 til 3,5 milljóna ára gamalt;
þaö er um hálfs metra þykkt, einhvers
konar vatnaset.
UM-
HVERFI
Ari Trausti
Guömundsson
jarbeblisfræðingur
III.
Beinabrotin eru flest smá, fáeinir
sentimetrar á lengd, og hafa aðkomu-
efni lítið sem ekkert sest í beinin, þau
eru með öbrum orðum nær ekkert stein-
gerð sem kallaö er („kísilfyllt"). Þarna
leynist hluti úr útlimabeini og úr herba-
blaði. Fyrstu athuganir bentu greinilega
til þess aö beinin væru úr litlu landdýri
og þá helst af hjartarætt. Vitað er um
allmargar tegundir af stórum og smáum
klaufdýrum af hjartarætt í noröanverðri
Evrópu og Ameríku frá síö-tertíer. Lík-
lega eru beinaleifarnar íslensku of rýrar
til þess að unnt veröi að tegundargreina
beinin að fullu.
IV.
Undir lok tertíer hafði kólnað til
muna á íslandi miöab við tímann fyrir
10-15 milljónum ára. Lauftrjátegundum
hafði fækkað mjög, en barrtré orðiö ríkj-
andi með birki og elri. Jöklar voru til
orðnir á hæstu fjöllum. Landslag var
mjög öbru vísi en nú, vegna þess aö enn
hafði síendurtekin, síöari tíma jöklun á
landinu enn ekki mótað allt yfirbragð
þess; einungis eldvirkni og fremur blítt
loftslag. Af dýralífi í sjó og á landi finn-
ast litlar sem engar leifar, enda íslenskur
jarðvegur kalksnaubur og bein hverfa
fljótt í honum. Nú má þó ljóst vera aö
auk skordýra (sem til eru leifar af) og
fugla (sem engar leifar eru til af) skokk-
uöu smá klaufdýr um grundir, og þá
væntanlega fleiri spendýrategundir, áö-
ur en ísinn umbylti öllu.
V.
Áleitnar spurningar vakna. Var land-
brú um skeið milli íslands og annarra
landa, meðan Norður- Atlantshafið var
að opnast og sjávarstaða var lægri?
Hvaðan bárust hingað dýr og jurtir og
með hvaða hætti? Er unnt að leita
skipulega að steingervingum eöa dýra-
leifum í íslenskum setlögum frá tertíer?